Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1987næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345
Tölublað
Áður útgefið sem

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1987, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1987. 39 dv _____________________________________________Útvaip - Sjónvarp RUV, rás 2, kl. 23.00: Kvöldspjall við Norðlendinga Hlustendur rásar 2 á fimmtudagskvöldum fá að heyra hljóðið í fleirum en höfuðborgarbúum og nágrönnum þeirra í Kvöldspjalli sem hefst kl. 23.00 alla fimmtudaga. Einu sinni í mánuði talar Inga Rósa Þórðardóttir við Austfirðinga og Harald- ur Ingi Haraldsson tekur fólk tali á Norðurlandi í þættinum fjórðu hverja viku. Það er einmitt komið að Haraldi í kvöld þar sem hann ræðir við Friðþjóf Sig- urðsson og Gunnar Gunnsteinsson, meðlimi í leikklúbbnum Sögu, meðal annars um unglingaleikhús og undirbúning að 125 ára afinæli Akureyrarkaupstaðar sem haldið verður upp á í haust. Bylgjan í dag: Útsending frá Kringlunni í morgun flutti Bylgjan sig um set og sendir í dag beint út frá Kringlunni sem var opnuð í morgun eins og kunnugt er með tilheyrandi viðhöfh og er þetta stærsta verslunarmiðstöð á Islandi. Flestir dagskrárgerðarmenn Bylgjunnar verða í útsendingu, að sjálfsögðu í sumarskapi, stuttbuxum og ermalausum bol. Þeir segja fólki að vera stillt því stanslaust fiör verður hjá Bylgjumönnum 1 Kringlunni til kl. 19.00 í kvöld. Tom Hanks situr fremst á hjólinu en fyrir aftan hann eru Lori Singer og Dab- hney Coleman. Stöð 2 kl. 22.20: Maðurinn í rauða skónum Gamanmyndin The man with one red shoe eða Maðurinn í rauða skónum er ný bandarísk kvikmynd með Tom Hanks sem kunnur er fyrir leik sinn í Pipar- sveinapartíinu og fleiri mvndum í léttum dúr. Auk hans eru Dabney Coleman og Lori Singer í aðalhlutverkum. Ungur maður verður fyrir áreitni þegar hann er valinn fi-rir tilviljun sem blóraböggull njósnara vegna þess að hann hefúr rauðan skó á fæti sér. Hann er hundeltur hvert sem hann fer. simi hans er hleraður. lagðar eru fyrir hann gildrur og honum sýnt banatilræði - allt án þess að hann verði þess var. Leik- stjóri er Stan Dragot. Fimmtudagnr 13. ágúst Stöð 2 16.45 Vogun vinnur (Looking to get out). Bandarisk gamanmynd frá 1982 með John Voight, Ann-Margret og Burt Young í aðalhlutverkum. Tveir fjárhættuspilarar á flótta undan skuldunautum sínum leggja leið sina til Las Vegas. Leikstjóri er Hal Ashby. 18.30 Hundalif (All about Dogs). Leikin ævintýramynd fyrir yngri kyn- slóðina. 19.00 Ævintýri H.C. Andersen. Kop- arsvinið. Teiknimynd með islensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 19.30 Fréttir. 20.05 Leiöarinn. I leiðara Stöðvar 2 er fjallað um málafokka eins og neyt- endamál, menningarmál og stjórnmál og þá atburði sem efstir eru á baugi. 20.40Sumarliðir. Hrefna Haralds- dóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna, ásamt þeim skemmti- og menningarviðburðum sem hæst ber. Stjórn upptöku annast Hilmar Oddsson. 21.05 Dagar og nætur Molly Dodd (The Days And Nights Of Molly Dodd). Bandarískur gamanþáttur um fast- eignasalann Molly Dodd og mennina í lífi hennar. 21.30 Dagbók Lyttons (Lytton's Diary). Breskur sakamálaþáttur með Peter Bowles og Ralph Bates i aðalhlutverk- um. Maður nokkur sem er striðshetja og að auki þekktur fyrir mannúðarstörf er að láta af störfum. Lytton kemst yfir bréf sem upplýsir að striðafrekin eru ekki eins merk og af er látið. 22.20 Maöurinn i rauöa skónum (The man with one Red Shoe). Ný bandarisk kvikmynd með Tom Hanks, Dabney Coleman og Lori Singer. Ungur maður er eltur uppi af njósnurum, sími hans hleraður, lagðar eru fyrir hann gildrur og honum sýnt banatilræði, allt án þess að hann verði þess var. Leikstjóri er Stan Dragoti. 23.50 Flugumenn (I Spy). Bandarískur njósnamyndaflokkur með Bill Cosby og Robert Culp I aðalhlutverkum. Kelly Robinson er ásakaður um föðurlands- svik og er hundeltur af starfsbræðrum sinum, þar á meðal Alexander Scott. 