Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987. 17 Tíu ár liðin frá stofnun SÁÁ: 7000 manns hafa fengið meðferð - afinælisfagnaður í Háskólabíói í dag Félagar í Samtökum áhugafólks um áfengisvandamálið - SÁÁ - koma saman í dag í Háskólabíói til að minnast þess að tíu ár eru liðin frá því að samtökin voru stofnuð þar á eftirminnilegum fundi. Stofnfundur- inn var raunar haldinn þann fyrsta október. í blaðafréttum frá þessum haust- mánuðum kemur berlega í ljós að stofnun þessara samtaka vakti mikla athygli og tíðum voru birtar fréttir af undirbúningnum. Á stofnfundinn mættu um 900 manns og minntust menn þess ekki að félag hefði verið stofnað með öðrum eins glæsibrag. 15.000 stofnfélagar Vikumar áður voru undirskriftar- Ustar sendir víða um land og þúsundir manna skráðu sig í sam- tökin. Fyrir fundinn greindi Vísir frá því að búist væri við að stofnfélagar yrðu um 15 þúsund. „Sýnir þetta vel að þjóðin getur staðið saman þegar á reynir,“ sagði þar. Öllur ber saman um að driffjöðrin í þessum nýju samtökum hafi verið Hilmar heitinn Helgason og hann var kjörinn fyrsti formaðurinn. „Hilmar átti hugmyndina og dreif samtökin áfram,“ sagði John Aikman, sem átti sæti í fyrstu stjórninni, í samtaU við DV. „Ef hans hefði ekki notið við væru þessi samtök ekki stór í dag.“ Freeporthópurinn Upphaf SÁA má að nokkru rekja til svokaUaðs Freeporthóps og frá upphafi var ijóst að samtökin byggðu á reynslu þeirra sem farið höfðu í meðferð á Freeport í New York. Hilmar Helgason sagði í samtaU við Dagblaðið nokkru fyrir stofnfundinn að „þeir væru leynt og ljóst að flytja Freeportprógrammið heim.“ Hilmar sagði í þessu sama viðtaU að samtökin „hefðu þá sérstöðu að starfsmenn væru alkóhólistar og geta gefið af sjálfum sér í þessu starfi, sem er vænlegt til árangurs. Við ætl- um ekki að þurrka upp þjóöina, aðeins að reyna að koma í veg fyrir að tíðni alkóhóUsma aukist hér.“ Þegar á fyrstu vikunum eftir stofn- fundinn fóru að herast fréttir af umsvifum samtakanna. Áður en mánuður var Uðinn var tilkynnt um opnun afvötnunarstöðvar í Mosfells- sveit og skömmu síðar var fræðslu- og leiöbeiningarstöð opnuð. Gjafmildi Samtökunum bárust þegar í upp- hafi peningagjafir. Á stofnfundinum. reið Dagblaðið á vaðið og gaf eftir kostnað vegna auglýsinga samtak- anna í blaðinu og á fundinum fjölgaði þeim blöðum sem eins fóru að. Áður en fundi var lokið hafði samtökunum áskotnast rúm milljón með þessu móti.. Frá því var einnig sagt að 76 ára gömul kona, sjúkUngur á Borgarspít- alanum, hefði gefið 50 þúsund krónur. Þannig var stemmningin fyrir samtökunum á þessum haust- mánuðum. Þá vakti ekki síður athygli þegar eigendur veitingahúss- ins Óðals gáfu 200 þúsund til samtak- anna. Tíu árum síðar En síðan þetta var eru liðin 10 ár og SÁÁ enn í fullu fjöri. Nú er taUð að um 7000 íslendingar hafi farið í meðferð hjá samtökunum. Af þeim er talið að um þriðjungur hafi eftir það ekki þurft að leita sér aðstoðar vegna vímuefnaneyslu. Aðrir hafa farið aftur og nú telst mönnum til að helmingur þessa hóps hafi losnað undan bölinu. Nú rekur SÁÁ sjúkrastöð á Vogi. Stöðin rúmar 60 sjúklinga sem fá þar fyrstu meðferð í baráttunni við vímuefni. Stöðin var byggð árið 1983 fyrir fé sem safnaðist í umdeildri fláröflunarherferð. SÁÁ rekur einn- ig endurhæfingarstöðvar á Sogni í Ólfusi og að Sauðafelli í Dölum og fræðslu- og leiðbeiningarstöð við Síðumúla. Á hátíðarsamkomunni í Há- skólabíói, sem hefst kl. 14 í dag, veröa á meðal ræðumanna Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra, Rjetur Þ. Maack, formaöur SÁÁ, og Ólafur Ólafsson landlæknir. Þar flyt- ur einnig Flosi Ólafsson SÁÁ kveðju sína og Egill Ólafsson, Bjarni Arason látúnsbarki, og Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir syngja. Aðgangur er öllum ókeypis. -GK ri'Ál '3(?'