Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1987, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 3. OKT0BER 1987. 35 DV 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. Nœturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvaip rás II 00.10 Nœturvakt Útvarpslns. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 i bftið - Rósa Guðný Þórsdóttir. 9.03 Með morgunkafflnu. Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjá fréttamanna Útvarpsins. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Laugardagsrásin Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 22.07 Út á Iffiö. Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum tlmum. 00.05Næturvakt Útvarpslns. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morg- uns. Fréttir eru sagöar kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Bylgjan FM 9gg 08.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, lltur á það sem framundan er um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08 og 10.00. 12.00 Fréttlr. 12.10 Þorstelnn J. Vllhjálmsson á léttum laugardegi. Öll gömlu uppáhaldslögin á slnum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 íslenskl listinn Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 kl. 19.45 I kvöld. Fréttlr kl. 16. 17.00 Haraldur Gíslason og hressilegt laugardagspopp. 18.00 Fréttlr. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Stjaman FM 102,2 08.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910). 10.00 Leopóld Svelnsson. Laugardagsljó- nið lifgar upp á daginn. 12.00 Stjömufréttir (fréttaslmi 689910). 13.00 öm Petersen Helgin er hafin, Órn I hljóðstofu með gesti og ekta laugar- dagsmúsík. 16.00 Iris Erlingsdóttir Léttur laugardags- þáttur I umsjón Irisar Erlingsdóttur sem kunn er sem sjónvarpsþula og fyrir skrif sín um matargerð í tímarit. 18.00 Stjömufréttir. (fréttasími 689910). 18.10 Árni Magnússon. Þessi geðþekki dagskrárgerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00 Stjömuvaktin. HLjódbylgjan 10.00 Bamagaman. Rakel Bragadóttlr les sögur og spilar tónlist fyrir yngstu hlustendurna auk þess sem hún fær til sín krakka í þáttinn I stutt spjall. 12.00 Tónlist frá gullaldarárunum spiluö ókynnt. 13.00 Fréttayflrlit Frétta- og blaðamenn spjalla um fréttir og fréttatengt efni vikunnar. 14.00 Líf á laugardegl. Marinó V. Marin- ósson fjallar um íþróttir og útilíf. 17.00 Alvörupopp. Umsjónarmaður Gunnlaugur Stefánsson. 18.30 Þungarokk. Umsjónarmenn Pétur og Haukur Guðjónssynir. 20.00 Visældariistinn. Benedikt Sigur- geirsson kynnir vinsældarlista Hljóð- bylgjunnar og lög sem líkleg eru til vinsælda. 23.00 Næturvakt hljóöbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 4 oktober Sjónvaip 16.00 Paul Cezanne. Bresk heimildarmynd um líf og starf listmálarans Paul Cez- anne sem kallaður hefur veriö frum- kvöðull nútlmamálaralistar. Myndin er tekin I heimabyggð listamannsins, Pro- vence, og lítur hann þar yfir farinn veg. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 17.00 Norræn guösþjónusta Hinn 27. september sl. var haldin norræn guðs- þjónusta I Kóngsbergi f Noregi. Athöfninni er sjónvarpað um öll Norð- urlönd og er það liður i samstarfi norrænna sjónvarpsstöðva um trúar- legt efni. Biskupinn í Túnsbergi, Hákon E. Andersen, predikar. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.10 Töfraglugginn. Guðrún Marinós- dóttir kynnir gamlar og nýjar mynda- sögur fyrir börn. Umsjón: Arný Jóhannsdóttir. 19.00 Á framabraut (Fame). Ný syrpa bandarísks myndaflokks um nemendur og kennara við listaskóla I New York. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Dagskrá næstu vlku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 21.00 Úr frændgarðl Fylgst er með leikför Islenskra leikara til Vædersö á Jótlandi þar sem þeir settu á svið leikrit um danska andófsprestinn Kaj Munk I sóknarkirkju hans. Umsjón Ogmundur Jónsson. 21.30 Dauöar sállr. Fjóröl þáttur. Sovéskur myndaflokkur gerður eftir samnefndu verki eftir Nikolaj Gogol. Þýðandi Árni Bergmann. 