Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1987, Síða 33
ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1987.
33
n>v Fólk í fréttum
Stefán J. Guðjohsen
Rúnar Bjamason
Stefán J. Guðjohsen, sem skrifar,
fréttir um bridge, er viðskiptafræð-
ingur og framkvæmdastjóri Máln-
ingar hf.
Hann er fæddur 27. maí 1931, sonur
Jakobs Guðjohnsen, rafmagns-
stjóra í Rvík, f. 23. janúar 1899, d.
11. október 1968, og konu hans Elly
Hedwig, f. 2. mars 1903, d. 12. nóv-
ember 1962, dóttur Johan August
Nowottnick, vélfræðings á Adlers-
hof í Þýskalandi og konu hans,
Berthu Marie, f. Ackermann.
Jakob Guðjohnsen rafinagnsstjóri
er sonur Stefáns Guðjohnsen,
kaupmanns á Húsavík, f. 6. mars
Í868, d. 24. maí 1934, sonar Þórðar
Guðjohnsen, verslunarstjóra á
Húsavík, f. 14. september 1844, d.
16. mars 1926, Péturssonar Guðjo-
hnsen, organleikara í Rvík, f. 29.
nóvember 1812, d. 25. ágúst 1877,
Guðjónssonar, b. á Sjávarborg í
Skagafirði, Sigurðssonar. Kona
Péturs Guðjohnsen var Guðrún
Sigríður Knudsen, f. 1818, d. 1899,
dóttir Lauritz Michael Knudsen,
kaupmanns í Rvík, f. 30. janúar
1779, d. 4. ágúst 1828, kaupmanns
í Rvík, og konu hans, Margrethe
Andreu Hölter, f. 4. janúar 1781,
d. 3. maí 1849.
Meðal bama þeirra Péturs var
Martha María, kona Indriða Ein-
arssonar rithöfundar, föður Ingi-
bjargar, konu Ólafs Thors
forsætisráðherra.
Móðir Stefáns Guðjohnsen á Húsa-
vík var Halldóra, d. 23. júní 1881,
Þórðardóttir, dómstjóra í Rvík, f.
4. september 1786, d. 20. febrúar
1856, Sveinbjamarsonar, og ann-
arrar konu hans, Kristínar Katrín-
ar, f. 27. apríl 1813, d. 8.janúar 1874,
Stefán J. Guðjohsen
Lauritzdóttur Knudsen, og vom
foreldrar hans systraböm. Meðal
bræðra Halldóm vom Sveinbjöm
tónskáld og Láms, dómstjóri.
Systir Stefáns á Húsavík var Þóra,
kona Jakobs Möller ráðherra,
móðir Baldurs Möller, fv. ráðu-
neytisstjóra.
Kona Stefáns á Húsavík, var Krist-
ín, f. 28. mars, 1868, d. 29. janúar,
1932, Jakobsdóttir, kaupmanns á
Vopnafirði, Helgasonar.
Bróðir, Jakobs, rafinagnsstjóra,
var Einar Guðjohnsen, faðir Aðal-
steins Guðjohnsen, rafinagnsstjóra
í Rvík.
Rúnar Bjamason slökkvihðsstjóri,
sem stjómaði slökkvistarfinu þegar
kviknaði í verksmiðjuhúsi Málning-
ar hf., er fæddur 5. nóvember 1931,
sonur Bjama, gæslumanns í Rvík,
f. 17. nóvember 1899, d. 20. apríl 1961,
og konu hans Önnu, f. 18. október
1904, Guðsteinsdóttur, afgreiðslu-
manns í Rvík.
Bjami, faðir Rúnars, er sonur Egg-
erts, alþingismanns og hreppstjóra í
Laugardælum í Flóa, Benediktsson-
ar, og konu hans, Guðrúnar Sólveig-
ar Bjamadóttur. Bróðir Boga,
verkstjóra í Rvík, föður Benedikts,
verkfræðings, og varaalþingismanns
í Rvík. Systur þeirra bræðra em
Anna, móðir þeirra Eggerts Steinsen
verkfræðings og Gunnars Steinsen
verkfræðings, og Rósa Sigríður,
kona Bjama Jósefesonar, verkfiæð-
ings í Rvík.