-<?- 'J? mW monns á stofnfundi sÁfl SíOfNfl^ I 'ORftu lram I krín -rtTvoi«« a w i i »» { verftur I iS.fh4íram *6/ lieftllmum. f Á mningine/njj. I ™7,,eKe nfu I Llftl*«mi öfc.l , r,««»ö/nun I 0 daglega I ' \e»h0 0i r.. ‘ I.j»*_Jjiu»«“ * j“erst ge^n alkahólísma SrSSSSSmHSSrr^' - , VÍS .®eru"> olíkur grein lynr. að álengls- vándamállð er þlóðar- *J.nden'e'-1 Við gerum okkur einnig grein lyrir viö komumst ekn langt einir, kul *:• SS*r- v,r “'"■«16 .6 Ul kkúíV "" "•« 111 *|lr*r & rn “ki *«*l"‘ "S* v>» vandamál ol- drykkju aft Hrlfta, Varsar-*- • unaroíifV* »fvöln- unarsloft, endurh»fi—-- • ili, kom-^... ---- ' í Mos- nunum | MU gefa oonuð i Afvotmw^iSKÍtin 5 iptt mana,KB.»*-,<«evwavk i fe||SSVeil^ur.og,eiíb««eear«ndirtekt,r:,:,(;nM T,u WSUND HAFA GERZT !STOFNFELAGAR AÐ S-Á-Á Eírnra"» í'l',“r ,)4l‘k>l'l“"> peirra og aftstandendum. Sem íyrr aagfti mun /élagi- ! ft2EÍ°.btPJ* ■»miklu I«yu • IraBailMUrfatmi, I alat heirV, ueíla!8 *„”;■ 'fm *»ur Ml»« .H L~LV t *tlum okkur ekki H6e&k* •711!1"*' “«»l Hilmar Helgason | lok blaftamann*. fundarins, heldur ctium vift aft ;„'?"•».«■<■ totuSÆÍS •vo melli ab orti komaal. i,,n ná!líL|,íllb ‘k,n,«* eríili ,6 Sf!***! «'»"*» ájekdom, veina *!S b,e »*"" hefur íl” ■'" “""leikurinn er aá. “k' U1 ■« fjolskylda. •emekki heíur aíspum af bessu vandamáli f sfnum röftunv Vift v»Mun»r prCeport "■• •" _ vi>rft» »1° .■-•rr»múÆ‘Íoium. •:"b'°'”',"'M‘n,'Ja„o,"""■■• táLlrU'Vv '' n»r*'ve«‘ U,yki* . _Jmib' E",,í,n ou«n.r BSrjSSSa-árt Blaðalréttir frá stofnun SÁÁ. ’,Undirtel<,ir eru Hreint fttrú- ^fnúm ,e*“r °*. við gerðum okkur afls «am»»',: ,srein tyrir hin,,m almenna hxfas,: s**,n,n*l »em á málefninu er." pfnum “f*,0,1 Garftar Guðmundsson « el akrifstofu Samtaka áhugafðlks um ftfengisvandamállð I viðtall viðDBlger. _ ,T*idi hsnn ftruggt að I það "*_*_"* mlnnsta 8-10.000 manns væru — - búnlr að skrifa slg á Itsta yflr \ stofnfélaga I samtftkunum. Undirskriftir v*ru þð vafalltið Heirl þvl mestar upplýslngar hefðu þeir utan «f landi en minni frá Reykjavfkursvvði. Garðar sagði að til dcmls hefðu aér borizt upplýsingar um að á Akureyri hefðu melra en 1000 manns skráð sig, um 400 á Akra- nesl og 2501 Grindavlk. A Reykjavlkursva-ðinu va;ru listar l umferð sem meira en ju.uuu manns gsetu skráð sig á Hve margir hefðu skráð sig v*ri ekki Ijftst en mikið v*ri búið að ná I af viðbfttarlistum1 og fregnir hefðu borlzt af mjög gftðri þátt- töku hjá ýmsum fyrirtækjum. Stofnfundur Samtaka áhuga- fðlks um áfengisvandamál verður I Háskftlablfti nsstkomandi laug-- «rdag klukkan tvft eftir hádegi. -OG. Husqvarna VIÐ FRUMSYNUM w I KRINGLUNNI VÖRUMARKAÐURINN HF. hefur hafiö sölu á HUSQVARNA saumavélum. í til- efni af því bjóðum við 10% stað- greiðsluafslátt í dag, „frumsýningar- daginn“. Erla Ásgeirsdóttir mun bjóða upp á sýnikennslu á Classica 100 og Optima 190 í VÖRUMARKAÐNUM í dag kl. 10-16. Komið - sjáið - sannfærist. Kaupið HUSQARNA saumavélina í VÖRUMARKAÐNUM, Kringlunni, í dag á sérstöku tilboðsverði. Vörumarkaðurinn Itf. Kringlunni - sími 685440. CLASSICA 100 verð kr. 17.500 star OPTIMA 190 9 verð kr. 25.000 stgr <2\ Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16, sími 691600. 17% meira bil á millisœta Við höftjm fækkoð sœtum, til þægindo fyrir forþego okkor. (8 9 t i f'á f f i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.