Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1987, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1987.
29
13 V
Gullfalleg austurlensk nektardansmær
vill sýna sig um allt land í einkasam-
kvæmum og á skemmtistöðum. Pantið
í síma 91-42878.
Kona á miðjum aldri óskar eftir að
kynnast heiðarlegum og traustum
manni. Svör ásamt mynd sendist DV,
merkt „Algjör trúnaður 4664“ f. 22.08.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingerningar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
■ Bókhald
Getum bætt við bókhaldsverkefnum,
fyrir fyrirtæki og einstaklinga m/
rekstur. Bókhaldstækni sími 46544.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Málningarvinna! Get bætt við mig
verkefnum úti sem inni. Geri tilboð
ef óskað er. Uppl. í síma 76247 og
20880.
Málningarþj. Tökum alla málningar-
vinnu, úti sem inni, sprunguviðg. -
þéttingar. Verslið við fagmenn með
áratuga reynslu. S. 611344 og 10706.
Múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir,
steypur. Skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn, sími 611672.
Rifum og hreinsum steypumót. Tökum
að okkur að rífa og hreinsa steypu-
mót. Vanirmenn. Uppl. ísíma 687194.
■ Líkamsrækt
Konur, karlar, hjón, pör! Hvernig væri
að skella sér í ljós. Sólbaðsstofan í JL-
portinu, Hringbraut 121, sími 22500.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag islands auglýsir.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Fórd Sierra, bílas. 985-21422,
bifhjóiakennsla.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 88. 17384,
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Geir P. Þormar, s. 19896,
Toyota.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Sigurður Gíslason, s. 667224,
Mazda 626 GLX ’87, bílas. 985-24124.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Kenni á Galant turbo '86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt,
Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig.
Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903.
Kenni á Mazda 626, engin bið. Hörður
Þór Hafsteinsson, sími 31000.
■ Garðyrkja
TúnþÖkur. Sérræktaðar túnþökur frá
Hrafntóftum ávallt fyrirliggjandi,
verð 50 kr. fm, gerum tilboð í stærri
verk. Áratuga reynsla tryggir gæðin.
Túnþökur, Smiðjuvegi D12, Kópavogi.
Uppl. í símum 78155 og 985-23399.
Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á
sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu-
lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348.
Garðeigendur, ath. Alhliða þjónusta á
sviði garðyrkju. Garðsláttur, hellu-
lagnir o.fl. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjumeistari, s.30348.
Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar
túnþökur. Áratugareynsla tryggir
gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 72148.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Túnþökur.heimkeyrðar eða sóttar á
staðinn. Hagstætt verð, magnafsl.,
greiðslukjör. Túnþökusalan Núpum,
Olfusi, s. 40364, 611536, 994388.
Hellulagning er okkar sérgrein. 10 ára
örugg þjónusta. Látið fagmenn vinna
verkin. Garðverk, sími 10889.
Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold,
staðin og brotin. Uppl. í síma 31632.
■ Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum.
Traktorsdælur af stærstu gerð,
vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð
samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni
25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197.
Múrverk. Tökum að okkur alla smá-
múrvinnu og smámúrviðgerðir,
viðgerðir á tröppum, pöllum, gólfum
o.fl. Vönduð vinna og varanleg, fag-
menn. Uppl. í símum 675254 og 667419.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Húsaviðgerðir, sprunguviðgerðir,
steypuskemmdir, sílanhúðun, rennur
o.fl. Föst tilboð, vönduð vinna. R.H.
Húsaviðgerðir, sími 39911.
Byggingafélagið Brún.Nýbyggingar.
Endurnýjun gamalla húsa. Klæðning-
ar og sprunguviðgerðir. Fagmenn.
Sími 72273.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, skipti á þökum, tilboð.
Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715.
Tek að mér háþrýstiþvott.sandblástur,
sprunguviðgerðir og sílanhúðun, er
með traktorsdælur, 280-300 bar. Uppl.
í síma 83572, Ómar.
Verktak sf., sími 7.88.22. Háþrýstiþvott-
ur, vinnuþrýstingur að 400 bar.
Steypuviðgerðir - sílanhúðun.
(Þorgrímur Ó. húsasmíðam.)
M Ferðaþjonusta
Sumarfrí í sveit. Leigjum út góða íbúð
fyrir ferðafólk í fallegri sveit nálægt
Reykjavík. Gott tækifæri til að kom-
ast með börnin í sveitina. S. 666096.
■ Til sölu
"Brother" tölvuprentarar. Brother. frá-
bærir • verðlaunaprentarar á góðu
verði. Passa fyrir IBM samhæfðar
tölvur, t.d. AMSTRAD, ATLANTIS.
