Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1987, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1987, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMRER 1987. Neytendur DV Að fá eitthvað m ■ „Efhjáhonurapabbaeinnflram- skyldu. Barnahópurinn saman- á aðfangadagskvöld ef hún er eyring ég fengi...“. Þessi göralu stendur af 3ja ára telpu, tveggja og klædd í dýrustu kjólana sem við vísuorð eiga sér ekki lengur neina fimra ára strákum. Fatnaðurinn, sáum, annar úr silki og kostaði stoð í raunveruleikanura. Þau eru sem við könnuðum verðið á, er 9.100 kr. (Krakkar) og hinn var orðin algerlega úrelt. Fimraeyring- miðaður við þá aldurshópa. flauelskjóll með svuntu og kostaði urinn er ekki lengur neins virði, í fyrstu atrennu heimsóttum við 8.100 kr. (Hjartað), heldur en sú þaðþarfraeiratilþessaðgetakeypt eftiríarandi verslanir. Allt i Fella- sem klædd er kjól sem kostar um það sem þarf og hugurinn girnisL görðum, Breiðholti, Kaupstað í 2 þúsund kr. eða þar fyrir innan Jólafót á bömin eru eitt af þvi Mjóddinni, Polarn och Pyret og (Polarn och PyreL Allt, Kaupstað- sem þarf að kaupa um þetta leyti Ujartað i Kringlunni. Við komum ur)? árs. Samkvæmt fréttum fer fólk í einnig í verslunina Krakka í Á afgreiðslufólki í þeim verslun- hópum til Glasgow til þess aö Kringlunnienvegnaannaverslun- um, sem við heimsóttum, mátti kaupa fatnað vegna þess að hann arsljórans gátum við ekki tekið heyra að langflestir athugi verðið er svo óheyrilega dýr hér á landi. myndirþarogskoðuðumekkifótin á íatnaöinum áður en kaup eru Þetta er ekki alls kostar rétt. Þaö þar nema litillega. gerð. í einni verslun sagði verslun- erhægtaðfáfatnaðhérálandisem arstjórinn að henni fyndist áber- er á því sem kaUa mætti skikkan- Tísku-barnafatnaður andi hve fólk legði sig fram um að legt verð, en það verður að kynna Þaö eru til tískuföt í bamafatnaöi kaupa hentug og góð jólaföL föt sér veröið áður en kaupin em gerð. eins og öðmm fatnaöi. Tískuíatn- sem hægt væri að nota eftir jói og Neytendasiöan hefur kannað verö aðurinn er auðvitaö miklu dýrari slíta út. á jólafötum í mörgum verslunum, en sá sem ekki er merktur meö ein- Mjög gott úrval er af slíkum föt- könnuninni er raunar ekki lokiö hveiju heimsfrægu vörumerki. En um í verslunum og hægt er að gera með birtingu greinarinnar í dag. hvað hafa litlir krakkar aö gera við hentug innkaup með því að vanda Verslanimar eru svo margar að slíkar merkingar? Ekkert. sig. Þaö er sem sagt hægt aö fá eitt- ekki er nokkur leið að gera efninu Þaö em bara foreldramir sem hvað fyrir aurana sína þótt ekki sé skil í einu blaði. Það kemur því vilja láta á því bera hvaö þeir em tækifæri til þess aö fara alla leið meira um verö á jólafötum eftir „töfT'1 aö „kunna að klæða bömin til Glasgow í jólainnkaupin. | helgina. sín“. -A.Bj. , Við bjuggum okkur til litla íjöl- Æth litla telpan sé eitthvað sælli Skolaföt í Hjarta kosta alls á sjöunda þúsund. Kjólar í Allt. Þar sem myndin er svarthvít kemur litadýrðin ekki í Ijós en kjólarnir eru með þeim fallegustu sem við sáum. „Kallaföt" í versluninni Allt. Þau kosta 2.170 kr. DV-myndir BG Fyrst fórum við í verslunina Allt í Breiðholti. Verslunin flytur inn föt sjálf frá fjarlægum löndum, s.s. Thai- landi og Tyrklandi. Á stelpur voru til glæsilegir kjólar og kostuöu þeir frá 898 upp í 1.988 kr. Kjólamir koma fá Thailandi og fylgja bleyjubuxur í stíl þeim minnstu. Áð sögn verslunarstjóra var fariö út í að flytja inn síðu kjól- ana með hálfum hug, kjólarnir em mjög skrautlegir og ekki víst að þeir myndu falla í kramið. Óttinn reynd- ist þó ástæðulaus því þeir hafa selst vel og er ný sending væntanleg innan tíðar. Lítið var til af sparifötum á stráka, en þó sáum við ein á strák um tveggja ára aldur, „kallafot", og kostuöu þau kr. 2.170. Einnig vom til hvítar skyrt- ur úr líni frá Tyrklandi og kostaði hver þeirra 790 kr. Síðan lá leiðin í Kaupstað í Mjódd. Þar sáum viö kjóla frá Bandaríkjun- um og kostuðu þeir frá 2.400 kr. upp í 2.990 kr. Einnig fengust enskir kjól- ar og kostuðu þeir 1.700 og 1.870 kr. Að sögn afgreiðslustúlku hafa svo- kölluð blöðrupils notið mikilla vinsælda hjá smástelpum. Þau kosta 1.050 kr. og fást á stúlkur frá þriggja ára til tólf ára. Allar stærðir kosta það sama. Skyrtur fást í stíl og kosta þær 770 kr. Einnig má fá buxur við pilsin í hvítu og svörtu. Þær kosta 890 kr. Ekki var mikið komið á stráka. Þó vom til frönsk föt og sagði afgreiðslu- stúlka okkur að þessi föt væru þau aldýmstu sem fengjust í búðinni. Þetta em jakkaföt og kostar jakkinn 4.390 kr., buxur 2.420 kr., skyrta 1.490, bindi 390, og belti 115 kr. Einnig fást stakar buxur og peysur. Þær em til í ýmsum samsetningum og svo dæmi séu tekin þá sáum við buxur sem kostuðu 2.150 kr. Peysujakki í stíl kostar 1.730. Einnig fengust tvíofnar flauelsbuxur á góðu verði, kr. 1.090. Úr Kaupstað fómm við sem leið lá í Kringluna. Þar byijuöum við í Pol- am och Pyret en hún selur sænsk föt. Fyrir stelpumar fást þar kjólar frá 1.490 upp í 2.480 kr. Kragi fer vel á sumum þeirra og kostar hann 475 kr. Fötin á strákana vom ekki öll kom- in þegar við vcmm þarna á ferð. Þó fengust ansi falieg föt á stráka að tveggja ára aldri. Buxur kosta 895 kr., peysa 1.195 kr., og skyrta 885. Fyrir eldri strákana fengust vandaö- ar skyrtur á 1.250 kr. og buxur á 2.295 kr. Meira af vömm kemur innan tíð- ar og má sem dæmi nefna matrósaföt á stráka. Verslunin Hjartað í Kringlunni hefur mikið úrval af fötum á stelpur og stráka. Þar fást kjólar frá 2.580 upp í 8.120 kr. (sjá mynd). A stráka fást þar jakkaföt í stíl við skólabúninga í enskum heimavistar- skólum. Jakki kostar 2.501 kr., buxur 1.579 kr., skyrta 1.184 kr., og bindi 398 kr. Einnig fæst skyrta með áfastri slaufu og kostar hún kr. 1.063. Ef menn vilja sleppa jakkanum þá fást jakkapeysur á 2.648 kr. -PLP Kjólar i Kaupstað. Sá sem er lengst til vinstri kostar 1.870 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.