Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1987, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1987, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987. Gisli Halldórsson leikstýrir þriðju- dagsleikritinu. Rás 1 kl. 22.20: Blómguð kirsu- berjagrein Þriðjudagsleikrit rásar 1 að þessu sinni nefnist „Blómguð kirsuberja- grein“ og er eftir Friedrich Feld. Þýðinguna gerði Eufemia Waage en leikstjóri er Gísli Halldórsson. Með aðalhlutverk fara Gísli Aifreðsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Anna Kristín Arngrímsdóttir og Baldvin Halldórsson. Leikritið byggir á kínverskri helgi- sögu og á að gerast á dögum Lin Pang keisara árið 206. Nýr mandaríni er tekinn við stjórn í bænum Lu Schan. Hann er ungur og framagjarn og óðfús í að sýna vald sitt. Hann hefur látið drepa burðarkarl sem hafði talað óvirðulega um hann. Skömmu síðar finnst blómguð kirsuberjagrein á gröf burðarkaris- ins þótt komið sé haust og trén hætt að blómgast. Mandaríninn hótar öllu illu ef ekki hefst upp á þeim sem verknaðinn framdi. Hann kemst þó að því að valdi hans eru takmörk sett. Sjónvarp kl. 20.55: Skammdegi Islensk kvikmynd er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Er það myndin Skammdegi en handritið er eftir þá Þráinn Bertelsson og Ara Kristins- son en Þráinn er jafnframt leikstjóri. Ung ekkja kemur til landsins eftir að hafa dvahð lengi erlendis. Hún ílytur til venslafólks síns sem býr í litlu fiskiþorpi á Vestfjörðum. Þegar eiginmaður hennar lést erfði hún eftir hann helming bújarðar en þegar ekkjan hyggst selja sinn hlut í jörð- inni fara undarlegir atburðir að gerast. Með aðalhlutverk í Skammdegi fara Ragnheiður Arnardóttir, Eggert Þorleifsson, Hallmar Sigurðsson, María Sigurðardóttir og Tómas Zo- ega. Myndin Skammdegi var framleidd árið 1984. Ragnheiður Arnardóttir í hlutverki sínu í myndinni Skammdegi. Útvarp- Sjónvarp Jón Páll sannar enn og aftur í kvöld að hann er sá sterkasti. Hér er ve- rið að taka brjóstmálið á kappanum og mun það vera töluvert. Stöð 2 kl. 21.25: Sterkasti maður heims Jón Páll Sigmarsson sigraði með yfirburðum í keppni sem haldin var í Huntley kastala í Norður-Skotlandi fyrr á þessu ári og voru sigurlaunin titillinn sterkasti maður heims. Með þessum sigri sannaðist það, sem við höfum reyndar lengi vitað, að íslend- ingar eiga ekki bara fallegasta kvenfólk í heimi heldur einnig sterk- ustu karlmennina. í þessari aflraunakeppni leiddu saman vöðva sína þrír sterkustu mennirnir sem tekið hafa þátt í keppninni Sterkasti maður heims síðustu sjö árin. Þaö voru þeir Capes frá Englandi, Kazmair frá Bandaríkj- unum og Jón Páll. Kazmair var lengi vel ósigrandi í aflraunakeppni en að þessu sinni fór Jón Páll létt með hann eins og Capés og sigraði í 8 greinum af tíu. Þriöjudaaur 1. desember Sjónvaip 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Villi spæta og vinir hans. Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.25 Súrt og sætt (Sweet and Sour). Ástralskur myndaflokkur um unglinga- hljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 19.30 Við feðginin (Me and My Girl). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og véður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skammdegisspjail. Stefán Jón Haf- stein raeðir við Þráin Bertelsson um kvikmyndagerð. Stjórn upptöku Bald- ur Hrafnkell Jónsson. 20.55 Skammdegi. íslensk kvikmynd frá 1984. Leikstjóri Þráinn Bertelsson. Handrit Þráinn Bertelsson og Ar1 Krist- insson. Aðaihlutverk Ragnheiður Arnardóttir, Eggert Þorleifsson, Hall- mar Sigurðsson, Maria Sigurðardóttir og Tómas Zöega. Ung ekkja sem dval- ið hefur erlendis flytur til tengdafólks sins á Vestfjörðum. Hún hefur erft hálfa bújörð eftir mann sinn en er hún hyggst selja sinn hlut fara undarlegir atburðir að gerast. 22.30 Jón Sigurðsson. Kvikmynd um lif og störf Jóns Sigurðssonar forseta. Lúðvik Kristjánsson rithöfundur ann- aðist sagnfræðihlið þessarar dagskrár og leiðbeindi um myndval. Umsjónar- maður Eiður Guðnason. Mynd þessi var fyrst á dagskrá 17. júní 1969. 23.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.10 Anna og konungurinn i Siam. Anna and the King of Siam. Tvöföld óskars- verðlaunamynd um unga, enska ekkju sem þiggur boð Siamskonungs um að kenna börnum hans ensku. Konungur- inn reynist einstaklega ráðrikur og Anna þarf á öllu sínu hyggjuviti að halda i viðskiptum við hann. Aðal- hlutverk: Irene Dunn og Rex Harrison. Leikstjórn: John Cromwell. Framleið- andi: Louis D. Lighton. