Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1987, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1987, Side 11
FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1987. Verslunin sem hefur allt fyrir okkur... ... sem höfum dálítið gaman af ýmiskonar smíðum, lagfæringum, breyt- ingum, eða hvað það nú er sem húsið þarfnast. Það er hreint ótrúlegt hvað þeir í Byggt og Búið selja í einni verslun. Þeir hljótíT að hafa svipaðar tómstundir og við „húsföndrarara. Þeir eru bókstaflega með allt til að ljúka við íbúðina, breyta þeirri gömlu, vinna í garðinum eða bílskúrnum. Byggt og Búið er stór yerslun, nýtískuleg og þrælskipulögð. ÞARKOM AÐÞVl! Skemmtilega verslunin fyrir húsið og heimilið. Vitið þið að Byggt og Búið opnar í dag í Kringlunni? í kjallarann, hjá krökkunum eða undir hljóm- plöturnar (sem eru á gólfinu)? Athugaðu hilluefnið í Byggt og Búið. Þú setur saman hillur á augabragði! Þarftu að negla, saga, grafa? Hengja upp myndir, smíða sand- kassa, eða setja niður lauka í garðinn? I Byggt og Búið fínnurðu ótal handverkfæri, rafmagnsverkfæri og garðverkfæri. Þú verður að hressa upp á máln- inguna áður en nýja hillan kemur upp. Auðvitað selur Byggt og Búið líka málningarvörur! BY66TOBUIÐ I KRiNGLUNNI SÍMI 689400 AUKhf. 10.77/SlA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.