Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1987, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1987. 25 dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu_________________________ Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshraun1 6, símar 50397 og 651740. Fallegt hjónarúm, höfðagafl m/hillum, ljósum, útvarpi m/klukku og nátt- borðum, ný springdýna. Ennfremur sófasett, 3 + 2+1, frekar stórt, og mjög góður ísskápur. S. 53067 e.kl. 19. Fururúm, 1 'A breidd, með súlugöflum og spring sjúkradýnu, náttborð í stíl, einnig 8 Club furuhillusamstæða, skrifborð og skrifstofustóll. Uppf. í síma 72796. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Góður svefnsófi, hvít hillusamstaða, svart sófaborð og svartur sjónvarps- skápur m/vídeo hillu, skrifborðsstóll, 5 ljósir gardínuvængir. Sími 651461. Kæliborð til sölu, 3ja metra langt, ca 8 ára gamalt, mjög gott borð. Selst á gjafverði, 40-50 þús. Uppl. í símum 34320 og 30600 frá kl. 9-21 alla daga. Landmælingatæki til sölu, (Teodolit), Wild (Herrbrugg), T-16 400 gráðu tæki ásamt öryggistösku. Vel með farið. Uppf. í síma 672121 til kl. 17. Ný JVC-videoupptökuvél til sölu, ónot- uð, verð úr búð ca 100 þús., verður seld á 70 þús. Uppl. í síma 671338 e. kl. 19. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Takið eftir: Nýr þurrkari, nýr örþylgju- ofn og gamall bíll, Mazda 818 ’78, til sölu. ÍJppl. í símá 54210 eftir kl. 18. Ódýrir farmiðar til Kaupmannahafnar 21.08., fyrir fullorðinn og barn til sölu. Uppl. í síma 18343. 5 manna hústjald til sölu. Uppl. í síma 99-3346 e.kl. 17. Sófasett 3 + 2 + 1 til sölu. Uppl. í síma 688468. » ■ Oskast keypt Óska eftir að kaupa notaða eldhúsinn- réttingu, þarf ekki að afhendast strax, einnig lítið eldhúsborð. Uppl. í síma 21116. 14" sjónvarp óskast, má vera sv/hv og gamalt, einnig rafmagnsferðaritvél, helst Triumph. Uppl. í síma 74390. Óska eftir að kaupa notaðan peninga- skáp, 300-400 kg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H- . Vantar tveggja skúffu skjalaskáp. Uppl. í síma 622012 frá kl. 09-17 virka daga. ■ Verslun Stórútsala! Fataefni á 100 kr. metrinn, 20% afsláttur á öllum öðrum efnum. Stórafsláttur af skartgripum. Álna- búðin, Mosfellsbæ. sími 666158. ■ Fyrir ungböm Nýleg Simo kerra til sölu, einnig ný regnhlífarkerra, pelahitari og tveir útigallar (bláir). Uppl. í síma 78875 milli kl. 12 og 14 og eftir kl. 17. ■ Heimi]istæki isskápur óskast á góðu verði, helst með sæmilegum frysti. Uppl. í síma 621605 eftir kl. 15. ■ Hljóöfæri Aces Mt. 16,16 rása upptökuvél, ásamt Noice Reduction og íjarstýringu til sölu. Uppl. í síma 12110. Electovoice söngkerfi, 12 rása mixer með 50 vatta magnara til sölu. Uppl. í síma 686930, 687227. Hef til sölu vandaðan saxófón á góðu verði. Uppl. hjá Tona í síma 75831 eft- ir kl. 20. Nýr Yamaha altosax YTS 32 til sölu. Uppl. í síma 621441. ■ Hljómtæki Þriggja mánaðar Pioneer bíltæki til sölu, verð 52 þús., fæst á 40 þús. staðgr. Uppl. í síma 623418. Sanyo hljómtækjasamstaða i skáp til sölu, plötuspilari, magnari, segulband og tveir 70 w Three Wey hátalarar. Einnig Pioneer hljómtæki í bíl, segul- band með sambyggðu útvarpi og 7 banda equalizer. Er í Reykjavík. Uppl. á kvöldin og í matar- og kaffitímum í síma 93-81011. Stereo samstæða til sölu, ADC equliz- er, 