Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu Honda Accord ’77, 3 dyra,
hægra frambretti ónýtt. Verð 55-60
þús. Uppl. síma 32762 e. kl. 14.
Toyota Carina II ’86 til sölu, 5 gíra,
vökvastýri, ekinn 10 þús., sem nýr bíll,
mjög gott verð. Uppí. í síma 30340.
VW bjalla 75 til sölu, þarfnast smá-
vægilegra lagfæringa, verð 20 þús.,
eða tilboð. Uppl. í síma 38662.
Vel með farinn Daihatsu Charade til
sölu, árg.’80, ekinn 83 þús., skipti
koma til greina. Uppl. í síma 42020.
Willys ’74 til sölu. Uppl. gefnar í
síma 44198 eftir kl. 19 fös. og eftir
hádegi laugardag.
Ódýrt. Mazda 929 árg. ’76, sjálfsk., til
sölu, þarfnast viðgerðar, selst á 30
þús. Uppl. í síma 22782 á kvöldin.
Benz 230 74 til sölu, biluð vél, gott
verð. Uppl. í síma 15520.
Bílalyfta óskast til kaups. Uppl. í síma
688233 og 78554.
Camaro '69 RS-SS til sölu, skipti
möguleg. Uppl. í síma 611098.
Chewy Nova árg. ’74til sölu, í ágætu
standi. Uppl. í síma 75228.
Citroen Axel ’86 til sölu. Uppl. í síma
84213 e.kl. 16.
Ford Siera 2000 GL ’83 til sölu, 5 dyra,
5 gíra. Uppl. í síma 43473.
Fornbíll. Til sölu Opel Kapitan árg.
’61, keyrsluhæfur. Uppl. í síma 44817.
Mazda 323 ’80, 5 dyra, í góðu ástandi,
verð 75 þús. staðgr. Uppl. í síma 54651.
Mazda 323 ’81, 1500 vél, 5 gíra, ekinn
80 þús., sóllúga. Uppl. í síma 52775.
Mitsubishi Colt ’81 til sölu, góður bíll.
Uppl. í síma 656581 e.kl. 18.
Mustang Boss til sölu, allar nánari
uppl. í síma 53920.
Subaru 1800 GLF árg. ’84 til sölu. Uppl.
í síma 83248.
Subaru 1800 station 4x4 ’82 til sölu.
Uppl. í síma 29003.
Toyota Tercel ’83, 5 dyra. Uppl. í síma
671202.
Volvo 72 til sölu. Uppl. í síma 27057
á kvöldin.
■ Húsnæði í boði
—i-----------------------
Lög um húsaleigusamninga gilda um
viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk
þeirra er að stuðla að sem mestu
öryggi og festu í viðskiptum leigusala
og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt
í sérstöku upplýsingariti okkar sem
heitir „Húsaleigusamningar“.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Mjög góð ca 110 ferm ibúö í íjölbýlis-
húsi á eftirsóttum stað í austurbæ til
leigu í 6-12 mán. (til reynslu). Hús-
gögn fylgja. Tilboð sendist DV, merkt
“Útsýni“.
Til leigu 4ra herb. íbúð með húsgögn-
um, síma og heimilistækjum. íbúðin
er í tvíbýlishúsi á góðum stað í bæn-
um. Tilboð sendist DV, merkt “Nú
þegar“, fyrir mánudagskvöld.
Tveggja herbergja ibúö nálægt Há-
skólanum til leigu, mánaðarleiga 10
þús., fyrirfrgr. eitt til tvö ár. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5555.
Verslunarhús til sölu í yfirbrennandi
bæ í nágrenni Reykjavíkur, skrásett
sölufirmá getur fylgt í kaupunum. Til-
boð óskast í eignina. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5531.
Herb. til leigu gegn barnapössun
seinnipart dags, 4 sinnum í viku, og
lítis háttar heimilisaðstoð, fæði gæti
komið til greina. Uppl. í síma 651426.