Rúnar Bjamason slökkviliðsstjóri
Afmæli
80 ára 50 ára
Bjami Kristófersson
70 ára er í dag Bjami Kristófers-
son, Vesturgötu 123, Akranesi.
Foreldrar hans em Kristófer, sjó-
maður á Akranesi, f. 1895, sem fórst
með kútter Valtý í febrúar 1920,
Bjamasonar, smiðs í Reykjavík, f.
27. júlí 1864, d. 28. apríl 1940, Símon-
arsonar, b. í Hallstúni í Holtum,
Eyjólfssonar. Bróðir Kristófers var
Kjartan, prentari og kvikmynda-
tökumaður. Móðir Bjama er Júl-
íana, f. 1. júlí 1891, Guðnadóttir,
sjómanns í Bræðraborg á Akranesi,
f. 11. nóvember 1865, d. 23. júní 1923,
Guðmundssonar, húsmanns í Götu-
húsum á Akranesi, f. 9. febrúar 1830,
d. 24. maí 1877, Ólafssonar. Móðir
70 ára er í dag Ragnheiður Helga
Vigfusdóttir kennari, Eskihlíð 31,
Rvík.
Foreldrar hennar em Vigfús, b. á
Geirlandi, á Síðu, f. 20. september
1867, d. 28. janúar 1935, Jónssonar.
Móðir Ragnhildar var Halla, f. 29.
nóvember 1874, d. 27. apríl 1950,
Helgadóttir, b. á Fossi á Síðu, f. 7.
júlí 1840, d. 2L febrúar 1900, Bergs-
sonar, b. þar, f. 15. júlí 1814, d. 1875,
Júlíönu var Helga, f. 23. nóvember
1857, d. 20. ágúst 1933, Þorkelsdóttir,
b. á Borg á Kjalamesi, Guðmunds-
sonar. Systir Helgu var Jórunn,
móðir Halldóm Halldórsdóttur,
konu Áma Sigurðssonar, skipstjóra
á Akranesi, en meðal bama þeirra
em skipstjóramir Halldór og Einar
á Akranesi, en synir Einars em skip-
stjóramir Ámi, Gunnar og Marteinn
á Akranesi, Einar verkamaður og
Guðmundur sjómaður.
Systur Júlíönu em Kristín, móðir
Lovísu Haraldsdóttur, konu Hilmars
Bjömssonar stýrimanns og Guðrún,
móðir Guðna, stýrimanns á Akra-
nesi, Jóns, sjómanns á Akranesi, og
Jónssonar. Móðir Bergs, var Þor-
björg, f. um 1789, d. 18. desember
1876, Bergsdóttir, prests á Prests-
bakka, f. 1760, d. 16. nóvember 1852,
Jónssonar. og konu hans, Katrínar,
f. 30. september 1761, d. 13. maí 1820,
Jónsdóttur, prófasts á Prestsbakka á
Síðu, f. 10. september 1728, d. 11.
ágúst 1791, Steingrímssonar.
Meðal móðursystkina Ragnheiðar
vom Lárus, b. og alþingismaður á
Jórunnar Eyjólfsdóttur sem er gift
Jóni Arasyni, stýrimanni á Akra-
nesi.
Bróðir Bjama er Magnús, sjómaður
í Rvík.
Bjami Kristófersson ólst upp í Rvík
til 17 ára aldurs, en flutti þá til Akra-
ness og hefur aðallega stundað sjó,
en er nú starfsmaður Rafveitunnar.
Kona hans er Guðrún Valgerður
Oddsdóttir og em böm þeirra: Guð-
björg, kona Sigurðar Gunnarssonar
vélstjóra, Kristófer, skipstjóri á
Akranesi, Júlíana, kona Jóns Her-
varssonar húsasmiðs og Haraldur,
prentari á Akranesi.
Kirkjubæjarklaustri, faðir Helga,
framkvæmdastjóra í Rvík. og Sig-
geirs, b. og oddvita á Kirkjubæjar-
klaustri, og Helgi Bergs, forstjóri
Sláturfélags Suðurlands, foður
Helga Bergs, bankastjóra Lands-
banka íslands, faðir Helga Bergs,
forstjóra Sambandsverksmiðjanna á
Akureyri. Annar sonur Helga, for-
stjóra Sláturfélagsins, var Jón Bergs,
forstjórí Sláturfélags Suðurlands.
