Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1987, Blaðsíða 26
38
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
DV
M Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Toyota Corolla.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924
Lancer GLX ’88, 17384.
Mór Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Jóhann Guðmundsson, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Þórir Hersveinsson,
Nissan Stanza ’86.
s. 19893,
(írval
HITTIR
NAGLANN
Á HAUSINN
Guðbrandur Bogason, s.76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Eggert' Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Sími 78199.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky Turbo ’88. Lipur og þægileg
kennslubifreið í vetraraksturinn.
Vinnus. 985-20042, heimas. 666442.
Gylfi K. Sigurðsson kennir ó Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin. bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn,
engin bið, ökuskóli og öll prófgögn.
Hörður Þór Hafsteinsson, sími 672632
og 985-25278.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Sími 72493.
M Gardyrkja______________
Frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur: Lif-
andi tré, ýmsar tegundir. Ennfremur
jólatré og jólagreinar. Könglar, grein-
ar og trjábútar. Opið frá 8-18, sími
40313, í gróðrarstöðinni við Fossvogs-
veg, neðan Borgarspítala.
Húsaviðgerðir
Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sól-
stofu, garðstofu, byggjum gróðurhús
við einbýlis- og raðhús. Gluggasmíði,
teikningar, fagmenn, föst verðtilb.
Góður frógangur. S. 52428, 71788.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn ó kortið þitt! Síminn er 27022.
■ Til sölu
Pony: Hestar, margar gerðir og stærð-
ir, hesthús, dansskóli, vagn, leikskóli,
höll, þorp, föt og fylgihlutir. Takmark-
aðar birgðir. Pantið eða komið
tímanlega fyrir jól. Póstsendum. Leik-
fangahúsið, Skólavörðustíg 10, Rvk,
sími 14806.
Masterhallir, Gráskallakastali, Snáka-
fjall, Drekahellir (Eyvindarhreysi),
yfir 30 gerðir af körlum. Hestur, Ijón,
fuglar, könguló, fallbyssubíll, Göngu-
drekinn ógurlegi, hákarl o.fl. Sendum
bæklinga og veggspjöld. Póstsendum.
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
■ Verslun
Barnabaunapokar á kr. 1.990. FLISS,
leikfangaverslun, Þingholtsstræti 1,
v/Bankastræti. Sendum í póstkröfu.
Sími 91-24666.
NEWNfflUBflLCOUUR
M111(11 II Mlllll III
Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum
tönnum, fyllingum og gervitönnum
nóttúrulega og hvíta áferð. Notað af
sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST-
IN - innflutningsverslun, póstkröfu-
sími 611659. Sjólfvirkur símsvari tekur
v>ð pöntunum allan sólarhringinn.
Box 290, 172 Seltjarnarnes. Verð kr.
490.
B L AÐ
BURÐARFÓLK
á cMvvrw aMaa óöA&táT
Reykjavík
Þórsgötu
Freyjugötu
Garðabæ
Háholt
Eskiholt
Hrísholt
Hörgatún
Faxatún
Aratún
Goðatún
Engimýri
Krókamýri
Fífumýri
Löngumýri
ÞVERHOLTI 11
Jólamyndir.Mikið úrval af jólahanda-
vinnu, nýkomnir jólapóstpokar,
hekludúkar og áteikn. jóladúkar,
póstsendum. Hannyrðaversl.
Strammi, Óðinsgötu 1, s. 13130.
Háreyðingartæki fyrir konur. Uppl. í
síma 73711.
S.Ó. búöin, Hrísateigi 47, sími 32388.
Schiesser náttfatnaðúr, margar gerð-
ir, st. 98-176. Verð frá 1050-1620.
S.Ó. búðin, Hrísateigi 47, sími 32388.
Schiesser jogginggallar, margar gerð-
ir, st. 92-164. Verð fró 1760-2990.
Svitapúðar sem stöðva svita í 6 vikur.
Uppl. í síma 73711 e.kl. 21. P.O. Box
859, 121 Reykjavík. Sendum í póst-
kröfu.
Til afmælis- og jólagjafa. Hjá okkur
finnið þið örugglega góða gjöf fyrir
golfarann. Verslið í sérverslun golfar-
ans. Golfvórur sf., Goðatúni 2,
Garðabæ, sími 651044.
Eldhúsleiktæki 3 gerðir, hrærivél/kaffi-
vél/mixari, verð kr. 790. Sendum í
póstkröfu. Leikfangaverslunin FLISS,
Þingholtsstræti 1, 101 Reykjavík,
heildsölubirgðir, sími 91-24666.
Bílar til sölu
Eldhúsbíll. Fyrir allt að 40 manna
hópa, Magirus Deutz, ekinn 32 þús.
km. Úrvals tækifæri fyrir athafna-
menn. Hagstætt verð ef samið er strax.
Jón Baldur, sími 91-686408.
M. Benz 309 ’74 turbo með öllum hugs-
anlegum græjum, ísskápur, vatns-
hitari, vatnsdæla, 3 gashellur,
svefnplóss fyrir 5 og sæti fyrir 5. Uppl.
í síma 93-11965.
Ford Econoline Van, árg. '82, fram-
hjóladrif fylgir, vökvastýri, sjálfskipt-
ing og fleira. Gísli Jónsson & Co,
Sundaborg 11, sími 686644.
Benz 613 D ’85 (’84), ekinn 83 þús., 5
m gólílengd, hjólskálalaus, stórar
hliðardyr. Gott ástand. Uppl. í síma
83577, 98520277 á daginn og 672823
eftir kl. 20.
Mazda RX-7 '80 til sölu, blár að lit, sem
nýr, vel með farinn og fallegur, ýmis-
legt kemur til greina. Uppl. í síma
14283.
Ýiuislegt
Verölaunaafhending fyrir kvartmílu-
keppni 16.08. og 13.09. og sandspyrnu
26.07. verður haldin í Hollywood laug-
ardaginn 28.11., kl. 19.30 stundvíslega.
Félagar eru hvattir til að taka með
sér gesti. Kvartmíluklúbburinn.