Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1987, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1987, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987. Nýjar bækur Örlagaslóðir eftir Mary Stewart Komin er út hjá Iðunni ný bók eftir Mary Stewart og nefnist hún Örlaga- slóðir. Þetta er tólfta bók höfundar sem út kemur á íslensku. Um efni bókarinnar segir: „Vanessa fer ekki til Vínarborgar til að sjá fögru, hvítu gæðingana hjá Spænska reiðskólanum sem Tim, ferðafélagi hennar, hefur sagt henni frá. Erindi hennar er að reyna að komast aö því hvað Lewis, eiginmaður hennar, er að gera í Austurríki þegar hann hafði sjálfur sagst vera að fara til Svíþjóð- ar...“ Verð kr. 1.288. María veimiltíta eftir Ulf Stark Iðunn hefur gefið út nýja barnabók eftir Ulf Stark og nefnist hún María veimiltita. Ulf Stark er íslenskum unglingum að góðu kunnur. í sögunni kemur í ljós að María er Keimuraf sumri eftir Indriða G. Bókaútgáfan Reykholt hefur nú sent frá sér nýja skáldsögu eftir Indriða G. Þorsteinsson. Ber hún heitið Keimur af sumri. Bók þessi er mikill fengur fyrir alla sem unna góðum bókmenntum. Indriði G. Þorsteins- son hefur með skáldverkum sínum og öðrum störfum verið einn helsti áhrifamaður í menningarlífi lands- manna sl. ártugi. Tvær skáldsagna hans hafa verið kvikmyndaðar, 79 af stöðinni (1962) og Land og synir (1979). Keimur af sumri gerist á líkum slóðum og Land og synir. Hún segir frá lífi fólks í lítilli byggð, lífsháttum þess og persónulegum átökum. Hún segir frá samfélagi sem aldrei rís aft- ur á íslandi, þótt aðeins skammur tími sé liöinn síöan það var á dögum. Bókin er 168 bls. og verð úr búö 1.985 kr. með söluskatti. „Jólaleikurinn 1987“? Nú er hafin útgáfa á nýrri tegund bóka. Leikjabókin Seiðskrattinn í Logatindier fyrsta bókin í röð slíkra bóka sem Ráðgjafar- og útgáfuþjón- ustan gefur út. Með bókinni sjálfri, 2 teningum og blýanti hefst leikurinn. Lesandinn (söguhetjan) fær ákveðið magn leikni, þreks og útbúnaðar í upphafi og leggur út í hættufór sína sem ef til vill tekst, ef til vill misheppnast í þetta sinn. Árangurinn er skráður á sérstakt blað í bókinni en til að hæg- ara sé um vik að leika leikinn aftur og aftur og reyna að bæta árangur sinn fylgja laus blöð með. Höfundur bókarinnar, þeir Steve Jackson og Ian Livingstone, eru vel þekktir í heimalandi sínu, Englandi, en þeir eru höfundar margra leikja og bóka. Verð kr. 620. Holt og bolt Bókaútgáfan Letur hefur gefið út ljóðabókina „Holt og bolt“ eftir Jón Þorleifsson. í bókinni er rúmlega hálft hundraö ljóöa samin á síðustu árum, eða frá því Jón Þorleifsson sendi frá sér ljóðabókina „Af handa- hófi“ 1980. Jón Þorleifsson er umdeilt skáld. Ekki er þó deilt um hag- mælsku hans - því Jón er talandi skáld, jafnt á órímaða ljóðabálka sem stökur í hefðbundnum stíl - heldur vekja harðorð ádeilukvæði Jóns ein- att upp deilur meðal manna og þykir mönnum sitthvað um hreinskilni Jóns. í Þjóöviljanum hafa ljóð Jóns t.d. verið kölluð heiftavísur. „Holt og bolt“ er tíunda bók Jóns Þorleifs- sonar. Hún er 71 bls. Verð kr. 780. alls engin veimiltita! Það er 'bara barnapían hennar, hún Gerða, sem segir það. Og Gerða er raunar ekki heldur nein venjuleg barnapía því að hún er galdranorn. María er að minnsta kosti alveg viss um það og tekur brátt til sinna ráöa. Hildur Finnsdóttir þýddi. Verð kr. 848. Sendiboðar næturinnar eftir David Morell Iðunn hefur gefið út nýja bók eftir David Morell, Sendiboða næturinn- ar, en höfundurinn nýtur mikilla vinsælda og bækur hans seljast í stórum upplögum um allan heim. . . .Friðsælt bæjarlífiö í Potters Field var skyndilega rofið. Þrjú dauðsföll áttu sér stað á skömmum tíma. Und- arlegar