Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1987, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987. 29 pv Smáauglýsingar - Síirú 27022 Þverholti 11 ■ Hreingemingar Ath. aö panta jólahreingerninguna tím- anlega! Tökum að okkur hreingem- ingar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. Sogum vatn úr teppum sem hafa blotnað. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Hreingerningaþjónusta Guðbjarts. Sími 72773. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40 ferm, 1600,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Því ekki að láta fagmann vinna verkin! A.Gi-hreingerningar annast allar alm. hreingerningar, teppa- og húsgagna- hreinsun. Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G.-Hreingemingar, s. 75276. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gemm tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Hreingerningar. Tökum að okkur allar hreingerningar, teppahreinsun og bónun. GV hreingerningar. Símar 687087 og 687913. Hreingerningar á íbúðum og stofnun- um, teppahreinsun og gluggahreins- un, gerum hagstæð tilboð í tómar íbúðir. Sími 611955. Valdimar. Hreinsum teppi, fljótt og vel. Notum góða og öfluga vél. Teppin em nánast þurr að verki loknu, kvöld- og helgarvinna, símar 671041 og 31689. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum, teppahreinsun. Tímapantanir í síma 29832. Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein- gerningar, gólfteppa- og húsgagna- hreinsun, vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 77035. Bjarni. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Húseigendur - húsbyggjendur. Get tek- ið að mér alla smíðavinnu, nýsmíði eða viðhald, vönduð vinna. Uppl. í síma 45399.. Málningarþj. Tökum alla málningar- vinnu, pantið tímanlega fyrir jól, verslið við ábyrga fagmenn með ára- tuga reynslu. Símar 61-13-44 - 10706. Málningarvinna. Tökum að okkur málningarvinnu, úti og inni, gerum föst tilboð, fagmenn. Uppl. í síma 45380 eftir kl. 17. Málun, hraunun. Þarftu að láta mála eða hrauna fyrir jólin? Getum bætt við okkur fleiri verkefnum. Fagmenn. Uppl. í síma 54202. Sandblásum allt, frá smáhlutum upp í stærstu mannvirki, aðferð sem teygir ekki járnið, góð fyrir boddístál. Stál- tak hf., Skipholti 25. Sími 28933. Trésmiöur getur bætt við sig verkum. Vönduð vinna. hafið samband í síma 641367 eða 44376. Raflagna- og dyrasimaþjónusta. Uppl. í síma 689086. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer '87. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924 Lancer GLX ’88, 17384. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny coupé ’88. Jóhann Guðmundsson, s. 30512, Subaru Justy ’86. Þórir Hersveinsson, s. 19893, Nissan Stanza ’86. Guðbrandur Bogason, s.76722, FordSierra, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bflas. 985-21451. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky Turbo ’88. Lipur og þægileg kennslubifreið í vetraraksturinn. Vinnus. 985-20042, heimas. 666442. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Ævar Friöriksson kennir allan daginn á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. ■ Bókhald Tölvubókhald. Getum bætt við okkur verkefnum: Bókhald, skattaaðstoð, húsfélagsþjónusta, tollskýrslugerð og önnur fyrirtækjaþjónusta. S. 667213. ■ Garðyrkja Frá Skógræktarfélagi Reykjavíkur: Lif- andi tré, ýmsar tegundir. Ennfremur jólatré og jólagreinar. Könglar, grein- ar og trjábútar. Opið frá 8-18, sími 40313, í gróðrarstöðinni við Fossvogs- veg, neðan Borgarspítala. ■ Húsaviðgeröir Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sól- stofu, garðstofu, byggjum gróðurhús við einbýlis- og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. ■ TQ sölu Karobes: Hin vinsælu Karobes sætaá- klæði á flestar gerðir bíla fást á eftirtöldum stöðum: Bílmúla, Síðumúla 3, Rvík, s. 34980. Bílvangi sf., Höfðabakka 9, Rvík, s. 687300. Stapafelli, Hafnargötu, Keflavík, s. 11730. Bílabúð KEA, Óseyri, Akureyri, s. 21400. Kaupf. Skagfirðinga, Sauðárkróki, s. 5577. Vélsm. Húnvetninga, Blönduósi, s. 4198. Golfvörum sf., Goðatúni 2, Garðabæ, s. 651044. Jólagjöfin til heimilisins. Allir gleðjast yfir nýjum húsgögnum á heimilið. Úrvalið er hjá okkur. Nýjar vörur í hverri viku. Notið góða veðrið og lítið inn. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, sími 16541. Ert þú i vandræðum með hjólin í hjóla- geymslunni? Þá á ég til mjög hentug reiðhjólastatíf, sem henta úti sem inni, á góðu verði. Smíða einnig stigahand- rið úr smíðajárni, úti og inni. