Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1987, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987. 35 VesaJings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Hér er ákaflega skemmtilegt spil frá landskeppni í Venezúela. Hlutu spilarar verölaun fyrir bestu spila- mennskuna. N/0 72 43 Á1042 DG1098 64 G85 KDG108 9 KD75 G9863 75 6432 ÁKD1093 Á7652 ÁK Suöur veröur sagnhafi í sex spöðum, eftir að vestur hefur barist áfram í hjartaf. Vestur spilar út hjartakóng. Getur suöur unnið spilið? Já, en hann verður aö spila dálítið skringilega. Eftir að hafa drepiö á hjartaás tekur hann tvo hæstu í trompi, síðan tvo hæstu í laufl og að lokum spilar hann spaðaþristi. Jafnvel þótt austur sé nógu vakandi til þess að láta gosann og áttuna fyrst í spaðanum þá er hann samt endaspil- aður með fimmunni. Hann verður að spila blindum inn á tigul eða lauf. Það var bridgemeistari frá Trinidad sem fékk verðlaunin fyrir bestu spila- mennskuna og hann spilaði spilið eins og hér var lýst en margir spilarar hefðu tapað fjórum. Segjum t.d. aö þú drepir útspilið með hjartaás og spilir hjarta til baka. Vest- ur drepur, spilar þriðja hjarta og þú trompar. Austur verður nú að yflr- trompa með áttunni eða gosanum, því annars getur þú unnið spilið með því að spila honum inn á tromp. En geymi austur fimmið kemst vestur inn á sex- ið til þess að taka fríhjörtun. Litlu spilin gegna oft stóru hlutverki. Skák Jón L. Árnason Þröstur Þórhallsson náði lokaá- fanga að titli alþjóölegs meistara á skákmótinu á Suðurnesjum á dögun- um. Vonir stóðu til að hann yrði útnefndur alþjóðlegur meistari á þingi alþjóðaskáksambandsins í Se- villa. Þessi staða kom upp í skák Þrastar sem hafði svart og átti leik gegn Sig- urði Daða Sigfússyni á Suðurnesja- mótinu: 30. - Rxg3+! 31. hxg3 Eftir 31. Kel Hxb4 32. Rxb4 (32. hxg3 Hbl! 33. Dxbl Dhl + ) De4+ vinnur svartur riddar- ann meö skák eða mátar á e2. 31. - Hxb4 32. Kgl Fléttan byggist á 32. Rxb4 Dhl + og drottningin fellur. 32. - Ha4 og hvítur gaf. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HafnarQörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvúið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-biffeið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjav ík 27. nóv. til 3. des. er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitis- apóteki. Það apótek sem fyiT er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 11166, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest- mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar- nes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráð- leggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyhaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op- in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 51100. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heimil- islækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar lyá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akur- eyrarapóteki í síma 22445. HeimsóknartnTÚ Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18. 30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heiisuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. -19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild ki. 14-18 alla daga. Gjörgæsludefld eftir samkomu- lagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Ki. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Afla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 10-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 Og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, flmmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Við veröum að borða úti í kvöld, ég setti lambasteikina á brauðstillingu. LaUi og Lína Sljömuspá © Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 2. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að rífa þig upp og vinna eitthvert gagnlegt verk. Það borga sig fyrir þig að athuga vel þinn gang og vita hvaö þú vilt. Happatölumar eru 3, 13 og 20. Fiskarnir (19. febr.-21. mars): Þú þarft að gæta tungu þinnar vel í dag og segja ekkert sem þú þyrftir að sjá eftir. Vertu t.d. viss um aö vera í réttum félagsskap. Hrúturinn (21. mars.-19. apríl.): Þetta veröur sennilega rólegur dagur og er ekki ólíklegt að þér takist að ná upp því sem orðið hefur útundan hjá þér upp á síðkastið. Náðu þér í aöstoð ef vandamál kemur upp. Nautið (20. apríl-20. maí): Hlustaðu á fólk og geföu þvi tækifæri, sérstaklega ef það er að tala um sín mál. Veittu aðstoð ef þú getur en láttu þetta ekki ná til þín. Það gæti haft slæm áhrif á þig. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir að njóta félgagsskapar í dag, sérstaklega þar sem þú lendir með þeim sem þér líkar sérlega vel við. Geröu þér sem mestan mat úr aðstööunni. Þú ættir aö gæta þín í Qármálunum. \ Krabbinn (22. júní-22. júlí); , I Einhver gæti verið þér mjög innan handar og hjálpsamur, } þú skalt nýta þér þetta því aö það stendur ekki lengi. Lausn ) I kemur á heimilisvandamáli. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það er ekkert sem þú getur gert til þess að ná upp andan- um í ktingum þig. Þú verður bara að bíða og sjá hvaö setur. Happatölur þínar eru 5, 23 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú stendur frammi fyrir vali, einhverju sem er fyrir hendi og þér býöst. Reyndu að slaka á svo stressiö nái ekki yfir- höndinni. Vogin (23. sept.-23. okt.): u . , , Þú þarft að vera raunsær í hugsun og vali nuna þvi þaö er meiri pressa á þér en endranær. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóvj: Þú mátt búast viö aö verða í miöri hringiðunni og verður ekki alltaf sérlega hrifmn af hvaö er að ske í kringum þig. Reyndu aö taka ekki meiri ábvxgð á þigen þú kærir þig um. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. desj: Þú mátt búast viö dálítið ruglingslegum degi. Þú ættir að koma þér hjá því að flækja þér í málefni annarra. Revndu að halda þér f\TÍr sjálfan þig og þína nánustu. Steingeitin (22. des.-19. janj: Vertu viss um aö ekkert hafi áhrif á dóma þína og taktu enga sjensa sem þú átt eftir aö sjá eftir. Þú hefur eigin reynslu til að styðjast viö. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selt- jarnames, sími 686230. Akureyri, simi 22445. Keflavík sími 2039. Hafnarflöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog- ur, sími 27311, Seltjarnames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selt- jamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannae>’jum tilkvTmist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tfl 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tfl- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar defldir era lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, funmtudög- um, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýning- arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga tfl laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Tilkyiuúngar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Krossgátan Lárétt: 1 þannig, 6 hús, 8 deila, 9 mundar, 10 unni, 12 spil, 14 dý, 16 skordýr, 18 hljóp, 19 vondir, 20 gelt, 22 óhreinkir. Lóðrétt: 1 hræði, 2 barlómur, 3 heift, 4 fáeinir, 5 bardagi, 6 þvottur, 7 mik-’ ill, 11 mjög, 13 annars, 15 slægjuland, 17 tryllt, 21 snemma. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 drösull, 7 ausa, 8 mas, 10 gný, 12 gaut, 14 gatan, 16 ná, 17 afar, 19 dul, 20 ró, 21 skinn, 23 slá, 24 arga. Lóðrétt: 1 daggar, 2 runa, 3 ös, 4 sag, 5 um, 6 launung, 9 stál, 11 ýta, 13 andir, 15 arka, 18 fól, 21 sá, 22 NA. *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.