Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1987, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987. 31 Útvarp - Sjónvarp Bylgjan kl. 23.55: Astin er alls staðar í kvöld hefst á Bylgjunni ný þátta- röö í 4 hlutum í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmssonar. Þættirnir hafa hlot- iö nafnið miövikudagskvöld til fimmtudagsmorguns og tekur Þor- steinn fyrir í hveijum þætti ákveðið þema. Fyrsti þátturinn ber yfirskrift- ina Ástin er alls staöar. Þetta er hugleiðing um hvar og hvemig ástin birtist og setur Þorsteinn hana fram í formi tónlistar, dægurlagatexta, ljóöa og stuttra brota úr skáldsögum. Þorsteinn sagöi að markmiðið með þessum þætti væri að skapa afslapp- aða stemningu fyrir svefninn og fylgja hlustendum inn í drauma- landið um leið og hann vonaðist til að geta stuölaö að því aö fólk dreymdi betur. Stjaman fimmtudag kl. 12.40: Kvikmyndagagmýni Gísh Snær Erlingsson hefur nú tekið að sér aö gagnrýna og kynna kvikmyndir í hádegisþætti Rósu Guðbjartsdóttur á Stjörnunni. Síð- astliðinn fimmtudag var Gísli Snær í fyrsta skipti með stutt innskot í þáttinn og hyggst hann halda því áfram á morgun og hverjum fimmtu- degi hér eftir um kl. 12.40. Þá kynnir hann það besta sem er á boðstólum í bíóhúsum borgarinnar hverju sinni og gefur hlustendum ábendingar um hvert þeir eiga að beina sjónum sín- um. Rósa Guðbjartsdóttir sagði okkur að kvikmyndagagnrýnin yrði í frekar léttum dúr enda varð Gísli Snær landsþekktur fyrir að slá á létta strengi eftir að hann var umsjónar- maður Poppkorns á sínum tíma. Stöð 2 kl. 21.25: I kvöld verða sýndir tónleikar með Elvis Presley sem hann hélt árið 1968. Stöð 2 kl. 22.20: Mannslíkaminn Elvis á tónleikum vnrSa\tQr lílfamanc tnmiftn miklnr c\o hiá Inincr fn hítrHQOQmíinni ^ ■ ■■ ■■ ■ ■ ■ Ef allir vöðavar líkamans toguðu samtímis í sömu átt gætu þeir lyft 25 tonna fargi. Með því að deila þessu heljarafli á mismunandi vegu getur hkaminn framkvæmt hreyfingar sem eru hraðar og nákvæmar eins og hjá píanóleikara eða jafnkraft- miklar og hjá kung fu bardagamanni. í þættinum um mannslíkamann í kvöld verður starfsemi vöðvanna skoðuð, bæði þeirra sem við höfum stjórn á og þeirra sem heyra undir ósjálfráða taugakerfið. Eftir langt hlé í skemmtanabransan- um steig Elvis Presley aftur á svið árið 1968 og hélt eftirminnilega tón- leika. Tónleikar þessir voru festir á filmu en á þeim flutti Elvis mörg sín ahra bestu lög. Tónleikamir eru á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og ættu aðdáendur rokkkóngsins þvi að geta haft það notalegt fyrir framan sjón- varpsskerminn og rifjað upp gamla tíma. MLðvikudagur 11. nóvember __________Sjónvaip________________ 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn - Guðrún Marinós- dóttir og Unnur Berglind Guðmunds- dóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 í fjölleikahúsi (Les grands moments du Cirque). Franskur myndaflokkur í tíu þáttum þar sem sýnd eru atriði úr ýmsum helstu fjölleikahúsum heims. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Hermann Gunnarsson verður á tali við góða gesti í beinni útsendingu f sjónvarps- sat. 21.40 Kolkrabbinn (La Piovra). Þriðji þátt- ur í nýrri syrpu italska spennumynda- flokksins um Cattani lögregluforingja og viðureign hans við mafíuna. Atriöi j myndinni eru ekki talin viö hæfi ungra barna. Þýðandi Steinar V. Árnason. 22.50 Þorvaldur Skúlason listmálari. End- ursýnd mynd um list Þorvaldar Skúla- sonar og viðhorf hans til myndlistar. Umsjónarmaður Ólafur Kvaran. Þessi mynd var áður á dagskrá f ágúst 1978. 23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.20 Flótti til sigurs. Escape to Victory. Æsispennandi mynd um stríðsfanga sem fá að keppa í fótbolta við þýska landsliðið. Þeir ákveða að grípa tæki- færið og freista þess að flýja með hjálp frönsku andspyrnuhreyfingarinnar. Aðalhlutverk: Pele, Sylvester Stallone, Michael Caine og Max Von Sydow. Leikstjóri: John Huston. Framleiðandi: Gordon McLendon. Þýðandi: Jón Sveinsson. Lorimar 1981. Sýningar- timi 110 mín. 18.15 Smygl. Smuggler. Breskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. LWT. 18.45 Garparnir. Teiknimynd. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Worldvision. 