24 banda, Akai magnari 2x75w, Fisher útvarp, Fisher kassettutæki m/snertit., dolby stereo, NEC plötu- spilari, Fisher timer og 2x50w hátalar. Verðhugmynd ca 50-55 þús. S. 71207. Nýlegar stereogræjur til sölu, m/metal segulbandi og útvarpi, tengingar f. leysidisk og plötuspilara. Selst ódýrt. Uppl. í síma 610799. ■ Teppaþjónusta Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Húsgögn Allt í stofuna. Rodos sófasett, 3 + 1 + 1, sófaborð, lítið borð og blómahilla, hár skenkur, borðstofuborð og sex háir stólar, allt sami viður, askur, er rúm- lega 1 árs frá TM húsgögnum, vandað, fæst á góðu verði. Sími 53521 e. kl. 19. Til sölu notuð húsgögn o.fl. Skrifborð, fundarborð, hillur, skjalaskápar, skrifstofustólar, aðrir stólar, eldhús- borð, ljósprentvélar, bókhaldsvélar, baðker og ýmislegt fleira. Sími 13822. Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, borð, stóla, o.fl. Sækjum heim. Sími 28129 kvöld og heigar. Vel með farið 2ja ára ljóst furuhjóna- rúm, 2 x 1,90, til sölu, m/náttborðum og dýnum, fallegt rúmteppi fylgir. Uppl. í síma 77190. Furuhjónarúm meö dýnum til sölu, svefnsófi (IKEA), Brio barnakerra og svalavagn. Uppl. í síma 13921. Hillusamstæða, dökk, til sölu, borð- stofuborð og 6 stólar fylgja með í kaupbæti. Uppl. í síma 79556. Mjög nýlegur 3ja sæta svartur leður- sófi til sölu. Uppl. í síma 672364 eftir kl. 17. ■ Tölvur Commodore 64 tölva til sölu ásamt diskettudrifi, kassettutæki, stýripinna og kennslubók á íslensku, einnig fylg- ir mikill fjöldi diska og spóla með leikjum o.fi. Uppl. í síma 666711. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgeröir samdægurs. Sækj- um, sendum. einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sfi, Borgartúni 29. sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta. sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Notuð litsjónvarpstæki til sölu. vfirfar- in. seljast með ábvrgð. gott verð. góð tæki. Verslunin Góðkaup. Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. ■ Dýrahald Hestaleigan, Kiðafelli. Opið alla daga og á kvöldin. Riðið út í fallegu um- hverfi. Aðeins hálftíma ke.vrsla frá Reykjavík. Uppl. í síma 666Ó96. Hesthús til sölu fyrir 12 hesta ásamt stórri hlöðu og landi umhverfis húsin. húsið er á Revkjavíkursvæðinu. Tilb. sendist DV. merkt „Hesthús 12". Óska eftir 2 íjölskvlduhestum í skipt- um fyrir 13 feta hraðbát sem þarfnast málunar, 30 hp mótor. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4681. 3ja mánaða skosk-íslenskur hvolpur fæst gefins á gott heimili, helst í sveit. Uppl. í síma 32333 eftir kl. 17. Fimm fallegir og vel vandir kettlingar fást gefins, tveir fimm mán. og þrír eins mán. Uppl. í sima 621938. Brúnn 5 vetra foli til sölu, bandvanur. Uppl. í síma 99-3271. Dúfur. Til sölu skrautdúfur. Uppl. í síma 54218 og 50335. Ullarkanínur til sölu. Uppl. í síma 93- 13228. ■ Hjól__________________ Yamaha MR Trail ’82 til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 45621. Yamaha YZ 490 '84 mótorkrosshjól til sölu, mjög gott hjól. Verð 130-140 þús. Góð greiðslukjör - skuldabréfi Uppl. í símum 34320 og 30600 milli kl. 9 og 21 alla daga. Ódýr dekk á 50 c hjólin, 300-18, 300- 16, kr. 1900, mótorcr. 400-18, 510-18, kr. 3500, 300-21, kr. 2550, götud. 110/ 90-18, kr. 3590, götud. 