Lítil 2 herb. ibúð til leigu til 1. júlí ’88,
með húsgögnum, er í Holtunum. Fyr-
irframgreiðsla. Tilboð sendist DV,
merkt „77“, fyrir sunnudagskvöld.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
2ja herb íbúð til leigu í Breiðholti.
Úppl. í síma 74158.
■ Húsnæði óskast
Tryggingarfé, er leigjandi greiðir
leigusala, má aldrei vera hærri íjár-
hæð en samsvarar þriggja mánaða
leigu. Sé tryggingarfé greitt er óheim-
ilt að kreíjast fyrirframgreiðslu (nema
til eins mánaðar).
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Einstæður faðir með 4 ára dreng óskar
eftir 2 herb. íbúð strax. Eru á göt-
unni. Reglusemi og öruggum greiðsl-
um heitið. Einhver fyrirframgreiðsla.
Vinsamlegast hringið í Stefaníu í hs.
45962 og vs. 25000-295.
Samtökin islenskir ungtemplarar óska
eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð
til leigu fyrir starfsmann sinn'. Við-
komandi er bindindismaður á áfengi
og tóbak. Öruggar mánaðargr. Vin-
samlegast hringið í s. 21618 eða 30115.
Tvær konur utan af landi, önnur með
11 ára dreng, óska eftir 3ja herb. íbúð,
um áramót eða fyrr, helst í Breið-
holti, góðri umgengni og reglusemi
heitið, einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 99-2789 á kvöldin.
100.000 fyrirfram. Ungt, barnlaust par
vantar tilfinnanlega 2ja herb. íbúð í
Hafnarf. eða Garðabæ. Góð um-
gengni, reglusemi og öruggar gr.
Hringið í Sigurbjörn i s. 52245 eða
53626 í kv. og næstu kvöld.
Óskum eftir 4ra herb. íbúð til leigu sem
allra fyrst, í 9-11 mán. Góðri um-
gengni og reglusemi heitið ásamt
skilvísum greiðslum. Einhver fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma
20179 e.kl. 19.
Kjötiðnaöarmann og lögfræðinema
bráðvantar 2ja herb. íbúð. Einhver
fyrirframgreiðsla, öruggar mánaðar-
greiðslur og reglusemi. Nánari uppl.
í síma 83117 eftir kl. 17. Ragnhildur.
Tvíburar á götunni. Fjögurra manna
íjölskyldu vantar bjarta og rúmgóða
íbúð, 3-4 herb. Fyrirfrgr. eftir sam-
komulagi og skilvísar mánaðargr.
Uppl. fsíma 25604 og 622154.
3-4 herb. íbúö óskast til leigu fyrir 1.
nóv., helst í vesturbæ, erum 4 í heim-
ili, fyrirframgreiðsla 150 þús. Uppl. í
síma 28575.
Einstæð móðir með eitt barn óskar
eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð
til leigu strax, helst í Árbæ. Einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 77491.
Hæ ég heiti Siggi og mig bráðvantar
3-4 herb. íbúð, öruggar greiðslur.
Hringið í sima 21468 og spjallið við
mig. bæ bæ.
Sem allra, allra fyrst óskar kona með
3 börn eftir 3-4 herb. íbúð. Algjörri
reglusemi heitið. Öruggar greiðslur.
Tilboð sendist DV, merkt „1719“.
Ung kona með 2ja ára barn óskar eftir
að taka á leigu 2-3 herb. íbúð sem |
fyrst, einhvers konar heimilishjálp J
kemur vel til greina. Sími 623192.
Unga og 100% reglusama konu vantar
2 herb. íbúð á leigu í Rvík gegn sann- j
gjarnri þóknun. Úppl. gefur Steinunn
í símum 72321-34361 eða 11499.
Vantar þig góðan leigjanda? 34 ára iðn-
aðarm. óskar eftir íbúð. Reglusemi.
snyrtim. og öruggum gr. heitið. Uppl.
í s. 618897 eða 78227.
Ábyggilegt par utan af landi óskar eft-
ir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 94-2045 eftir
kl. 19.
