Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987. UtlöncL Leiðtogum veittur þriggja daga frestur Habib Bourguiba, forseö Túnis, valdi sér í gær eftirmann í emb- aetti þegar hann skipaði innanrík- isráöherra landsins, Zine Al-abid- ine Ben Ali, í embætti forsætisráðherra. Ben Ab kemur í staö Rachid Sfar Who sem haft er eftir áreiðanleg- um heimildum að hafi reitt Bourguiba til reiöi með því aö skipa i nokkur af embættum ríkis- ins án þess aö ráðgast viö hann. Samkvæmt stjómarskrá Tunis tekur forsætisráðherra landsins við embætti af forseta þegar hann fer eöa fellur frá. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 14-17 Lb.Úb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 15-19 Úb 6 mán. uppsögn 16-20 Úb.Vb 12mán. uppsögn 17-26,5 Sp.vél. 18mán. uppsögn 25,5-27 Bb.lb Tékkareikningar 6-8 Allir Sér-tékkareikningar 6-17 nema Vb Ib Innlán verðtryggö Sparireikningar 3jamán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn Innlán meðsérKÍörum 3-4 Ab.Úb 14-24.32 Úb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 5,5-6,5 Ab.Vb Sterlingspund 8,25-9 Ab.Úb. Vestur-þýsk mörk 2.5-3,5 Vb Ab.Vb Danskarkrónur 9-10,5 Ib ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvlxlar(forv.) 28-29,5 Bb.Lb Viöskiptavlxlar(forv.) (1) 30,5-31 Almennskuldabréf eöa kge 29,5-31 Lb Viöskiptaskuldabréf(1) kge Allir . HlaupareikningarMirdr.) Útlán verðtryggð 30 Allir . Skuldabréf 8-9 Lb Útlán til framleiðslu Isl.krónur 28-29 Vb SDR 8-8,25 Bb.Lb, Bandarikjadalir 8,5-8.75 Úb.Vb Bb.Úb, Sterlingspund 11,25- Vb Sp 11,75 Vestur-þýsk mörk 5,5-5,75 Bb.Sp, Húsnæðislán 3.5 Úb.Vb Lifeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 42 MEÐALVEXTIR överötr. sept. 87 29,9 Verðtr. sept. 87 8.4% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala sept. 1778 stig Byggingavisitala 1 sept. 324 stig Byggingavísitala 2 sept. 101,3 stig Húsaleiguvisitala Hækkaöi9%1.júli VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða (uppl. frá Fjárfestingarfélaginu): Avöxtunarbréf 1,2375 Einingabróf 1 2,301 Einingabréf 2 1,356 Einingabréf 3 1,422 Fjölþjóðabréf 1,060 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,296 Lífeyrisbréf 1,157 Markbréf 1,150 Sjóðsbréf 1 1,120 Sjóðsbréf 2 1,180 Tekjubréf 1,251 HLUTABRÉF Söluverö að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 114 kr. Eimskip 278 kr. Flugleiöir 196 kr. Hampiðjan 118 kr. Hlutabr.sjóöurinn 119 kr. Iðnaöarbankinn 143 kr. Skagstrendingur hf. 182 kr. Verslunarbankinn 126 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr. (1) Við kaup á viöskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miöaö við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaöarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Otvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýslngar um penlngamarkað- inn hirtast f DV i flmmtudögum. Kim Dae-Jung og Kim Yong-Sam, leiðtogum stjómarandstöðunnar í Suður-Kóreu, hetur verið gefinn þriggja daga frest- ur til að komast að samkomulagi um forsetaframbjóðanda. Simamynd Reuter Aukinn þrýstingur er nú á stjóm- arandstæðingana Kim Dae-Jung og Kim Young-Sam í Suður-Kóreu rnn aö koma sér saman um hvor þeirra eigi að fara í forsetaframboð. I gær fóm samtök ýmissa andófsmanna fram á að keppinautamir tveir tækju ákvörð- un innan þriggja daga. Að öðrum kosti yrði gripið til örþrifaráða. Vilja samtökin koma í veg fyrir sundrungu meðal stjómarandstæð- inga sem leitt geti til sigurs fyrrum hershöfðingjans, Roh Tae-Woo sem Chun forseti hefur valið sem eftir- mann sinn. Stuðningsmenn leiðtoganna tveggja segja hins vegar að hvor um sig hyggi á nokkurra vikna baráttu. Hvor um sig hefur beðið hinn um að draga sig í hlé. Kosningamar í desember verða fyrstu beinu forsetakosningamar í Suður-Kóreu í sextán ár. Nokkrir þingmenn Lýðræðislega sameiningarílokksins, flokks Kims Da-Jungs og Kims Yong-Sams, hafa sagst ætla að hætta sljómmálastörfum ef leiðtogamir komi sér ekki saman um hvor