110/90-19, kr. 4300. Pósts. Sími 10220. Ódýrt, ódýrt. Leigjum út fjórhjól, Hondur, 200 SX, afturhjóladrifin, og Suzuki Mink 4x4. Veitum alla þjón- ustu til langferða, tökum niður pantanir. Uppl. í síma 689422 og 79972. Jónson fjórhjólaleiga, Eldshöfða 1. Leigjum út 32 ha vatnskæld leiktæki og 25 ha ferðahjól. Örugg og einföld (í meðförum. Kortaþj. S. 673520/75984. Yamaha XT 600 '84 til sölu, ekið 17.500, topp-endurohjól, mjög vel með farið. Uppl. í síma 40900 til kl. 18 og eftir kl. 18 í síma 40555. Fjórhjól til sölu, Kawasaki 250, verð 170 þús., einnig Fiat Uno ’83. Uppl. í síma 73954 eftir kl. 18. Kawazaki KLF 300 fjórhjól ’87 til sölu, gott hjól, lítið notað. Uppl. í síma 36027. Vel með farið 20” Starnord telpnahjól til sölu, silfurlitað, verð 3800 kr. Uppl. í síma 45119 eftir kl. 19. Yamaha 920 Virago til sölu, mjög fall- egt Copper hjól. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 35606 eftir kl. 18. Óska eftir vel með förnu hjóli, Hondu MT eða MTX, ekki yngra en ’82. Uppl. í síma 92-27222 eftir kl. 19. Óska eftir varahlutum í Kawasaki KDX250 árg. ’80. Uppl. í síma 99-5671. Þorsteinn. ■ Vagnar Eigum aðeins 3 tjaldvagna eftir. Lækk- að verð. Staðgreiðsluafsláttur. Seljum einnig útlitsgallaðan sýningarvagn með verulegum afslætti. Opið þessa viku kl. 17-19. Frýbýli sfi. Skipholti 5, sími 622740. Smíða dráttarbeisli undir flesta fólks- bíla og fólksbílakerrur. Uppl. í síma 44905. Combi Camp tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 641367. Hjólhýsi. Til sölu er hjólhýsi. 10 feta. Verð ca 80 þús. Uppl. í síma 84972. ■ Til bygginga Mótatimbur. Ef þú vilt fjalægja smá drasl og borga þessa auglýsingu. getur þú fengið “slatta" af borðum og uppi- stöðum í staðinn. Uppl. í síma 23459 á kvöldin. Vinnuskúr. Til sölu vandaður. einangr- aður. 35 m- skúr. Skiptist í anddyri. salerni. kaffistofu og skrifstofu. Tafia og inntaksgrind. Uppl. í síma 17266 á skrifstofutíma. Byggingakrani. Byggingafélag óskar eftir að kaupa byggingakrana og steypubíl eða steypuhrærivél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4657. Múrari • Einbýlishús. Óska eftir góð- um manni til að pússa hæð og ris að innan. Uppl. í símum 28266 og 671334. Mótatimbur, uppistöður, 1x6 og 6x4. borð. þakjárn og 2x6 o.fl. sortir. Uppl. í síma 32326. ■ Byssur Til sölu Remington 1100 23/4". 70 þús. staðgreitt. Remington 870 Vingmaster 3". 47 þús.. báðar fullþréngdar. Mögu- leiki á skiptanlegum þrengingum. gæsabvssur í toppstandi. Uppl. í síma 23450 á daginn. Haglabyssa. Til sölu Savage 12 cal.. 5 skota, pumpa. Uppl. í síma 53438. ■ Sumarbústaðir Ný sumarhús trá kr. 365.300. Vönduðu heilsárs húsin frá TGF fást afhent á því byggingarstigi sem þér hentar. Tvær gerðir. Hringið eða skrifið og fáið sendan myndalista og nánari upp- lýsingar. Trésmiðja Guðmundar Friðrikssonar, sími 93-86895. Sumarbústaðalóðir á fallegum og frið- sælum stað til leigu í Borgarfirði, hraun, skógur og grasfiatir. Uppl. í síma 93-51198. Sumarhús til leigu á friðsælum stað í Borgarfirði, lax- og silungsveiði. Uppl. í síma 93-51426. ■ Fyrir veiðimenn Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu Snæfellsnesi, tryggið ykkur leyfi í tíma í síma 671358 og 93-56706. Úrvals laxamaðkar til sölu fimmtud. og föstud. Uppl. í síma 689332 milli kl. 18 og 20. ■ Fasteignir Mjög góð