Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Fyrir veiöimenn Hólsá og Rangó. Opið verður fyrir sjó- birtingsveiði til 20. okt. nk. Veiðileyfi eru seld í Hellinum, Hellu, sími 99- 5104. Tvö veiðihús eru á svæðinu. ■ Fasteignir Litil og snotur 2ja herb. íbúð í vestur- bænum (nálægt miðbænum) til sölu, íbúðin er nýstandsett með nýjum inn- réttingum. Verð 1,5 m., lítið áhvílandi, mjög góð kjör. Uppl. í síma 15408 h. 689651. Tvær 2ja herb. fbúðir til sölu í skiptum fyrir lítið einbýlishús eða góða 3ja herb. íbúð, skilyrði að bílskúr fylgi. Önnur íbúðin er í kjallara í þríbýlish. í Sundum, hin á 1. hæð í fjölbýlish. í Hraunbæ. Sími 623420, heima 190%. íbúð í Grindavík til sölu, 120 m2, á gjaf- verði ef samið er strax. Uppl. í síma 94-7423. ■ Fyiirtæki Skerpiverkstæði til sölu, upplagt fjöl- skyldufyrirtæki. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og símanúmer til DV, merkt „Skerpiverkstæði". Sólbaðsstofa i Hafnarfirði til sölu, 5 lampar. Uppl. í síma 53269. En hvað veislar var skemmtileg Maxine Holden veit ekki enn að hún En brátt kemst hún f'Guð minn góður, ^dematnsarmbandið mitt. Missti ég . það af mér á Magga litla leikur sér hins vegar að nýja leikfanginu sínu. RipKirby M Bátar___________________________ Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingimis- ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar, góð síldamót, vinnuvettl- ingar fyrir sjómenn, fiskverkunarfólk og fiystitogara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. Hraðfiskibátar Offshore 32. Mikil sjón- hæfni vegna sérstaks byggingarlags. Stöðugleiki, góð vinnuaðstaða á dekki, hagstætt verð. Landsverk, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. Inboard-outboard drif, Volvo Penta, ásamt fylgihlutum fyrir Chevroletvél og 25 1 ferskvatnskæli, hentar fyrir flestar stærðir af dísilvélum. Uppl. í s. 36825. Plastverk, Sandgerði. Nýsmíði, höfum hafið framleiðslu á 4 'A tonna fiskibát- um. Fáanlegir á ýmsum byggingastig- um, einnig fram- eða afturbyggðir. Uppl. s. 92-37702 eða hs. 92-37770. Óskum eftir ódýrum 18-20 feta plan- andi plastbát á góðum greiðslukjör- um, má vera í mjög lélegu ástandi og vélarlaus. Einnig til sölu Benz 280 S ’72 og Saab 99 ’75. Sími 14232. 2ja tonna plasttrilla til sölu með ónot- uðum mótor, kerra fylgir, mjög góð kjör. Uppl. í síma 84518, Þrándur, og 75836. 9,5 tonna bátar. Bátakaupendur, höf- um hafið framleiðslu á 9,5 tonna plastbátum. Bátasmiðjan s/f, Kapla- hrauni 13, Hafnarfirði, sími 652146. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Bátar. Til sölu nú þegar Sómi 800, smíðaður 1987, með 200 ha Volvo Penta vél, svo til ónotaður. Uppl. í síma 93-81343. Vantar ódýra vél með öllu, 150-250 ha, eða úr eldingabát, ca 20 tonna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5418. Tvær Volvo Penta 165 ha vélar til sölu með dúópropp drifum ’86. Uppl. í síma 93-81343. Góð 2,4 tonna trilla til sölu. Verð 250 þús. Uppl. í síma 93-81516. Hraðfiskibátur til sölu, 4,3 tonn. Uppl. í síma 96-41636 og 985-23135. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar; monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Ókeypis - ókeypis - ókeypisl Þú borgar ekkert fyrir videotækin hjá okkur. Sértilboð mánudaga, þriðjudaga, mið- vikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400. Við erum alltaf í fararbroddi með nýj- asta og besta myndefnið. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Já. Kóngulóarfólkið er mjög vel gefiö. | Menn okkar útvega þá hluti, sem fólkið biður okkur að færa sér... . Taizan n . ! O, ég gleymdi slöngubyssunni. J ------T QJOót' Mummi meinhom

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.