COMMODORE, ISLAND. MULT-
ITECH, WENDY, ZENITH osfrv.
Ritvinnsluforrit fylgir. Arkamatarar
fáanlegir. Góð greiðslukjör. Líttu við,
það gæti borgað sig. Digital-Vörur hf,
Skipholt 9, símar 24255 og 622455.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
8.560 hurðin. Harðviðarval hf.,
Krókhálsi 4, sími 671010.
C128 '
•3F DIN 484'A
38--4B
■ Verslun
OTTO Versand-vörulistinn til afgreiðslu
á Tunguvegi 18. Helgalandi 3 og í
pósti. Stærsta póstverslun Evrópu.
með úrvalsvörur fvrir alla. Vetrar-
tískan. gjafavörur o.fl. Uppl. í síma
666375 og 33249. Verslunin Fell.
C130
GF01N2343
3S-4S
Atvinnurekendur, málmiðnaðarmenn:
Eigum fyrirliggjandi öryggisskó frá
V-Þýskalandi. J.V. Guðmundsson,
Barónsstíg 31, Reykjavík, sími 23221.
Póstsendum um allt land.
Nýjar gerðir af vesturþýskum fata-
skápum. Litir: fura. hvítt. eik og svart.
með eða án spegla. Nýborg hf.. Skútu-
vogi 4, sími 82470.
Nýtt, nýtt! Hringhandrið úr massífum
viði, eik eða beyki, litað eða ólitað.
Biró, Smiðjuvegi 5, sími 43211.
■ Bátar
Skipasalan Bátar og búnaður. Þessi
bátur er til sölu, vél Volvo Penta 180
hö., ganghraði 30 sjóm. 3 DNG-rúllur,
litamælir, loran o.fl. Skipasalan Bátar
og búnaður, Tryggvagötu 4, sími
622554.
■ BOar til sölu
Scottsdale 10 ’78til sölu, ekinn 58 þús.
km, góður bíll, skipti á ódýrari eða
skuldabréf, verð 550-600 þús. Sími
41268 eða 43130.
D Benz Unimog ’57. Ýmis skipti koma
til greina. Uppl. hjá Bílasölunni
Braut, sími 681502, eða hjá Bjarna í
síma 97-5166.
Toyota Tercel ’81 til sölu. skoðaður
'87. mjög góður bíll. nýjar bremsur.
góð vetrardekk. grjótgrind. útvarp og
segulband. verð kr. 210 þús. Uppl. í
síma 671995.
Ford Bronco 73, 8 cyl., sjálfskiptur,
upphækkaður, á nýl. 33" dekkjum, boddi
í fullkomnu lagi, góður bill. Uppl. í sima
45151 eftir kl. 18.
■ Þjónusta
Húsbyggingar fyrir fjölskyldur eða fvrir-
tæki. Steinsteyptar einingar frá
Loftorku. Borgarnesi. henta í hvers
konar hús og bvggingar. Útveggir eru
fulleinangraðir og með raflagnarör-
um. Einingar eru lagaðar í samræmi
við teikningu. Allt kemur því til
greina. Kynntu þér kostina. Loftorka.
Borgarnesi. Engjaási 1. Borgarnesi.
s. 93-71113. og Skipholti 35. Rvík.. s.
84090.
FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU
Lausar stöður við framhaldsskóla
Umsóknarfrestur um áður auglýsta stöðu kennara í
dönsku við Iðnskólann í Reykjavík framlengist til 17.
ágúst.
Við Menntaskólann í Hamrahlíð vantar stundakennara
í ensku og stærðfræði. Umsóknir skal senda fyrir 20.
ágúst til skólameistara sem veitir nánari upplýsingar.
Við Fjölbrautaskóla Vesturlands, Akranesi, er laus
staða kennara í efnafræði og líffræði, rafiðnaðargrein-
um. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
150 Reykjavík.
Menntamálaráðuneytið.
RÝMINGARSALA
Nýir vörubílahjólbarðar.
Mikil verðlækkun.
900x20 8.500,- nælon frá kr.
1000x20 10.500,- nælon frá kr.
1100x20 11.500,- nælon frá kr.
1200x20 12.500,- nælon frá kr.
1000x20 radial frá kr. 12.600,-
1100x20 radial frá kr. 14.500,-
1200x20 radial frá kr. 16.600,-
Gerið kjarakaup. Sendum
um allt land.
BARÐINN HF.,
Skútuvogi 2 - Reykjavík.
Sími 30501 og 84844.