Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1987, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987. 47 Stöð 2 kl. 1.05 ■ ■ Nýstárieg pylsugerð er i essinu sínu í Fyrsta flokki. Síðasta myndin á Stöð 2 er hreint ekki við hæfi barna eða taugaveikl- aðs fólks, né þeirra sem hafa sérstakt dálæti á pylsum. Myndin heitir Prime Cut og hefur fengið íslenska nafnið Fyrsti flokkur. Myndin er frá árinu 1972. Myndin fær ekki góða dóma í kvik- myndahandbókum en hún vakti töluverða athygli þegar hún var fyrst sýnd. Myndin þótti nokkuð harkaleg og ýmsar senur í henni vafasamar. Það eru engir viðvaningar sem leika í myndinni en með aðalhlutverk fara Gene Hackman, Lee Marvin, Angel Tompkins og Sissy Spacek. Sjónvarp kl. 21.35: Meistavaspæjarinn Derrick á sér fjöldamarga aðdáendur hér á landi sem og alls staðar þar sem þætt- irnir með honum hafa verið sýndir. Þessi fullorðni þýski meistaraspæjari er líka kaldur og ákveðinn á einkar ljúfan og viðfelldinn hátt og glæpamenn komast ekki upp með neitt múður þegar hann er annars vegar þótt hann noti sjaldan byssu eða hnefa. Það er kannski ástæðan fyrir miklum vinsældum þáttanna. Það er hressileg tilbreyting í því að sjá leyni- lögreglumann nota heila- búið í stað púðurs og vöðva. Ljúflingurinn Derrick sér við öllum. Föstudagur 27. nóvember Sjónvaip 17.50 Ritmálsfréltir. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 43. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Albin. Sænskur teiknimyndaflokkur gerður eftir samnefndri sögu eftir Ulfs Löfgren. Sögumaður Bessi Bjarnason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið.) 18.35 örlögin á sjúkrahúsinu (Skæbner í hvidt). Þriðji þáttur. Danskur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið.) 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Matarlyst - alþjóða matreiðslubókin. UmsjónarmaðurSigmar B. Hauksson. 19.10 Á döfinni. 19.25 Popptoppurinn (Top of the Pops). Efstu lög evrópsk/bandaríska vin- sældalistans, tekin upp í Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingsjá. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.00 Annir og appelsínur. Að þessu sinni bjóða nemendur Fjölbrautaskólans í Breiðholti sjónvarpsáhorfendum að skyggnast inn fyrir veggi skólans. Umsjónarmaður: Eiríkur Guðmunds- son. 21.35 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.35 Blóðhefnd (L'Eté Meurtrier). Frönsk bíómynd frá árinu 1982, gerð eftir metsölubók eftir Sébastien Japrisot. 00.45 Utvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.40 Fletch. Gamanmynd um blaðamann sem ræðst til starfa sem leigumorðingi í því skyni að verða sér úti um góða sögu. 18.15 Hvunndagshetja. Patchwork Hero. Ástralskur myndaflokkur fyrir hörn og unglinga. Þýðandi: Örnólfur Arnason. ABC Australia. 18.45 Valdstjórinn. Captain Power. Teikm- mynd. IBS. 19.19 19.19. Lifandi fréttaflutningur meö fréttatengdum innslögum. 20.30 Sagan af Harvey Moon. Shine on Harvey Moon. Maggie fer með Ver- onicu i læknisskoðun. Á sjúkrahúsinu hitta þær myndarlegan hnefaleikara og þrátt fyrir ásigkomulag Veronicu tekur hún að daðra við hann. En hnefa- leikarinn sér enga nema Maggie. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Centr- al. .............................. 21.25 Spilaborg. Getraunaleikur i léttum dúr þar sem tvenn hjón taka þátt hverju sinni. Umsjónarmaður er Sveinn Sæmundsson. Stöð 2. 21.55 Hasarleikur. Moonlighting. I þætt- inum í kvöld bregða Maddie og David sér i gervi elskenda frá miðöldum. Auðkýfingur heitir þeim manni gulli og grænum skógum er treystir sér til að giftast elstu dóttur hans, Katherine (Maddie). Hinn ágjarni Petruchio (David) freistar þess að fá skassiðtam- ið. Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC. 22.45 Max Headroom. Viðtals-ogtón- listarþáttur í umsjón sjónvarpsmanns- ins vinsæla, Max Headroom. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. Lorimar. 23.10 Strákarnir. The Boys in the Band. Aðalhlutverk: Leonard Frey, Kenneth Nelson, Cliff Gorman, Frederick Combs o.fl. Leikstjóri: William Fried- kin. Framleiðendur: Mart Crowley og Kenneth Utt. Þýðandi: Tryggvi Þór- hallsson. CBS 1970. Sýningartimi 120 mín. 01.05 Fyrsti flokkur. Prime Cut. Aðalhlut- verk: Gene Hackman, Lee Marvin og Sissy Spacek. Leikstjóri: Michael Ritc- hie. Framleiðandi: Joe Wizan. Þýð- andi: Ágústa Axelsdóttir. CBS 1972. Sýningartimi 90 mín. Bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok. Útvazp xás I 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (23). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.03 „Hjarta mitt er þjakað..Frásögn kvenfanga í Iran og rætt við Jóhönnu K. Eyjólfsdóttur mannfræðing um mannréttindi. Umsjón: Anna M. Sig- urðardóttir og Helga Brekkan. (Endur- tekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Tekið til fóta. Umsjón: Hallur Helga- son, Kristján Franklin Magnús og Þröstur Leó Gunnarsson á gáska- spretti. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.03.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. 20.00 Tónlist eftir Jean Basil og Marcel Poot. 20.30 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visnakvöld. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri.) Útvarp - Sjónvarp Asgeir Tómasson stjórnar bílahasar Bylgjunnar og leikur létt og skemmti- ieg lög á milli. Bylgjan kl. 14.00: Föstudagspopp og bílahasar „Það hefur verið virkilega skemmtilegt að fylgjast með við- brögðum fólks við leit okkar og Fararheillar ’87 að fyrirmyndarbíl- stjóra dagsins. Þegar við tilkynnum að við séum að fylgjast með tiltekn- um bíl og gefum upp bílnúmerið verður allt vitlaust í kringum bílinn. Aðrir bílstjórar blikka ljósum og flauta og fyrirmyndarbílstjórarnir verða feikilega glaðir þegar þeir fá nafnbótina og peningana,” sagði Ás- geir Tómasson, útvarpsmaðurinn góðkunni, en hann situr við stjórn- völinn á Bylgjunni frá klukkan 14-17 í dag. Bylgjan og Fararheill ’87 hafa nú í viku valið fyrirmyndarbílstjóra \ik- unnar og viðkomandi hefur fengið fimm þúsund krónur fyrir vikið. Leitinni að bílstjóranum er lýst í þætti Ásgeirs og það eina sem menn þurfa að gera er að vera meö ljósin kveikt, beltin spennt og aka eins og menn. „Á laugardaginn stöndum við _svo fyrir sprettralli í samvinnu \ið BÍKR og í þáttinn í dag fæ ég formann klúbbsins, Ægi Ármannsson, til að upplýsa hlustendur um það út á hvað rallið gengur. Það verður því tölu- veröur bílahasar hjá mér í dag." sagði Ásgeir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvaip lás II 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hiustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „orð i eyra“. Sími hiustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Snorri Már Skúia- son. 16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjórnmál, menn- ing og ómenning í viðum skilningi viðfangsefni dægurmálaútvarpsins í síðasta þætti vikunnar í umsjá Einars Kárasonar, Ævars Kjartanssonar, Guð- rúnar Gunnarsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn Val- týsson. 22.07 Snúningur. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 22.00 og 24.00. Svæðisútvaip 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 1,3.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- vik siðdegis. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00Haraldur Gislason, nátthrafn Bylgj- unnar, kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Stjaman FM 102,2 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Alltaf eitthvað aö ske hjá Helga. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafs- son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftirmið- degi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102 og 104 í eina klukkustund. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlistin flutt af meisturum. 20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn i helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Kjartan Guðbergsson Einn af yngri þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með góða tónlist fyrir hressa hlustendur. 