00.45 Dagskrárlok. Utvaip xás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 i dagsins önn - Fjölskyldan Umsjón Kristinn Agúst Friðfinnsson. (Þáttur- inn verður endurtekinn nk. mánudags- kvöld kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „Á hvalveiðaslóð- um“, minningar Magnúsar Gislasonar. Jón Þ. Þór les (9). 14.30 Dægurlög á milli striða. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Ekki til setunnar boðið. Þáttur um sumarstörf og fristundir. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstööum). (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siödegistónleikar. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir . 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Móðir min hetjan" eftir George Tabori Þýðandi: Jón Viðar Jónsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- son. Leikendur: Þorsteinn Gunnars- son, Guðrún Þ. Stephensen, Sigurður Skúlason, Bríet Héðinsdóttir, Baldvin Halldórsson, Erlingur Gíslason, Bjarni Steingrimsson, Guðmundur Ólafsson, Eggert Þorleifsson og Guðný Helga- dóttir. (Áður flutt í september 1985). 21.30 Leikur að Ijóðum. Fyrsti þáttur: Um Ijóðagerð Sigurðar Nordal og Einars Ólafs Sveinssonar. Umsjón: Slmon Jón Jóhannsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hugskot. Þáttur um menn og mál- efni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 23.00 Afmælistónleikar Skólahljómsveitar Kópavogs 14. mars sl. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0 10 Samhijómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá morgni). 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Utvarp rás II 12.45 A milli mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Snorri Már Skúlason. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan- bergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. Einnig verður lýst leikjum i átta liða úrslitum Mjólkurbikarkeppninnar. 23.00 Kvöldspjall. Haraldur Ingi Haralds- son sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Akureyri). 0.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendurvaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp Akureyri 18.03-19.00 Svæöisútvarp tyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristj- án Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Alfá FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé. 20.00 Bibliulestur í umsjón Gunnars Þor- steinssonar. 21.00 Logos. Stjórnandi: Þröstur Stein- þórsson. 22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan. 22.15 Fagnaðarerindið flutt i tali og tónum. Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen. 22.30 Siðustu tímar. Flytjandi: Jimmy Swaggart. 24.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er i fréttum og leikur létta hádegistón- list. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispopp- ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda- listapopp i réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Salvör Nordal í Reykjavik siödegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17. 18.00 Fréttir. . 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aöi Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21. 21.00 Jóhanna Harðardóttir. - Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvin. - Jóhanna fær gesti i hljóðstofu. Skyggnst verður inn i spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. Stjaman FM 102£ 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar. Tónlist. Kynning á islenskum hljómlistarmönn- um sem eru að halda tónleika. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántritónlist og aðra þægilega tónlist (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á sinum stað milli kl. 5 og 6, siminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt i einn klukkutima. „Gömlu" sjarmarnir á ein- um stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presley, Johnny Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á síð- kveldi með hressilegum kynningum. Þetta er maðurinn sem flytur ykkur nýmetið. 