80 ára er í dag Guðrún Ágústs-
dóttir, Marargötu 5, Reykjavík.
70 ára
70 ára er í dag Kristján Benedikts-
son, Þverá, Öxarfjarðarhreppi.
70 ára er í dag Erlendur Stefánsson
múrari, Stuðlaseli 20, Reykjavík.
70 ára er í dag Elísabet Jónsdóttir,
Hlíðarvegi 14, ísafirði.
70 ára er í dag Þorsteinn Bjarna-
son, Böðvarsgötu 9, Borgamesi.
70 ára er í dag Sigrún Gunnars-
dóttir, Skarðshlíð 15, Akureyri.
60 ára er í dag Sigríður Jóhannes-
dóttir, Jófríðarstaðavegi 13,
Hafnarfirði.
60 ára er í dag Ólafur Kristjánsson
verkstjóri, Skálholti 15, Ólafsvík.
60 ára er í dag Sóley Brynjólfdótt-
ir, Stórási 7, Garðabæ.
60 ára er í dag Helga Viggósdóttir,
Lambastaðabraut 12, Seltjamar-
nesi.
50 ára er í dag Sigríður Sigurðar-
dóttir, Mosgerði 9, Reykjavík.
50 ára er í dag Dagur Tryggvason,
Breiðanesi, Reykdælahreppi.
50 ára er í dag Kristján Richter
vélstjóri, Sunnuflöt 27, Garðabæ.
50 ára er í dag Ulrich Falkner gull-
smiður, Lynghaga 15, Reykjavík.
50 ára er í dag Lilja Guðlaugsdótt-
ir, Framnesi, Kelduneshreppi.
50 ára er í dag Jakob Thorarensen,
Strandgötu 41, Akureyri.
40 ára er í dag Jón Pétursson mat-
reiðslumaður, Laufásvegi 11,
Stykkishólmi.
40 ára er í dag Albert Pálmason
sölumaður, Skeiðarvogi 35,
Reykjavík.
40 ára er í dag Kristin Sigurgeirs-
dóttir, Sæbraut 4, Seltjamamesi.
40 ára er í dag Karen Tómasdóttir
kennari, Víðimel 57, Reykjavík.
40 ára er í dag Ingigerður R. Árna-
dóttir, Þrastargötu 8, Reykjavík.
40 ára er í dag örlygur Jónasson
rafveitustjóri, Öldugerði 9, Hvol-
hreppi.
40 ára er í dag Bjöm Jónatansson,
Hringbraut 115, Reykjavík.
Ragnheiður Helga Vigfúsdóttir
40 ára
Andlát
Helga Guðleifsddttir
Jóhann Játvarður
Franksson
de Fontenay
Látinn er Jóhann Játvarður
Franksson de Fontenay, Útgörðum
í Hvolhreppi. Hann fæddist 12. júní
1929, sonur dr.phil.h.c. Frank le Saga
de Fontenay, sendiherra Dana í
Rvík, og konu hans, Guðrúnar Sig-
ríðar Eiríksdóttur jámsmiðs, Tjam-
argötu 11, Rvík, Bjamasönar b. á
Hamarlandi á Reykjanesi, f. 23. júlí
1825, d. 7. ágúst 1869, Eiríkssonar b.
á Rauðará við Reykjavík, f. 27. mars
1771, d. 27. desember 1845, Hjartar-
sonar. Systir Bjama Eiríkssonar var
Guðríður, móðir Bjama Hjaltested,
prests og kennara í Rvík. Meðal
bama Bjama er Bima, kona Geirs
Stefánssonar stórkaupmanns. Bróð-
ir Eiríks jámsmiðs var Hjörtur b. á
Klukkulandi í Dýrafirði, faðir Frið-
riks Hjartar skólastjóra og Ólafs
Ragnars Hjartar, jámsmiðs á Þing-
eyri, foður Hjartar Hjartar, frv.
framkvæmdastjóra, og Svanhildar,
móður Ólafs Ragnars Grímssonar
prófessors. Móðir Guðrúnar var
Guðrún Helgadóttir, tónskálds og
kaupmanns í Rvík, f. 23. janúar 1848,
d. 14. desember 1922, Helgasonar,
trésmiðs og bæjarfulltrúa í Rvík, f.
