Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1987, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1987, Page 27
ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1987. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Mummi meinhom Þaö er sannfæring mín, Sólveig, aö Mummi nái langt i líf inu. ■ BOaþjónusta Bílaviögerðir - ryöbætingar. Tökum að okkur almennar bílaviðgerðir og ryö-*- bætingar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 e, Kópavogi, sími 72060. Bílaviðgerðir. Þarftu að láta tékka á bílnum? Hafðu þá samband við okkur, sérhæfðir í Skodaviðgerðum. Bíltékk, Hafnaríirði, sími 651824. Bílbón, Borgartúni. Þvottur - bónun - djúphreinsun. Bílbón, Borgartúni 25, sími 24065. ■ VöruMar Nýir og notaöir varahlutir i Volvo og Scania, dekk, felgur, ökumannshús, hoddíhlutir úr trefjaplasti, hjólkoppar< á vörubíla og sendibila. Kistill hf., Skemmuvegi L 6, Kópavogi, s. 74320 og 79780. Notaðir varahlutir i: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552. ■ Vinnuvélar Deutz disilvélar. Varahlutir í Deutz og fleiri dísilvélar á hagstæðu verði, stuttur afgreiðslutími. Varahlutir í Caterpillar, Komatsu, Case, JCB og fleiri vinnuvélar. Sími 641045. Véla- kaup hf., Kársnesbraut 100, Kóp. Dregin loftpressa, Ingolfson Rand ’77, til sölu, ca 300 cub., verð 300-350 þús. Uppl. í síma 29832. ^ Jarðvegsþjappa, Rapeda PV 1500 ’87, til sölu, kevrð 8 klst., gott stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 29832. ■ Sendibílar M. Benz 307 D ’84 og Toyota Hiace dísil '84, til sölu, einnig M. Benz 230 E fólksbíll ’83. Uppl. í síma 46519. Mazda E1600 sendiferðabíll '83 til sölu, ekinn 67.000 km, skoðaður ’87, góð kjör. Uppl. í síma 45808. Til sölu Daihatsu ’85 4x4, ekinn 65.000+- km, vel með farinn, sumardekk og vetrardekk. Uppl. í síma 75127 e. kl. 18. ■ Bílaleiga BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno. Lada station. VW Golf. Chevrolet Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Arnarflugs hf.. afgreiðslu Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli. sími 91-29577. og Flugstöð þ,eifs Ei- ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305. Bilaleigan Ás, sími 29090. Skógarhlíð 12. R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla. 5-11 manna bíla, Mazda 323. Datsun Pulsar. Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, Minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með barnastólum. Góð þjónusta>- Heimasími 46599. Bónus. Japanskir bílar. '80-'87, frá kr. 790 á dag og 7,90 km + sölusk. Bíla- leigan Bónus, gegnt Umferðarmið- stöðinni. sími 19800. Bílvogur hf., bílaleiga. Auðbrekku 17, Kóp. Leigjum nýjar árg. af Fiat Uno og Lada bifreiðum. S. 641180, 611181 og 75384. ath. vetrartilboð okkar. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400: Lada, Citroen. Nissan, VW Golf, Honda. VW Transporter, 9 manna. og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. ■ B£Lar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, ' Þverholti 11, síminn ef 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits. Það kemur í veg fyrir óþarfa misskilning og aukaútgjöld. Staðgreiðsla. Óska eftir að kaupa Lödu Sport ’86 eða ’87,5 gíra með létt- stýri, aðeins góður bíll kemur til greina. Vinsamlegast tilgreinið kíló- metrafjölda og lit. Hafið samband vifr- auglþj. DV í síma 27022. H-6429. Óska eftir litlum og vel með förnum smáblf, ’80-’83, fyrir vel með farinn Volvo, sjálfsk., ’73. Milligjöf stað- greidd fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 611543 í dag og næstu daga. 200-230 staðgreitt. Óska eftir að kaupa BMW eða Saab 900 ’81 eða ’82, aðeins vel með famir bílar koma til greinaf^ Uppl. í síma 79319 e. kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.