22.30 Saga af sjónum Leikrit eftir Hrafn Gunnlaugsson, frumflutt I sjónvarpi árið 1973. Leikstjóri Herdís Þorvalds- dóttir. Aðalhlutverk Róbert Arnfinns- son og Sigurður Skúlason. Leikurinn fjallar um tvo skipverja á flutningaskipi sem hefur villst I þoku og hvernig ein- angrun og ótti við hiö ókunna breytir raunveruleikanum I þjóðsögu. 23.10 Meistaraverk (Masterworks). Myndaflokkur um málverk á listasöfn- um. I þessum þætti er skoðað málverk- ið Skorið með eldhúsbreddunni eftir Hannah Högh. Verkið er til sýnis á Þjóðlistasafninu I Berlin. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 23.20 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 09.20 Paw, Páws. Teiknimynd. 09.40 Hinlr umbreyttu Teiknimynd. 10.05 Albert feiti. Teiknimynd. 10.30 Zorro. Teiknimynd. 10.50 Klementina. Teiknimynd. 11.10 Þrumukettir. Teiknimynd. 11.35 Heimllið. Leikin barna- og unglinga- mynd. 12.00 Myndrokk. Amanda Redington kynnir. 12.55 Rólurokk. 13.50.1000 volt. Þáttur með þungarokki. 14.15 54 af stöðinni. Car 54, where are you? Gamanmyndaflokkur um tvo vaska lögregluþjóna I New York. 14.40 Lagasafniö. Nokkrum góðum tón- listarmyndböndum brugðið á skjáinn. 15.20 Á fleygiferð. Exciting World of Spe- ed and Beauty. Þættir hraðskreiða og fallega hannaða farkosti. 15.45 Lelfturdans. Flashdance. Jennifer Beals leikur unga stúlku sem dreymir um að verða dansari. 17.15 Nova 18.15 Ameriski fótboltinn - NFL. Sýndar verða svipmyndir frá leikj- um úr N FL-deild amerlska fótboltans. 19.19 19.19. 19.45 Ævintýri Sherlock Holmes. The Ad- ventures of Sherlock Holmes. Breskir þættir gerðir eftir hinum slgildu sögum um Sherlock Holmes og aðstoðar- mann hans, Dr. Watson. 20.35 Nærmyndir. Sjá nánari ummfjöllun. 21.10 Benny Hill. 21.40 Visltölufjölskyldan. Married with Children. Gamanmyndaflokkur um óvenjulega fjölskyldu sem býr I út- hverfi Chicago. 22.05 Taka tvö. Doubletake. 23.30 Allt fram streymir. Time's Raging. Aströlsk sjónvarpsmynd. 00.45 Dagskrárlok. Útvarp rás I ~ 7.00Tónllst á sunnudagsmorgni. a) Són- ata I A-dúr op. 65 nr. 3 eftir Felix Mendelssohn. Peter Hurford leikur á orgel dómkirkjunnar I Ratzeburg I Vestur-Þýskalandi. b) Svita nr. 6 I d- moll fyrir þverflautu, fiðlu, selló og fylgirödd eftir Georg Philipp Tele- mann. Barthold Kuikjen, Sigiswald Kuijken, Wieland Kuijken og Robert Kohnen leika. c) „Liebster Gott, wánn werd ich sterben", kantata fyrir 16. sunnudag eftir Þrenningarhátíð eftir Johan Sebastian Bach. King's College kórinn I Cambridge syngur ásamt éin- söngvurum með Leonhart-Concort sveitinni; Gustav Leonhartstjórnar. (Af hljómplötum.) 7.50 MorgunandakL Séra Fjalarr Sigur- jónsson prófasturá Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Foreldrastund - Skólabyrjun. Um- sjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn" frá miðvikudegi.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund I dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Langholtsklrkju. Prestur: Útvarp - Sjónvarp Séra Pétur Þ. Maack. Organisti: Jón Stefánsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 „Skáldið vlö Strandgötu" Bolli Gústavsson I Laufási tekur saman dag- skrá um Davíð Þorvaldsson og smásögur hans. 14.30 Tónllst á sunnudagsmlödegl. a) Þriðji kafli úr Sinfóníu nr. 5 eftir Dmitri Sjostakovits. Fíladelfluhljómsveitin leikur: Eugene Ormandy stjórnar. b) Strengjakvartett eftir Giuseppe Verdi I útsetningu fyrir strengjasveit. Enska kammersveitin leikur; Paul Myers stjórnar. 15.10 Meö siödeglssopanum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Göngulag tlmans. Fjóröi og loka- þáttur I umsjá Jóns Björnssonar félagsmálastjóra á Akureyri. (Áður út- varpað 12. aprll sl.) " 17.00 Túlkun I tónlisL Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir Jon MlcheleL Kristján Jóhann Jóns- son les þýðingu sína (14). 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústs- son. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.10.) 21.10 Gömlu danslögln. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon lýkur lestri þýðingar sinnar. (30). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir kynnir Ijóðasöngva eftir Modest Mus- sorgskí. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.05 Tónllst eftir Mily Balakirev. Sinfónia nr. 1 I C-dúr. Sinfónluhljómsveitin I Birmingham leikur; Neeme Járvi stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvaip lás II ~ 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 6.00 í bftið - Rósa Guðný Þórsdóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 92. tónllstarkrossgátan. Jón Grön- dal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Llstapopp. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson. 18.00 Tllbrigðl. Þáttur I umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk I umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sig- urðar Blöndal. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morg- uns. Fréttir eru sagöar kl. 8.10,9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaip Ækuieyri____________ 10.00-12.20 Svæöisútvarp fyrlr Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Sunnudags- blanda. Umsjón: Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98j9 08.00 Fréttlr og tónlist i morgunsárið. 09.00Hörður Amarson, þægileg sunnu- dagstónlist. Kl. 11.00. Papeyjarpopp - Hörður fær góðan gest sem velur uppáhaldspoppið sitt. Fréttlr kl. 10.00. 11.30Vlkuskammtur Elnars Slgurössonar. Einar lltur yfir fréttir vikunnar með gest- um í stofu Bylgjunnar. 12.00. Fréttlr. 13.00 Bylgjan I Ólátagaröi með Eml Áma- synl. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem tekn- ir eru fyrir I þessum þætti? Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Óskalög, uppskrtftir, afmællskveðjur og sltthvað fleira. 19.00Helgarrokk með Haraldi Gislasyríl. 21 .OOÞorstelnn Högnl Gunnarsson og undlraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seiöi I rokkinu. Breiösklfa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjaml Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður. Stjaman FM 102^2 08.00 Guðrföur Haraldsdóttir Ljúfar ball- öður sem gott er að vakna við. 10.00 og 12.00 St)ömufréttir(fréttaslmi 689910). 12.00 íris Erlingsdóttir Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 14.00 í hjarta borgarinnar. Jörundur Guö- mundsson með splunkunýjan spurn- inga- og skemmtiþátt sem verður I beinni útsendingu frá Hótel Borg. Allir velkomnir. 16.00 Kjartan Guðbergsson Vinsæl lög, frá London til New York á þremur timum á Stjörnunni. 18.00 Stjömufréttir (fréttasimi 689910). 19.00 Ámi Magnússon Helgarlok. Ámi Magg við stjórnvölinn. 21.00 Stjömuklassik. Loksins á Stjörn- unni. Léttklasslksk klukkustund þar sem Randver Þorláksson leikur þaö besta I klassíkinni. 22.00 Ámi Magnússon Arni Magg tekur aftur við stjórninni. 24.00 Stjömuvaktln. Mánudagur 5. október Sjónvaip 18.20 Rltmálsfréttir. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum (Storybook International). Sögumað- ur Edda Þórarinsdóttir. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Antilópan snýr aftur (Return of the Antelope). Áttundi þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 íþróttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Góði dátlnn Svelk. Fimmtl þáttur. Austurrískur myndaflokkur I þrettán þáttum, gerður eftir sigildri skáldsögu eftir Jaroslav Hasek. Leikstjóri Wolf- gang Liebeneiner. Aðalhlutverk Fritz Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Maracek. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.45 Njósnarinn BlunL (Blunt) Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Leik- stjóri John Glenister. Aðalhlutverk lan Richardson, Anthony Hopkins, Mic- hael Williams og Rosie Kerslake. Anthony Blunt var virtur listfræðingur sem hafði verið starfsmaður bresku leyniþjónustunnar I heimsstyrjöldinni síðari og einnig I þjónustu konungs- fjölskyldunnar um áratuga skeið. Það kom því flestum á óvart jsegar upp um hann komst sem fjórða njósnarann I hinum svokallaða „Cambridgenjósna- hring" árið 1979. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.15 Jean-Michel Jarre I Texas. Frá uríd- irbúningi og tónleikum listamannsins I Houston. 00.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Útvaip lás II 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarplö. Dægurmálaútvarp með fréttayfIrliti kl. 7.30 og 8.30, frétt- um kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. 10.05 Miðmorgunsyrpa. Umsjón. Kristln Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegl. Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milll mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.05 'Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Úr pressunni. Andrea Jónsdóttir kynnir nýjar afurðir úr plötu- og blaða- pressunni og tengir við fortiðina þar sem við á. 22.07 Næöingur.Rósa Guðný Þórsdóttir kynnir þægilega kvöldtónlist úr ýms- um áttum, les stuttar frásagnir og draugasögu undir miönættið. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morg- uns. Veður í dag verður suðvestangola eða -kaldi á landinu, á Suövestur- og Vesturlandi verða skúrir en léttskýj- aö á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti víðast 7-12 stig. ísland kl. 6 í morgun: Akureyrí léttskýjað 8 Egilsstaðir léttskýjað 3 Galtarviti skúr 8 Hjarðames léttskýjað 4 Keflavíkurflugvöllur skýjað 6 Kirkjubæjarklaustur skýjað 2 Raufarhöín skýjað 4 Reykjavík skúr 6 Sauðárkrókur hálfskýjað 7 Vestmarmaeyjar skúr 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen lágþoku- blettir 4 Helsinki þoka 2 Ka upmannahöfn léttskýjað 9 Osló þokumóða 3 Stokkhólmur lágþoku- blettir 3 Þórshöfh skýjað 6 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 23 Amsterdam léttskýjað 12 Aþena rigning 20 Barcelona rigning 21 Berlín léttskýjað 9 Chicago léttskýjað 19 Feneyjar léttskýjað 16 (Rimini/Lignano) Frankflirt léttskýjað 10 Glasgow mistur 2 Hamborg léttskýjað 9 LasPalmas hálfskýjað 26 (Kanaríeyjar) London skýjað 12 LosAngeles léttskýjað 23 Lúxemborg léttskýjað 10 Madríd alskýjað 20 Malaga þokumóða 22 Mallorca léttskýjað 22 Montreal skýjað 14 New York skýjað 17 Nuuk slydda 2 París léttskýjað 16 Róm heiðskírt 20 Vín léttskýjað 9 Fiskmarkaðimii Faxamarkaður 2. október seldust alls 78,0 tonn. Magn i tonn- Verð 1 krnnum um Meöal Hæsta Lægst- Karfi 50.0 24,54 25.00 24,00 Langa 0,900 25,00 Lúöa 0.226 83,30 90,00 80,00 Skarkoli 2.8 34,12 40,00 28,00 Þorskur 0,120 40,00 40,00 Ufsi 19,8 33,77 34,00 33,50 Ýsa 3.5 42,71 47,00 34,00 Næsta uppboð verður 6. október, þá verða boðin upp 50-60 tonn af þorski úr Snorra Sturlusyni. Fiskmarkaður Suðurnesja 2. október seldust alls 15 tonn Magn 1 tonn- Verð 1 krónum um Meöal Hæsta Lægst- Þorskur 2,050 41,55 43,50 39,50 Ýsa 4,3 52,35 60,00 38,50 Keila 0,700 12.00 12,00 12,00 Skarkoli LO 40,00 40,00 40,00 Ufsi 0.850 16.60 18,00 15,00 Langa 1.050 15.90 17,00 15,00 Karfi 4.850 22,50 23,50 20.00 Lúða 0,060 82,50 82,50 8250 Humar 0,027 600.00 600,00 600.00 Koli 0.060 30.00 30,00 30.00 i 5. október verða boðin upp úr Hrungni 110 tonn af ýsu, 4 tonn af ufsa, 20 tonn af þorski og 700 kg af karfa. Gengið Gengisskréning nr. 186 - 2. olúóber 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,030 39,150 38,010 Pund 63,414 63,609 63,990 Kan. dollar 29,845 29,937 29,716 Dönsk kr. 5,5232 5,5402 5,5653 Norsk kr. 5,8076 5,8255 5,8499 Sænsk kr. 6,0559 6,0745 6,0948 Fi. mark 8,8333 8,8605 8,8851 Fra. franki 6,3696 6,3892 6,4151 Belg. franki 1,0221 1,0252 1,0304 Sviss. franki 25,4798 25,5582 25,7662 Holl. gyllini 18,8619 18,9199 18,9982 Vþ. mark 21,2235 21,2887 21,3830 ít. líra 0,02941 . 0,02950 0,02963 Aust. sch. 3,0156 3,0249 3,0379 Port. escudo 0,2696 0,2705 0,2718 Spá. peseti 0,3194 0,3204 0,3207 Jap.yen 0,26700 0,26782 0,27053 írskt pund 56,931 57,109 57,337 SDR 49,8807 50,0338 50,2183 ECU 44,0746 44,2101 44,4129 Símsv»ri yegnn gengisskráningar 22190. Á GÓÐU VERÐI - BENSÍNDÆLUR AC Delco Nr.l BíLVAHGURsf HÖFÐABAKKA 9 5ÍMI 687300 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.