Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1987, Side 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 21. JULl 1987.
Fréttír
Bíldudalun
Mótuneytið í Reykjanesi:
Rannsókn
á lokaspretti
„Rannsókn er ekki að fuilu iokið Lárus staðfesti að rannsakaður
enhúnervelávegkomin.Viðeigum væri grunur um að í mötuneytinu
eftir að rannsaka nokkur atriði áður heföi verið selt heimaslátrað kjöt og
en henni lýkur,“ sagði Lárus Bjama- jafnvel smyglað. Sérstaklega væri
son, fulltrúi sýslumannsins í ísa- kannaðurtilgangurinnaðbakiþess-
fjarðarsýslu, varðandi rannsókn um meintu brotum. Hvort það hafi
lögregluyfirvalda á rekstri mötu- veriðgerttilaðfániðurkoatnaðeða
neytisins I héraðsskólanum í hvort hér væru hugsanleg auðgun-
Reykjanesi. arbrotfyrirhendi. -JFJ
Sævar Bjómsson beitingamaður:
„Loðnan fer betur
með hendumar“
Hellulagt og malbikað
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækur ób. 10-15 Lb.Sp
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 13-16 Ab.Lb.
6mán. uppsógn 14-20 Sp •Ib.Vb
12 mán. uppsógn 17-26.5 Sp.vél.
18mán. uppsögn 25-27 Ib
Ávísanareikningar 4-12 Ab
Hlaupareikningar 4-8 Ib.Lb
Innlán verðtryggö Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6 mán. uppsögn Innlán með sérkjörum 3-4 Ab.Úb
10-24,5 Lb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 6-6,5 Sp.Vb.
Sterlingspund 7,5-9 Ab Vb
Vestur-þýsk mörk 2,5-3,5 Vb
Danskarkrónur 8.5-10 Vb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 24-28,5 Bb.Úb.
Viöskiptavíxlar(forv.)(1) 25-26 Sb eöa kge
Almennskuldabréf 25-29,5 Úb.Sb
Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir
Hlaupareikningarívfirdr.) Útlán verðtryggð 25-30 Bb.Sb
Skuldabréf
Að 2.5árum 7-9 Sb
Til lenqri tíma 7-9 Sb
Útlántilframleiðslu
Isl.krónur 21-24 Úb
SDR 7,75-8,25 Bb.Lb,
Bandarikjadalir 8.75-9.25 Úb.Vb Bb.Lb,
Sterlingspund 10-11,5 Sp.Vb Bb.Lb,
Vestur-þýsk mörk 5,25-5,5 Vb Bb.Lb.
Húsnæðislán 3.5 Úb.Vb
Lífeyrissjóðslán 5-6,75
Dráttarvextir 36
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala júlí 1721 stig
Byggingavísitala 320 stig
Húsaleiguvísitala Hækkaði 9%1.júni
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða (uppl. frá Fjárfestim
arfélaginu):
Ávöxtunarbréf 1,1634
Einingabréf 1 2,163
Einingabréf 2 1,283
Einingabréf 3 1,337
Fjölþjóðabréf 1,030
Kjarabréf 2.158
Lífeyrisbréf 1,088
Markbréf 1,075
Sjóðsbréf 1 1,058
Sjóðsbréf 2 1,058
Tekjubréf 1,174
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 112 kr.
Eimskip 255 kr.
Flugleiðir 175kr.
Hampiöjan 114 kr.
Hlutabr.sjóðurinn 114kr.
Iðnaðarbankinn 137 kr.
Skagstrendingur hf. 350 kr.
Verslunarbankinn 120 kr.
Útgeröarf. Akure. hf. 150kr.
Á Bíldudal hefur nú verið lokið
við að helluleggja hringtorg og
snyrta umhverfið við kirkjuna á
staðnum. Er vistlegt um að litast og
börnin á staðnum kunna vel við að
hafa hjólreiðabraut í miðjum bæn-
Götuframkvæmdir hafa einnig ver-
ið töluverðar á Bíldudal og hefur
verið stefiit að því að ljúka malbikun
á aðalgötunni í sumar. Er margt
vaskra sveina við vinnu sína í vega-
vinnunni og leggja hart að sér.
-JFJ
DV á Datvík:
Gunnar með sveiflu
Gunnar Þorsteinsson notar ekki ný-
móðins tækni, hann slær með gamla
laginu. Hundurinn hans, Pollý, fylgist
ætíð með sveiflum húsbóndans.
Jón G. Haukssan, DV, Akureyit
„Ég slæ með gamla laginu, orfi og
ljá, til að halda mér í æfingu," segir
Gunnar Þorsteinsson, Mói, Dalvík.
Hann er 74 ára og segist vera löggilt
gamalmenni. „Maður hlýtur að vera
farinn að slappast á þessum aldri, ekki
satt.“
Gunnar ólst upp í sveit í Svarfaðar-
dalnum og fór ungur að slá með gamla
laginu. „Strax og maður gat haldið á
orfi fékk maður það í hendur. Það
voru allir strákar látnir læra þetta.“
„Ég gef heyið," segir hann um hey-
skapinn. „Ég var með nokkrar kindur
en hætti með þær fyrir fjórum árum.
