Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1987, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987.
43
Bjartmar blómstar á innlendu
listunum og slær öll met meö því
aö eiga tvö efstu lögin á rásarlistan-
um og efsta lagið á íslenska listan-
um. Aö auki siglir hann hraðbyri
meö topplag rásarlistans upp þann
síðarnefnda og gæti því allt eins
veriö í tveimur efstu sætum beggja
listanna í næstu viku. Væri þaö
einsdæmi. Það eina sem gæti komiö
í veg fyrir það er Bubbi Morthens
en hann fór rakleitt í þriðja sæti
rásarlistar.s. Hann fór ekki eins
hátt á íslenska listanum en á eftir
að fara hátt þar líka. T’Pau heldur
toppsætinu í London þriöju vikuna
í röö og gerir endanlega út um von-
ir George Harrison um að ná efsta
sætinu. Nú má helst búast við því
aö Whitney Houston eigi næsta
topplag en fyrst situr T’Pau eina
viku enn á toppnum. Dirty Dancing
lagiö fer í efsta sætið í New York
en Belinda Carlisle stefnir í að
veröa arftaki. Síöar kemur George
Michael sterklega til greina sem
toppmaöur.
-SþS-
NEW YORIC
1. (2) (l'VE HAD)THETIMEOF
MY LIFE
Bill MedleyS Jennifer
Warnes
2. (3) HEAVEN IS A PLACE ON
EARTH
Belinda Carlisle
3. (1 ) MONYMONY
Billy Idol
4. (7) SHOULD'VE KNOWN BETT-
ER
Richard Marx
5. (10) FAITH
George Michael
6. (5) BRILLIANTDISGUISE
Bruce Springsteen
7. (4) ITHINKWE'REALONE
NOW
Tiffany
8. (11) WE'LLBETOGETHER
Sting
9. (9) l'VE BEEN IN LOVE BEFORE
Cutting Crew
10. (14) SHAKEYOUR LOVE
Debbie Gibson
LONDON
1. (1 ) CHINAIN YOUR HAND
T'Pau
2. (2) GOTMYMINDSETON
YOU
George Harrison
3. (3) WHENEVERYOU NEED
S0MEB0DY
Rick Astley
4. (4) NEVERCANSAY GOODBYE
Communards
5. (9) SO EMOTIONAL
Whitney Houston
6. (6) (l'VEHAD)THETIMEOF
MYLIFE
Bill Medley & Jennifer
Warnes
7. (5) MY BABY JUST CARES
FORME
Nina Simone
8. (14) CRITICIZE
Alexander O'Neal
9. (11) HEREIGOAGAIN
Whitesnake
10. (25) LETTER FROM AMERICA
Proclaimers
ISLENSI3 LISTINN
1. (D TÝNDA KYNSLÓÐIN Bjartmar Guðlaugsson
2. (3) FAITH George Michael
3. (7) MONYMONY Billy Idol
4. (11) JÁRNKARLINN Bjartmar & Eirikur Fjalar
5. (4) WHENEVER YOU NEED SOMEBODY Rick Astley
6. (6) HEREIGOAGAIN Whitesnake
7. (2) BAD Michael Jackson
8. (-) VISKUBRUNNUR Greifarnir
9. (-) ALDREI FÓR EG SUÐUR Bubbi Morthens
10. (5) YOU WINAGAIN Bee Gees
1. (4) JÁRNKARLINN Bjartmar Guðlaugsson & Eirikur Fjalar
2.(10) TÝNDA KYNSLÓÐIN Bjartmar Guðlaugsson
3( -) ALDREI FÓRÉGSUDUR Bubbi Morthens
4. (1) YOU WINAGAIN Bee Gees
5. (2) JOHNNYB Hooters
B. (6) BAD Michael Jackson
7.(8) FAITH George Michael
8.(11) INN Í EILÍFÐINA Karl Örvarsson
9. (3) GOTMYMINDSETON YOU George Harrison
10.(17) VIÐ BIRKILAND Megas
Eiríkur Fjalar - fyrsta topplagið
Gamanið kárnar
Bjórmálið er nú enn á ný komið í hámæli og ætlar það
að velkjast fyrir þingmönnum að taka ákvörðun í málinu.
