Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 80-82, Charmant ’79, Mazda 929 '80. Opið til kl. 20. Bílapartar Hjalta, Kaplahrauni 8. Sími 54057. góðum, notuðum varahlutum. kl. 19. Lada 1300S ’81, Skoda 120L ’85, Dai- hatsu Charade ’80. Bílgarður sf., sími 686267. Eigum varahluti í Lada Samara, Es- cort, Mazda 323-626-929, Sunny, Galant, Toyota, Range Rover, Audi, Cortina, Saab, Volvo og Skoda. Send- um um land allt. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Bílarif, Njarðvík. Er að rífa: BMW 320 ’79, BMW 318 ’82, Mazda 323 ’82, Fiat 127 special ’84, 5 gíra, Range Rover '74, Subaru ’84, Wagoneer ’73, einnig mikið úrval í aðra bíla. Sendum um land allt. Uppl. í síma 92-13106. Eigum eitthvað at varahlutum í jeppa, tökum að okkur allar almennar við- gerðir, önnumst einnig málningar- vinnu. Dúbú bílapartasalan, Dugguvogi 23, sími 689240. Opið frá kl. 9-? Bilapartar, Smiðjuvegi D-12, símar 78540 og 78640. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir bifreiða. Ábyrgð á öllu. Sendum um land allt. Daihatsu Charade. Notáðir varahlutir til sölu, kaupum einnig Daihatsu Charade til niðurrifs. Uppl. í síma 652105. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56, sími 79920. Eigum fyrirliggjandi varahluti í flest- ar tegundir jeppa, einnig fólksbíla. Kaupum jeppa til niðurrifs. Jón L. Árnason skrifar vikulega um skák í Vikuna. Ný og breytt Vika 22. október NÝTT HEIMILISFANG: ~ SAM-útgáfan Háaleitisbraut 1 105 R. S 83122 Notaðir varahlutir í M. Benz 300 D ’83, vél, sjálfsk., boddíhl., öxlar, drif, felg- ur, bremsukerfi, stýrisb., demparar, spyrnur, innrétting o.fl. Sími 77560. Varahlutir. Við rífum nýlega tjónab., vanti þig varahl. hringdu eða komdu til okkar. Varahlutir, Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 54816 og 72417 e.kl. 19. Lada Sport. Er að rífa Lödu Sport ýmsir góðir varahlutir. Uppl. í síma 667181. Vinstra Ijós og stefnuljós óskast í Dats- un Bluebird ’81. Uppl. í síma 11081 e.kl. 19. Óska eftir dana 44 afturhásingu undir Willis. Uppl. hjá Steina vs. 46617 eða hs. 43696 e.kl. 17. Mazda 323 ’87, 1300, 2ja dyra, í vara- hluti. Sími 34305 og 76482. Til sölu 4 cyl. Tradervél í góðu lagi. Uppl. í síma 99-1981 eða 91-24060. Varahlutir í Toyotu Crown ’82 og Audi 100 LS 78 til sölu. Uppl. í síma 99-1473. ■ Bflaþjónusta Bifreiðaeigendur, athugið. Klæði að innan sendiferðabíla, þ.e. tectyl á allt boddí, hljóðeinangrun, einangrun og klæðning. Vönduð vinna, sækjum og sendum. Uppl. í síma 92-68319. ■ Vörubflar Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og Scania, dekk, felgur, ökumannshús, boddíhlutir úr trefjaplasti, hjólkoppar á vörubíla og sendibíla. Kistill hf., Skemmuvegi L 6, Kópavogi, s. 74320 og 79780. Notaðir varahlutir i: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla tif niður- rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552. Jaröýta -dráttarbíll. Caterpillar D-5 ’75 og MAN stellbíll 26-321 ’81 til sölu. Uppl. í vs. 994166 og hs. 994180 e.kl. 19. Loftbremsukútar. Eigum til bremsu- kúta í vörubíla, vagna og vinnuvélar. Astrotrade, Kleppsvegi 150, s. 39861. Óska eftir að kaupa Hiab 850 AW bílkrana, árg. '77-80. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5541. Óska eftir aö kaupa nýlegan 10 hjóla vörubíl með eða án palls, staðgreiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 94-4210. ■ Sendibflar Sjálfstæö vinna -góðar tekjur. Benz 307 ’80 til sölu, með talstöð, mæli og stöðv- arleyfi, má greiðast með skuldabréfi. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5548. M. Bens 307 D '82 til sölu, með nýupp- tekinni vél, má greiðast með skulda- bréfi. Uppl. í síma 54226. Toyota Hiace ’80 disil til sölu, greiðsla samkomulag. Uppl. í síma 92-12598 eftir kl. 19. ■ Bflaleiga BlLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, VW Golf, Chevrolet Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu Amarflugs, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks- sonar, Keflavík, sími 92-50305. BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, VW Golf, Chevrolet Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Amarflugs hf., afgreiðslu Amarflugs, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks- sonar, Keflavík, sími 92-50305. Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbila, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subam 4x4, jeppa, sendibíla, Minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með bamastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subam 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gráns, s. 98-1195/98-1470. Bilvogur hf., Bílaleiga, Auðbrekku 17, Kóp. Leigjum nýjar árg. af Fiat Uno og Lada bifreiðum. S. 641180, 611181 og 75384, ath. hausttilboð okkar. Bónus. Japanskir bílaleigubílar ’80-’87, frá kr. 790 á dag, 7,90 km. Bíla- leigan Bónus, gegnt Umferðarmið- stöðinni, sími 19800. Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda, VW Transporter, 9 manna, og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. EG Bílaleigan, Borgartúni 25, s. 91- 24065 og 91-24465. Nýir bílar - góðir bílar. Sækjum - sendum. Lada, Corsa, Monsa, Tercel 4x4. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. ■ Bflar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits. Það kemur í veg fyrir óþarfa misskilning og aukaútgjöld. 100.000 staðgreitt. Óska eftir bíl með góðum staðgreiðsluafslætti. Aðeins góður bíll kemur til greina. Sími 78152 e.kl. 20. Óska eftir MMC Laner GLX ’86-’87 (eða hliðstæðum bíl) í skiptum fyrir MMC Galant 2000 GLX ’82 + staðgreiðsla. Uppl. í síma 93-12737. Óska eftir 3-5 þús. kr. bfl, helst station, í skiptum fyrir Volvo 245 ’78. Skulda- bréf og peningar. Uppl. í símum 51665 eða 672937. Óska eftir árg.’87 af t.d. Toyotu, Mözdu eða Hondu í skiptum fyrir Nissan Stanza ’83. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 672499. Sjálfskiptur bíll óskast ’85-87, 4 dyra, e.t.v. liftback, staðgr. Uppl. í síma 72618. Oska eftir góðum MMC Golt GLX ’86-’87, staðgreiðsla. Uppl. í síma 74251. Oska eftir að kaupa ódýran bíl í sæmi- legu ástandi, gjaman á mánaðar- greiðslum. Uppl. í síma 20332. ■ Bflar til sölu Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits, það sparar óþarfa misskilning og aukaútgjöld. Norðbraut 41 hf. Toyota Hilux, 5 dyra ’85, nýtt hús og klæðning, stórglæsi- legur ferðabíll, Toyota Cressida dísil ’84, gullfallegur, skipti á ódýrari, Lada Samara ’87, ekinn 2 þús., Lada 1300 ’87, ekinn 6 þús., Volvo 244 ’81, sjálfsk., M. Benz 307 D, ’79, fallegur bíll, Simca 1508 S ’78, einnig Daihatsu Charade ’80. Uppl. í síma 652105. Stórútsala! Til sölu Simca Talbot ’80, þarfnast viðgerðar, verð 20 þús., einn- ig tjaldvagn með öllum búnaði, sem nýr, riotaður 4 sinnum, verð 130 þús., kerra, 1,80x2,50 m, verð 35 þús., 12" White Spoke felgur, verð 14 þús., 15" teina krómfelgur, verð 12 þús. Uppl. í síma 44755. Barracuda - Mazda. Til sölu Barracuda ’70, nýuppgerð, 383 magn- um vél, sjálfskipt, skipti athugandi á alvarlegum jeppa, og Mazda 626 1600 ’80, 4ra dyra, lúin vél, verð 105 þús. Sími 26254. Dodge Dart Swinger ’71 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, góð dekk, lít- ur þokkalega út. Verð 60 þús. eða 25 þús. staðgreitt. Einnig Audi 100 ’73 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 92-68229 milli kl. 13 og 18. Höfum til sölu tvo bíla, vel með fama, Fiat 127 ’82 og Datsun Stansa ’83, báðir eknir 60 þús. km. Til greina kemur bein sala eða skipti á dýrari bílum. Athugið, milligreiðsla stað- greidd. Uppl. í síma 73043. Cherokee - Mazda. Til sölu Cherokee Pioneer ’84, sjálfskiptur, 4 cyl., 4 dyra. Verð 850 þús. Einnig Mazda 323 ’81, 4 dyra Sedan. Verð 190 þús. Uppl. í síma 53175. Falleg Mazda 626 GLX ’83 til sölu, vín- rauð, 2ja dyra og 5 gíra. Skipti á Subaru, Mazda 626 eða Toyota Tercel ’86-’87 vel möguleg, milligjöf stað- greidd. Uppl í síma 54112 e.kl. 16. Jeppar til sölu. Range Rover ’76, bíll í góðu lagi, skipti möguleg og Wagon- eer ’72, 6 cyl., beinskiptur, ný dekk á báðum bílunum og White Spoke felg- ur. Sími 92-14336 og 92-14639. Leitinni er lokið! Glæsilegur Bronco ’73, allur nýupptekinn, á White Spoke felgum, með topplúgu, talstöð, útvarp, segulband o.fl. o.fl. Uppl. í síma 78550 í kvöld og næstu kvöld. Mazda 626 2000, sjálfskipt, 4 dyra ’82, til sölu, sumar- og vetrardekk, skipti á ódýrari, góður staðgreiðsluafsl., góður bíll. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5522. Sendibfll til sölu, Mercedes Benz 608 D ’77, lengsta gerð, með kúlutoppi, þarfnast lagfæringar, sanngjamt verð. Uppl. í síma 92-13377 og 92-11126. Ró- bert. VW Golf CL '81 til sölu, í toppstandi, ekinn um 100 þús. km, mikið yfirfar- inn, gott lakk, góð kjör. Uppl. á Bílasölunni Start í síma 687848 og í hs. 675166. Tjónabíll. Til sölu Fiat Xl/9 árg. ’80, ónýtt vinstra frambretti og ljósaloka, verð 120 þús., útborgun 60 þús. Uppl. í síma 52272. Bronco ’66, mikið breyttur, 6 cyl. 200, krómfelgur, dekk 31x15,10, fallegur bíll. Skipti á ódýrari koma til greina. s. 99-3947 alla daga. Bronco. Til sölu Bronco ’72, 302, bein- skiptur, upphækkaður, skoðaður ’87, þarfnast lagfæringa, góð kjör, skipti. Uppl. í síma 40122. Cortina 73 til sölu, skoðuð ’87, góð dekk, sjálfskipt, í góðu lagi og lítur þokkalega út, selst ódýrt gegn