03.00 Stjörnuvaktin. 12.00 Ókynnt föstudagstónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson aldrei betri. Léttleikinn og gamla góða tónlistin númer eitt. 17.00 íslensk tónlist í hressari kantinum i tilefni dagsins. Ágætis upphitun fyrir kvöldið með Ómari Péturssyni. 19.00 Ókynnt tónllst. 20.00 Jón Andri Sigurðarson kemur fólki í rétta skapið fyrir nóttina. Tónlist úr öllum áttum, óskalög og kveðjur. Sim- inn er 27711 hjá Nonna. 23.00 Næturvakt Hljóóbylgjunnar. Stuð- tónlist og rólegheit eftir því sem við á. Óskalögin ykkar í fyrirrúmi. 4.00 Dagskrárlok. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. Vinsældalistinn valinn milli klukkan 20 og 22. Simarnir eru 27710 og 27711. Útiás FM 88,6 17-19 Kvennó. 19-21 Úff. Kristófer Pétursson og Ólafur Geirsson. MH. 21-23 MS. 23-01 FB. 01-08 Næturvakt í ums. FB. Ljósvaldnn FM 95,7 Allir dagar eins. 6.00 Ljúfir tónar i morgunsárið. 7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóönem- ann. Tónlist við allra hæfi og fréttir af lista- og menningarlifi. 13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar þægi- lega tónlist og flytur fréttir af menning- arviðburðum. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. Veður I dag Utur út fyrir vaxandi sunnan- og suðaustanátt um allt land. Líklega verður víöa allhvast síðdegis. Rign- ing verður um mestallt land, einkum sunnanlands. Hiti 3-8 stig. ísland ki. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 5 Egilsstaðir hálfskýjað 0 Galtan'iti rigning 3 Hjarðarnes alskýjaö 3 Kefla víkurflugvöllur skúrir 4 Kirkjubæjarkiausturngning 2 Raufarhöfn alskýjað 2 Reykjavík úrkoma 5 Sauðárkrókur vantar Vestmannaeyjar alskýjað 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað -1 Helsinki frostúði -2 Kaupmannahöfn þokumóða 5 Osló skýjað -2 Stokkhólmur súíd 1 Þórshöfn skvjað 6 Algarve heiöskírt 6 Amsterdam rigning •5 Barcelona heiðskirt 4 Berlin þokumóða 2 Chicago alskýjað 2 Frankfurt alskýjað 2 Glasgow reykur 2 Hamborg skýjað 3 London mistur 1 LosAngeles heiðskírt 1Q Lúxemborg þokumóða 0 Madrid þokumóða 0 Malaga vantar Maliorca léttskviað 3 Montreal léttskviaö -4 New York alskviað 4 Xubk skafrenn- ingur Orlando rignine P Paris rigning 5 Vín rigning 5 Winnipeg súld 0 Valencia heiðskírt - Gengið Gengisskráning nr. 226 1987 kl. 09.15 - 27. nóvember Eining kl. 12.00 Katip Sala Tollgengi Dollar 36,710 36.830 38,120 Pund 66,317 66,533 64,956 Kan. dollar 28.065 28,156 28.923 Dönsk kr. 5.7454 5,7641 5.6384 Norskkr. 5,7167 5,7354 5,8453 Sænsk kr. 6,1102 6.1302 6,1065 Fi.mark 9,0119 9,0414 8,9274 Fra.franki 6,5204 6,5417 6,4698 Betg. franki 1.0601 1,0635 1,0390 Sviss. franki 26,9827 27,0709 26.3260 Holl. gyliini 19,6958 19,7602 19,2593 Vþ.mark 22,1585 22,2309 21.6806 It. lira 0.03007 0,03017 0.02996 Aust. sch. 3,1477 3.1580 3,0813 Port.escudo 0,2715 0.2724 0,2728 Spá.peseti 0.3285 0,3296 0.3323 Jap.yen 0,27447 0,27536 0,27151 Irskt pund 58,842 59,035 57,809 SDR 50,0104 50.1739 50,0614 ECU 45,7223 45,8713 44,9605 Simsvari vegna gengisskráningar 623270 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaöur Suöurnesja 26. nóvember seldust 37.2 tonn. Magn i Verö i krónum tonnum Meda' -sw Þorskur 22,4 50,00 38.47 25.00 Ýsa 6,0 45,81 53,00 15.00 Karfi 3,2 25,00 25,00 25.00 Ufsi 1,4 23,50 23.50 23.50 Lúða 0,2 121,29 123,00 120.00 27. nóvember verdur selt úr netabatum Faxamarkaður Ekki verður boðið upp i dag. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 26. nóvember seldust 85,906 tonn, Þorskur 7,3 49,22 55,00 41,00 Ýsa 4.4 54,16 57,00 33.00 Kadi 9.2 21,70 26,50 15.00 Ufsi 4.7 32,75 33,00 31.00 Steinbilur 5.8 44,90 49.00 36,00 túöa 0.6 159,81 213,00 75.00 /---------------N Ferðu stundum á hausinn? Á mannbroddom, ísklóm eða negldum skóhlífttm ertn „svetlkaldur/köld“. Heímssktu skósmiðinn! \ JF” )

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.