tæplega 1000 m1 eignarlóð í Helgafellslandi í Mosfellssveit er til sölu. Góð lóð í ört vaxandi bæ. Ýmsir greiðsluskilmálar koma til greina. Síma 79584. ibúð óskast til kaups í Reykjavík eða nágrenni, vil láta íbúð í Keflavík upp í + peninga. Uppl. í síma 92-14430. ■ Fyrirtæki Söluturn í Hafnarfirði til sölu. Góð greiðslukjör. Uppl. í síma 651122. ■ Bátar Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis- ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. Plastbátakaupendur. Erum að hefja smíði á 9,5 tonna plastbátum. Báta- smiðjan sfi, sími 652146 og kvöldsími 666709. Óska eftir 100—150 hp inboard/outboard bensínvé! með öllum búnaði. Á sama stað er til sölu 13 feta hraðbátur. Uppl. í síma 641480. Rafmagnsrúlla. Til sölu 24 v hand- færarúlla á kr. 10 þús. Uppl. í síma 23459 á kvöldin. Útgerðarmenn, bátaeigendur, óska eft- ir netahringjum og netadrekum strax gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 44770. Ný ýsunet til sölu. drekar og færi. Uppl. í síma 52918. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup. afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar. monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa. hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd. Skipholti 7. sími 622426. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Sértilboð mánudaga. þriðjudaga. miðvikudaga. 2 spólur og tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo. Starmýri 2. sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Videotæki á tilboðsverði til leigu. Allt besta efnið og gott betur. Donald Video v/Sundlaugaveg. s. 82381. Ses- ar-Video. Grensásvegi 12. s. 686474. Splunkuný Sharp videotæki til sölu á frábærum kjörum. Uppl. í síma 30289. ■ Varalúutir Bilapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Range Rover '72. Scout '78. Subaru Justy 10 '85. Benz 608 ‘75. Chev. Cita- tion ‘80. Aspen '77. Fairmont '78. Fiat 127 '85. Fiat Ritmo '80. Lada Sport '78. Lada 1300 '86. Saab 96/99. Volvo 144/ 244. Audi 80 '77. BMW 316 '80. Opel Rekord ‘79. Opel Kadett ‘85. Cortina '77. Mazda 626 '80. Nissan Cherry '81/'83. Honda Accord '78. AMC Concord '79 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Bílabjörgun við Rauðavatn. Erum að rífa Volvo 244 '77. Honda Accord '79. 5 gíra. Honda Civic '78. Scout '74. Datsun 120 '78. Daihatsu Charmant '78. VW Golf '76. Passat '76. Simca Chrvsler '78. Subaru 4x4 '78. M. Benz 280 S '71. Escort ‘76. Peugeot 5Ö4 '75. Lada Canada '82, VW rúgbrauð '73, GMC Astro '74. Sækjum og sendum. Opið til kl. 23 öll kv. vikunnar. Sími 681442. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. &-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85, T.Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade ’81, Lancer ’80, Bronco '74, Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Bilameistarinn, Skemmuv. M 40, neðri hæð, s. 78225. Varahl., viðgerðarþj. Er að rífa: Audi 100 ’76, Citroen GSA ’83, Lödu, Mazda 323, 929 ’79, Peugeot 504 ’77, Subaru ’78-’82, Skoda ’78-’83, Rapid ’83, Suzuki ST 90 '83, Saab 96, 99, Volvo 142, 144. Opið frá kl. 9-21 og kl. 10-18 laugard. Bilvirkinn, sími 72060. Erum að rífa Daihatsu Charade ’80, Mazda 323 SP ’80, Toyota Starlet ”79, Subaru ’79, Datsun 180B ’78 o.fl. Tökum að okkur ryðbætingar og alm. bilaviðgerðir. Kaupum nýlega tjónbíla. Stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, Kóp., sími 72060. Erum að rífa: Escort ’86, Sunny ’82, Mazda 323 ’77-’80, 626 ’79, 929 ’79-’81, Audi 100 ’76—’77, Nova ’74, Lada Sport 1200, 1500, Range Rover ’72, Polonez, Datsun, Skoda, VW, Ventura ’71 ásamt fleiri bílum. Sendum um land allt. