Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1987, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1987, Page 35
FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1987. 35 Bridge Stefán Guðjohnsen Svíum hefir gengið mjög vel á EM í Brighton og eru í efsta sæti þegar þetta er skrifað. Islenska sveitin er þó ekki langt undan, eða í þriðja sæti eftir góðan vinning gegn Dön- um. Svíar slepptu þokkalegri slemmu í leiknum við ísrael og græddu 13 impa. N/0: ♦ 743 D54 0 96 4 ÁK987 ♦ ÁG62 <?ÁG73 4 DG42 # ♦ D1098 V K1082 Q G2 4 1053 ♦ K5 ^96 0 ÁK1087543 ♦ 6 í lokaða salnum sótu n-s Gullberg og Göthe en a-v Shofel og Lev: Norður Austur Suður Vestur pass' pass 2L2 pass 2T pass 4T3 pass 5T pass pass pass 1. 12-16 ekki krafa. 2. Yfirfærsla í tígul. 3. Mikið af tígli. í opna salnum sótu n-s Seligman- Birman en a-v Flodquist og Sundelin: Norður Austur Suður Vestur 1H pass 2T pass 2G pass 4T pass 6T pass pass pass Sundelin spilaði út laufaás og skipti síðan í tromp. Slemman býr yfir mörgum tækifærum sem öll mis- heppnast. Og þegar Svíarnir vörðust vel þá átti sagnhafi engan mögu- leika. Skák Jón L Árnason Þessi staða kom upp á millisvæða- mótinu í skák Jóhanns Hjartarsonar, sem hafði svart og átti leik, og Bou- aziz: Jóhann hefur yfirspilað Afríkubú- ann og nú var uppskerutíminn genginn í hönd: 22. - h6! 23. BxhG. Biskupinn var strandaður. 23. Be3 Hxe3! er vonlaust. 23. - Rxf2! En ekki 23. - gxh6 24. Dg3+ og Rd3 fellur. 24. Hlxf2 gxh6 25. Dxh6 He6 26. Dh4 Hfe8 27. Kh2 Bxf2 28. Hxf2 De5+ og með skiptamun yfir varð Jóhanni ekki skotaskuld úr því að innbyrða vinninginn. Vesalings Emma Það sem aðallega angrar mig er að þeir ætla sér ekki að telja neitt af þessu fram til skatts. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan : ni 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slqkkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 7. til 13. ágúst er í Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga cil fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10 14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á iaugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- urevrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kí. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alia daga frá kl. 15.30-16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Ki. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og Gettu hvað, Lalli? Einstefnuakstursgata er ekki heimilisfang. LaHi ogLína 19 20. Vífilsstaðaspitali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gUdir fyrir föstudaginn 14. ágúst. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr): Þú skalt taka daginn snemma ef þú hefur ekki klárað allt sem þú þurftir í gær. Hafðu öll sambönd á hreinu svo enginn misskilningur verði. Fiskarnir (19. feb. - 20. mars.): Það er einmitt rétti tíminn núna til þess að blanda saman ánægju og viðskiptum. Þú hefur góða stjóm á hlutunum. Þú átt von á breytingum svo þú skalt skipuleggja tíma þinn vel. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þér tekst vel upp að tala við fólk á hinum ýmsu stigum í þjóðfélaginu. Þú kemur þér vel áfram og hefur hemil á deilum sem þig varða. Nautið (20. april - 20. maí): Flýttu þér ekki um of að taka ákvarðanir. Þú mátt búast við einhverju óverulegu og ættir þess vegna að kynna þér málin áður en þú framkvæmir. Happatölu þínar eru 9, 19 og 30. Tvíburarnir (21. maí - 21. júní): Ef þér leiðist skaltu rífa þig upp úr leiðindunum og hitta vini og kunningja. Reyndu að gera eitthvað allt annað og fara nýjar leiðir. Krabbinn (22. júní - 22. júlí): Hlutimir virðast ætla að ganga upp hjá þér. Fólk er til- búið til þess að sjá þín sjónarmið og aðstoða þig. Happatöl- ur þínar eru 11, 15 og 29. Ljónið (23. júlí - 22. ágúst): • Forðastu að umgangast fólk sem lifir öðmvísi heldur en þú. Það er ekki uppörvandi að vera með stöðugar deilur. Þú mátt búast við mótmælum af einhverju tagi. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Ef þú vilt vekja athygli skaltu vera afslappaður og róleg- ur. Það gæti verið að þú reyndir ekki nóg. Þú mátt búast við stressuðum degi. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Tækifærin bera með sér breytingar. Þú hittir sennilega nýtt fólk sem hefur önnur og ný áhugamál sem þú tekur þátt í. Vertu opinn fyrir breytingum og nýjum möguleik- Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú þarft að vera skilningsríkur, sem er sennilega eins gott, því þú lendir í erfiðri aðstöðu. Þú færð tækifæri sem þarfnast skjótra aðgerða. Bogmaðurinn (22. nóv - 21. des.): Það er eitthvað dularfullt við fréttir sem þú færð. Þú ættir að stofna til nýrra sambanda. það gæti borgað sig. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú ættir að reyna að vera fastur fyrir, fólk finnur hvaða veikleika sem er og notfærir sér það. Þú mátt búast við að verða svikinn í dag þannig að þú skalt ekki treysta um of á fólk. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akurevri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaevjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- evjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akurevri. Keflavík og Vestmannaevjum tilkvnnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. ' Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borgarbókasafnið i Gerðubergi, Gerðubergi 3-5. símar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9-19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabílar verða ekki í för- um frá 6. júlí til 17. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, * Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 1+17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða. þá er sími samtak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. BeUa Það er ekki vefina þess að þú ert húiiut aö hriiifija tiu siniium. heldur vefiua þess að við verðum að hafa eitthvað til þess aö kjafta um i kvöld. Kenndu ekki öðrum um UMFERÐAR RÁD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.