19.19 19.19. Lifandi fréttaflutningur með fréttatengdum innslögum. 20,30 Morögáta. Murder She Wrote. « Jessica er heiðursgestur á tennismóti sem haldið er í góðgerðarskyni. Fram- kvæmdastjóri mótsins er gömul skóla- systir Jessicu og er hún svo óheppin að missa unnusta sinn þegar bfll henn- ar springur í loft upp. I Ijós kemur að hún er einnig nýbúin að missa systur sína af slysförum og skömmu síðar finnst maður myrtur f íbúð hennar. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. MCA. 21.25 Mannslíkaminn. Living Body. Þýð- andi: Páll Heiðar Jónsson. Goldcrest/ Antenne Deux. 21.55 Af bæ í borg. P.erfect Strangers. Gamanmyndaflokkur um geitahirði frá Grikklandi sem deilir íbúð með frænda sínum f Chicago. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Lorimar. 22.20 Elvis. Elvis '68 Comeback Special. Dagskrá frá stórkostlegum tónleikum Elvis Presley í Las Vegas 1968. En þá kom Elvis fram í fyrsta sinn eftir nokk- urra ára hlé. NBD. 23.30 Líf og dauöi í L.A. To Live and Die in L.A. Leyniþjónustumaður kemst á snoðir um dvalarstað peningafalsara nokkurs, en áður en hann getur borið hönd yfir höfuð sér er hann myrtur á hroðalegasta hátt. Félagi hans sver þess dýran eið að leita hefnda og ná sér niðri á sökudólgnum. Aðalhlutverk: William L. Peterson, Willem Dafoe og John Pankow. Leikstjóri: William Fri- edkin. Framleiðandi: Irving H. Levin. Þýðandi: Björn Baldursson. United Artist 1985. Sýningartími 116 min. Bönnuð börnum. 01.15 Dagskárlok. Utvazp xás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn - Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. 13.35 Miödegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þátturfrá laug- ardagskvöldi.) 15.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 15.43 Þingtréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi - Katsatúrian, Vaughan Williams og Johann Strauss. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn - Menning í útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurð- ardóttir og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Frá tónlistarhátíð ungs fólks á Norð- urlöndum (Ung Nordisk Musik). Þórar- inn Stefánsson kynnir hljóðritanir frá hátíðinni sem fram fór í Reykjavík I september sl. 20.40 Kynlegir kvistir - Úlfur í sauðar- gæru. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli striða. 21.30 Úr fórum sporödreka. Þáttur i um- sjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur- Djassdagar Rikisút- varpsins. Djassþáttur Jóns Múla Arnasonar i beinni útsendingu úr „Saumastofunni". Ellen Kristjánsdótt- ir, Eyþór Gunnarsson, Jóhann Ásmundsson, Friðrik Karlsson, Stefán S. Stefánsson og Gunnlaugur Briem leika og syngja. (Einnig fluttur nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvazp zás II 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orö i eyra". Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Ekki óliklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum og kallaðir til óljúg- fróðir og spakvitrir menn um ólik málefni auk þess sem litið verður á framboð kvikmyndahúsanna. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 jþróttarásin. Leik Víkings og FH lýst úr Laugardalshöll kl. 21.30 til 22.50. Fjallað um íþróttir og aðra leiki fram að því. Umsjón: Samúel Örn Erl- ingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. 22.50 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvars- son. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Akuieyxi 8.07- 8.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispopp- iö. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- i vík siödegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 örn Árnason. Tónlist og spjall. 23.55 Þorstelnn J. Vilhjálmsson á miðviku- dagskvöldi til fimmtudagsmorguns. Astin er alls staðar - hugleiðing um hvar og hvernig ástin birtist. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Stjarnan FM 102^ 12.00 Hádeglsútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjöm- unnar. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Mikið hringt og mikið spurt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafs- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Brautryðjendur dægurlagatónlistar í eina klukkustund. Ókynnt. 