stað- greiðslu, verð tilboð. Sími 21112. Daihatsu Charade ’86 til sölu, rauður, 5 dyra, sumar- og vetrardekk, ekinn 35 þús., topplúga. Engin skipti. Uppl. í síma 666635. Fiat 127 900 C 78 til sölu vegna brott- flutnings, ekinn 75 þús. km, góð upprunaleg vél, skoðaður ’87. Uppl. í síma 33405. Fiat Panda ’83 til sölu, vel með farinn og í góðu ástandi, á nýjum dekkjum, endurryðvarinn. Staðgreiðsluverð 100 þús. Uppl. í síma 11947. Ford Cortina 1600 76, ekinn aðeins 107 þús; góð vél, sæmil. útl., þarfnast smá- lagfær. fyrir skoðun, varahl. + nagla- dekk á felgum. Uppl. í síma 19696. Jeppi, Wagoneer Ltd. árg. '85, einn með öllum þægindum, selst á sanngjörnu verði, ekki skipti. Uppl. í síma 91- 32462 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Lada Sport. Til sölu Lada Sport ’84, góður bíll, gott útlit og ekinn 55 þús. km. Uppl. í símum 91-31903 og 92- 46579. Lada Sport árg. ’80 til sölu, 5 gíra, 2 dekkjagangar, útvarp/segulband o.fl., skipti athugandi á ódýrari bíl eða sjónvarpi og videoi. Uppl. í síma 54729. Mazda 626 ’80. Til sölu Mazda 626 ’80, 2ja dyra, 5 gíra, 2000. Skipti á ódýrari eða góð kjör. Uppl. í síma 37606 eftir kl. 19 föstud. og allan laugard. Mazda 323 árg. ’81, gullfalleg, rauð- sanseruð, fæst með 15 þús. út og 15 þús. á mán., á 195 þús. Uppl. í síma 79732 e.kl. 20. Mazda 626 ’80 til sölu, 5 gíra, útvarp, dráttarkrókur, litur blásans., ekinn 48 þús. km. Verð 185 þús. Uppl. í síma 37526. Mazda GLX ’84. Til sölu Mazda GLX 2000 ’84, 5 dyra hatchback, beinskipt- ur, ekinn 68 þús., silfurgrár. Uppl. í síma 92-11190. Peugeot 504i 79 til sölu, sjálfskiptur, aflstýri, rafmagn í rúðum, ekinn 106 þús. km, skipti á nýrri bíl, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 99-1017. Plymouth Volaré '77 til sölu í þokka- legu ástandi, gott 4ra stafa númer getur fylgt ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma 77748. Renault 12 TL 78 til sölu, skoðaður ’87, sumar- og vetrardekk, góður og snyrtilegur bíll, sanngjamt verð. Uppl. í sima 41831 milli kl. 17 og 19. Saab 900 GLE '82 til sölu, góður bíll, verð 370 þús., skipti, góð kjör, einnig Dodge Aries station ’84, ekinn 40.000. Verð 480 þús., bein sala. Sími 84336. Saab 99 GL ’81 til sölu, Ijósblár, ekinn 72 þús. km, útvarp, segulband, vetrar- dekk, grjótgrind, rimlar á afturrúðu o.fl. Toppbíll. Uppl. í síma 95-5438. Saab 99 L 2,0 75, 4ra dyra, dráttar- • kúla, góður bíll, einnig Opel Rekord 1700 ’77 til niðurrifs. Uppl. í síma 45127. Subaru 1600 4x4 ’80, rauður, til sölu, skipti á dýrari koma til greina, milli- gjöf staðgreidd. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 667107. Subaru E10 sendibifreið til sölu, með stöð, síma og mæli. Fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 46836 e.kl. 20. Suzuki Alto ’81 til sölu, möguleiki á skiptum á klesstum bíl eða bein sala. Uppl. um helgina og á kvöldin í síma 624937. Volvo 343. Til sölu Volvo 343 ’78, ekinn 85.000 km, mjög góður og fallegur bíll, skoðaður ’87, selst dýrt. Uppl. í síma 51439. AMC Concord ’78 til sölu, 2ja dyra, 6 cyl., aflstýri, og aflbremsur. Uppl. í