22.00 Örn Petersen. ATH. Þetta er alvar- legur dagskrárliður. Tekið er á málum liðandi stundar og þau rædd til hlítar. Örn fær til sin viðmælendur og hlust- endur geta lagt orð í belg I sima 681900. 23.00 Stjörnufréttir. 23.15 Tónleikar á Stjörnunni i Hi-Fi stereo og ókeypis inn. 00.15 Gisli Sveinn Loftsson. Stjörnuvaktin hafin. . . Ljúf tónlist, hröð tónlist, sem sagt tónlist við allra hæfi. 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Snemma á fætur með Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar dægurflugur frá þvi i gamla daga fá að njóta sín á sumarmorgni. Gestir teknir tali og mál dagsins í dag rædd ítarlega. 08.30 Stjörnufréttir (fréttsími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja. . . Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist er hans aðalsmerki. Gulli fer með gamanmál, gluggar i stjörnu- fræðin og bregöur á leik með hlustend- um i hinum og þessum getleikjum. 09.30 og 11.55 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). Veður ^ Austan og norðaustan átt, stinnings- kaldi á austur- og suðausturlandi en yfirleitt kaldi annars staðar. Þurrt að mestu suðvestanlands og í innsveitum fyrir norðan, annars rigning eða súid. Hiti 9-16 stig. Akureyri alskýjað 11 Egiísstaðir alskýjað 8 Galtarviti súld 8 Hjarðames alskýjað 10 KeflavíkurflugvöUur alskýjað 11 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 10 Raufarhöfn alskýjað 8 Reykjavík súld 11 Sauðárkrókur þoka 6 Vcstmannaeyjar rigning 9 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 15 Helsinki léttskýjað 15 Kaupmannahöfn léttskýjað 12 Osló léttskýjað 19 Stokkhólmur léttskýjað 13 Þórshöfn alskýjað 11 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve þokumóða 23 Amsterdam skýjað 17 Aþena leiftur 29 Barcelona heiðskírt 27 Berlín skýjað 19 Chicago léttskýjað 31 Feneyjar þokumóða 25 (Rimini/Lignano) Frankfurt alskýjað 21 Glasgow rigning 15 Hamborg skýjað 14 Las Palmas léttskýjað 25 (Kanaríevjar) London skýjað 21 LosAngeles léttskýjað 21 Luxemborg skýjað 20 Madrid heiðskírt 39 Malaga mistur 29 Mallorca heiðskírt 28 Montreal skýjað 23 Aéiv York léttskýjað 24 Suuk heiðskírt 14 París hálfskýjað 25 Vín skýjað 18 Winnipeg skýjað 17 Valencia heiðskírt 28 Gengið Gengisskráning nr. 150 - 13. ágúst 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,520 39.640 39.350 Pund 62,442 62.631 62.858 Kan. dollar 29.686 29,777 29,536 Dönsk kr. 5,4211 5,4376 5,5812 Norsk kr. 5.7421 5,7595 5.7592 Sœnsk kr. 6,0138 6.0321 6,0810 Fi. mark 8,6629 8.6892 8.7347 Fra. franki 6.2641 6,2831 6.3668 Belg. franki 1,0061 1.0092 1.0220 Sviss.franki 25,1688 25.2452 25,5437 Holl. gyllini 18,5583 18,6147 18.7967 Vþ. mark 20,9128 20.9763 21.1861 ít. líra 0.02881 0.02890 0.02928 Austurr. sch. 2.9744 2.9835 3.0131 Port. escudo 0.2680 0.2688 0.2707 Spa. peseti 0.3080 0.3090 0.3094 Japansktyen 0.26112 0.26191 0.26073 írskt pund 55.992 56.162 56,768 SDR 49.5351 49.6852 49,8319 ECU 43.3712 43.5029 43.9677 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 13. ágúst seldust alls 101,2 tonn. Magn i tonnum Verð i krónum meöal hæsta lægsta Hlýri 1,071 17,00 19,00 16.00 Kadi 12,336 20,19 20,50 20,00 Langa 0,207 23.00 23,00 23,00 Lúða 0,041 100,00 100.00 100,00 Koli 6.366 38.68 41,00 29,00 Þorskur 68,296 38.04 46.00 36,00 Ufsi 10,696 24,61 25.00 24.50 Ýsa 2,259 81,41 83,00 80,00 14. ágúst verður eingöngu boðið upp úr dragnótarbátunum. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 12. ágúst seldust alls 41,1 tonn. Magn i tonnum Verð i krðnum Þorskur 33,973 meöal 36.18 hæsta 38,00 lægsta 35,50 Undirmáls þorskur 0,391 13,87 14.50 13,00 Hlýri 5,509 13,69 14,50 12.00 Ufsi 1,102 21,50 21,50 21,50 Koli 0,153 24.81 27,00 20,50 13. ágúst verður boðið upp af bátum ca 5-10 tonn, mest ýsa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 180. tölublað (13.08.1987)
https://timarit.is/issue/191287

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

180. tölublað (13.08.1987)

Aðgerðir: