Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1987, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1987, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987. Leikhús 7% Þjóðleikhúsið wítÍv Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson. Fimmtudag kl. 20.00, 8. sýning. Laugardag kl. 20, 9. sýning. Fimmtudag 19. nóv. kl. 20.00. Laugardag 21. nóv. kl. 20.00. Föstudag 27. nóv. kl. 20.00. Sunnudag 29. nóv. kl. 20.00. Siðustu sýningar á stóra sviðinu fyrir jól. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Föstudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00, næstsíðasta sýn- ing. Fóstudag 20. nóv. kl. 20.00, síðasta sýn- ing. Litla sviðið, Lindargötu 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. i kvöld 20.30, uppselt. Fimmtudag kl. 20.30, uppselt. Laugardag kl. 17.00, uppselt. Laugardag kl. 20.30, uppselt. Þriðjudag kl. 20.30, uppselt. Aðrar sýningar á Litla sviðinu. I nóvember: 18., 19., 21. (tvær), 22., 24., 25., 26., 27., 28. (tvær) og 29. I desember: 4., 5. (tvær), 6., 11., 12. (tvær) og 13. Allar uppseldar. Miöasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. E HANN VEIT HVAÐ HANN SYNCUR Úrval ST. 28-35. Verð 1.665,- Barnaskór í miklu úrvali - jólaskór, lakkskór og leðurskór, í st. 20-35. Góðir inniskór og kulda- skór á börnin. smáskór sérverslun með barnaskó, Skólavörðustíg 6b, bakhlið nýja hússins. Gengið inn frá Skólavörðustíg. Póstsendum. S. 622812. ATH.: Opið á laugardögum frá kl. 10-16. 5. sýn. fimmtudag 12. nóv. kl. 20.30, gul kort gilda, örfá sæti laus. 6. sýn. sunnudag 15. nóv. kl. 20.30, græn kort gilda. Fimmtudag kl. 20. Sunnudag kl. 20, Föstudag 13. nóv. kl. 20. Sunnudag kl. 20, uppselt. Faðirinn Föstudag kl. 20.30. Laugardag 14. nóv.'kl. 20.30. ATH! Næstsiðasta sýning. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 30. nóv. í síma 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega i miðasölunni i Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. RÍS Sýningar í Leikskemmu LR við Meist- aravelli. I kvóld kl. 20. uppselt. Föstudag 13. nóv. kl. 20, uppselt. Laugardag 14. nóv. kl. 20, uppselt. Þriðjudag 17. nóv. kl. 20. Fimtudag 19. nóv. kl. 20. Föstudag 20. nóv. kl. 20. Sunnudag 22. nóv, kl. 20. Miðasala í Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Sími 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ TVEIR EINÞÁTTUNGAR EFTIR HAROLD PINTER í HLAÐVARPANUM EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL Fimmtud. 12. nóv. kl. 22. Miðvikud. 18. nóv. kl. 22. Fimmtud. 26. nóv. kl. 22. Sunnud. 29. nóv. kl. 22. Mánud. 30. nóv. kl. 20.30. Aðeins þessar sýningar. ERU TÍGRÍSDÝR í KONGÓ? i veitingahúsinu í KVOSINNI Laugard. 14. nóv. kl. 13.00. Sunnud. 15. nóv. kl. 13.00. Síðustu sýningar. Miðasala er á skrifstofu Alþýðu- leikhússins, Vesturgötu 3, 2. hæð. Tekið á móti pöntunum allan sólarhringinn í síma 15185. ATH. Aðeins þessar sýningar. Eftir Edward Albee. Þýðing: Thor Vilhjálmsson. í kvöld kl. 20.30. Fimmtud. 12. nóv. kl. 20.30. Sunnudag 15. nóv. kl. 20.30. Veitingar fyrir og eftir sýning- ar. Miða- og matarpantanir í síma 13340. Restaumvt-Pizzeria Hafnarstræti 15 Kvikmyndahús Bíóborgin I kröppum leik Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 5, 7, 9. og 11.05. Tin Men Sýnd kl. 5, 7 og 11.05. Svarta ekkjan Sýnd kl. 9. Bíóhöllin Glaumgosinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sannar sögur Sýnd kl. 5 og 7.05. Full Metal Jacket Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Rándýrið Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Hefnd busanna II. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05, og 11.15. Hver er stúlkan? Sýnd kl. 7.05, og 11.15. Logandi hræddir Sýnd kl. 5 og 9.05. Blátt flauel Sýnd kl. 9.05 Háskólabíó Robocop Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó Salur A Á vigvellinum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur B Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Salur C Undir fargi laganna Sýnd kl. 5, 9 og 11. Særingar Sýnd kl. 7. Regnboginn Amerisk hryllingssaga. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. 3 hjól undir vagni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjúpfaðirinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Á öldum Ijósvakans Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Löggan I Beverly Hills II. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó La Bamba Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. 84 Charing Cross Road Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIKFÉLAG AKUREYRAR Lokaæfing Höfundur: Svava Jakobsdóttir. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Hönnuður: Gylfi Gíslason. Lýsing: Ingvar Björnsson. 7. sýn. föstudag 13. nóv. kl. 20.30. 8. sýn. laugardag 14. nóv. kl. 20.30. 9. sýn. sunnudag 15. nóv. kl. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 14-18, sími 96-24073, og símsvari allan sólarhringinn. KRÍ DITKOB’ REVÍULEIKHÚSIÐ frumsýnir í íslensku óperunni ævintýrasöngleikinn SÆTABRAUÐS- DRENGINN eftir David Wood, Miðasala hefst 2 timum fyrir sýningu. 3. sýning laugardaginn 7. nóv. kl. 15.00. 4. sýning sunnudaginn 8. nóv. kl. 15.00. 5. sýning fimmtudag kl. 17.00. 6. sýning sunnudag kl. 15.00. Miðapantanir allan sólarhringinn i síma 656500, sími í miðasölu 11475. Kvikmyndir DV Háskólabíó/Riddari götunnar Elektrón- ískur Rambó Robocop Bandarisk kvikmynd frá Orion Pictures Leikstjóri: Paul Verhoeven Aðalhlutverk: Peter Weller, Nancy All- en, Daniel O’Herlihy, Ronny Cox Við erum stödd í Detroit í náinni framtíð. Löggæslan hefur verið boðin út og lent hjá fyrirtækjasam- steypunni OCP, glæpalýður veður uppi í borginni og miskunnarleysið er aigert. Aðstoðarforsljóri OCP hefur á ptjónunum að láta fimm metra há vélskrímsli taka yfir lög- gæsluna og sýnir stjóm fyrirtækis- ins tilraunaeintak, tilbúið að lúskra á misindismönnum. Til- raunin fer út um þúfur og vélin drepur einn stjórnarmannanna. Jones aðstoðarforstjóri kippir sér ekki upp við það: „Hlýtur að vera einhver minni háttar galli.“ Hugmyndum Jones er hafnað en hins vegar hefur ungur maður á uppleið hannað varaáætlun. Henni er hrint í framkvæmd í óþökk Jo- nes. Lögreglumaðurinn Murphy, sem drepinn var á grimmilegan máta, er glæddur lífi. Hann er for- ritað vélmenni, tilbúið að þjóna borgarbúum og takast á við lög- brjóta borgarinnar. Robocop birtist á götunum og þá má glæpalýðurinn fara að vara sig. Hann er óþreytandi, alltaf á réttum stað, óskeikull og fljótari en skugg- inn að skjóta. Þar að auki er hann vel brynvarinn og því þarf meira en meðalbaunabyssu til að vinna á honum. Robocop vinnur hverja heljudáðina á fætur annarri og fangelsi borgarinnar fyllast unn- vörpum. Hins vegar virðist tölvu- forritið ekki alveg vera einrátt því einhveijar mannlegar kenndir leynast í vélmenninu. En Jones hefur ekki gleymt ósigri sínum og ræður grimmasta glæpa- foringja borgarinnar til að gera út af við hönnuð Robocop og sköpun- arverkið líka. Robocop þarf að hörfa og þá er gott að eiga góða vini innan hinnar mennsku lög- reglu. Endirinn er æsispennandi uppgjör miUi riddara götunnar, verndara almennings og siðleysis- ins og grimmdarinnar. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um myndina Robocop, hún er alveg dæmalaust góð afþreying. Áhorfandanum er kippt inn í ógn- vekjandi framtíð sem samt er ekki svo óralangt í burtu. Leikararnir skila sínu vel, illmennin eru rakin illmenni og Robocop er okkar Roy Rogers, grimmdin og miskunnar- leysið er alls staðar. Þetta er góð spennumynd sem vel má gefa fyrstu einkunn. JFJ Jones, hatursmaður Robocop, ásamt vélskrimslinu sínu BLAÐBURÐARFÓLK Á ÖLLUM ALDRI VANTAR í EFTIRTALIN HVERFI REYKJAVIK Hverfisgötu 2-66 Laufásveg Miðstræti Baldursgötu Nönnugötu Bragagötu Bergstaðastræti Hallveigarstíg Borgartún 1-7 Rauðárstíg 1-15 Skúlagötu 52-86 AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.