staðreyndir en tilviljunum háðar. . .að því er virtist. . . þar til atburðarásin smám saman tók að breytast á óskiljanlegan hátt. Magnea Matthíasdóttir þýddi. Verð kr. 1.288. Leggur og skel Jónas Hallgrímsson og H.C. Ander- sen Þann 16. nóvember sl. átti þjóðskáld- ið Jónas Hallgrímsson 180 ára afmæli. Af því tilefni hefur bókaút- gáfan Svart á hvitu gefið út hið gullfallega ævintýri Leggur og skel. Unnið er að því aö koma út heildar- útgáfu á verkum Jónasar Hallgríms- sonar hjá forlaginu Svart á hvítu á næsta ári. Þetta rómantíska ævintýri um hverf- ular ástir leggjar og skeljar skrifaði Jónas Hallgrímsson á síðasta æviári sínu í Kaupmannahöfn eftir að hafa lesið Kærestefolkeneeftir H.C. And- ersen. Jónas taldi sig vera að þýða sögu Andersens en hlutur hans er þó mun meiri. Útlit bókarinnar og myndskreytingu annaðist Gunnar J. Straumland. Verð kr. 695. Nauðungamppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, á neðangreindum tíma: Fannborg 5, 5. hæð f.m., þingl. eig. Hjortur Jónsson, miðvikud. 2. des. kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Inn- heimtustofnun sveitarfélaga, Veðdeild Landsbanka Islands, Utvegsbanki ís- lands, ' Bæjarsjóður Kópavogs og Tryggingastofnun ríkisins. Þverbrekku 6, föúð 02-01, þingl. eig. Helga Kemp, miðvikud. 2. des. kl. 10.05. Uppboðsbeiðandi er Iðnlána- sjóður. Kópavogsbraut 11, rishæð, þingl. eig. Birgir Guðmundsson og Hrönn Pét- ursdóttir, miðvikud. 2. des. kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka Islands. Kópavogsbraut 49, efrí hæð, þingl. eig. Baldvin Eggertsson, miðvikud. 2. des. kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur eru Bæjarsjóður Kópavogs og skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Lundarbrekku 2, íbúð 03.03, þingl. eig. Magnús Bjamason og fleiri, mið- vikud. 2. des. kl. 10.20. Uppboðsbeið- andi er Bæjarsjóður Kópavogs. Vatnsenda, þingl. eig. Magnús Hjalt- ested, miðvikud. 2. des. kl. 10.25. Uppboðsbeiðendur eru skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóður Kópavogs og Helgi V. Jónsson hrl. Engihjalla 17, 7. hæð D, þingl. eig. Nína Hrólfsdóttir, miðvikud. 2. des. kl. 11.05. Uppboðsbeiðandi er Bæjar- sjóður Kópavogs og Sigurmar Al- bertsson hdl. Selbrekku 1, þingl. eig. Ingibjörg Barðadóttir o.fl., miðvikud. 2. des. kl. 11.40. Uppboðsbeiðandi er Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. Alfhólsvegi 28, þingl. eig. Halldór Halldórsson, miðvikud. 2. des. kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Bæjar- sjóður Kópavogs, Ásgeir Thoroddsen hdl. og skattheimta ríkissjóðs í Kópa- vogi-______________________■ Vatnsendabletti 34, þingl. eig. Óli H. Sveinbjömsson, fimmtud. 3. des. kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Búnaðar- banki íslands. SmiðjuVegi 11, þingl. eig. Timbur og stól hfi, fimmtud. 3. des. kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur em Guðríður Guð- mundsdóttir hdl. og Bæjarsjóður Kópavogs. Þinghólsbraut 47, þingl. eig. Ásdís Haraldsdóttir, fimmtud. 3. des. kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Útvegs- banki íslands og skattheimta ríkis- sjóðs í Kópavogi. Skólagerði 40, 2. hæð, tal. eig. Her- mann B. Jóhannesson, fimmtud. 3. des. kl. 10.40. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Kársnesbraut 127, efri hæð, þingl. eig. Jökull Jósefsson og Ingibjörg Matthí- asd., fimmtud. 3. des. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Andri Ámason hdl. og Tryggingastofnun ríkisins. Fumgmnd 70, 5. hæð D, þingl. eig. Jóhannes Gunnarsson o.fi., fimmtud. 3. des. kl. 11.05. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Hamraborg 14 A 4. eignarhl., þingl. eig. Jón Gestur Benediktsson, fimmtud. 