þeirra eigi aö bjóða fram. Hitler hafði stórar áætlanir um Noreg Páí Whjálmason, DV, Osló: Þessa dagana em að koma út í Vestur-Þýskalandi dagbækur Josefs Göbbels, áróðursmeistara Hitlers, sem hann skrifaði frá því snemma á þriðja áratug þessarar aldar og fram að hruni Þriðja ríkisins 1945. Dagbækur Göbbels em miklar að umfangi. Alls skrifaöi hann rúmlega tuttugu þúsund dagbókarblöð á þessum tæplega tuttugu og fimm árum. Þau bindi sem koma út núna ná yfir tímabilið fram að miðju ári 1941. Sagnfræðingar hafa síðustu árin átt þess kost að lesa dagbækumar og sagt frá því merkilegasta sem í þeim stendur. Það er hins vegar eitt og annað smávægilegt sem vekur áhuga manna. Meðal annars kemur fram að Göbbels hafi haft lítið álit á Quisl- ing, norska nasistanum sem veitti leppstjóm Þjóðverja í Noregi forystu á árunum 1940 til 1945. Göbbels segir Qusling alls engan pólitíkus. „Hann líkist meir prófessor en stjómmála- manni.“ Einnig segir Göbbels í dagbókum sínum að foringinn, Adolf Hitler, hafi haft stórar áætlanir um framtíð Noregs. Hitler ætlaði að inn- lima Noreg í stór-þýska framtíöar- rfldð sitt. Skammt frá Þrándheimi í Mið- Noregi ætlaöi Hitler aö byggja þýska borg sem skyldi heita Norðursljam- an. Frá Norðursfiömunni átti að leggja hraðbraut til Þýskalands og tengja þannig stór-þýska rötið sam- an. Fimm a þrem dögum Tvelr sjóllðar um borð I breska tundurduflaslaaðaranum Blcester nota tfmann tll þess að stunda Ifkamsæfingar með hlaupið á loftvamabyssu sem þversló. Shnamynd Router íranir gerðu í gær skotárás á olíu- flutningaskip á Persaflóa og var það fimmta skipið sem á þrem dögum hef- irn orðið fyrir árás af þeirra hálfu. Arásir þessar hafa valdið mjög litlum skemmdum á skipunum og enginn hefur særst eða fallið af völdum þeirra. íranir hafa gert árásir þessar af htl- um hraðbátum, sem eru léttvopnaðir, og segja þær vera í hefndarskyni fyrir loftárásir Iraka á írönsk olíuflutning- skip. írakar segja að flugher þeirra hafi gert árás á enn eitt íranskt skip á fló- anum í gær, en þaö er þrettánda skipið sem þeir ráðast á síðastliöna viku. Árásir írana á skip á flóanum hafa enga hemaðarlega eða eftiahagslega þýðingu. Til þessa hafa skipin, sem orðið hafa fýrir árásum, haldið fór sinni áfram með fáein kúlugöt á skrokknum. Arásimar halda hins veg- ar við spennunni á flóanum og valda írafári um borð í skipunum því áhafii- ir flýta sér að leita skjóls þegar þær hefiast. Meðal skipanna sem ráöist hefur verið á er eitt indverskt skip og tvö japönsk. Japanir kaupa um þrjú hundmð þúsund tunnur af olíu á dag frá íran. íranir flíka ekki aöild sinni aö árás- um á skipaumferö á Persaflóa og sögðust þefr í gær enga ábyrgð bera á árásunum á japönsku skipin. Segja þeir að árásirnar séu verk „grunsam- legra" afla viö Persaflóa. Japanir lýstu því yfir í gær, eftfr árásimar á skipin tvö að þeir myndu hætta siglingum um flóann aö sinni Þeir stöðvuöu siglingar sínar á þessu svæöi í síöasta mánuði en sú stöövun stóð aöeins fióra daga. áður var talið Gutmlaugur A. jánaaon, DV, Lundi Sænskir krabbameinssérfræö- ingar vara nú við sólböðum sem aðalorsök þefrrar tegundar krabbameins sem aultist hefur mest á undanfómum árum. Er um að ræða svokallaö malignt mel- anom, ákveðna tegund húö- krabbameins sem reynst hefur ákaflega erfitt aö lækna. Séríræðingar, bæöi í Svíþjóö og Bandaríkjunum, segja nú aö sólb- öð bama og unglinga og ekki síst brunasár sem böm Ifljóta séu mun liættiflegri en áður var talið. For- eldrar bama með sérstaklega fjósa húö og rauðhærðra bama eru einkum hvattir til að sjá til þess aö böm þeirra hljóti ekki brunas- ár. Frá árinu 1960 hafa tólf þúsund Sviar fengið sjúkdóminn malignt melanom og á síðastliðnum tólf árum hafa sjúkdómstilfellin tvö- faldast. Læknar eru ekki í vafa um aö aukin sóldýrkun er aöalsöku- dólguriim og raunar eini áhættu- þátturinn sem sérfræðingar hafá enn sem komiö er getað bent á.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.