Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1987, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.08.1987, Page 27
MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1987. 27 Fyrirgefðu að ég lét þig bíða, ég var að kaupa mér nýjan pels. '4 VesalingsEmma Bridge Stefán Guðjohnsen Það skipti máli í hvorri hendinni gröndin voru spiluð í eftirfarandi spili frá leik íslands og Belgíu á EM í Brighton. A/ALLIR ÁlO K643 ÁK742 72 D954 832 G872 Á9 103 G96 Á107 G8643 KG76 D105 D85 KD5 I opna salnum sátu n-s Guðlaugur og Öm, en a-v Coenraets og Schoofs. Sagnir gengu þannig: Austur Suður Vestur Norður pass 1T pass 2T pass 2S pass 3H pass 3G Vestur valdi að spila út hjarta, austur drap með ás og spilaði meira hjarta. Örn drap á drottningu og svínaði síðan spaðatíu. Þegar það gekk vom 11 slagir upplagðir og 660 til íslands. I lokaða salnum sátu n-s La Fourcaoz og Bozly, en a-v Ásgeir og Aðalsteinn. Sagnröð Belganna var ósköp eðlileg: Austur Suður Vestur Norður pass 1L pass ÍT pass ÍS pass 3G Ásgeir átti ekkert betra en laufa- þrist, drottning og ás. Tían til baka, gefið og meira lauf. Sagnhafi verður nú að finna spaðadrottningu til þess að vinna spilið. Hann spilaði hins vegar hjarta í þeirri von að laufin væru 4-4 eða að hjartaásinn væri með þrílitnum. Einn niður og 13 imp- ar til íslands. Skák Jón L. Árnason í þýsku deildakeppninni í fyrra kom þessi staða upp í skák stórmeist- arans Roberts Húbner, sem hafði hvítt og átti leik, og Vogel: Drottning hvíts er í uppnámi en í stað þess að víkja henni undan fann Húbner þrumuleik: 21. Re4!! Ef nú 21. - Hxh5, þá 22. Hxd7 + ! Kxd7 23. Rxf6+ og gafflar kóng og hrók. 21. - Be8 22. Bg5! og svartur gafst upp. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 , og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 21. tU 27. ágúst er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnaríjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 911 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18 30-19 30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Eg verð að fara með Línu út að borða, hún hótar að elda sínu frægu kássu. LalliogLína Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 27. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta verður rólegur en skapandi dagur. Passar akkúrat við skapið. Þú ert í alvarlegu en óeigingjömu skapi, sér- staklega þar sem um ást er að ræða. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ættir að ræða áætlanir þínar við fólk og persónulegar langanir. Ferðalag gæti enst lengur heldur en þú bjóst við. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú mátt búast við að hafa mikið að gera á næstunni. Þess vegna skaltu klára allt sem þú getur í hefðbundinni vinnu. Reyndu að fylgja skipulagi. Nautið (20. april-20. mai): Það verður pressa á þér, sérstaklega fyrri partinn, en þess afslappaðra seinni partinn. Það verður ekki svo auðvelt að halda kostnaði niðri. Happatölur þínar eru 7,17 og 35. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir að undirbúa þig mjög vel í sambandi við kostnað- ar áætlun. Þér fmnst erfitt að einbeita þér. Happatölur þínar eru 2, 22 og 32. Krabbinn (22. júní-22. júli): Aðstæður fyrri partinn gætu gefið ranga mynd af málum, og gætu orðið heilmikið vandamál. Fólk getur talið sér trú um að eitthvað sé betra en það er. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú mátt búast við að verða truflaður af öðrum í dag, og þarft að hlusta á hugsanir þeirra. Allt stefnir í ferðalag sem þó gæti seinkað fyrir seinagang. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn verður frekar mótaður af annarra hugmyndum og óskum en þínum. Þú ættir ekki að vera neitt óánægð- ur með það. Þú ættir að vera kátur með fjárhagsstöðuna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður mjög upptekinn í dag bara við að gera hið hefðbundna. Þú þarft að vinna mikið til þess að komast vel af. Hlutirnir verða þér auðveldari í næsta mánuði. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Einhver bakslagur gæti komið þér til að sjá breytingar sem eru nauðsynlegar. Þær þurfa ekki ekki að vera neitt stórkostlegar til að ná þvi sem þú vilt. Það gæti risið upp deila varðandi ferðalag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hugmyndir annarra hjálpa til þess að raða saman þínum eigin. Svo þú ættir ekki að slá slöku við að hlusta og ræða málin. Eitthvað skapandi er sérstaklega ánægjulegt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að hugsa og vinna hratt til þess að fá sem mest út úr fólki. Þar sem um val er að ræða hikaðu þá ekki við að taka það sem þú heldur að passi þér betur. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnames, sími 621180, Kópavogur. sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9-19. Hofsvallasafn verður Iokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bókabílar verða ekki í för- um frá 6. júlí til 17. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 - 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. Beíla Það er ekki vegna þess að þú ert búinn að hringja tíu sinnum, held- ur vegna þess að við verðum að hafa eitthvað til þess að kjafta um í kvöld. Kenndu ekki öðram um UMFERÐAR FarartefA^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.