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 651646, einnig á kvöldin og um helgar. ■ Verslun Peariie tannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega og hvíta áferð. Notað af sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST- ÍN - innflutningsverslun, póstkröfu- sími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 290, 172 Seltjamames. Verð kr. 490. ■ Vinnuvélax Gröfuþjónusta Gyifa og Gunnars. Tök- um að okkur stærri og smærri verk. Vinum á kvöldin og um helgar. Sími 985-25586 og heimasími 22739. ■ BOar til sölu Daytona turbo Z, árg. 1985, 174 ha., meiri háttar sportbíll, og Camaro, árg. 1984, gott verð, skipti, skuldabréf. Uppl. í síma 21739. Pulsar. Til sölu Pulsar torfærubíll, all- ur nýuppgerður. Uppl. í síma 53351 milli kl. 9 og 18. Renault II GTS ’84 til sölu, ekinn 24 þús., spoiler allan hringinn, álfelgur, topplúga, gardínur, útvarp + segulb., 190W hátalarar, spoiler á afturrúðum, sumar/vetrardekk, tvöfalt þjófavarn- arkerfi, mjög góður og vel með farinn bíll. Bílasöluverð 550 þús., tilboð ósk- ast, selst ódýrt ef samið er strax, einnig Renault Trafic ’83, ekinn 68 þús., kassettut., sumar/vetrardekk. S. 21118 eða 687282 næstu daga. ■ Ymislegt Kattavinir í Garðabæ! Ef þið hafið séð Högna eftir föstudag 27.11. ’87 vinsam- lega látið okkur vita í síma 53097 eða að Laufási 1, Garðabæ. Högni er p ára, gulbröndóttur, loðinn köttur. Fundarlaun. e>v Fréttír Heilsugæslustöðin, eins og hún litur út nú. Nýja álman mun rísa við hliðina á henni. DV-mynd Ragnar Imsland Heilsugæslustöðin á Höfn: Hjúkrunarálma er biýnasta verkefnið Júlía Imsland, DV, Höfn: „Hjúkrunarálma við Heilsugæslu- stöðina á Höfn er eitt brýnasta verkefni okkar,“ sagði Hallgrímur Guðmundsson sveitarstjóri er frétta- ritari ræddi viö hann „og er nú komin samþykkt ráðuneytis um að fram fari endurmat og hönnun á fyr- irhugaðri byggingu." Árni Kjartansson arkitekt hefur verið ráðinn til að teikna undir bygg- ingarstig. Verið er að meta hversu stóra byggingu þarf og er þá miðað við að byggt verði í 2-3 áfóngum. Áætlað er að 1. áfangi muni kosta 45-50 milljónir fullbúinn. Engin aðstaða er í heilsugæslustöð- inni fyrir legusjúklinga og ekkert bráðalegurými. Verður því að senda alla slíka sjúklinga samdægurs til Reykjavíkur. Sé ekki ílugveður verð- ■*- ur að aka 500 km leið. Auðvelt er að gera sér í hugarlund hversu erfitt aðstöðuleysið er, hamli veður og færð ferðum á milli þessara staða og getur það varað dögum saman. þaö er því mikil nauðsyn fyrir íbúa Suð- austurlands að fjárveiting fáist sem fyrst og að framkvæmdir geti hafist. Selfoss: Jólaskrautið komið upp Regína Thorarensen, DV, Selfossi: Mikið er um jólaskraut í verslunum á Selfossi, nú sem endranær. Þegar fólk mætti til að versla á mánudags- morgun var greinilegt að verslunar- menn höfðu ekki setið auðum höndum yfir helgina og skreytt versl- anir fagurlega. Mikið er vandað til jólaskreytinga í stórverslunum Hafnar og KÁ og þá var eitt jólatré komið upp hjá Blómahorninu. Sel- foss er nú að klæðast jólaskrautinu. Mikið úrval af vörum, bæði ætum og óætum, en þá á ég við álnavörur og mat, er hægt að kaupa hjá Höfn og KÁ sem og öðrum verslunum á Selfossi sem eru margar. Hér er nefnilega mikið af smáverslunum. hef ég talið allt upp í 40 verslanir. Úrvalið er geysilegt í öllum versl- unum. Það er auðséð að Sunnlend- ingar hafa mikil fjárráð ef miðað er við það sem fæst í búöunum. Þrátt fyrir það hefur Suöurlandið verið talið mikill láglaunastaður. Það eru samt nógir peningar til verslunar. Mikið að gerast hjá eldri borgurum RegínaThorarensen, DV. Selfossi: Það er mikið aö gerast hjá eldri borg- urum á Selfossi í opnu húsi hjá þeim. Þar er spiluð vist, bridge og ýmislegt fóndrað undir leiðsögn Halldóru. Núna, næstu þijá fimmtudaga fram að jólum. kennir Vilborg Magnús- dóttir jólafóndur og er mikil þátttaka í því. Litlu jólin verða hjá eldri borgur- um 13. desember á Hótel Selfossi og er mikil tilhlökkun hjá eldri borgur- um að fá að koma inn í þetta fína hús. Verður þar án efa íjölmenni mikið. Þá verða ýmis skemmtiatriði sem eldri borgarar hlakka mikið til. KOMDU HENNI/HONUM ÞÆGILEGA Á ÓVART. Áttu í ertiöleikum meö kynlíf þitt, ertu óhamingjusamur(söm) í hjóna- bandi, leið(ur) á tilbreytingarleysinu eða haldin(n) andlegri vanlíðan og streitu? Leitaðu þá til okkar, við eig- um ráð við því. Full búð af hjálpar- tækjum ástarlífsins í mörgum teg. við allra hæfi, einnig sexí nær- og nátt- fatnaður í úrvali. Ath., ómerktar póstkröfur. Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn. Opið frá 10-18 mán.-fös. og 10-16 laug. Erum í Veltusundi 3,3. hæð (v/Hallærisplan), 101 Rvk, sími 29559 - 14448. Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri^ skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna'- laugin, Nóatúni 17, sími 16199.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.