Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1987, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1987, Side 28
28 FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1987. "Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Mitsubishi Colt turbo ’84 til sölu, litur rauður, Pirelli P6 dekk og margt fleira. Úppl. í síma 622882 og 656449. Scout II jeppi ’72 til sölu, 345 vél, góð dekk, verð 120-140 þús. Uppl. í síma 651557. Toyota Corolla ’79 til sölu. ekinn 120. 000 km. Góður bíll, gott verð. Uppl. í síma 611547 eftir kl. 18. VW Golf árg. ’80 til sölu, mjög góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 51716 eftir kl. 19. Volvo 144 '74 til sölu, ekinn 145 þús., ýmis skipti möguleg, t.d. video. Úppl. í síma 99-3857 eftir kl. 20. Chevrolet Nova '77 til sölu. Uppl. í síma 72108 e.kl. 13. Honda Accord '80 til sölu, verð 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 99-3567. VLada 1200 '80 til sölu, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 611227. Skoda árg. '79 til sölu, skoðaður ’87, verð 40 þús. Uppl. í síma 12069. Tilboð óskast í Toyota Corolla '73. Uppl. í síma 38313 eftir kl. 19. Volvo 144 '73 til sölu. Uppl. í síma 10976 eftir kl. 18. M Húsnæði í boði Mjög vönduð 4ra herb. 95 m- íbúð í Garðabæ leigist frá 1. okt. ’87 til 1. okt. '88. Tilboð, er greini frá nafni. síma, fjölskst., aldri, starfi og greiðslu- getu, sendist DV fyrir 20/8. merkt „Gott fólk 4684”. 25 ára gamall maður óskar eftir með- leigjanda. er í 3ja herb. íbúð á besta stað í bænum (Garðastr.). Heildarleig- an er 28 þús. á mán. Tilboð sendist UV, merkt ..Góður staður 4687“. Frá 1. sepl. er til leigu 2ja herb. íbúð við Rauðarárstlg. Tilboð þar sem fram koma greiðslur, aldui- og starf, leggist inn á DV, merkt „3. hæð V“ fyrir 18. ágúst. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir Výkkur. Leigumiðlunin, Brautarhoiti 4, sími 623877. Opið kl. 10-16. Til leigu strax góð 3ja herb. íbúð í Graf- arvogi. Uppl. um nafn, síma, starf, fjölskyldust. og greiðslugetu sendist DV fyrir 15. ágúst, merkt “GR-4682". 2ja herb. ibúð á Seltjarnarnesi til leigu í 8-9 mán. Leigist með öllu innbúi. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð á Sel- tjarnarnesi”, fyrir 23. ágúst. Íbúð í Kaupmannahöfn til leigu. Leigu- skipti á íbúð í Kaupmannahöfn og Reykjavík óskast. Uppl. í síma 46582 og 41470. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Einbýlishús í suðurbænum í Hafnar- firði til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 54425 eða 51659. Keflavík! Nýleg 2ja herb. íbúð til leigu í Keflavík, laus strax. Uppl. í síma 92-13288 eftir kl. 19. Til leigu Irá 1. sept. 2ja herb. íbúð á 3. hæð í Hraunbæ. Tilboð, er greini atvinnu, aldur og greiðslugetu, leggist inn á DV fyrir 18. ágúst, merkt „Bær 4677“. M Húsnæði óskast Við erun: 3 ungir herrar, reglusamir og rólegir, og óskum eftir húsnæði, íbúð, rað- eða einbýlishúsi, má þarfnast lag- færingar. Erum málari, múrari og húsasmiður. Skilvísra greiðslna og góðrar umgengni má vænta af okkar hendi. Ef einhver af ykkur á húsnæði í þessum dúr, viljið þið þá vinsamleg- ast láta vita af ykkur. Síminn er 12182 eftir kl. 16.30. Handknattleiksdeiid Stjörnunnar óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð á leigu næsta vetur fyrir ungt barn- laust par. Heitið er góðri umgengni, reglusemi og skilvísum gr. Uppl. hjá Guðjóni í s. 42311 eða 641240. Ungt barnlaust par utan af landi óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð, helst í Garðabæ. Heitið er góðri um- gengni, reglusemi og skilvislum gr. Nánari uppl. hjá Guðjóni í s. 42311 eða 641240. ATH. Er ekki einhver sem hefur hús- næði á leigu fyrir mæðgur sem bráðvantar samastað, ef svo er vin- samlegast hafið þá samband í síma 22746 e.kl. 18. Hjón i fastri atvinnu með 2 börn. Banda- ríkjamaður og Breti óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgegni heitið. Fyrirframgr. í boði. S. 15171,22509 frá kl. 9-17. Dale. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum. sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ, sími 621080. Framleiðslustjóri hjá pappírsfyrirtæki óskar eftir íbúð til leigu sem fyrst, lofar öllu sem aðrir lofa og stendur við það. Uppl. í síma 35606 eftir kl. 18. 25 ára ógifta og barnlausa vantar 2ja herb. íbúð strax, reglusemi og góðri umgengni heitið, öruggar gr., fyrir- framgr. sé þess óskað. Úppl. í s. 79112. 2ja herb. ibúð óskast sem fyrst, helst í Reykjavík, Hafnarfirði eða Kópavogi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4632. 37 ára gamall karlmaður óskar eftir herb. á leigu, helst m/aðgangi að eld- húsi, er í öruggri atvinnu. öruggar mánaðargr. Er á götunni. S. 35936. Einstæð móðir með 2 börn óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu, helst í Hafnar- firði. Vinsamlegast hringið í síma 651843 eftir kl. 17. Fuliorðin hjón með 11 ára dreng óska eftir góðri 3ja til 4ra herb. íbúð fyrir 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 685718 og 651311. Kópavogur. Húsnæði óskast til leigu í eitt ár í Kópavogi. Greiðist fyrirfram. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4686. Litið hús óskast hvar sem er á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Skilvísum mánaðargr. heitið og góðri umgengni. S. 27772 á daginn og 39745 e.kl. 20. Reglusamur háskólanemi óskar eftir einstaklingsíbúð eða stóru herbergi, m/aðgangi að eldh. og baði., til leigu. Fyrirfrgr. möguleg. S. 99-4244 e.kl. 18. Tvær reglusamar manneskjur óska eft- ir 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept. Vinsamlegast hringið í síma 28600 og 652094 eftir kl. 17. Tvær skólastúlkur utan af landi óska eftir íbúð í vetur. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 97-11599 og 97-11942. Tvær stúlkur i námi sem koma utan af landi óska eftir 3ja herbergja íbúð í Reykjavík. Fyrirframgreiðsla einhver ef óskað er, góð umgengni. S. 72317. Ungt, barnlaust, par óskar eftir 2-3 herb. íbúð sem næst Háskóla Islands, þó ekki skilyrði, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 97-56631 eða 97-56700. Við óskum eftir ibúð eða litlu húsi í vesturbænum. Göngum afskaplega vel um og bjóðum sannarlega sanngjarn- ar greiðslur. Elín/Ólafur í síma 688224. Óska eftir að taka á leigu rúmgott herb., helst miðsvæðis eða í vesturbæ, nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4675. Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð, tveir í heimili. 100% reglusemi heitið, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24921. 17 ára stúlka óskar eftir fæði og hús- næði í miðbænum gegn heimilishjálp. Uppl. í síma 98-2023 á kvöldin. Hjúkrunarfr. með eitt barn óskar eftir íbúð til leigu. Vinsamlegast hringið i síma 74623. Okkur vantar 3-4ra herb. íbúð til leigu, öruggar mánaðargreiðslur. Vinsam- legast hringið í síma 20187. Ung hjón vantar 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst í 2 til 3 mán. Uppl. í síma 36158 eftir kl. 17.30. Ungur maður óskar eftir herbergi með aðgangi að baði, helst sem næst Mik- lagarði. Uppl. í síma 673417. Óska eftir húsnæði í sept. og okt. með