I gegnum tíðina hef ég þó mest unnið
í fiski hér á Dalvík á vetuma en ætíð
verið í heyskap á sumrin."
„Það var miklu betri frágangur á
línunni þegar hún var handdregin, nú
eru flestir bátar komnir með skrúbba
sem taka beituna af línunni, það er
mikill kostur en línan dregst verr nú
en áður,“ sagði Sævar Bjömsson fiá
ísafirði en hann var að beita fyrir
Haíbjörgu ÍS á Bolungarvík, þegar
fréttamenn DV heimsóttu staðinn.
Sævar ætti að vita hvað hann er að
segja því hann hefur beitt meira og
minna í 25 ár.
Sævar og félagi hans, Jakob Flosa-
son, sem er fimmtán ára, voru að beita
smokkfisk þegar þeir voru teknir tali.
Þeir voru þá nýhættir að beita loðn-
unni og sögðu að steinbíturinn tæki
betur loðnuna en þorskurinn vildi hins
vegar frekar smokkinn. „Ég kann bet-
ur við loðnuna, það er lengur verið
að beita henni en hún fer betur með
hendumar og svo losnar maður við
skurðinn. Ég er einn til einn og hálfan
tíma að skera á átta bjóð,“ sagði Sæv-
ar.
-sme
Sævar Bjömsson, búinn að beita í fjórðung aldar, skilar brosandi af sér einu
bjóðanna. DV-mynd GVA
Viðtalið
(1) Við kaup á viðskiptavlxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki kaupir viðskiptavlxla
gegn 25% ársvöxtum, Samv.banki 25% og
nokkrir sparisj. 26%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, Ib = lönaöarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb=Samvinnu-
bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Versl-
unarbankinn, Sp = Sparisjóöirnir.
Ninari upplýslngar um penlngamarkaöinn
blrtast I DV á fimmtudögum.
„Uni mér best við garð-
rækt austur í Hóa“
- segir Ólöf Magnúsdóttir, útibússljóri í Kringlunni
„Ég er Reykvíkingur í húð og hár
og frá því ég lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum í Reykjavík árið
1968 hef ég meira og minna verið
viðloðandi útibú Búnaðarbankans
við Hlemm. Það er því ekki síst til-
breyting í því að skipta um vinnu-
stað frá þeim sem ég hef starfað á
síðustu tuttugu ár,“ sagði Ólöf
Magnúsdóttir sem hlaut stöðu úti-
bússtjóra í nýju útibúi Búnaðar-
bankans í Kringlunni sem opnað
verður þann 13. ágúst næstkomandi.
Ólöf er þar með þriðja konan í
stöðu útibússtjóra hjá Búnaðar-
bankanum, hinar tvær eru í Seljaúti-
búi og Vesturbæjarútibúi. „Þetta
stefhir því allt í rétta átt,“ segir ólöf
sem er gift jarðfræðingnum Kjartani
Thors og eiga þau þijú böm 4, 7 og
18 ára.
„Þessa dagana er ég önnum kafin
við að koma mér inn í málin og það
er reglulega spennandi að taka þátt
í undirbúningnum svona alveg frá
byijun. Það er meira segja ekki ljóst
enn hve margir starfsmenn verða í
útibúinu, svo það er í nógu að snú-
ast til að byija með.“
- Hefurðu þá ekki lítinn tíma til að
sinna fjölskyldunni og tómstundun-
um á meðan?
„Jú, líklega svona í byijun á með-
an þetta er að komast af stað en
auðvitað rek ég heimilið áfram af
fullum krafti samhliða starfinu og
fjölskyldan styður mig ótrauð. Helst
er að tómstundunum fækki eitthvað
og ég er vel tilbúin að fóma þeim
að einhverju leyti. Mitt helsta
áhugamál fyrir utan starfið er alls
kyns útivera, og þá sérstaklega
margs konar gróðurrækt. Þegar ég
hef tækifæri til bregð ég mér í sumar-
bústað austur í Flóa þar sem ég dútla
við garðrækt og hér heima finnst
mér líka mjög ánægjulegt að rækta
hitt og þetta í húsgarðinum mínum.
Svo ftnnst mér notalegt að grípa í
góða bók þegar tími gefst til.“
Eins og áður segir hefur Ólöf starf-
að við útibú Búnaðarbankans á
Hlemmi frá 1968, fyrst við almenna
afgreiðslu, síðan sem deildarstjóri
og undanfarin ár hefur hún verið
skrifstofustjóri útibúsins og fulltrúi
útibússtjóra. Á árunum 1973-74
starfaði hún einnig við Danske Bank
í Danmörku.
„Ég hef reynt nánast allt sem við
Olöf Magnúsdóttir, útibússtjóri Bún-
aöarbankans i Kringlunni.
kemur starfsemi í bankaútibúi,
þannig að ég hef orðið nokkuð góða
innsýn sem kemur sér vel í starfi
útibússtjóra. Þetta verða því vart
mjög mikil viðbrigði að skipta yfir
úr starfi skrifstofustjóra í útibús-
stjóra, nema það að stjómunarhæfi-
leikamir fá líklega að njóta sín
eitthvað betur,“ sagði ólöf að lokum.
-BTH
1 í:,i