Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1987, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987. Fréttir i>v Ástæða til að taka kæruna alvarie£a o - segir Efnar Pétursson, sölusljóri hjá Sjávarvómm Innfasddir aðilar 1 Nígeríu, sem viö Einarvarspurðurhvortþaðværi við Nígeriumenn sem buöu hvers gegn skuldaviðurkenningum sem höfum verið í viöskiptum viö, hafa rétt að Stockiish Importers Assoc- konar nauðsynjavaming fyrir allir vita hvemig gengið hefur að haft á orði \dð okkur að full ástæða iation ofNigeria hefðu ekkert vifjað skreið eftir að olíuverð á heims- innheimta. Þar meö vom vöru- sé fyrir íslendinga að taka mark á sinna íslandsviöskiptum á skreið á markaöi hrapaöi og þeir áttu í skiptasamningamir úr sögunni. þeirri kæra á Sambandið sem fram erfiöleikaárunum 1984 og 1985, eins gjaldeyriserfiðleikum. Þá gátu Einar sagði að því væri ósann- kemur í bréfi Stockfish Importers og Ragnar Siguijónsson, sölusfjóri Sjávarvörar fengið 213 dollara fyrir gjamt aö segja að samtók skreiðar- AssociationofNigeriatilíslenskra Sambandsins á Nígeríumarkaði, hvem skreiðarpakka í vöruskipt- innílytjenda í Nígeriu hefðu ekkert yfirvalda, “ sagði Einar Pétursson, sagði í samtali viö DV? um. Skömmu áöur en þetta komst viljað sinna okkur á þessum tíma. sölustjóri Sjávarvara, sem hafa Hann sagði það alrangt. Sumarið í gegn komu ákveðnir íslenskir -S.dór liaft mikil viðskipti við Nígeríu- 1985 hefði íslendingum staðið til aðilar og buðu skreiðarpakkann á menn í skreiðarsölu. boöa að gera vörukaupasamning 174 dollara, seldum á jæssu verði Samkvæmt heimildum, sem DV viðgengist í landinu. til landsins, en enginn varningur. Vegna alls þessa eru allir ind- telur áreiðanlegar, eru hinir ind- Norðanmennirnir, sem tóku Eitt af þvi sem þessir Asiumenn verskir og pakistanskir umboðs- versku umboðsmenn Sambandsins völdin, era múhameðstrúarmenn áttu var banki sem notaður var í menn og aörir athafnamenn i í skreiðarviðskiptunum við Níger- og hafa verið að reyna að hreinsa svikamyllunni Hann var látinn Nígeriu litnir hornauga. Erlendir íu litnir homauga þar í landi til i þessari svikamyllu. Þeir halda fara á hausinn þegar norðanmenn aðilar, sem þeir eru umboðsraenn Ástæðan er sú að áður en núver- því firam að Indverjar og Pakistan- komust til valda og svikamyiian fyrir, gjalda þess. Þess vegna er það andi herforingjastjórn, sem er ar í landinu hafi staöiö að*baki komst upp. talin mikil skyssa af Sambandinu skipuð svokölluðum norðanmönn- miklum gjaldeyrissvikum og Breskur blaöamaður, sem var að að vera með indverska uraboðs- um, komst til valda sat við völd mútustarfsemi. Þeir fengu gjald- upplýsa svikamylluna, var myrtur menn í stað þess að vera með stjóm skipuð sunnanmönnum. í eyrisyfirfærslur út á ýmiss konar meðþeimhættiaöhonumvarsend innfædda í því starfi. Og einmitt skjóli þeirrar stjómar er sagt að innflutning en nokkrum sinnum sprengja í pósti. Aldrei hefúr sann- vegna þessa er kærubréf það, sem hvers konar mútustarfsemi, við- kom í ljós að einungis sandur var ast hver myrti hann en nígerísk islenskum stjómvöldum hefur bo- skipta- og gjaldeyrissvindl hafi í gámunum, sem þeira iétu flytja yflrvöldkennaAsíubúumumþaö. rist, til komið. -S.dór Pétur Guðmundsson flugstöðvarsfjóri: Ræktum ekki tómafta né banana „Þessi gróður hér í flugstöðinni er settur upp til að sýna hvaö sé hægt að gera hér á landi fyrir tilstilli jarð- hitans. Það er ákveðið þema í þessu fólgiö," sagði Pétur Guðmundsson, flugstöðvarstjóri í Keflavík. Mikið gróðurhaf er nú tekið að breiða sig út um flugstöðinna og sagði Pétur að milli fimm og sex milljónum króna væri varið til þess. Sett verða upp 400 blómaker auk fastra kera. Meðal gróðursins má telja tvö for- láta fikjutré sem kosta til samans eina milljón króna. Reyndar er ekki þar með öll sagan sögð því með trján- um þarf að kaupa tvo ljósalampa sem kosta samanlagt 700.000 kr. Kostnað- urinn við lampana er ekki innifalinn í útboðinu. Ekki er enn búið að setja lampana upp en það er ekki seinna vænna því trén era mjög tekin að fólna. Þáð kostar því 1,7 milljónir kr. að geta fengið sér fikju í flugstöð- inni. En skyldi eiga að breyta flug- stöðinni í gróðurhús? „Við ætlum ekki að rækta tómata og banana hér,“ sagði Pétur flug- stöðvarstjóri, Eðlan, sem kom til landsins með flkjutrjánum, var í góðu yfirlæti á Náttúrufræðistofnun í gær. Hún er ekki stórvaxin, um 6 cm á lengd, en að sögn hafði stærri systir hennar sést í Flugstöðinni. Hún gengur enn laus. Að sögn Erhngs Ólafssonar dýrafræöings haíði eðlan ekki mikla matarlyst í fyrstu þó að flugur hefðu