Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Blaðsíða 36
62 • 25 • 25 FRÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Síttii 27022 LAUGARDAGUR 3. 0KT0BER 1987. Svefneyjamálið: Frá saksókn- ara innan skamms ..Þetta mál er til athugunar hjá okk- ur. Þaö hlýtur afgreiöslu innan skamms en dagsetning er enn ekki komin á það.“ sagöi Hallvarður Ein- varðsson ríkissaksóknari i samtali við DV í gær er hann var spurður hvað liði meðferð Svefne\jamálsins svokall- aða. ..Það er :alsver* armriki núna hjá embættinu en þaö er buið að vinna mikið í Svefne\jamáhnu og rann- sóknaraðilar hafa lagt fram nýja greinargerð um það. Það verður þvi ekki langt að bíða þess að embættið v~T afgreiði málið," sagði ríkissaksóknari. -ATA ÁTVR: Tekur nú 10 þúsund - króna ávísanir „Eftir að bankarnir lýstu yfir þvi að þeir tækju ábyrgð á ávísunum upp aö tiu þúsund krónum hafa útsölustjórar ÁTVR ákveðið að taka við ávisunum sem nema allt að þeirri upphæð," sagði Höskuldur Jónsson, forstjóri Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins, í samtali við DV í gær. „Reynslan af ávisununum hefur ve- rið ágæt þó þær hafi stöku sinnum tafið afgreiösluna örhtið. Við byijuð- um aö taka við ávísunum allt að þijú þúsund króna háum um mitt ár 1986 .., og síöan hafa útsölumar aðeins fengið tvær aftur í hausinn og era þær nú í athugun hjá ÁTVR en tahð er að þær séu falsaðar." Höskuldur sagði aö ekki hefði enn komið til tals aö ÁTVR tæki upp krít- arkortaþjónustu í útsölum sínum. -ATA ÞRDSTIIR 68-50-60 VANIR MENN LOKI Almannavarna- menn hafa verið í kippnum í Grímsey. endaáEgilsstoðumumaðþeiraðilar ráöuneytisins að fram fari almenn aflað sér vildi Samstarfsfélag bfla- taki að sér byggingu fyrsta áfanga útboð vegna dýrra og viðamikilla og tækjaeigenda á Egilsstöðum taka flugvaUarins án undangengins út- framkvæmda eins og þeirra sem hér að sér verkið fyrir 593 milljónir boðs en þessar viðræður voru umræðirentahðeraðbyggingflug- króna. Síðan lækkuðu þessir aðilar hafnar í tíð fyrrverandi samgöngu- valiarins muni kosta hundruð miflj- tilboð sitt niður í 543 milíjónir og ráðherra. Viðrasðunum lauk þann óna króna loks niður í 45-50 mihjónir en sam- 23. september síðasthðinn án þess Heimild fékkst í síðustu lánsflár- kvæmt heimildum DV hljóðar að samningar tækjust. lögum tíl þess að taka 60 mifljóna kostnaðaráætlun vegna þessa verks Að sögn Hreins Loftssonar, aðstoð- króna lán vegna framkvæmda viö upp á 40 til 45 mifljónir króna. armanns Matthíasar á Mathiesen fyrsta áfanga flugvalJarins og sam- . -ój samgönguráöherra, er það stefiia kvæmt upplýsingum sem DV hefúr Samgönguráðherra hefúr Mð Flugmálastjóm að bjóða út fram- kvæmdir við byggingu fyrsta áfánga flugvaliar á Egilsstöðum og er við það miðað að framkvæmdir geti haf- ist svo fljótt sem auðið er, sam- kvæmt upplýsingum sem DV fékk þjá Hreini Loftssyni, aðstoðarmanni samgönguráöherra, í gær. í sumar hafa farið fram viöræður við Samstarfsfélag bfla- og tækjaeig- Snarpir skjálfta- kippir í Grímsey „Hér hafa veriö stöðugar jarðhrær- ingar frá 15. september og um hádegis- bihð í gær, hálftíma áður en fuhtrúar frá Almannavömum komu hingað til aö halda fund með íbúum eyjarinnar um jaröskjálfta og jarðskjálftavamir, kom snarpur kippur sem mældist um þrír á Richter," sagði Bjami Magnús- son, hreppstjóri í Grímsey, í samtali við DV í gær. Bjami sagði að frá þvi að skjálfta- hrinan byrjaði 15. september með nokkrum stórum skjálftum, þeim stærsta 4,5 stíg á Richter, hefðu stöð- ugt mælst jarðhræringar á jarð- skjálftamælunum í Grímsey. Flestir væm þeir þó það litlir að fólk hefði ekki orðið vart við þá. „En skjálftinn í gær var vel snarpur og kannski ágætísáminning til íbú- anna að mæta á fundinn með AI- mannavömum," sagði Bjami Magnússon. -ATA Á þessari mynd eru þeir Jónatan Þórmundsson og Tryggvi Gunnarsson á skrifstofunni i húsi Þjóðskjalasafnsins. DV-mynd GVA Hafskipsmálið: Framhaldsrannsókn Hafskipsmáls- ins er að fara í fuhan gang á ný og má búast við því að nokkrir þættir málsins verði teknir upp og rannsak- aöir aö nýju, samkvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá Jónatan Þórmunds- syni, sérstökum ríkissaksóknara í Hafskipsmálinu. Sagöi Jónatan að beiðnir um endur- rannsókn ýmissa þátta málsins yrðu sendar frá embættinu á næstunni til Rannsóknarlögreglu ríkisins en ekki vfldi hann greina frá um hvaða þætti málsins væri að ræða. Skrifstofa Jónatans og aöstoðar- manns hans, Tryggva Gimnarssonar lögfræðings, er í húsi Mjólkurstöðvar- innar við Laugaveg, en það hús hefur Þjóðskjalasafnið keypt. Jónatan sagði aðspurður að vinna þeirra væri að fara í fifllan gang en plássleysi hamlaði nokkuö. Það stend- ur þó til bóta því að um eða upp úr þessari helgi mun embættið tlytjast í betri skrifstofú í sama húsi. Mikið magn skjala fylgir Hafskips- málinu og sagðist Jónatan telja að ekki væri fjarri lagi að áætla að skjala- bunkamir viktuði. um 3 tonn þegar aht væri tahð. -ój Skjalabunkinn fluttur um helgina Veðrið á sunnudag og mánudag: Kólnandi veður framundan Á sunnudag verður suðlæg átt og fremur hlýtt í veðri. Rigning og skúrir verða um mestaht land. Hiti verður á bilinu 7 til 12 stig, hlýjast á Austurlandi. Á mánudag era hins vegar horfur á heldur kólnandi veðri. Breytfleg átt verður og skúrir víða um land nema á Vestfjörðum verður norðaustlæg átt og slydda. Hiti á mánudag verður á bihnu 3 til 8 stig, kaldast á Vestfjörðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.