Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1987, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987. 27 Bridge Stefán Guðjohnsen Kínverjar stóðu sig vel í heimsmeist- arakeppninni á Jamaica þótt þeir töpuðu fyrir Bandaríkjamönnum í undanúrslitum. Hér sjáum við Kínverjann, Xiaoy- in, leika listir sínar. N/ALLIR ♦ ÁK ^ ÁK10975 <> G8754 Vntur Auttur ♦7 -o. ♦ 642 ^ G82 ijÉii V D3 <> 63 Q ÁK1092 A KG108754 . 963 SuAur ~ ♦ DG109853 64 0 ? 4 AD2 t Kínverjar spila náttúrlega Precisi- on og sagnröðin var þessi: Norður Austur Suður Vestur 1L pass 1S pass 2H pass 2S pass 3T dobl 3S pass 4L pass 5S pass 6S pass pass pass Vestur spilaði út tígulsexi, austur drap á kóng og hugsaði málið þegar drottningin kom frá suðri. Það var ólíklegt að suður hefði boðið upp á slemmu með tvíspil í tígli, alla vega eftir dobl austurs. Hann spilaði því trompi til þess að eyðileggja mögu- leika sagnhafa á því að trompa lauf. Spilið virðist nú tapaö, en í raun á suöur um tvær leiðir að velja. Hann getur tekiö tvo hæstu í hjarta, tromp- að hjarta og treyst á að trompin liggi 2-2. Suðri þótti hins vegar ólíklegt að trompið félli. Hann trompaði því tígul, trompaði lauf og tók trompin í botn. Vestur átti ekkert gott afkast í síðasta trompið því hann var í kast- þröng í hjarta og laufl. Unnið spil og 13 impa gróöi. Skák Jón L. Arnason Fingurbijótur Anatolys Karpov í 11. einvígisskákinni í Sevilla á mánudag var sagður einn versti afleikur hans á skákferhnum. Talan ellefu er sennilega ekki happatala Karpovs því að í heimsmeistaraeinvíginu við Kasparov í Moskvu 1985 lék hann einnig af sér í 11. skákinni. Sá afleik- ur var einnig sagöur hans versti á hnökralausnum skákferli. Þannig var staðan eftir mistök Karpovs, 22. - Hc8-d8??: 23. Dxd7! Hxd7 24. He8 + Kh7 25. Be4 + og Karpov gaf. Eftir 25. - g6 26. Hxd7 fellur Bb7 eða Rc6 og hvítur hefur állt of marga menn fyrir drottning- una. Bless, elskan, og skemmtu þér vel við aö fíflast og asnast um húsiö eða hvað þaö nú er sem þú gerir allan daginn. Vesajmgs Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, siökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isahörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 6. nóv. til 12. nóv. er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem ‘yrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. HafnarQörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarflarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Hvar eiginmaðurinn minn er? Á taugunum á mér, hvar annars staðar. Lalli og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnaiflörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráð- leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimil- islækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari i sama ' húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíini Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 12. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert ákaflega athafnasamur í dag og jafnvel sá eini í þínum hópi sem nennir að gera eitthvað. Þó er þín vinna að mestu fóigin í því að aðstoða aðra. Það eru smávanda- mál heima fyrir sem einhvern tíma tekur að leysa. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Dagurinn hentar vel til þess að reyna eitthvað nýtt og sérstaklega þar sem eitthvað reynir verulega á. Það er þó vissara að skipuleggja hlutina vel 'áður en farið er af stað. Hrúturinn (21. maí-19. apríl): Þú hefur ef til vill ekki nægar upplýsingar en þú ættir að láta eðlisávísun ráða þegar þú þarft að taka afstöðu til fólks. Leiðindin eru ekki langt undan svo þú ættir að taka þig taki. ' Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ert skapandi og ættir að takast á við verkefni sem reyna á þig. Árangurinn lætur ekki á sér standa. Fástu við eitthvað listrænt. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það er í þér nokkur kvíði vegna ákvörðunar sem þú þarft að taka fyrri hluta dagsins. Aðstæður eru hins veg- ar þér í hag þannig að þú skalt ekki hika. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ef þú þarft að gera eitthvað sérstakt væri skynsamiegt að skipuleggja daginn vel, annars er hætta á rugli. Ástar- málin taka hug þinn allan í kvöld. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það kann að reynast erfiðara en oft áður að fást við vanaleg mál fyrri part dagsins en ástandið lagast þegar líða tekur á daginn. Þá vinnur þú upp þann tíma sem þú tapaðir. Það kostar meira heldur en þú bjóst við að taka þátt í félagslífinu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það hefur verið meira en nóg af umræðum og rifrildi í lífi þínu að undanförnu svo þú skalt leita að félagsskap þar sem meiri ró hvílir yfir. Reyndu að hafa það gott. Vogin (23. sept.-23. okt.): það ætti að vera nægur tími til þess að undirbúa kom- andi vikur. Þá bíða þín ýmis óleyst verkefni. Þú skalt því ekki taka neitt nýtt að þér að svo stöddu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gagnstætt venjunni velur þú auðveldustu leiðina og legg- ur til hliðar verkefni sem þú veist að þú þarft að taka á. Beittu viljastyrk þínum til þess að takast á við verkefn- in. Slakaðu síðan á eftir á. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það eru líkur á misskilningi og þú verður sakaður um eitthvað sem þú átt ekki sök á. Leiðréttu þann misskiling strax, það kann að verða erfiðara síðar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Einhverjir erfiðleikar eru í samskiptum við annað fólk. Reyndu að bæta úr því með því að gera ekki of miklar kröfur til annarra. Gagnrýndu ekki aðra og taktu ekki alvarlega gagnrýni á sjálfan þig. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selt- jarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri. sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selt- jarnarnesi, Akurevri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt þorgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið um helgar í septemb- er kl. 12.30^18. Listasafn íslands við Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriöjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Krossgátan Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartimi safnsins er á þriðjudögum, fimmtudög- um, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. i * 5~ (o 7 i g T"" 1 10 mmm J 11 .j )X n * )5 )b /? )Ó 2Ð 21 22 1 Lárétt: 1 óhreint, 7 árstíð, 8 hestur, 10 kvenmannsnafn, ll léleg, 12 slá, 14 ok, 15 spíra, 16 kona, 18 litlu, 20 stefna, 21 tæki, 22 kjáni. Lóðrétt: 1 digur, 2 eldsneyti, 3 tungu- mál, 4 fugl, 5 leiði, 6 lánaðist, 9 reimar, 13 tré, 15 kærleikur, 17 títt, 19 málmur, 20 forfeður. Lausn ó síðustu krossgátu Lárétt: 1 gætni, 6 ká, 8 eða, 9 óöur, 10 ristill, 12 poka, 14 nóa, 16 karlar! 18 man, 19 horf, 20 árla, 21 sía. Lóðrétt: 1 gerpi, 2 æði, 3 taskan, 4 nótar, 5 iðin, 6 kul, 7 ár, 11 larfa, 13 okar, 15 óar, 17 los, 4 m ha

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.