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 20th Century Fox 1946. Sýningartimi 125 mín. 18.15 A la carte. Listakokkurinn Skúli Hansen matbýr Ijúffenga rétti í eldhúsi Stöðvar 2. Stöð 2. 18.45 Fimmtán ára. Fifteen. Mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Ungl- ingar fara með öll hlutverkin. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Western World. ig i919.19. Heil klukkustund ásamtfrétta- tengdu efni. 20.30 Húsið okkar. Our House. Gaman- myndaflokkur um þrjóskan en elsku- legan afa sem deilir húsi sínu með tengdadóttur og þrem barnabörnum. Aðalhlutverk: Wilford Bramley og Deidre Hall. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Lorimar. 21.25 Sterkasti maður heims. Pure Strength. Dagskrá frá keppni um titil- inn „Sterkasti maður heims". RPTA 1987. 22.15 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður iþróttaþáttur með efni úr ýmsum átt- um. Umsjónarmaður er Heimir Karls- son. 23.15 Hunter. Starfsmaður hjá sendiráði týnir lífinu er bíll hans er sprengdur i loft upp. Samtök hryðjuverkamanna lýsa sig ábyrg en Hunter er ekki sann- færður um sekt þeirra. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 00.05 Viðvörun. Warning Sign. Fyrir slysni myndast leki á efnarannsóknarstofu í Bandarikjunum þar sem leynilega er unnið að framleiðslu vopna til notkun- ar I sýklahernaði. Aðalhlutverk: Sam Waterston og Karen Quinlan. Leik- stjóri: Hal Barwood. Þýðandi Ingunn Ingólfsdóttir. 20th Century Fox 1985. Sýningartími 100 min. 01.40 Dagskrárlok. Útvaip rás I 13.05 j dagsins önn. - Heilsa og næring. Umsjón: Steinunn H. Lárusdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (25). 14.00 Hátíðarsamkoma stúdenta i Há- skólabíói á fullveldisdaginn. Dagskráin er helguð framtíð Háskólans og námi stúdenta i framtið. Ómar Geirsson formaður hátiðarnefndar setur sam- komuna. Þorsteinn Pálsson forsætis- ráðherra flytur ávarp. Erindi fiytja Margrét Guðnadóttir prófessor, Einar Kárason rithöfundur og Hans Beck læknanemi. Björn Thoroddsen og hljómsveit leika og Háskólakórinn og Magnús Þór Jónsson syngja. Kynnir: Guðrún Björg Erlingsdóttir hjúkruna- rfræðinemi. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. Gewandhaus hljómsveitin i Leipzig leikur; Kurt Mazur stjórnar. a. Leo- nore-forleikur nr. 3 op. 72b. b. Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 36. (Af hljómdiskum.) 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. - Byggða- og sveitarstjórn- armál. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteins- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Glugginn. - Leikhús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sigling" eftir Stein- ar á Sandi. Knútur R. Magnússon les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Blómguð kirsuberjagrein" eftir Friderich Feld. Þýðandi: Efemia Waage. Leikstjóri Gisli Halldórsson. Leikendur: Gísli Alfreðsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Baldvin Halldórsson, Valur Gíslason, Anna Kristin Arngrims- dóttir, Jón Hjartarson, Guðmundur Pálsson, Hákon Waage og Randver Þorláksson. (Aður flutt 1977.) 23.25 Tónlist ettir Hjálmar H. Ragnarsson. a. Rómansa. Martial Nardeau, Óskar Ingólfsson og Snorri Sigfús Birgisson leika. b. „Rómeó og Júlia", hljómsveit- arsvita. Hljóðfæraleikarar úr Sinfóniu- hljómsveit Islands leika: höfundurinn stjórnar. (Hljóðritanir Rikisútvarpsins.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 01.00 Veðurfregnir. Útvarp rás n 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð i eyra". Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Flutt er skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og komið nærri flestu þvi sem snertir landsmenn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við í Bolungarvík, segir frá sögu staðarins, talar við heimafólk og leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. 22.07 Listapopp. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Benediktsson stendur vaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp á Rás 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98,9 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispopp- ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp i réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður og flugsamgöngur. Stjaman FM 102,2 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Að sjálfsögðu verður Helgi með hlustendum á linunni. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 islenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Allt sannar perlur. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Hin óendanlega gullaldartónlist ókynnt i klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 íslenskir tónlistarmenn. Hinir ýmsu tónlistarmenn leika lausum hala i eina klukkustund með uppáhaldsplöturnar sinar. Mikil hlustun. I kvöld: Baldur M. Arngrimsson hljómlistarmaður. 22.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Einn af yngri dagskrárgerðarmönnum leikur gæðatónlist fyrir fólk á öllum aldri. 23.00 Stjörnufréttir. 24.00 Stjörnuvaktin. Útzás FM 88,6 17-19 FB. 19-21 MS. 21-23 Þreyttur þriðjudagur.Ragnar og Valgeir Vilhjálmssynir. FG. 23- 24 Vögguljóð. IR. 24- 01 Innrás á Útrás. Sigurður Guðnason. IR. Ljósvakinn FM 95,7 7.00 Stefán S. Stefánsson við hljóðnem- ann. Tónlist við allra hæfi og fréttir á heila timanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar þægi- lega tónlist og flytur fréttir. 19.00-22.30 Létt tónlist úr ýmsum áttum. 39^- Veður Sunnanátt, víða allhvasst eða hvasst, og dálítil rigning eða súld um vestanvert landið en kaldi eða stinn- ingskaldi og þurrt um landið austan- vert. Hiti 6-11 stig. ísland kl. 6 i morgun: Akureyri alskýjað 8 Egilsstaðir alskýjað 7 Galtarviti rigning 10 Hjarðames skýjað 6 Keflavikurflugvöllur alskýjað 8 Kirkjubæjarklaustura\ský)að 6 Raufarhöfn skýjað 7 Reykjavík alskýjað 8 Sauðárkrðkur alskýjað 7 Vestmannaeyjar alskýjað 7 Útlönd kl. 6 í rribrgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlin Chicago . Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal •Vetr York Orlando Paris Vin Winnipeg Valencia léttskýjað alskvjað þokuruðn- ingar léttskýjað léttskýjað skýjað 7 þokumóða 11 0 0 3 -7 S þoka þokumóða þokumóða snjókoma skvjaö • lágþoku- blettir skýjað þokumóða léttskýjað skýjað ■léttskyjað alskvjað heiðskírt skýjaö alskýjað léttskýjaö þokumóða 0 þokumóða 3 snjókoma -5 heiðskin 2 1 5 13 -1 -3 12 -1 2 8 13 Gengið Gengisskróning nr. 228 - 1987 kl. 09.15 1. desember Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 36,580 36,700 38,120 Pund 66,477 66.695 64.966 Kaii. doliar 27,918 28,010 28,923 Dönsk kr. 5,7529 5,7718 5.6384 Norsk kr. 5,7009 5,7196 5,8453 Sænsk kt. 6,1171 6,1371 6,1065 Fi. mark 9,0121 9,0416 8,9274 Fra.franki 6.5356 6,5571 6.4698 Belg. franki 1,0606 1,0641 1,0390 Sviss. franki 27,0722 27,1610 26.3260 Holl. gyllini 19,7351 19,7998 19,2593 Vþ. mark 22,2181 22.2809 21,6806 It. lira 0,03010 0,03020 0,02996 Aust.sch. 3,1548 3,1652 3,0813 Port. escudo 0,2706 0,2715 0,2728 Spá.peseti 0,3297 0.3308 0,3323 Jap.yen 0,27514 0,27604 0,27151 Irskt pund 58.927 59,120 57,809 SDR 50,0301 50,1942 50,0614 ECU 45,8146 45,9649 44,9606 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaöur Suðurnesja 30. nóvember seldust alls 49,6 tonn. Magn i Verö i krónum tonnum Medal Haesta Lægsta Þorskur 1,0 45,00 45,00 45,00 Þorskur ósl. 22,0 40,07 25,00 45,50 Vsa 2.5 51,25 51.25 51,25 Ufsi 10,1 28,44 28,00 29,00 Annað 14,0 27,67 27,67 27,67 1. desember verður selt úr dagróðrarbátum. Faxamarkaöur 1. desember seldust alls 88,5 tonn Hlýri 0,2 38.00 38,00 38.00 Karti 69,9 23,82 22,50 26,50 Lúða 0,030 150,00 150,00 150.00 Steinbitur 0,073 15,00 15,00 15,00 Þorskur 6.8 43,95 30,00 45,00 Ufsi 6.8 25.00 25,00 25,00 Vsa 4,7 58,76 40,00 67.00 2. desember verða seld úr Jðni Baldvinssyni 30 tonn al karfa og 6 tonn af ýsu. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 1- desember seldust alls 150 tonn. Ufsi 14,9 29.88 16,00 31,00 Tindaskata 0.084 10,00 10,00 10,00 Steinbitur 5,1 47,00 47,00 47,00 Skata 0.060 68,26 40,00 66.00 Luða 0.4 118,81 113.00 153,00 Koli 0.032 30,00 30,00 30,00 Karíi 74,1 24,96 21,00 29,00 Þorskur úsl. T.7 47,00 47,00 47,00 Þorskur 39.6 46,61 39,00 47,50 Langa 3,6 38,79 16,00 40,00 Keila 0,084 15,00 15.00 15,00 Vsa 10,5 65,91 35,00 67,00 2. desember verður seldur bátafiskur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.