Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1987, Blaðsíða 38
^38 ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987. Leikhús Þjóðleikhúsið Skv. samningi við Cameron Mackintosh Itd.: Les Misérables \fcsalingamir eftir Alain Boubil, Claude-Michel Schon- berg og Herbert Kretschmer, byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Saebjörn Jónsson. Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve. Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph. Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir. Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna Kristin Arngrimsdóttir, Ása Svavars- dóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ell- ert A. Ingimundarson, Erla B. Skúla- dóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jón Simon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Randver Þorláksson, Sigrún Waage, Sigurður Sigurjóns- son, Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur Sigurðsson og Örn Arna- son. Börn: Dóra Erguni Eva Hrönn Guð- mundsdóttir, Hulda B. Herjólfsdóttir, ívar Örn Sverrisson og Viðir Óli Guð- mundsson. - jr Laugardag 26. desember kl. 20.00, frumsýning, uppselt. Sunnudag 27. des. kl. 20.00, 2. sýning, laus sæti á efri svölum. Þriðjudag 29. des. kl. 20.00, 3. sýning, laus sæti á efri svölum. Miðvikudag 30. des. kl. 20.00, 4. sýning, laus sæti á efri svölum. Laugardag 2. janúar kl. 20.00, 5. sýning, lauS sæti á efri svölum. Sunnudag 3. jan. kl. 20.00, 6. sýning, laus sæti á efri svölum. Þriðjudag 5. jan. kl. 20.00, 7. sýning. Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00, 8. sýning. Föstudag 8. jan. kl. 20.00, 9. sýning. Sunnudag 10. jan. kl. 20.00. Þriðjudag 12. jan. kl. 20.00. Fimmtudag 14. jan. kl. 20.00. Laugardag 16. jan. kl. 20.00. Sunnudag 17. jan kl. 20.00. Þriðjudag 19. jan. kl. 20.00. Miðvikudag 20. jan. kl. 20.00. Föstudag 22. jan. kl. 20.00. Sunnudag 24. jan. kl. 20.00. Litla sviðið, Lindargötu 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. Föstudag kl. 20.30, uppselt. Laugardag kl. 17.00, uppselt. Laugardag kl. 20.30, uppselt. Sunnudag kl. 17.00, uppselt. ^ Sunnudag kl. 20.30, uppselt. Aðrar sýningar á Litla sviðinu. I desember: 11., 12. (tvær) og 13. Allar uppseldar. i janúar: 7„ 9. (tvær), 10., 13., 15., 16. (siðdegis), 17. (siðdegis), 21., 23. (tvær) og 24. (sið- degis). Uppselt 7., 9., 15., 16. og 23. jan. Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Sími 11200. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00. E Gætni verður mörgum að gagni í umferðlnnl S^I UMHERÐ4R RAO Miðvikudag 2. des kl. 20.30. Laugardag 5. des. kl. 20.30. Föstudag 11. des. kl. 20.30. Síðustu sýningar fyrir jól. Föstudag 4. des. kl. 20.00. Laugardag 12. d'es. kl. 20/00. Sióustu sýningar fyrir jól. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan. í síma 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miöasala á allar sýningar félagsins daglega I miðasölunni I Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simi 1-66-20. RtS 'I Sýningar i Leikskemmu LR við Meist- aravelli. Uppselt á allar sýningar á Djöflaeyj- unni. I kvöld 1. des. kl. 20, uppselt. Fimmtudag 3. des. kl. 20, uppselt. Föstudag 4. des. kl. 20, uppselt. Sunnudag 6. des. kl. 20, uppselt. Miðasala I Lelkskemmu sýningardaga kl. 16-20. Simi 1-56-10. ATH! Munið gjafakort Leikfélagsins, óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. \ Sætabraiiðsfearfíim • ( j Revíalei'kkilsid/ í GamlaBíó^ i kvöld, 1. des., kl. 17.00. Fimmtudag 3. des. kl. 17.00. Sunnudag 6. des. kl. 15.00, siðasta sýning. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Engar sýningar eftir áramót! Miðasala hefst 2 tímum fyrir sýningu. Miðapantanir allan sólarhringinn i sima 656500, simi i miðasölu 11475. ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ TVEIR EINÞÁTTUNGAR EFTIR HAROLD PINTER IHLAÐVARPANUM EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL í kvöld kl. 20.30, uppselt. Miðvikud. 2. des. kl. 20.30, uppselt. Sunnud. 6. des. kl. 16.00, upp- selt. Mánud. 7. des. kl. 20.30, uppselt. Miðvikud. 9. des. kl. 20.30, uppselt. Fimmtud. 10. des. kl. 20.30, uppselt. Ósóttar pantanir verða seld- ar á sýningardag. Miðasala er á skrifstofu Alþýðu- leikhússins, Vesturgötu 3, 2. hæð. Tekið á móti pöntunum allan sólarhringinn í síma 15185. 