Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1987, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987. Viðskiptí íslenski kaupskipaflotinn er orðinn lítið íslenskur - „Óæskilegt hve mövg leiguskip eru í áætlunarsiglingum“ Höfnin er ein af lífæöum þjóðarinnar. Spurningin sem menn spyrja sig nú er hvort útlendingar séu að ná tökum á okkur i flutningum til landsins þar sem sífellt fleiri skip Eimskips og Sambandsins eru leiguskip? Guðmundur Asgeirsson, fram- kvæmdastjóri skipafélagsins Nes- skips og fyrrum formaður Sambands íslenskra kaupskipaútgerða, telur það óæskilegt hve mörg leiguskip eru í áætlunarsiglingum íslensku skipa- félaganna. Hann bendir jafnframt á að Eimskip og Sambandið, lang- stærstu skipafélögin í áætlunarsigl- ingum, séu samtals aöeins með tjögur eigin skip í þessum siglingum en meginuppistaöan séu útlend leiguskip þar sem áhafnir eru aö stórum hluta einnig útlendar. „Ég tel æskilegt að við íslendingar eigum sjálfir þau kaupskip sem eru í áætlunarsiglingum, þeim siglingum sem gefa mest af sér og þar sem verk- efnin eru stöðugust. En í stórflutn- ingunum, eins og viö hjá minni skipafélögunum erum mest í, eru verkefnin óstöðug og oft árstíða- Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 19 22 Lb Sparireikningar 3jan.án. uppsogn 20-23 Lb.ab 6mán. uppsógn 21 25 Ab 12mán. uppsogn 24 28 Úb 18mán. uppsogn 31 lb Tékkareikningar, alm. 6-12 Sp Sértékkareiknmgar 10 22 Vb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsogn 3,5-4 Ab.Úb, Lh Vb Innlán með sérkjör- 19-34 Sp vél. um Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6 8 Ab Sterlingspund 7,75-9 AbVb. Sb Vestur-þýsk mork 3-4 Ab Danskarkrónur 8,75-9 Allir nema Bbog Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv) 32.5-34 Ib.Úb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) 36 eða kaupgengi Almennskuldabréf 34-36 Ib Viðskiptaskuldabréf (1) kaupqenqi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 34.5 36 Ib Utlan verðtryggð Skuldabréf 9,5 Allir Útlán til framleiðslu Isl. krónur 31 35 Úb SDR 8 9 Vb Bandarikjadalir 9-10,5 Vb Sterlingspund 10,5-11,5 Vb.Úb Vestur-þýsk mork 5,5-6,5 Vb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 45,6 3.8 á mán. MEÐALVEXTIR Overðtr. nóv. 87 31,5 Verðtr. nóv. 87 9.1 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala nóv. 1841 stig Byggingavísitala nóv. 341 stig Byggingavísitala nóv. 106,5stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 5% 1 okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veróbréfasjóða Ávöxtunarbréf 1,3261 Einingabréf 1 2,468 Einingabréf 2 1,444 Einingabréf 3 1,522 Fjölþjóðabréf 1,140 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,459 Lifeyrisbréf 1.241 Markbréf 1,259 Sjóðsbréf 1 1,195 Sjóðsbréf 2 1,154 Tekjubréf 1,288 HLUTABRÉF Söluveró aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 114 kr. Eimskip 278 kr. Flugleiðir 196 kr Hampiðjan 118 kr. Hlutabr.sjóðurinn 119 kr Iðnaöarbankinn 143 kr. Skagstrendingurhf. 182 kr. Verslunarbankinn 126kr. Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb=Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaö- inn birtast í DV á fimmtudögum. bundin," segir Guðmundur. „Þaö hafa engir flutningar skilað hagnaöi á síðastliðnum tveimur árum nema áætlunarsiglingarnar. Útgerð stórflutningaskipa hefur gengið illa og hefur sennilega aldrei verið erfiðari en síðastliöin tvö ár. Og þar eru öll íslensku skipafélögin á sama báti, þau eiga öll í barningi Dr. Sigurður B. Stefánsson, hag- fræðingur og framkvæmdastjóri Verðbréfamarkaðar Iðnaðarbank- ans, heldur því fram að það yrði bæði æskilegt og eðlilegt ef lífeyris- sjóðirnir tækju upp á því að fjárfesta í traustum, erlendum skuldabréfum og dreifi áhættu sinni. Þessir lífeyrissjóðir hafa á undan- fornum árum hætt eiginlegri starf- semi, það er hafa annaðhvort verið sameinaðir öðrum sjóðum eða sjóð- félagar greiða nú til annarra lífeyris- sjóða, að sögn fréttabréfs Sambands almennra lífeyrissjóöa: 1. Lífeyrissjóður verksmiðja SÍS. 2. Lífeyrissjóður Nótar, félags neta- gerðarfólks. 3. Lífeyrissjóður ASB og BSFÍ. 4. Lífeyrissjóður Landssambands með afkomuna í stórflutningum. Ástandið er orðið mjög slæmt vegna þess hve litlar verðhækkanir hafa orðið á farmgjöldum í þessum flutn- ingum og þar sem offramboð er á skipum í stórflutningum í íslenska flotanum. Það sem verra er, ég sé ekkert benda til að breytinga sé að vænta á næstunni." Sigurður hefur í huga um 20 til 25 prósent af eignum lífeyrissjóðanna en heildareignir þeirra eru um þess- ar mundir taldar um 50 milljarðar króna. „Það þekkist hvergi í heiminum að eftirlaunasjóðir dreifi ekki áhættu sinni með því að fjárfesta í erlendum vörubifreiðastjóra. 5. Lífeyrissjóður starfsmanna Sjóyá- tryggingafél. ísl. 6. Eftirlauna- og örorkubótasjóður Rafha. 7. Lífeyrissjóður Verkstjórafélagsins Þórs. 8. Lífeyrissjóður starfsmanna Siglu- fjarðarkaupst. 9. Lífeyrissjóður starfsm. ísafjarðar- kaupstaðar. 10. Lífeyrissjóður barnakennara. Guðmundur segir að aðeins tvö skip í eigu Eimskips séu í áætlunar- sighngum á móti fimm leiguskipum. „Það kemur svolítið á óvart að Eim- skipafélagið skuli leggja meiri áherslu á að eiga sjálft skipin í stór- flutningunum þar sem verkefnin eru óstöðugri en í áætlunarsiglingun- um.“ Að sögn Guðmundar er sagan sú sama hjá Sambandinu, það á sjálft aðeins tvö skip í áætlunarsiglingum en leigir þrjú skip, þar af Bernhard S, stærsta kaupskip flotans, alls 5.214 brúttólestir. „Afkoman hefur verið góð í áætl- unarsiglingunum. Farmgjöldin eru tiltölulega há og að mestu í Evrópu- myntum. Þá hafa flutningar veriö geysilega miklir í góðæri íslensks efnahagslífs síöasthðin tvö ár.“ Loks nefnir Guðmundur að þar sem kaupskipin í áætlunarsighngun- um séu að mestu í eigu útlendinga sé auðvelt að taka þessi skip af ís- lensku skipafélögunum með herlög- um þeirra þjóða sem eiga skipin. „Sagan úr Falklandseyjastríðinu sýnir að vegna þessa geta orðið erfið- leikar. Og þeir gætu hæglega orðið hérlendis líka yrði órói í lofti og leiguskipin tekin með litlum fyrir- vara.“ -JGH skuldabréfum," segir Sigurður. „Raunvextir af ríkisskuldabréfum í Danmörku, Bretlandi og fleiri ríkj- um eru svipaöir og hérlendis og þaö er mjög eðlilegt að lífeyrissjóðirnir fjárfesti í þessum bréfum til að dreifa áhættunni," segir Sigurður B. Stef- ánsson, hagfræðingur. -JGH 11. Tryggingarsjóður löggiltra end- urskoðenda. 12. Lífeyrissjóður lögmanna. 13. Lífeyrissjóður Múrarafélags Suð- urnesja. 14. Lífeyrissjóður bókbindara. 