Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1987, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 13. ÁGÚST 1987. 17 Lesendur Franska sendiráðið vill taka fram að það er ekki sök þess þótt vegabréfsáritunar sé krafist. Franska sendiráðið: „Tökum ekki ávísanir til að flýta fyrir“ Á fóstudaginn síðasta kvartaði ferðalangur undan undarlegri af- greiðslu í franska sendiráðinu. Af því tilefni hefur sendiráðið haft sam- band við blaðið og vill taka fram að það er ekki sök þess þótt vegabréfsá- ritunar sé krafist. Hins vegar er það í þágu ferða- manna og í öryggisskyni að eftirlit er haft með þeim sem koma til lands- ins og fara þaðan. Hvað varðar afgreiðslu vega- bréísáritana hefur sá háttur verið hafður á að taka ekki við ávísunum til að flýta íyrir afgreiðslu. Ef leyft yrði að greiða með tékkum tæki af- greiðslan mun lengri tíma og ekki er víst að ferðalöngum líkaði það alls kostar. Það er aftur á móti misskilningur að ekki séu gefnar kvittanir. Passinn sjálfur er stimplaður og sá stimpill er kvittun fyrir greiðslu. Þessum upplýsingum vill franska sendiráðið koma á framfæri og leið- rétta misskilning ferðalangsins. vasa búðareigenda? Forvitinn sþyr: Mér leikur forvitni á að vita hvemig fyrirkomulagið með nýja söluskatt- inn gengur fyrir sig. Nú lokuðu margar búðir yfir verslunarmanna- helgina og merktu upp gamla lagera og lögðu þennan 10% söluskatt á gamlar vörur. En nótumar fyrir þessar vörur em famar inn í bók- haldið svo að ég get ekki séð að þetta renni í ríkissjóð heldur beint í vasa búðareigenda. DV hafði samband við Harald Áma- son, deildarstjóra söluskattsdeildar skattstofunnar, og spurði hann um þessi mál. , ,Nei, nei þetta er einhver misskiln- ingur og ekkert svart mál í gangi þama. Öll vara sem seld er eftir 1. ágúst fær þessa söluskattshækkun. Þó að það séu gamlir lagerar þá er söluskatturinn lagður á allar seidar vömr en ekki keyptar. Þessir lagerar em seldir eftir 1. ágúst þannig að söluskatturinn kemur auðvitað á þær og allt fer beint í ríkissjóð.“ FRAMTÍÐ ARST ARF Traust fyrirtæki í miðborg Reykjavíkur óskar eftir að ráða stúlku til skrifstofu- og gjaldkerastarfa. Æskilegt er að viðkomandi hafi unnið við tölvur (ekki skilyrði) og geti unnið sjálfstætt. Umsækjandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Tilboð sendist DV, merkt „Framtíðarstarf 103". SÍMNOTENDUR ATHUGIÐ Aðfaranótt miðvikudagsins 12. ágúst var símanúmer- um símstöðvanna á Egilsstöðum, Eiðum, Lagarfossi, Seyðisfirði, Borgarfirði, Vopnafirði og Bakkafirði breytt í fimm talna númer. Aðfaranótt föstudagsins 14. ágúst verður sams konar breyting gerð á símstöðvunum á Reyðarfirði, Eski- firði, Neskaupstað, Mjóafirði, Fáskrúðsfirði, Stöðvar- firði og Breiðdalsvík. Umdæmisstjóri BRAUTARHOLTI33 - SÍMI695660. VW Golf GTI, 16 ventla, 140 hestöfl, árg. 1986, ekinn aðeins 16.000 km, 5 gíra, upphituð sæti, centrallæsing- ar, útvarp/segulband, topplúga. Einstaklega fallegur bíll. OLLUM ALDRI VANTARí EFTIRTALIN HVERFI AFGREIÐSLA Þverholti 11, sími 27022 Reykjavík Eiríksgötu AKheima 2-26 Melabraut Seltjarnamesi Mimisveg Glaöheima Skólabraut Seltjarnarnesi Ljósheima Hæóargard 30-út “*“■***“******'*““**“ Hólmgarö 32-út Sporöagrunn Selvogsgrunn Ásenda Kleifarveg Básenda ............................ Garósenda Grundarstíg Rauöagerói Ingólfsstræti ............................... Amtmannsstig Skeljagranda Bjargarstíg Laugfásveg Síöumúla Miöstræti Suöurlandsbraut 2-18 Freyjugötu Rauöarárstig 18 - út Þórsgötu Háteigsveg 1-40 Lokastig Meðalholt Sörlaskjól Nýlendugötu Kleppsveg 2-60 Nesveg 21—út Tryggvagötu 1-9 Laugaveg oddatölur Bankastræti oddatölur Lindargötu Klapparstig 1-30 Frakkastíg 1-9 Skipholt 35-út Vatnsholt Bolholt Furugeröi Seljugerói ' Viöjugeröi Háagerði Langageröi óskar eftirtöldum fyrirtækjum til hamingju með opnun verslana þeirra í KRINGLUNNI í dag. Skóverslun S. Waage hf. Búnaðarbanka íslands Hans Petersen hf. Pfaff hf. K. Einarsson & Björnsson hf. Sportvali Serínu Menuet Hagkaupi hf. Miro Vörumarkaðinum Johan Rönning hf. Wn FAGERHULTS ■^BELYSNING AB DOMUS MEDICA EGILSGÖTU 3 SÍMI 18022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.