Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1987, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987. 3 UTVEGSMNKINN ÁTlMAMÓTUM Útvegsbanki íslands hf. hefur eignast nýtt merki. Merkið ertákn víðsýni og metnaðar þeirra, sem að bankanum standa. Tákn þeirra sem byggja þjónustu sína á reynslu og þekkingu jafnt á innlendum sem erlendum bankaviðskiptum. Útvegsbankinn er stærsti hlutafélagsbanki landsins. í raun og veru nýr baríki, sem stendur á gömlum merg. Með nýju merki leggur starfsfólk Útvegsbankans metnað sinn í að veita einstakl- ingum og atvinnurekstri faglega og góða þjónustu og skapa þannig viðskiptavinum sínum betri banka. do - op Utvegsbanki Islands hf REYKJAVlK: LÆKJARTORGI, LAUGAVEGI, LÓUHÓLUM, ÁLFHEIMUM, STIGAHLÍÐ, KÓPAVOGI, SELTJARNARNESI, HAFNARFIRÐI, KEFLAVÍK, ÍSAFIRÐI, SIGLUFIRÐI, AKUREYRI, VESTMANNAEYJUM.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.