15. Lífeyrissjóður prentara. Tveir síðastnefndu sjóðirnir voru sameinaðir í Lífeyrissjóð bókagerð- armanna. -JGH Jón Trausti, frá Skrifstofuvélum til Sonic. Jón Trausti markaðsstjóri hjá Sonic hf. Jón Trausti Leifsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Sonic hf„ Borg- artúni 24. Jón vann í sex ár við viðhald rafeindabúnaöar hjá Skrif- stofuvélum hf„ síðan í söldudeild viö markaössetningu á IBM PC tölvum og loks sem deildarstjóri þjónustu- og tæknideildar Skrifstofuvéla síð- astliðin tvö ár. Maki Jóns er Oddný S. Jóhannesdóttir, þau eiga þrjú börn. -JGH Lagt á ráðin í Keflavík Athyglisverð ráðstefna verður bráðlega haldin um atvinnumál Kefl- víkinga og Njarövíkinga. „Spurning- in, sem tekin verður fyrir, er sú hvað Keflvíkingar og Njarövíkingar geti gert sjálfir til að efla atvinnuna," segir Jón Unndórsson, fram- kvæmdastjóri Iðnþróunarfélags Suðurnesja. „Vinnuhópar verða á ráðstefnunni og er ætlunin að þeir vinni áfram og geri hvað þeir geti til að hrinda hug- myndum í framkvæmd. Það á sem sagt að reyna meira en að gera bara skýrslu sem htið heyrist svo meira af,“ segir Jón. .jgh Lýsi hf.: ÚUendingar ekki á leið í fyrirtækið „Það hefur aldrei komið th greina og stendur ekki til að útlendingar gerist hluthafar í Lýsi hf.,“ segir Ágúst Einarsson, framkvæmdastjóri Lýsis hf„ um það hvort útlendingar séu að kaupa hlut í fyrirtækinu Lýsi hf. en ýmsir skildu orð Friðriks Sophussonar iðnaðarráðherra í þættinum Kastljósi nýlega á þá leiö. Ágúst segir að Lýsi hf. eigi í sam- starfi viö fjölmörg fyrirtæki erlendis og sé danska fyrirtækið NOVO, stærsti insúlínframleiðandi í heimi, á meðal þeirra. „yiö höfum kynnt iðnaðarráðherra þetta samstarf sem og samstarf okkar við önnur fyrir- tæki. En það stendur ekki til að stofna fyrirtæki með neinum,“ segir Ágúst. -JGH Breiðholtskjör Þórður Jónsson hjá Breiðholtskjör segir að Breiðholtskjör hafi ekki ver- ið til sölu og að ekki standi til að selja það en í frétt DV í fyrradag um matvöruverslanir, sem skipt hafa um eigendur, sagöi að Breiðholtskjör hefði verið til sölu, en svo fullyrti heimildarmaður DV fyrir áður- greindri frétt. Eigendur Breiðliolts- kjörs eru beðnir velvirðingar. -JGH Þeir sögðu skák og... Tölvufyrirtækið Kerfi hf„ sem þekktast er fyrir framleiðslu sína á hugbúnaðarkeríinu Alvís, styrkir Skáksamband íslands á óvenjuleg- an hátt. Það hefur hannað skjárei- kniforrit fyrir tölvur af gerðinni IBM System 36 sem gerir kleift að nota skjáinn eins og reiknivél. For- ritiö er nefnt Skjáreiknir og munu allar tekjur Kerfis hf. af því renna óskertar til Skáksambandsins. „Okkur er hlýtt til skákmann- anna okkar. Þeir hafa staöið sig vel. Vonandi verður þessi styrkur Kerfis hf. til að fleiri styrki Skák- sambandið," segir Björgvin B. Schram, kerfishönnuður Kerfis hf. Um 350 íslensk fyriríæki hafa keypt tölvur af geröinni IBM Sy- stem 36 sem þýðir að aðeins þessi 350 fyrirtæki eiga möguleika á að styrkja Skáksambandið með því aö kaupa Skjáreikninn. -JGH Kerfismenn og forseti Skáksambands Islands fylgjast með því hvernig forritið Skjáreiknir vinnur. Allar tekjur Kerfis hf. af forritinu renna til Skáksambandsins. Frá vinstri, Björgvin B. Schram kerfishönnuður, Atli Guðmundsson markaðsstjóri, (situr), Þráinn Guðmundsson, forseti Skák- sambandsins, og Friðjón Bjarnason, starfsmaður Kerfis hf. Sigurður B. Stefansson: Lifeyrissjóðimir fjárfesti erlendis Þessir Irfeyrissjóðir hafa hætt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.