3. dés. kl. 11.20. Uppboðs- beiðandi er skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Spilda úr landi Smárahvamms, þingl. eig. Sindrasmiðjan hfi, fimmtud. 3. des. kl. 11.25. Uppboðsbeiðendur em Sigurður G. Guðjónsson hdfi, Gjald- heimtan í Reykjavík, Eggert B. Ólafsson hdfi, Landsbanki íslands, Bæjarsjóður Kópavogs, Iðnlánasjóður og Magnús Norðdahl hdl. Mánabraut 9, þingl. eig. Þórarinn Þórarinsson, fimmtud. 3. des. kl. 11.35. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofn- un ríkisins og Landsbanki íslands. Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð annaðogsíðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, á neðangreindum tíma: Bræðratungu 5, jarðhæð, þingl. eig. Þór Mýrdal, miðvikud. 2. des. kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs. Kópavogsbraut 113, þingl. eig. Benj- amín Ólafsson, miðvikud. 2. des. kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur eru Jón Þór- oddsson hdfi, Landsbanki íslands og Bæjarsjóður Kópavogs. Vallargerði 2, neðri hæð, þingl. eig. Sveinn Sæmundsson, miðvikud. 2.' des. kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs, Guðjón Ár- mann Jónsson hdfi, Iðnaðarbanki íslands hf. og skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Fumgmnd 50, 1. hæð C, þingl. eig. Jón Snorrason og Katrín Hrafnsdótt- ir, miðvikud. 2. des. kl. 10.55. Uppboðs- beiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdfi, Veðdeild Landsbanka Islands, Bæjarsjóður Kópavogs, Si- gríður Thorlacius hdfi, Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Jón Ingólfs- son hdl. Kjarrhólma 6,4. hæð, þingl. eig. Ómar Magnússon og Þórveig Gísladóttir, miðvikud. 2. des. kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur eru Bæjarsjóður Kópavogs og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Kópavogsbraut 4, hluti, þingl. eig. Hulda Idarðardóttir, miðvikud. 2. des kl. 11.05. Uppboðsbeiðandi er skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Þverbrekku 2, íbúð 504, þingl. eig. Róbert Róbertsson, miðvikud. 2. des. kl. 11.10. Uppboðsbeiðendur em Bæj- arsjóður Kópavogs, Iðnlánasjóður, Valgeir Kristinsson hrfi, Baldur Guð- laugsson hrfi, Ólafur Áxelsson hrfi, Jón Þóroddsson hdfi, Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdl. og Iðnaðarbanki fslands hf. Túnbrekku 2, jarðhæð, þingl. eig. Bjami Ragnarsson og Sigurveig Haf- steins, miðvikud. 2. des. kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Iðnaðarbanki Islands hf._, Bæjarsjóður Kópavogs, Eggert B. Ólafsson hdfi, Ólafur Axels- son hrfi, Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Tryggingastofnun ríkisins, Ingvar Bjömsson hdfi, Friðjón Öm Friðjónsson hdfi, Ásgeir Thoroddsen hdl. og Jón Hjaltason hrl. Fífuhvammi 11, rishæð, þingl. eig. Þráinn Óskarsson, miðvikud. 2. des. kl. 11.20. Uppboðsbeiðendur em Bæj- arsjóður Kópavogs og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Kársnesbraut 82, þingl. eig. Valgarð Ólafsson, miðvikud. 2. des. kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóður Kópavogs, Iðnaðarbanki jslands hfi, Veðdeild Landsbanka íslands og Stengrímur Eiríksson hdl. Lyngbrekku 7, þingl. eig. Sveinn Óskar Ólafsson, miðvikud. 2. des. kl. 11.35. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Kársnesbraut 70, hluti, þingl. eig. Elín Elke Ellertsdóttir, miðvikud. 2. des. kl. 11.40. Uppboðsbeiðenduremskatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi, Svala Thorlacius hrfi, Róbert Ámi Hreiðars- son hdfi, Veðdeild Landsbanka ís- lands, Landsbanki fslands, Klemens Eggertsson hdl. og Reynir Karlsson hdfi_____________________________ Marbakkabraut 13, tal. eig. Sigurður Hafsteinsson og Bima Jónsd., mið- vikud. 