óskum eftir stórri íbúð eða einbýli í |
Garðabæ, skilvísum greiðslum og
góðri umgengni heitið. Símar 84744
og 656705.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. 1
síminn er 27022.
Á götunni. Reglusöm hjón með barn á j
leiðinni óska eftir íbúð til leigu. helst
í Grafarvogi. Uppl. í síma 72318.
Erum fjögur i fjölsk. og óskum eftir 3ja-
4ra herb. íbúð á leigu, fvrirfram- i
greiðsla. Uppl. í síma 73716.
Par með tvö börn óskar eftir 3-4 herb. j
íbúð í Kópavogi eða nágr. Nánari í
uppl. í síma 99-3114.
■ Atviruiuhúsnæói
Ca 25-35 ferm húsnæði vantar undir
hreinlegan atvinnurekstur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5530.
Til leigu 115 fm iðnaðarhúsnæði á jarð-
hæð við Dugguvog, innkeyrsludyr.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5554.
Óskum eftir 50 til 100 fermetra hús-
næði með innkeyrsludyrum. Uppl. í
síma 28870 á skrifstofutíma og 39197
á kvöldin og um helgar.
■ Atviima í boói
Framkvæmdarstjóri. Framkvæmdar-
stjóra vantar á sjúkrahúsið og heilsu-
gæslustöð Hvammstanga frá 1. jan.
1988. Frakvæmcarstjóri sér um dag-
legan rekstur stofnananna annast
fjárlmál, skýrslu og áætlanagerð,
framvæmæd ákvörðunarstjómar’o.fi.
Allar nánari uppl. gefur framkvæmd-
arstjóri í síma 95-1348 og 95-1621. Og
formaður stjórnar í síma 95-1353 og
95-1382. Umsóknir sendist til stjórnar
sjúkrahúiss Hvammstanga. ' 530
Hvammstanga. Umsóknarírestur um
stöðuna er til 20 okt 1987. Stjórr
sjúkrahúss Hvammstanga.
íslensk fjölskylda í hiarta Evrópu óska
eftir samviskusamri mannesku til að
gæta 2ja barna á skólaaldri frá 9. jan.
nk. í ca 1 ár. Æskilegt er að lyst-
hafandi sé á tvítugsa.’dri oe hafi
bílpróf. Svarbréf m.eð persónuuppl.,
mvnd og meðmæ’um. óske.st sent DV
merkt „Aust“.
Vanur sltarfskraftur óskast í söluturn á
Seltjarnanesi. V’innutími 9-15. Uppl.
í síma 611188 eða 17358.
Óska eftir húshjálp i Seláshverfi einu
sinni í viku. Vinsamlegast hringið í
síma 673242.
Ýtumaður óskast. Vanar maður óskast
á jarðýtu í tipp og snyrtingu. Uppl. í
síma 97-31494.
Strætó hlustar á Stjömuna
Einn góöviörisdaginn í Reykjavík voru 77 prósent af útvarpstækjum í strætó stillt á Stjörnuna.
JZpr Hannes Garðarsson, starfsmaður í þvotta-
stöð SVR, gerði það að gamni sínu 7.
ágúst síðastliðinn að kanna hvernig útvarps-
tækin í strætisvögnunum væru stillt. Hann leit
á tækin í 35 vögnum og þetta var útkoman:
Stilit var á Rás 1 f 2 vögnum.
Stillt var á Rás 2 í 2 vögnum.
Stillt var á Bylgjuna í 4 vögnum.
Stillt var á Stjörnuna í 27 vögnum.
Hannes varð svo undrandi yfir niður-
stöðunum, að hann hafði samband við
Stjörnuna og lét vita.
Við vitum hins vegar að strætisvagnabíl-
stjórar vijja farþegum sínum aðeins það
besta og erum því ekki nærri jafn undrandi
og Hannes. Engu að síður eru þetta þægileg
tíðindi.
Stilltu á Stjörnuna.
Stjarnan er stillt á þig.
A
Auglýsingasími: 689910