2 einþáttungar t eftir A-Tsjekov Bónorðið Um skaðsemi tóbaksins Fimmtudag 3. des. kl. 20.30. Laugardag 5. des. kl. 16.00. Sunnudag 6. des. kl. 16.00. Ath. fáar sýningar. Saga úr dýragarðinum Sunnudag 6. des. kl. 20.30. Leiksýning, heitur jóladrykkur og matur! Klukkutíma afþreying. Slakið á í jólaösinni og lítið inn. Restaurant-Pizzeria Hafnarstræti 15, sími 13340 LUKKUDAGAR 1. des. 51044 IMissan Sunny bifreið frá INGVARI HELGASYNI að verðmæti kr. 400.000,- Vinningshafar hringi í sima 91-82580. Kvikmyndahús Bíóborgin Gullstraálío Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laganemlnn Sýnd kl. 5 og 9. Í kröppum leik Sýnd kl. 7 og 11. Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bíóhöllin i kapp vlð timann Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Týndir drengir Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Glaumgoslnn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Full Metal Jacket Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Seinheppnir sölumenn Sýnd kl. 5, 7 og 11.05. Blátt flauel Sýnd kl. 9. Háskólabíó Hinir vammlausu Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó Salur A Furðusögur Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Salur B Teen Wolf Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn i djörfum dansi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Fórnin Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. Cannon Ball Run 2 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Robocop Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð börnum Löggan i Beverly Hills II Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. . Á öldum Ijósvakans Sýnd kl. 7. Stjörnubíó La Bamba Sýnd kl. 5, 7j 9 og 11 84 Charing Cross Road Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Kvikmyndir_________________________________pv Bíóborgin/Gullstrætið Hefndin er sæt Streets of Gold Bandarisk frá 20th Century Fox Leikstjóri: Joe Roth Aóalleikendur: Klaus Maria Brandauer, Adrian Pasdar, Wesley Sniper „í Rússlandi lifði ég eins og Am- eríkani en í Ameríku lifl ég eins og Rússi,“ segir Alec Neumann, fyrrverandi boxmeistari Sovétríkj- anna og núverandi diskaþvotta- maður á veitingahúsi i New York. Alec var sá besti í sinni íþrótt en fékk ekki að fara á ólympíuleikana og keppa fyrir land sitt. Astæðurn- ar voru stjórnmál, ekki þótti við hæfi að gyðingur veröi heiður Sov- étríkjanna. Vegna þessarar útskúf- unar lendir Alec upp á kant við þjálfara sinn, kerflð, og flytur síðan til Bandaríkjanna. Þar býr hann við þröngan kost í herbergiskytru og vinnur eins og skepna fyrir lítið kaup. Eitt kvöldiö veröur Alec reikaö inn á hnefaleikakeppni í vöru- skemmu í fátækrahverfinu. Þar sér hann efnilega boxara og fljótlega hefst hann handa við þjálfun á ein- I Hnefar hins landflótta Rússa, Tim og Rashad, á æfingu áður en höggið riður af. TILKYNNING TIL EIGENDA BÚFJÁRMARKA í LANDNÁMi INGÓLFS: Hafin er söfnun marka fyrir Ingólfsskrána sem tekur til Gullbringusýslu, Kjósarsýslu og Árnessýslu vestan vatna. Markeigendur skulu tilkynna einum eftirtalinna mörk sín til skráningar fyrir 10. janúar 1988. Gísla Ellertsyni, Meðalfelli, Kjós, s 91-667032, Hjalta Benediktssyni, Bústaðavegi 107, Reykjavík, s. 91-34167, Ólafi Sigurjónssyni, Þykkvabæ 7, Reykjavík, s. 84025, Sig- urði Arnórssyni, Hlíðarbraut 7, Hafnarfirði, s. 50768, Sigurði Gísiasyni, Hrauni, Grindavík, s. 92-68147. Markaverðir IanCjAR þiq í bíl ? víItu seIj’a bít? • NOTAÐU ÞÉR SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTU . OKKAR. um, Tim Boyle. Annar efnilegur, Rashad, neitar hins vegar allri samvinnu i fyrstu. Tim fer loksins aö taka íþróttina alvarlega, Alec veit sínu viti og strákurinn tekur stórstígum fram- förum. Fljótlega bætist Rashad í hópinn og þá fyrst fara þeir fjand- vinirnir aö leggja á sig viö æflngar. Alec tekst aö koma þeim í úrvals- lið New York sem mætir Sovét- mönnum í vináttukeppni og nú á aö hefna. Rashad meiðist þó áður en til kastanna kemur en Tim á að takast á við besta mann Rússanna. Myndin um Gullstrætið á við einn skæðan keppinaut að etja og hann heitir Rocky. Ósjálfrátt eru hnefaleikamyndir bornar saman við meistarann og það er erfitt að vera frumlegur. Af þessum sökum telst Gullstrætið ekki vera meira en miðlungsmynd þó að leikur leik- arana, einkum Brandauer, sé mjög góður og umhverfi falli vel að sögu- þræðinum. JFJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.