húsgögnum í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 18065 eftir kl. 18. M Atviimuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu 30-40 m2 geymsluhúsnæði með aðkeyrsludyr- um, má vera í Rvk, Kóp. eða Hafnar- firði. Uppl. í síma 78847 og 41953 eftir kl. 18. Óska eftir 40-50 m2 lagerhúsnæði í Reykjavík til leigu nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4668. Iðnaðarhúsnæði óskast, 100-200 ferm að stærð, 4 m háar innkeyrsludyr. Uppl. í símum 44002 og 74488. Sím- svari, sími 44229. Póstverslun óskar eftir 60-80 m2 hús- næði á leigu strax, helst í eða nálægt miðbæ. Uppl. í síma 29559 á daginn og 46505 eftir kl. 18. Til leigu verslunarhúsnæði á góðum stað í miðbænum. Uppl. í síma 622998 milli kl. 18 og 20. Óska eftir að taka á leigu 80-120 fm, iðnaðarhúsnæði fyrir matvælaiðnað. Uppl. í síma 44563. ■ Atvirtna í boði Framtiðarstarf. Traust fyrirtæki í mið- borg Reykjavíkur óskar eftir að ráða starfsmann til skrifstofu- og gjald- kerastarfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi unnið við tölvur (ekki skilyrði) og gæti unnið sjálfstætt. Umsækjandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Tilboð sendist DV, merkt „Framtíðar- starf 103“. Starfsfólk óskast. Vegna mikillar eftir- spurnar eftir vörum okkar getum við enn bætt við fólki. Unnið er á tvískipt- um vöktum og næturvöktum, fyrir- tækið starfar við Hlemmtorg og við Bíldshöfða, ferðir eru úr Kópav. og Breiðholti að Bíldshöfða. Uppl. í síma 28100. Hampiðjan hf. Góð laun - góðir menn. Óskum að ráða trausta og ábyggilega menn í steypu- sögun, kjarnaborun og múrbrot. Þurfa að vera sjálfstæðir, fljótir að læra og vilja mikla vinnu. Okkar menn hafa 80-100 þús. á mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4685. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Framtíðarstarf. Áreiðanlegur maður óskast á lager verslunarfyrirtækis á Ártúnshöfða, þarf að geta byrjað strax. Hringið í síma 681199 og spyrjið eftir Oddi eða Sverri og ákveðið við- talstíma. Barnaheimilið Ösp, Asparfelli 10. Starfsfólk óskast til að vinna með börn, hálfan- og allan daginn. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 74500. Afgreiðslufólk óskast í Nýja Kökuhús- ið, Hafnarfirði, Laugavegi 20, Vagn- inn og í uppvask í kaffihús v/Austur- völl, einnig aðstoðarfólk í bakarí. Uppl. í síma 77060 milli kl. 8 og 16 og í síma 30668 e.kl. 16. Kennari óskast að Grunnskóla Aust- ur-Eyjaf]allahrepps, Skógum. Ódýrt húsnæði í boði, nemendur skólans eru 23, á aldrinum 6-12 ára. Uppl. gefa Ingimundur Vilhjálmss. í s. 99-8831 eða Inga Sveinsdóttir í s. 99-8885. Okkur vantar duglegt verkafólk, góð laun, fríar ferðir úr Reykjavík og Kópavogi. Um er að ræða ýmis störf á dagvöktum, tvískiptum vöktum, kvöldvöktum eða næturvöktum. Ála- foss hf„ starfsmannahald, sími 666300. Óska eftir múrurum og/eða mönnum vönum múrverki til viðgerða og við- halds utanhúss. Mikil vinna, góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H4592. Fatabreytingar HLÍN hf„ sem framleið- ir Gazellakápur, vantar starfskraft í /i dags starf við fatabreytingar, vin- nutími eftir samkomulagi. Uppl. í síma 686999, Hlín hf„ Ármúla 5. Viljum ráða áreiðanlegan starfskraft í hálft starf til að sjá um kjötborð í matvöruverslun, einnig óskast starfs- kraftar til afgreiðslu á kvöldin. Uppl. í síma 14242. Ábyggilegur starfskraftur óskast í sæl- gætisverslun í miðborginni frá kl. 12-19, fimm daga vikunnar, þarf að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4671. Óska eftir duglegum, stundvísum og samviskusömum mönnum í háþrýsti- þvott o.fl. Mikil vinna. Góð laun fyrir góða menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4591. Óskum að ráða röskt og samviskusamt afgreiðslufólk í matvöruverslun og söluturn, hálfan eða allan daginn (lág- marksaldur 30). Uppl. í símum 34320 og 30600 frá kl. 9-21 alla daga. Bakari: miðbær-austurbær. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa og aðstoðar í bakarí. Uppl. gefur Þórey í síma 71667. Sveinn bakari. Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir starfskrafti í hálfa stöðu frá kl. 14.30 til kl. 18.30. Uppl. í síma 36385. Góð eldri kona óskast til að koma heim til að gæta barns frá kl. 12.30-18.30 mán.-fös. Góð laun, erum miðsvæðis. Uppl. í síma 20697 eftir kl. 18. Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast í kjötdeild, pökkun, uppfyllingu og á kassa. Kostakaup hf„ Reykjavíkur- vegi 72, Hafnarfirði. Maður óskast til léttra iðnaðarstarfa. Góð laun fyrir góðan mann. Uppl. í síma 686822, TM húsgögn, Síðumúla 30. Ræsting i bakarii. Óskum eftir að ráða starfskraft, vanan ræstingum. Verður að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4691. Röskur og handlaginn stúlka/maður óskast til starfa í húsgagnaverslun. Bílpróf nauðsynlegt. Úppl. í síma 82470. Röskur starfskraftur óskast til ræstinga þrisvar í viku hjá litlu iðnfyrirtæki í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53644 og 53664 fyrir hádegi. Starfsfólk óskast við fatahreinsun og frágang, heils- og hálfsdagsstörf. Uppl. á staðnum. Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi, Seltjarnarnesi. Starfskraftur óskast strax í matvöru- verslun, ekki yngri en 20 ára, verður að vera vanur, stundvís og áreiðanleg- ur. Uppl. í síma 14242. Trésmiður - laghentur maður óskast á trésmíðaverskst., helst vanur úti- hurða- og gluggasmíði. Uppl. í síma 641710 fyrir kl. 19 og 45363 e.kl. 19. Vantar duglegan og ábyggilegan starfskraft til afgreiðslustarfa, þrí- skiptar vaktir. Uppl. í síma 52464 í dag og næstu daga. Verktaki óskar að ráða vanan mann með réttindi á beltagröfu. Mikil vinna framundan. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4688. Vilt þú góð laun? Ef svo er þá vantar mig gott starfsfólk á skyndibitastað. Uppl. milli kl. 14 og 15 á staðnum. Eikagrill, Langholtsvegi 89. Óskum eftir að ráða starfsmenn sem vilja starfa við járniðnað. Uppl. í síma 43211, Stáliðjan hf„ Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Akurbraut 10, efri hæð, Njarðvík, þingl. eig- andi Brynjar Sigmundsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. ágúst 1987 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl„ Veð- deild Landsbanka Islands, Brunabótafélag Islands, Njarðvíkurbær og Bjami Ásgeirsson. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. ______________________Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Heiðarhrauni 30 C, Grindavík, þingl. eigandi Ólafur Þorsteinsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. ágúst 1987 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Reynir Karlsson. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. ______________________Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á fasteigninni Faxabraut 30, efri hæð, þingl. eigandi Jóhann- es Bjarnason, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 18. ágúst 1987 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Styrkársson hrl, Skarphéðinn Þóris- son hrl„ Guðmundur Jónsson hdl„ Bæjarsjóður Keflavíkur, Gylfi Thorlacius hrl„ Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hdl. og Brunabótafélag íslands. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. ________Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í bak- arí okkar, hálfsdagsstarf kemur til greina. Uppl. í síma 77060. Nýja köku- húsið. Erum byrjuð að framleiða Don Cano vetrarvörur og getum því bætt við nokkrum saumakonum. Uppl. gefur Steinunn í síma 29876 eða á staðnum milli kl. 8 og 16 alla virka daga. Scana hf„ Skúlagötu 26. Atvinna - vesturbær. Starfskraftur óskast í fatahreinsun, hálfan daginn. Fatahreinsunin Hraði, Ægisíðu 115. Lyftaramaður með réttindi óskast í fisk- verkun í Reykjavík. Uppl. í síma 622343. Sendill óskast til starfa, þarf að hafa bíl til umráða. Gluggasmiðjan hf„ Síðumúla 20, sími 38220. Starfsfólk óskast á dagheimilið Stakka- borg við Bólstaðarhlíð. Uppl. í síma 39070. Starfskraftur óskast í símavörslu. Vaktavinna. Uppl. í síma 621845 til kl. 17. Starfskraftur óskast til ræstinga. Uppl. á staðnum milli kl. 18 og 20. Stjörnubíó. Starfskraftar óskast í verslun, video- leigu og söluturn okkar. Neskjör, Ægisíðu 123, sími 19292. Stýrimann vantar á ms Skírni AK 16 sem fer á netaveiðar og síðar á síld. Uppl. hjá skipstjóra í síma 93-12057. Vantar kjötiðnaðarmann í vinnslu og afgreiðslu strax. Uppl. í síma 666450. Kaupfélagið Mosfellsbæ. isbúð. Duglegur og ábyggilegur starfs- kraftur óskast. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Isbúðin, Laugalæk 6. Óskum eftir að ráða bílstjóra með meirapróf fyrir 1. sept. Uppl. í síma 33700 e.kl. Í9. Járniönaðarmenn - verkamenn eða menn, vanir járniðnaði, óskast. Uppl. í síma 651698 á daginn og 671195 á kvöldin. Afgreiðslufólk óskast í Hagabúðina, Hjarðarhaga 47. Sími 17105. Starskraftur óskast til ræstinga, vinnu- tími 08-14 og 08-16. Uppl. í síma 33033. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur. Vantar þig menn í vinnu um helgar? Erum hér nokkrir verkamenn sem tökum að okkur allt mögulegt, tímavinna eða föst verðtil- boð. Uppl. í síma 52152 e.kl. 19. Geymið auglýsinguna. Kona á besta aldri óskar eftir starfi við símavörslu eða sölustarfi í gegnum síma. Afgreiðslustarf og fleira kemur til greina, hálfan daginn. Góð fram- koma og góðir söluhæfileikar. Meðmæli ef óskað er. Sími 39987. Ung kona óskar eftir vinnu strax, allt kemur til greina, t.d. ræstingar. Uppl. í síma 29872. ■ Bamagæsla Er einhver barngóð kona sem vill koma heim og passa mig, ég er 8 Zi mánaðar gömul og bý í Kóp. Vinsaml. hafið samb. í s. 46178 eða 45022. Ætlið þið í frí um helgina? Tökum að okkur barnagæslu um helgar. Uppl. í síma 15267 eftir kl. 18. Vantar barnapössun á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 43183. Óska eftir dagmömmu í Hólahverfi fyr- ir 9 mánaða stúlku. Uppl. í síma 73382. ■ Tapað fimdið Llrið mitt er glatað. Fór frá Lönguhlíð niður í bæ, tók 2 strætisvagna. Úrið er með lakkól og rómverskum tölum. Vinsamlegast látið vita í s. 35767. ■ Ymislegt Barngóð manneskja óskast til að hugsa um heimili og þrjú börn í Kópa- vogi frá kl. 9-13, til áramóta. Uppl. í sima 41412 e.kl, 18. ■ Einkamál Karlmaður um fimmtugt óskar eftir kynnum við myndarlega og lífsglaða konu, á aldrinum 35-45, með framtíð- arkynni í huga. Svar sendist DV, merkt „Sumarkynni ’87“ fyrir 15. ágúst ef hægt er. Algjör trúnaður. Maður á miðjum aldri, sem býr einn. óskar að kynnast stúlku sem mundi vilja taka að sér tiltekt í íbúð hans, örugg greiðsla. Vel kæmi til greina að útvega íbúð. Nafn og sími sendist DV, merkt „Samkomulag 4673“.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.