Sú málsmeðferð sem andstæðingar bjórsins í þinginu hafa
í frammi er bæði þeim og þinginu til vansa enda þeir ekki
kjörnir á þing til að þæfa og tefja mál sem þjóðin hefur
sýnt að hún vill fá botn í. Annars er skrautlegt að fylgjast
með hamfórum andstæðinga bjórsins á síðum dagblaðanna
þessa dagana; allt er þar dregið til hvað rökin varðar og
má segja að þar séu allir sótraftar á sjó dregnir. Einn post-
nlinn reyndi af miklum sannfæringarkrafti og reiknisgáfum
að sanna fyrir lesendum að tvöfaldur vodki, óblandaður,
væri í raun veikari drykkur en ein bjórdós. Annar benti á
þau sterku rök að það væri nánast hundrað prósent öruggt
að ætti fólk bjór á heimilum sínum mætti ganga út frá þvi
vísu að komið yrði að börnum og unglingum heimilisins
ofurölvi af bjórdrykkju á degi hverjum á meðan birgðir
Bubbi Morthens - fastir liðir eins og
Michael Jackson - aftur á toppinn?
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) DIRTY DANCIIMG .........Úrkvikmynd
2. (3) BAD.................MichaelJackson
3. (2) TUNNELOFLOVE......BruceSpringsteen
4. (4) WHITESNAKE1987..........Whitesnake
5. (5) AMOMENTARYLAPSEOFREASON
..........................Pink Floyd
6. (6) HYSTERIA ...............DefLeppard
7. (7) THELONSOMEJUBILEE.......JohnCougar
8. (8) WHITNEY.............WhitneyHouston
9. (9) NOTHING LIKETHESUN...........Sting
10. (10) THE JOSHUA TREE................U2
ísland (LP-plötur
l.(-) DÖGUN Bubbi Morthens
2.(1) í FYLGD MEÐ FULLORÐNUM Bjartmar
3.(-) Á ÞJÓÐLEGUM NÓTUM RíóTríó
4.(2) LABAMBA
5.(4) LOFTMYND
B-(-) JÓN MUU & JÓNAS ÁRNASYNIR Hinir & þessir
7.(AI) MAINSTREAM Lloyd Cole
8.(-) DIRTY DANCING Úr kvikmynd
9.(5) LEYNDARMÁL
10.(10) FAITH .George Michael
entust. Fáir bjórsinnar hafa snúist til varnar þessum skrif-
um enda yrði slíkt eins og að hella olíu á eld. Hins vegar
dugir það ekki til að bindindispostular verði að athlægi
með dellurökum í blöðum ef fámenn gamalmennaklíka á
Alþingi beitir öllum ráðum til að hindra eðlilega afgreiðslu
þingmála. Þá fer gamanið að kárna.
Fastir liðir eins og venjulega. Bubbi fer beint á toppinn í
fyrstu viku og situr þar síðan lon og don. Þó eru yfirburðir
hans minni að þessu sinni en til dæmis í fyrra. Bjartmar
Guðlaugsson sýnir styrka sölu og lét ekki toppsætið af hendi
átakalaust. Ríó menn skjótast svo í þriðia sætið með þjóðleg-
an varning og í sjötta sætinu birtast önnur þióðlög og vísur
eftir þá bræður Jónas og Jón Múla Árnasyni. Og nú er það
spurningin hvort Bubbi leikur það eftir frá í fyrra að halda
toppsætinu alla jólavertíðina?
-SþS-
Madonna - danslögin finu.
Bretland (LP-plötur
1. (-) WHENEVER YOU NEED SOMEBODY
.........................Rick Astley
2. (1 ) BRIDGE OFSPIES...............T'Pau
3. (3) THE BEST0FV0L.1................UB40
4. (2) ALLTHEBEST ...........Paul McCartney
5. (-) YOUCANDANCE.................Madonna
6. (4) TANGO INTHENIGHT......Fleetwood Mac
7. (6) THESINGLES...............Pretenders
8. (5) FAITH.................George Michael
9. (-) FLOODLAND.............SistersofMercy
10. (8) BESTSHOTS...............PatBenatar