7. mars 1809, d. 29. aprfl 1879, Jóns-
sonar. Fyrri maður Guðrúnar var
Tage Möller, kaupmaður í Rvík, og
er sonur þeirra Birgir Möller hag-
fræðingur.
Jóhann varð stúdent frá dönskum
menntaskóla 1949, búfræðikandídat
frá Bændaskólanum á Hvanneyri
1955, ráðunautur Búnaðarsambands
Borgarfjarðar 1955-60, verksmiðju-
stjóri graskögglaverksmiðjunnar á
Stórólfsvöllum í Rangárvallasýslu
frá 1960.
Jóhann Játvarður Franksson de
Fontenay.
Stefán Sigurðsson frá Strýtu er
látinn.
Jakob Einarsson, Dúki, lést 18. júlí
á sjúkrahúsi Skagfirðinga.
Magna Ólafsdóttir, Hrafriistu,
Reykjavík, er látin.
Þórunn R. Sturlaugsdóttir,
Brekkutanga 16, Mosfellssveit, er
látin.
Helga Guðleifsdóttir fi-á Lang-
stöðum í Flóa, Hverfisgötu 48,
Hafnarfirði, lést 16. júlí. Hún var
fædd 15. júlí 1910. Foreldrar hennar
vom Guðleifur, b. á Langstöðum í
Flóa, f. 15. september 1869, d. 13.
nóvember 1947, Hannesson, b. á
Sléttum í Hraunshverfi, f. 1830,
Hannessonar. Móðir hennar var
Sigríður, f. 25. desember 1874, d. 14.
desember 1955, Eiríksdóttir, b. á
Sólheimum í Hmnamannahreppi,
f. 8. júlí 1836, d. 23. maí 1898, Jóns-
sonar b. þar, f. 1801, Helgasonar,
b. og hreppstjóra þar, f. 1767, d. 30.
janúar 1820, Eiríkssonar, b. í Bol-
holti á Rangárvöllum, f. 1734, d.
um 1780, Jónssonar. Móðir Sigríð-
ar var Guðrún, f. 1841, d. 16.
Einar G. Bjarnason er látinn.
Þorsteinn Þorbjörnsson, Sörla-
skjóli 18, Reykjavík, er látinn.
Þorleifur Jónsson loftskeytamað-
ur, Löngufit 10, Garðabæ, er látinn.
Aðalheiður Konráðsdóttir frá
Sauðárkróki er látin.
Össur B. Jensson, Fjarðarstræti 4,
ísafirði, lést 18. júlí.
nóvember 1900, Sigurðardóttir, b. í
Gelti í Grímsnesi, f. 29. ágúst 1798,
d. 5. ágúst 1871, Einarssonar. Móð-
ir Sigurðar var Guðrún, f. 1763, d.
27. mars 1809, Kolbeinsdóttir,
prests og skálds í Miðdal , f. 1731,
d. 1783, Þorsteinssonar.
Meðal systkina Helgu Guðleifs-
dóttur em Eiríkur, verkamaður í
Rvík, Hannes, bifreiðarstjóri í
Rvík, Kristófer, húsasmiður í Rvík,
Guðmundur, b. á Langstöðum,
Steinunn, kona Ólafs Bergsteins
Þorvaldssonar, framkvæmdastjóra
í Rvík, Sigurður, trésmiður í Rvik,
og Guðríður, kona Guðmundar
Ársælssonar, sjómanns í ólafsvík.
Sambýlismaður Helgu er Jón
Sveinsson, firv. stýrimaður.
Óskar Valdimarsson, Boðaslóð 14,
Höfn, Homarfirði, er látinn.
Marinó Sigurðsson, Bakka, Bakka-
firði, er látinn.
Gunnar Kristófersson frá Gíslabæ
lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi
17. júlí.
Kolbeinn Bjarnason, Melabraut 5,
Seltjamamesi, er látinn.