Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1987, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987. 41 Bridge Stefán Guðjohnsen Á miðvikudaginn var birt skemmtilegt spil frá leik Sendibíla- stöðvarinnar og Rafmagnsveitu Reykjavíkur, þar sem kunnur bridgemeistari, Páll Valdemarsson, lenti í martröð bridgespilarans. Stað- reyndum var ruglað. N/O Á KG8765 873 Á85 KG4 ÁD109 DIO KG76 D109632 ÁKG542 ' 4 Páll sat í vestur og hlustaöi vantrú- aður á sagnir n-s, Guðbjörns Þórðar- sonar og Jóns Hilmarssonar, sem spila Vínarsagnakerflð með nokkr- um afbrigðum: Norður Austur Suður Vestur pass pass 1 L') 1G 2H2) pass 2S pass 3H pass 4T pass 4G:|) pass 5T) dobl 5H pass pass dobl 6T pass pass dobl 1) Sterk opnun, allar skiptingar. 2) 12 plús, en ekkert með hjarta að gera. 3) Spurning um ása og kónga. 4) 1 ás og 1 kóngur. Guðbirni þótti skrítið að Jón, með sterku opnunina, ætti aðeins 1 ás og 1 kóng, en hann ákvað að pína hann með flmm hjörtum því sex tíglar gætu vart verið í hættu. Og á meðan doblaði Páll eins og mest hann mátti og hefðu fleiri gert. Páll trompaði síðan út, en stuttu síðar horfði hann á Jón skrifa 1190 í sinn dálk. Og það var 13 impa gróði því á hinu borðinu létu Rafveitu- menn sér nægja fimm tígla og unnu sex. Skák Jón L. Árnason Þessi staða kom upp á kvenna- meistaramóti Ítaiíu sem fram fór fyrir skömmu. Sigurvegari mótsins, Rita Gramignani, haföi hvítt og átti leik gegn skákkonunni Piano: 22. Hxe5! Stefið er 22. - dxe5 23. Rg6+ hxg6 24. Dh4 mát. Svartur telur sig eiga yfir því... 22. - Hxf4 23. Dxf4! .. .en þá hljómar nýtt stef. Ef 23. - dxe5, þá 24 Dt8+! Hxf8 25. Hxf8 mát. Svartur lagði lokið á hljóðfærið og lék ekki meira þann daginn. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 5jl00. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 27. nóv. til 3. des. er í Vesturbæjarapótekiog Háaleitis- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótck: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarflarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14—18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyflafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnarflörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 i síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráð- leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarflörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimil- islækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-iaug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.36-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. o ______________________________________________________I Ég er áö fara að æfa Línu að aka - svo þú ættir ekki að leggja bílnum þínum á hættusvæði, Herbert. Lalli og Lína 875 432 96 D10932 Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 28. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Sterkur vilji getur lent á villigötum. Þú ættir að reyná að vera sveigjanlegur, sérstaklega í sambandi við persónu sem er mjög þrá og þver. Fiskarnir (19. febr.-21. mars): Þú mátt búast við venjulegum degi en þó kemur sennilega skemmtilegt verkefni upp í hendurnar á þér. Gættu að eyðslusemi þinni. Þú ert stundum fullkærulaus. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.): Fyrir persónulegan félagsskap verður dagurinn mjög misjafn. Það eru líkur á því að þér verði hafnaö í ein- hveiju ákveðnu máli en hlýtur stuðning í öðru. Þú mátt búast viö einhverju óvæntu. Nautið (20. april-20. maí): Þetta verður sennilega hálffúll dagur og þér leiðist. Ef þú ætlar að fara að versla gættu þess þá að kaupa hagnýta hluti sem eru peninganna virði. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú ert eiginlega of rólegur til þess að vera í jákvæðu skapi. Geymdu þaö frekar til betri tíma og taktu til hendinni við hin hefðbundnu störf. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ættir frekar að fylgja öðrum eftir heldur en aö leiða aðra, þú getur hagnast á hugmyndum annarra. Þú mátt búast við spennandi flölskyldufréttum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú mátt búast viö vaxandi spennu í dag og þú getur þurft að gera eitthvað til þess að draga úr henni. Taktu alla þá aðstoð sem þú getur fengið ef vandamálin vaxa þér yfir höfuð. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mátt búast viö aö hafa mikiö að gera í dag og þarft að bafa nægan tíma til þess að kynna þér smáatriðin séin best. Það þýðir ekki að vera með neina minnimáttar- kennd. Happatölur þínar eru 10. 21 og 35. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er allt mjög jákvætt í kringum þig. Þér vegnar vel. Þú ættir að halda vel um flármálin. sérstaklega ef þú ert að kaupa eitthvað stórt. Fáðu álit fagmanna ef þú ert í vafa. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það er ekki víst að þú fvlgir alveg plani sem þú ætlaðir þér. Það gætu aðrir komiö þar inn í og ætiað þér að klára verkefni fyrir þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Bogmaðurinn getur verið stundum dálítið dreyminn og ekki ósennilegt að hann fái stuðning. Þú hefur ekki mikinn áhuga á neinu sérstöku um þessar mundir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú skalt ekki treysta á vinskap. hann stendur sennilega á völtum fótum. Þú ættir að sjá hvernig þér vegnar upp á eigin spýtur. Vandamálið er kannski bara skortur á ein- beitninni. Happatölur þínar eru 7. 24 og 31. Bilaiúr Rafmagn: Revkjavík, Kópavogur og Selt- jarnarnes, simi 686230. Akure>Ti. simi 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarflörður. sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, AkureyTÍ, sími 23206. Keflavík. sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarflörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selt- jarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkvnningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opiö éftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða. þá er sími samtak- anna 16373. kl. 17-20 daglega. Krossgátan Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudög- um, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. -7 iT~ J ¥ 3- 4 — T" f 1 ? 1 1 L ^ 1 11 \z ..... -1 13 * 1)6 )? tr, 20 J m Lárétt: 1 kvæði, 6 haf, 7 ekki, 8 veiðarfæri, 10 hamingiu, 11 skvamp- aði, 13 svar, 15 stétt, 17 umgerð, 19 eins, 20 öslaði, 21 snemma. , Lóðrétt: 1 votar, 2 hækkun, 3 prýði- leg, 4 tafla, 5 blés, 6 eytt, 9 bátur, 12 yndi, 14 óvirða, 16 fæða, 18 MR. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hrapp, 6 æf, 8 lón, 9 játa, 10 ás, 11 gall, 12 titlar, 14 aum, 16 læri, 17 erja, 18 tár, 20 kjáni, 21 læ. Lóðrétt: 1 hláka, 2 róstur, 3 angi, 4 pjatlan, 5 pál, 6 ætlar, 7 fagrir, 13 læti, 15 mjá, 17 ek, 19 ál.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.