verið veiddar fyrir hana. Líklega hefur eðlan verið feimin því þegar menn brugðu sér í kaffi settist hún að snæðingi. SMJ Fíkjutrén i flugstöðinni. Heildarkostnaður viö þau verður 1,7 milljón króna. Á innfelldu myndinni sést eðlan sem fékkst í kaupbæti. DV-myndir Heiðar/GVA ión Sigurðsson viðskiptaráðherra: og því koma mér viðbrögð þeirra á óvart „Þorsteinn Pálsson forsætisráð- herra og Steingrímur Hermanns- son utanríkisráðherra vissu báðir í september um þá ákvörðun mína að veita 6 nýjum aðilum útflutn- ingsleyfi á fiski til Bandaríkjanna, tímabundið og í tilraunaskyni. Steingrími hefur lengi verið kunn- ugt um mína skoðun á málinu. Og til þess að framkvæma það sem segir í starfsáætlun ríkisstjómar- innar, að færa útflutningsverslun til meira frjálsræðis, þar sem að- stæður á erlendum mörkuðum leyfa, hiýtur að vera átt við Banda- ríkin. Ég sé því ekki þörf fyrir ríkisforsjá fyrir Sölumiöstöðina og Sambandið í útflutningi á þennan markað frekar en á Evrópu- eða Japansmarkað,“ sagði Jón Sig- urðsson viðskiptaráðherra í samtali við DV í gær en hann er nú staddur í Finniandi. Ákvörðun Jóns Sigurðssonar um að veita 6 nýjum aðilum útflutn- ingsleyfi á fiski til Bandaríkjanna hefur valdið pirringi í ríkisstjóm- inni, bæði hjá forsætisráðherra og utanríkisráðherra. Jón Sigurðsson sagöist telja að okkur riði á að auka útflutning og skapa fjölbreytni í útflutningi sem víðast. Það sagðist hann telja best tryggt með því að leggja ekki höml- ur á athafnafrelsi manna á því sviði. Hann sagðist telja þaö skjóta skökku við hve margir fást viö inn- flutning á íslandi en fáir við út- flutning. Jón sagði að Steingrími Hermannssyni hefði verið þessi skoðun sín ljós aUan tímann. Þá sagðist Jón Sigurðsson ekki geta fallist á það sjónarmið að vegna þess að Steingrímur Her- mannsson ætti innan skamms að taka við þessum málum hefði átt að láta hann taka ákvörðun um þetta. „Mér ber að afgreiða þau erindi sem mér berast á þeim tíma sem ég fer með þessi mál. Ég gat því ekki forsvarað það að tefja menn í aö leita fyrir sér á Bandaríkja- markaði vegna þess eins að beðið er úrslita í þingmáli. Ég tek það líka fram að ég bind ekki hendur utanríkisráðherra í þessu máli. Leyfiö er veitt tímabundið og í til- raunaskyni. Ég hef einnig lagt tíl við Steingrím að efnt verði tíl fund- ar með þeim mönnum sem hafa áhuga á þessum útflutningi. Hann hefur því alveg frjálsar hendur í leyfisveitingum þegar par að kem- ur,“ sagði Jón Sigurðsson við- skiptaráðherra. -S.dór Viðtaliö Þorsteinn Pálsson, sölustjóri Hef oft losað nafha minn undan kvabbi „Ég var búinn að vera yfirmaður innkaupadeUdar Hagkaups síðast- Uðin átta ár og því kominn tími tU að breyta tU. Það leggst afskaplega vel í mig að skipta um starf, fara úr innkaupadeUdinni í söludeUdina. Það era vissulega mikU umskipti að fara úr innkaupadeildinni, en það er nauðsynlegt innan hvers fyrirtækis að menn skipti um störf svo þeir staðni ekki,“ sagði Þorsteinn Páls- son, nýráðinn sölustjóri hjá Hag- kaupi. Þorsteinn er fæddur og uppaUnn í Reykjavík en segist eiga ættir sínar að rekja austur á firði. Að loknu námi í Verslunarskólanum hóf hann störf hjá Flugleiðum og starfaði þar næstu fimm árin en ákvað þá aö söðla um og Hagkaup varð fyrir val- inu. Þorsteinn er 33 ára, kvæntur Krist- ínu Árnadóttur og eiga þau fimm böm á aldrinum 3ja-14 ára. „Það er viðkvæm spurning þegar maður er spurður um áhugamáhn, flestir sem spurðir era tína upp alls kyns hiuti svo sem golf, lestur, kvikmyndir og annað en sannleikurinn um mig er sá að ég á fá önnur áhugamál en fjöl- skylduna og vinnuna. Það kemur oft undrunarsvipur á fólk þegar ég segist eiga fimm börn en skýringin á þessum bamaíjölda er einfaldlega sú aö við hjónin höfum bæöi mikla ánægju af bömum.“ - Þorsteinn er alnafni Þorsteins Pálssonar forsætisráðherra og kem- ur oft fyrir að þeim er ruglað saman, sér í lagi þegar einhver þarf að ná símasambandi við forsætisráðherr- ann. „Fólk á það til að hringja í mig því Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra er titlaður blaðamaður í símaskránni en ég er titillaus. Þetta angrar mig svo sem ekkert, ég held meira að segja að ég hafi oft losað nafna minn undan aUs kyns kvabbi. Ég man til dæmis eftir einu atviki. Togarasjó- maður nokkur hringdi í mig klukkan hálf eitt að nóttu til og ætlaði að ræða við forsætisráðherrann en tók feil á mér og honum í simaskránni. Ég og sjómaðurinn ræddum saman næsta hálftímann um landsins gagn og nauðsynjar og vorum orðnir mestu mátar þegar við slitum tal- inu.“ -J.Mar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.