Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Side 34
' 34 LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987. Kvikmyndahús Bíóborgin Tin Men Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Svarta ekkjan Sýnd kl. 7, 9 og 11. Tveir á toppnum Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Töfrapotturinn Sýnd kl. 3. Pétur Pan Sýnd kl. 3. Hundalif Sýnd kl. 3. Bíóhúsið Lazaro Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bíóhöllin Geggjaö sumar Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Logandi hræddir Sýnd kl. 5 og 9. Hefnd busanna II, busar I sumarfrii Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. Hver er stúlkan? Sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Bláa Betty Sýnd kl. 9. Lögregluskólinn IV. Sýnd kl. 5, 7, og 11.15. Angel Heart Sýnd kl. 5 og 7. Blátt flauel Sýnd kl. 9. Mjallhvit og dvergarnir 7 Sýnd kl. 3. Öskubuska Sýnd kl. 3. Hundalif Sýnd kl. 3. Háskólabíó Beverly Hills Cops II. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Hækkað verð. Salur B Valhöll Teiknimynd með Islensku tali. Sýnd kl. 5. Komið og sjáið Bönnuð innan 16 ára. Enskt tal. Sýnd kl. 7 og 10. Salur C Eureka Stórmyndin frá kvikmyndahátið. Enskt tal, enginn texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 250. Regxiboginn Omegagengið Sýnd kl. 2, 5, 7, 9 og 11.15. Malcom Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Herklæði Guðs Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Herdeildin Sýnd kl. 9 og 11.15. Vild'ðú værir hér Sýnd kl. 9. ' Superman Sýnd kl. 3, 5 og 7. Eldraunin Sýnd kl. 3, 5, 7, og 11.15. Endursýnd. Lina Langsokkur Sýnd kl. 3. Stjöraubíó Steingarðar Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 laugard. Kærleiksbirnirnir Sýnd kl. 3 sunnud. Óvænt stefnumót Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ARCTIC CAT ^ VÉLSLEÐAUMBOÐ LANDSINS . / , % $ VERTÍÐIN ER AÐ HEFJAST Vantar alla vélsleða á skrá STÆRSTI VÉLSLEÐAMARKAÐUR LANÐSINS Umboð fyrir hina vinsælu Arctic Cat vélsleða. EIGUM ENN TIL Á GAMLA VERÐINU Arctic Cat Sheetah árg. '87, 94 ha, verð aðeins 436.000. Til afgreiðslu strax. Arctic Cat Cougar, árg. '87, 56 ha, verð aðeins 318.000. Til afgreiðslu strax. íla-& Vélsleðasalan BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR 84060 S- 38600 Leikhús <m<* LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR H I kvöld kl. 20. Miðvikudag kl. 20. Siðustu sýningar Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 25. okt. í síma 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega i miðasölunni í Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simi 1-66-20. Faðirinn eftir August Strindberg. 7. sýn. sunnudag kl. 20.30. Hvít kort gilda. 8. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Appelsínu- gul kort gilda. 9. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Brún kort gilda. RÍS Sýningar i Leikskemmu LR við Meist- aravelli. I kvöld kl. 20, uppselt. Miðvikudag kl. 20. Föstudag 9. okt. kl. 20. laugardag 10. okt. kl. 20. Miðasala I Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Slmi 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Leikhúsið í kirkjunni sýrtir leikritið um KAJ MUNK Sýningar mánudaga. Miðasala hjá Eymundsson, sími 18880, og í Hallgrímskirkju laug- ardaginn frá kl. 14.00-17.00 og sunnudaginn frá kl. 13.00-15.30. HÁDEGISLEIKHUS ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ ERU TÍGRISDÝR í KONGO ? Laugardag 3. okt. kl. 13.00. Sunnudag 4. okt. kl. 13.00. Mánudag 5. okt. kl. 20.30. Laugardag 10. okt. kl. 13.00. LEIKSÝNING HÁDEGISVERÐBR Miðapantanir allan sólar- hringinn i sima 15185 og I Kvosinni simi 11340 Sýningarstaður: • • HÁDEGISLEIKHÚS Útvaip - Sjónvaip Laugazdagur 3. október Sjónvaip 16.00 Spænskukennsla I: Hablamos Espanol - Endursýning. Flmmtl og sjötti þáttur. Islenskar skýringar Guðr- ún Halla Túlíníus. Strax að lokinni endursýningu þeirra þrettán þátta sem sýndir voru sl. vetur verður ný þáttaröð frumsýnd. 17.00 íþróttlr. 18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst- erious Cities of Gold). Teiknimynda- flokkur um ævintýri í Suður-Ameriku. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 19.00 Litli prinsinn. Bandarfskur teikni- myndaflokkur. Sögumaður Ragnheið- ur Steindórsdóttir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáll. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrlrmyndarfaðir (The Cosby Show). Ný syrpa um Huxtable lækni og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.30 Á mörkum lifs og dauða (Threshold) Kanadfsk biómynd frá árinu 1981. Leikstjóri Richard Pearce. Aðalhlut- verk Donald Sutherland og Jeff Goldblum. Þýðandi Sigurgeir Stein- grímsson. Virtur hjartaskurðlæknir missir sjúkling eftir hjartaigræðslu sem virtist hafa tekist vel. Hann tekur siðan þátt I þvl að vinna að gerð gervihjarta. Þjóðleikhúsið 8. sýning f kvöld kl. 20. 9. sýning miðvikudag kl. 20. Föstudag kl. 20.00 Islenski dansflokkurinn Ég dansa við þig Siðustu sýningar: Sunnudag kl. 20. Þriðjudag 6. okt. kl. 20. Fimmtudag 8. okt. kl. 20. Laugardag 10. okt. kl. 20. Miðasala opin alla daga nema mánu- daga kl. 13.15-20.00. Simi 11200. GÓÐA HELGI Þú átt það skilið PiZZA HÚSIÐ Grensásvegi 10 Sími: 39933. LUKKUDAGAR 3. október 55584 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800. Vinningshafar hringi i sima 91-82580. sem þá var óþekkt fyrirbæri, og hefur það mikil áhrif á Iff hans. Þýðandi Sig- urgeir Steingrímsson. 23.10 Millispll (Intermezzo) Bandarísk bíómynd frá 1939. Leikstjóri Gregory Ratoff. Aðalhlutverk Ingrid Bergman og Leslie Howard. Ungur fiðluleikari og dóttir kennara hans fella hugi sam- an en verða að fara dult með tilfinning- ar sinar þar eð hann er þegar giftur annarri konu. Astarsaga þessi þykir ein fegursta sem sýnd hefur verið á hvlta tjaldinu og af mörgum talin listaverk. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 00.20 Útvarpsiréttir i dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir. 10.30 Perla. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 10.55 Köngurlóarmaöurinn. Teiknimynd. Þýðandi: Ölafur Jónsson. 11.30 Fálkaeyjan. (Falcon Island.) Þátta- röð um unglinga sem búa á eyju fyrir ströndum Englands. Þýðandi: Björgvin Þórisson. RPTA. 12.00 Hlé. 15.30 Ættarveldiö. (Dynasty.) Mark Jenn- ings fer að vinna hjá La Mirage. Blake biður þingmanninn McVane um að hjálpa sér að fá lán frá stjórnvöldum. 16.00 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Forsiða. (His Girl Friday.) Aðalhlutverk: Gary Grant og Rosalind Russel. 17.55 Golf. Stórmót í golfi vfðs vegar um heim. Kynnirer Björgúlfur Lúðviksson. 18.55 Sældarlíf. (Happy Days.) Skemmti- þáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. 19.19 19.19. 19.45 íslenski llstinn. 40 vinsælustu popp- lög landsins kynnt í veitingahúsinu Evrópu. 20.25 Klassapiur. (Golden Girls.) 20.50 lllur fengur. (Lime Street.) Trygg- ingarannsóknarmaðurinn Culver kemst að raun um að ekki er allt sem sýnist meðal fína og rlka fólksins. 21.40 Churchill. (The Wilderness Years.) Breskur myndaflokkur um líf og starf Sir Winstons Churchills. 7. þáttur. Aðalhlutverk: Sian Phillips, Nigel Ha- vers, Peter Barkworth og Eric Porter. 22.25 í háloftunum. Airplane. 23.50 Engillinn. Die Engel of St. Pauli. 01.30 Sunnudagurinn svartl. Black Sunday. Arablskir hryðjuverkamenn gera tilraun til að myrða Bandarlkjafor- seta með því að koma fyrir sprengju á Iþróttavelli þar sem hann er meðal áhorfenda. 03.45 Dagskrárlok. Útvarp rás I 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Steph- ensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Tíöindi af Torginu. Brot úr þjóð- málaumræðu vikunnar i útvarpsþætt- inum Torginu og einnig úr þættinum Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Kynning á vetrardagskrá Útvarps- ins. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Sjaljapln f mlnningu íslendlnga. Marta Thors segir frá kynnum slnum af einum mesta bassasöngvara aldar- innar, Fjodor Sjaljapin, i Vfnarborg árið 1937. Umsjón: Sigurður Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir Jon Michelet. Kristján Jóhann Jóns- son les þýðingu sína (13). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Tónlist eftir Antonin Dvorak. „Síg- aunaljóð" op. 55. Birgitte Fassbaender syngur; Karl Engel leikur á pfanó. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Elnar Guðmundsson og Jóhann Sigurðason. (Frá Akureyri.) 20.30 „Samkvæmt guðspjalii Markúsar", smásaga eftir Jorge Louls Borges. Halldór Björnsson les þýðingu sina. 20.50 islenskir elnsöngvarar. Eyvind Is- landi syngur lög eftir Sigvalda Kalda- lóns, Karl. O. Runólfsson, Eyþór Stefánsson, Ingvar Lidholm og Peter Heise. Ellen Gilbert leikur á pianó. (Af hljómplötu.) 21.10 í Keldudal með Eliasi á Svelnseyrl. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafirði.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgaröur Stefánsson. (Frá Akureyri.) (Einnig fluttur nk. mánudag kl. 15.10.) 23.00 Sölarlag. Tónlistarþáttur i umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri.)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.