2. des. kl. 11.40. Uppboðsbeið- endur em Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Jón Ingólfsson hdl. Mánabraut 17, þingl. eig. Borgþór Bjömsson, miðvikud. 2. des. kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Skattheimta rík- issjóðs í Kópavogi. Smiðjuvegi 11, 3. súlubil n.h., þingl. eignadi Bomanite á íslandi, miðvikud. 2. des. kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Verslunarbanki íslands. Fannborg 9, 5. hæð t.h., tal. eig. Erla H. Traustadóttir, miðvikud. 2. des. kl. 11.50. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Jón Eiríksson hdl. _____________________ Fumgmnd 28, 2. hæð B, þingl. eig. Pábni Sveinsson, fimmtud. 3. des. kí. 10.05. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Laufbrekku 33, 2. hæð, þingl. eig. Signý Hauksd. og Guðjón Sigurðsson, fimmtud. 3. des. kl. 10.10. Úppboðs- beiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdfi_____________________________ Kársnesbraut 38, 2. hæð, þingl. eig. María Guðrún Waltersdóttir, fimmtud. 3. des. kl. 10.15. Uppboðs- beiðendur em skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóður Kópavogs. Löngubrekku 10, þingl. eig. Eysteinn Jónasson og Þóra L. Karlsd., fimmtud. 3. des. kl. 10.20. Uppboðsbeiðendurem Landsbanki íslands, Reynir Karlsson hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Fumgmnd 58, 1. hæð A, þingl. eig. Guðlaug Jónsdóttir, fimmtud. 3. des. kl. 10.25. Uppboðsbeiðendur em Bæj- arsjóður Kópavogs og Veðdeild Landsbanka íslands. Vatnsendabletti 109, þingl. eig. Þuríð- ur Bjömsdóttir, fimmtud. 3. des. kl. 10.35. Uppboðsbeiðendur em Reynir Karlsson hdl. og Bæjarsjóður Kópa- vogs. Daltúni 32, þingl. eig. Guðrún H. Kristjánsdótttir, fimmtud. 3. des. kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Verslun- arbanki Islands, Bæjarsjóðm- Kópa- vogs og Guðríður Guðmundsdóttir hdl. Ástúni 14, 4. hæð 4, þingl. eig. Helga Leifsdóttir, fimmtud. 3. des. kl. 11.05. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ár- mann Jónsson hdfi, skattheimta ríkisjóðs í Kópavogi og Veðdeild Landsbanka íslands. Lyngbrekku 20, neðri hæð, þingl. eig. Hilmar Ævar Hilmarsson, fimmtud. 3. des. kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Bræðratungu 7, kjallara, þingl. eig. Borgar Þór Guðjónsson, fimmtud. 3. des. kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Meltröð 8, þingl. eig. Bjöm Einarsson, fimmtud. 3. des. kl. 11.20. Uppboðs- beiðandi er Verslunarbanki íslands. Ástúni 14, íbúð 4-5, þingl. eig. Jón S. Ólason, fimmtud. 3. des. kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs og skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi. Fumgmnd 44, þingl. eig. Eggert Steinsen o.fl., fimmtud. 3. des. kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóður Kópavogs og Bmnabótafélag íslands. Engihjalla 3, 4. hæð B, þingl. eig. Vil- hjálmur Konráðsson, fimmtud. 3. des. kl. 11.40. Uppboðsbeiðandi er Ingvar Bjömsson hdl. Kársnesbraut 106, hluti, þingl. eig. Skipafélagið Víkur hfi, fimmtud. 3. des. kl. 11.40. Uppboðsheiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Hró- bjartur Jónatansson hdl. Engihjalla 11, 2. hæð D, þingl. eig. Guðmundur K. Hjartarson, fimmtud. 3. des. kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Högni Jónsson hdfi, Ásgeir Thorodds- en hdfi, Bjöm Ólafur Hallgrímsson hdfi, Útvegsbanki íslands og skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Ástúni 2, merkt 4-3, þingl. eig. Bryn- dís Þorsteinsdóttir, fimmtud. 3. des. kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Tryggingastofnun ríkisins og skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Bæjarfógetinn í Kópavogi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.