síma 23816. Audi 100CC ’85 til sölu, sjálfskiptur með topplúgu. Verð 800 þús. Uppl. í síma 92-13837. Austin Mini ’78 til sölu, er í góðu standi, skoðaður ’87. Verð 40-50 þús. Uppl. í síma 76856. Benz 300D disil árg. 78 og Lada station árg. ’86, 5 gíra, til sölu. Uppl. í síma 20328. Bronco til sölu, upphækkaður, splitt- aður, í toppstandi. Nánari uppl. í síma 75106. Camaro 79 til sölu, 8 cyl., ekinn 85 þús. km, góð kjör, skipti möguleg á dýrari eða ódýrari bíl. Sími 75227. Ciroen Palace GS 78 til sölu, gott út- lit og vel við haldið, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 54762. Citroen GSA Pallas ’82 til sölu, góður bíll, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 10301. Daihatsu Charade '80 til sölu, ekinn 45 þús. km. Einn eigandi. Uppl. í síma 53658. Daihatsu Charade Runabout ’80 til sölu, nýtt lakk, góður og sparneytinn bíll. Uppl. í sima 611652. Birgir. Daihatsu Charade ’83 til sölu, ekinn 55 þús. km. Uppl. í síma 11609 og á kvöldin í síma 31123. Dodge Van árg. '77 til sölu, 6 cyl, sjálfsk., ferðainnrétting fyrir 7, topp bíll, verð 250 þús. Uppl. í síma 651959. Fiat 128 1300 sport 74 til sölu, þarfn- ast lagfæringar. Verð 12 þús. Uppl. í síma 673493. Ford Bronco 74, 8 cyl., til sölu, tilboð, þarfnast smálagfæringa. Uppl. í síma 42629 frá kl. 16-20. Ford Fiesta árg. ’78, ekinn 116 þús., ný vetrardekk, skoðaður ’87. Uppl. í síma 92-68530. Honda Accord EX '82 til sölu, sjálf- skiptur, topplúga, snjódekk, ekinn 64 þús. km. Tilboð. Uppl. í síma 612489. Honda Accord EX '80 til sölu, 5 gíra, vökvastýri, staðgreiðsluverð 140 þús. Uppl. í síma 53946. Honda Civic ’77, sjálfskiptur, ekinn ca 45 þús. á vél, sumar- og vetrardekk, tilboð óskast. Uppl. í síma 82085. Lada Samara ’86, ekinn 4500 km, eins og nýr. Uppl. í síma 687518 eftir kl. 18 í kvöld og annað kvöld. Lada Samara ’87 til sölu og Volvo ’79, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 44905. Mazda 3231,3 Saloon ’81 til sölu, ekinn 92 þús. Uppl. í síma 76500 og 651329. Bjami. Mazda 626 ’85, ekinn rétt yfir 100 þús., dísil, beinskiptur, hvítur, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 672000. Mazda 929 77, 2ja dyra, hardtop, til sölu í varahluti, selst ódýrt. Uppl. í síma 16203 eftir kl. 13. Mjög góð dísilvél og sjálfskipting úr Benz 240 til sölu, bíll getur fylgt. Uppl. í síma 651386. Pontiac LeMans 79 til sölu, ekinn 54 þús. mílur. Verð 280-300 þús. Uppl. í síma 71196. Porsche 924 árg. 77, skipti á ódýrari eða góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 92-11164. Einar. Range Rover 75 til sölu, má greiða með skuldabréfi með greiðslu í janúar ’88. Uppl. í síma 52190. Saab 95 árg. 74 til sölu, þarfnast lagfæringar fyrir skoðun. Uppl. í síma 54878. Saab 99 72 til sölu, biluð vél, vél í lagi fylgir, skoðaður ’87. Uppl. í síma 39293. Subaru 78 og Dodge Dart, 6 cyl., árg. ’76, sjálfskiptur, báðir í góðu ástandi og skoðaðir. Uppl. í síma 82507. Suzuki bitabox '85. Suzuki sendibíll (bitabox) árg. ’85, háþekja, vel með farinn, til sölu. Uppl. í síma 79700.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.