Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1987, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1987.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 1 í
Lísaog
Láki
Skoda 120 LS árg. ’84, skoðaður ’87,
ekinn 21.000 km, verð 130 þús. eða 100
þús. staðgreitt. Til greina kemur að
taka litsjónvarp eða hljómtæki upp í
hluta kaupverðs. Uppl. í síma 45196.
Suzuki ALTO sendibíll ’84, ekinn 44
þús. km, góður bíll, á góðu verði.
Audi 80 LS ’78, ekinn 116 þús. km,
skoðaður ’87 og Audi 100 LS '76 í vara-
hluti. S. 31578 næstu daga.
Þrælgóður Volvo 244 árg. 74 til sölu,
skoðaður ’87, selst hundódýrt, 70-90
þús. Góð kjör - skuldabréf. Úppl. í
símum 34320 og 30600 frá kl. 9-21 alla
daga.
Við þvoum, bónum og djúphreinsum
sæti og teppi. allt gegn sanngjörnu
verði. Sækjum og sendum. Holtabón,
Smiðjuvegi 38. pantið í síma 77690.
4x4 Chevrolet Suburban Scottsdale árg.
'79, 8 cyl, 350 cr 4 gíra beinsk. í gólfn
ekinn 80.000 mílur. Skipti koma tiF
greina. Uppl. í síma 74929.
Bronco ’66. Til sölu Bronco, þarfnast
lagfæringar á boddýi, selst á 40 þús
staðgr. Uppl. í síma 93-61558 í hád. og
á kvöldin og s. 66671 á öðrum tímum.
Celica Toyota GT 1600 árg. ’82, svört.
5 gíra, 2ja dyra, ekin 65 þ.km. Súper-
verð: kr. 330.000. Aðal Bílasalan.
Miklatorgi, sími 17171.
Daihatsu Charade XTE árg. ’82 til sölu.
sjálfsk.. 3ja dvra. ekinn 63.000 km.
verð ca 200-210 þús. Uppl. í síma 92-
12266 eftir kl. 19.
Dodge Ramcharger 77 til sölu, vél 400
cc. er á nýjum dekkjum. lítur mjög
vel út. hugsanleg skipti á góðum hús-
bíl. Uppl. í síma 94-6231 á kvöldin. f
Escort ’87 - Fiesta ’87. Til sölu Escort
CL 1300. 2ja dyra. '87 og Ford Eiesta
Fighter. 3ja dyra. ‘87. Uppl. í sima
75227.
Fiat Mirafiori 79 til sölu til niðurrifs
eða lagfæringar. gangfær en óskoðað-
ur. fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 72520
á kvöldin.
Kjör - til sölu Honda Civic Sport '83.
Toyota Corolla '80. Ford Cortina '79.
Plymouth Volaré Premier '79. Uppl. í
síma 687676 eftir kl. 19.
Mazda 323 1,3 árg. '84, 4ra dyra Salo.-^í
on. ekinn 44 þ.krn. hvítur. Agætt verð:
kr. 275.000. Aðalbílasalan. Miklatorgi.
sími 17171.
Mazda 626 '81 til sölu. ekinn 79.000
km. Skipti á Lödu Sport eða öðrum
jeppa koma til greina. Uppl. í síma
92-14929 eftir kl. 19.
Subaru 4x4 árg. 78 til sölu. góður bíll.
Fast verð kr. 85 þús. eða kr. 10 þús. á
mánuði í 10 mánuði. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-4683.
Tjónbilar til sölu. Chevrolet Monte
Carlo ‘72. 8 cyl. 350 og Austin Alecro
'78. Uppl. í síma 99-3502 á daginn og
99-3764 á kvöldin. Magni.
Toyota Carina árg. ’82 til sölu. ekinn
aðeins 61 þús. Grjótgrind og silsalist-
ar. stórglæsilegur bíll. Uppl. í síma
78401 eða 83577. Skafti.
Porsche 924 78 til sölu. hvítur. gott
verð. Uppl. í síma 53351 eða 002 og
biðja urn 2142. Sveinn.
Góður bill, Skodi 105 L árg. '85. ekinn
40.000 km. fæst á góðu verði. Uppl. í
síma 46050 milli kl. 18 og 21.30..
Fiat 127 '82 til sölu. ekinn aðeins 35
þús. krn. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4676.
50.000. Mazda 818 árg. 78 til sölu.
skoðaður ‘87. óryðgaður. Góður bíll.
Uppl. í síma 72144 og 78211.
BMW 520 I árg. '82 til sölu. Skipti
möguleg. Uppl. i síma 685835 og
689037. Arni.
Góð kjör i boði tyrir ábyggilegan niann.
Til sölu Benz 240 D '82. verð 480 þús.
Uppl. í síma 44107.
Honda Accord EX ’80 til sölu. 5 gíra,
vökvastýri. staðgreiðsluverð 160 þús.
Uppl. í síma 53946 eftir kl. 16.
Hvit Mazda 323 árg. '80 til sölu. Fínn
bíll. góð vél. Verð ca 150 þús. Uppl. í
síma 611125 eftir kl. 17.
Lada Sport árg. '80 til sölu, góður bíll,
skipti á fólksbíl. Uppl. í síma 651724
eftir kl. 17.
Lada Sporl 79 til sölu, þarfnast lag,-
færingar. Uppl. í síma 74263 eftir kl.
19.
M. Benz 280 SE 72 til sölu, skipti á
ódýrari kemur til greina. Uppl. í síma
44390 eftir kl. 18.
Mazda 323, góður bill árg. 78, til sölu,
ekinn 79 þús. km, verð 70 þús. Uppl.
í síma 10734.