20.00 Elnar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. 24.00 Stjörnuvaktin. (ATH. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti.) ATH.: „Stjarnan á atvinnumarkaði". „I morgunþætti Þorgeirs og hádegisút- varpi Rósu geta atvinnurekendur komist í beint samband við fólk í at- vinnuleit. Leit sem ber árangur." Útzás FM 88,6 17- 18 FG á Útrás.Anna María, Eva Rós, FG 18- 19 FG á Útrás. Fjölmiðlun FG. 19- 20 Svava Carlsen, FB. 20- 21 Stefán A. Þorgeirsson, FB. 21- 23 Fuglabúrið. Björn Gunnlaugsson, MH 23-01 Pianoman. Óskar Örn Eiriksson, Örlygur Sigurjónsson, Gunnar Páll Viðarsson, MS Mánudaqur 9. nóvember - föstudags 13. Ljósvakiim FM 95,7 Allir dagar eins. 6.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóðnem- ann. Tónlist við allra hæfi og fréttir af lista- og menningarlifi. 13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar þægi- lega tónlist og flytur fréttir af menning- arviðburðum. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. Halldóra Friðjónsdóttir setur plötur á fóninn. 23.00 Dúnmjúk tónllst fyrir svefninn. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. Veður í dag verður austan- og síðan norð- austanátt á landinu, víða allhvass vestanlands en hægari í öðrum landshlutum. Skúrir verða að heita má um allt land. Hiti 2-4 stig. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 5 Egílsstaöir skýjað 2 Galtarviti . rigning 3 Hjarðarnes úrkoma 4 Keilavíkurílugvöllur ngnmg 4 Kirkjubæjarkla ustur skwað 3 Raufarhöfn rigning 4 Reykjavík rigning 3 Sauðárkrókur alskýjað 5 Vestmannaeyjar skýjað 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigntng 5 Helsinki slydda 1 Kaupmannahöfn skýjað 5 Osló skýjað -2 Stokkhólmur léttskýjað -2 Þórshöfn skýjað 4 Algarve heiðskírt 12 Amsterdam skýjað 7 Barcelona þokumóða 9 Berlín þokumóða 4 Chicagó skýjað 1 Frankfurt þokumoða 8 Glasgow skúr 6 Hamborg rigning 5 London rign/súld 8 LosAngeles skýjað 20 Lúxemborg þokumoða 7 Madrid heiðskirt 6 Malaga heiðskírt 12 Mallorca léttskýjaö 8 Montreal skýjaö -A New York ískorn 2 Nuuk heiðskírt -4 Paris skýjað 5 Vín súíd 3 Winnipeg heiöskírt 1 Valencia heiðskirt 12 Gengið Gengisskráning nr. 214 - 11. nóvember 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi ------------------------------------—----V f' Dollar 36,850 36,970 38,120 Pund 65,772 65.986 64,966 Kan. dollar 27,970 28,061 28,923 Dönsk kr. 5,7352 6,7539 5,6384 Norsk kr. 5,7845 5.8033 5,8453 Sænsk kr. 6.1076 6.1275 6,1065 Fl. mark 8,9823 9,0116 8,9274 Fra.franki 6,5106 6,5318 6,4696 Belg.franki 1,0571 1,0605 1,0390 Sviss. franki 26.9865 27,0743 26,3260 Holl. gyllini 19.6785 19,7426 19,2593 Vþ.mark 22,1301 22,2022 21,6806 it. lita 0,03002 0,03012 0,02996 Aust. sch. 3,1442 3,1544 3.0813 Port. escudo 0,2725 0,2733 0,2728 Spá. peseti 0,3289 0.3300 0,3323 Jap.yen 0,27432 0,27522 0,27161 irskt pund 58.861 59,052 57.809 SDR 49,9955 50.1583 50,0614 ECU 45,5963 46,7448 44,9606 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 10. nóvember seldust alls 15.6 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Þorskur 5,2 41,50 41,50 41,50 Þorskurósl. 7,8 38,75 33,00 40,00 Ýsa 1,8 51,17 48,00 55,50 Karfi 0.6 24,00 24,00 24,00 Blandaó 0,245 92,72 11. nóvember verða boðin upp 38 tonn af þorski, 5 af ýsu. 0,7 af lúðu og fleira úr linu- og netabátum. Faxamarkaður 11. nóvember seldust alls 32,1 tonn Hlýri 0.5 15,00 15,00 15,00 Lúða 0.2 146,89 105,00 165.00 Steinbítur 2,3 22,00 22.00 22,00 Þorskur 19.6 45,42 44,00 46,00 Ýsa 9.3 50,94 35,00 55.00 Næsta uppboð verður 13. nóvember. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 11. nóvember seldust alls 134,5 tonn Koli 1.6 33,21 30,00 37,50 Lúða 0.045 161,00 161.00 161.00 Ýsa 9.7 52,21 30.00 63,00 Steinbitur 2,7 24,95 21,00 25,00 Lúða 1,1 112.60 95,00 170.00 Ufsi 20,9 17,73 13,00 28,50 Þorskur 94,1 43.56 38,50 50,00 Skótuselut 21,5 105,00 105,00 105,00 Langa 0,265 18,00 18,00 18,00 Keila 0,128 12,00 12,00 12,00 Karfi 3.9 21,52 20,00 22,50 Blandað 0,038 14,00 14,00 14,00 12. nóvember verður boðið upp úr Karlsefni, aðallega þorskur, og einnig úr 3 bátum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.