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Eigum eitthvað af varahlutum í jeppa, vélar 351 m, Subaru 1600, 307, Granada 2000, einnig 400 skipting. Kaupum jeppa til niðurrifs. Opið 9-? alla daga. Leigjum út sprautuklefa. Dúbú jeppapartasalan, Dugguvogi 23, sími 689240. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. •Jeppapartasala Þórðar Jónssonar. símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Bilgarður sf. Stórhöfða 20. Erum að rífa: Galant '82. Tredia '83, Mazda 626 79. Daihatsu Charade ’79. Opel Asc- ona '78, Toyota Starlet '78. Tovota Corolla liftback '81. Lada 1600 '80. Bílagarður sfi. sími 686267. Willys. Varahlutir í Willys. hásingar, fram og aftur. millikassi. Sakinaf gír- kassi og milliplata. fjaðrir. stólar, veltigrind. frambretti. húdd. original brettakantar og 80-90 1 bensíntankur i Willvs o.fl. Uppl. í síma 76940 e.kl. 19. Galant og Mazda 929. Erum að byrja að rífa Galant '79 og Mazda 929 '81. mikið af góðum hlutum. Varahlutir. Drangahrauni 6. Hafnarf. Sími 54816 og eftir kl. 19 í síma 72417. Notaðir varahlutir, vélar. sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið frá kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál. s. 54914. 53949. Hellnahraun 2. 4 vetrardekk á mjög fallegum felgum undan Nissan Silviu + 4 sumardekk. 195/60" Low profile. Uppl. í síma 656449 og 622882. Notaðir varanlutir í M. Benz 300D '83. boddíhlutir. undirvagn o.fl. passar f. M. Benz 200. 230. 250. 280. Sími 77560 á kvöldin og um helgar. Varahlutir í Daihatsu Charade '80 og stuðari á Fiat Uno ásamt framstuðara á Galant '84 og ýmisiegt fl. Uppl. í síma 652105. Daihatsu - Toyota - Mitsubishi. Til sölu notaðir varahlutir. Varahlutaval hfi. Verið 11 v/Tryggvagötu. sími 15925. Peugout 504. Vantar vél í Peugout 504 dísil árg. '79. Uppl. í síma 93-12140 og 93-12444. 6 cyl. Chevrolet vél til sölu. mjög góð vél og skipting. Uppl. í síma 92-46624. ■ Bílaþjónusta Bilvirkinn, simi 72060. Tökum að okkur ryðbætingar. réttingar og almennar bílaviðgerðir. Gerum tilboð. Bílvirk- inn. Smiðjuvegi 44 e, Kóp. Sími 72060. ■ Vörubílar Scania og Volvo varahlutir, nýir og notaðir. vélar. gírkassar. dekk og felg- ur. fjaðrir. bremsuhlutir o.fl.. einnig boddíhlutir úr trefjaplasti og hjól- koppar á vörubíla og sendibíla. Útvegum einnig notaða vörubíla er- lendis frá. Kistill hfi, Skemmuvegi 6, símar 79780 og 74320. Notaðir varahlutir i: Volvo, Scania, M. Benz. MAN. Ford 910. GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552. Til sölu er krani, Hiab 950 AW. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4667. ■ Vinnuvélar 20 tonna bilkrani til sölu, Link-Belt 20 tonna glussakrani, '75, nýyfirfarinn og skoðaður. IHC TD-15C jarðýta til sölu ’82, hagstætt verð og greiðsluskil- málar. JCB-807B ’80 beltagrafa í 1. fl. ástandi, lítið notuð og lítur út sem ný. Ragnar Bernburg - vélar og varahlut- ir, sími 91-27020, kvs. 82933.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.