Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1987, Side 28
MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987.
28
Smáauglýsingar
■ Vörubílar
Notaðir varahlutir i: Volvo, Scania, M.
Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500,
Henschel o.fl. Kaupum iDÍla til niður-
rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552.
■ Vinnuvélar
Deutz dísilvélar. Varahlutir í Deutz og
íleiri dísilvélar á hagstæðu verði,
stuttur afgreiðslutími. Varahlutir í
Caterpillar, Komatsu, Case, JCB og
fleiri vinnuvélar. Sími 641045. Véla-
kaup hf., Kársnesbraut 100, Kóp.
■ SendibOar
Renault Trafic ’83, ekinn 68 þús., sk.
’87, glæný sumar- og vetrardekk,
* kass-ettutæki, hvítur, í toppástandi,
selst á góðu verði ef samið er strax.
Skipti möguleg. Uppl. í síma 687282
og 21118.
Sendiferðabíll. Til sölu Mitsubishi L-
300 ’84,.upphækkaður toppur, 2,3 lítra
dísil, 5 gíra, vökvastýri, ný dekk, 2
hliðarhurðir, í góðu lagi. S. 686251.
M. Benz 307 D ’84 og Toyota Hiace
dísil ’84, til sölu, einnig M. Benz 230
E fólksbíll ’83. Uppl. i síma 46519.
■ BOaleiga
BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
—* Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli,
sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei-
ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, Minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með barnastólum. Góð þjónusta.
Heimasími 46599.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
—♦ sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
Bónus. Japanskir bílar, ’80-’87, frá kr.
790 á dag og 7,90 km + sölusk. Bíla-
leigan Bónus, gegnt Umferðarmið-
stöðinni,_sími 19800.
Bílvogur hf., bílaleiga, Auðbrekku 17,
Kóp. Leigjum nýjar árg. af Fiat Uno
og Lada bifreiðum. S. 641180, 611181
og 75384, ath. vetrartilboð okkar.
Afsöl og
sölutilkynningar
Ertu að kaupa eða selja
bíl? Þá höfum við handa
þér ókeypis afsöl og sölu-
tilkynningar á sráauglýs-
ingadeild
Þverholti 11, sími 27022
Úrval
HITTIR
HAGLANH
Á HAUSINN
- Sími 27022 Þverholti 11
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, VW Transporter, 9 manna, og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
Afsláttur i desember. Allir bílar ’87.
EG-bílaleigan, Borgartúni 25, sími
24065.
■ Bílar óskast
Atsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits.
Það kemur í veg fyrir óþarfa
misskilning og aukaútgjöld.
Kaupum bila, er þarfnast viðgerðar á
vél eða vagni, til niðurrifs eða við-
gerðar. Hafið samband.við auglþj. DV
í síma 27022. H-6366.
Óska eftir pickup með framdrifi og dís-
ilvél. Aðeins góður bíll kemur til
greina. Tilboð sendist DV, merkt
„Góður bíll 33“.
Óska eftir bil á 250-300 þús. í skiptum
fyrir Mazda 323 st. ’80, staðgr. á milli,
t.d. Fiat Uno '85. Uppl. í síma 15681
e.kl. 19.
Góður bill óskast fyrir 200-300 þús.
Uppl. í síma 620831 frá kl. 20-22.
■ Bílar til sölu
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL-
KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits,
það sparar óþarfa misskilning og
aukaútgjöld.
Mazda 626 GLX, árg. ’84, til sölu, ekinn
42 þús., rafmagnsrúður, centralæsing-
ar og vökvastýri, glæsilegur bíll.
Fengist af sérstökum ástæðum gegn
385 þús. kr. staðgreiðslu, gangyerð kr.
450 þús. Uppl. hjá Bílasölunni Braut
og í símum 681510 og 681502.
Saab 900 og Skoda. Skoda 130 S '86
til sölu, ekinn 25 þús. km, 5 gíra, rauð-
ur, verð 190 þús., góð kjör, einnig
Saab GLE 900 '82, ekinn 95 þús., sjálf-
skiptur, vökvastýri, topplúga, verð 390
þús., 50 þús. út og 20 þús. á mán.
Uppl. síma 685199 á kvöldin.
Subaru GLF 1800 ’83 til sölu, litur
dökkgrænn, ekinn 56.000 km, sjálfsk.,
rafmagn í rúðum, vökvastýri, digital
mælaborð, útvarp/kassettutæki, sum-
ar- og vetrardekk. Toppbíll. Uppl. á
Aðal-Bílasölunni og í s. 52908 e.kl. 19.
Wagoneer 75 til sölu, bíll í sérflokki,
læstur framan og aftan, upph., flækj-
ur, brettakantar o.m.fl. Góður jeppi á
góðu verði, skipti koma til greina.
Uppl. í síma 84776 og 53097.
Chevrolet Nova 77 til sölu, ekinn
150.000 km, mikið yfirfarinn, rafmagn
í rúðum, sjálfsk., 8 cyl., 350 cc, þarfn-
ast smálagfæringar. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 97-31512.
Ford Mercury Cougar XR 7 ’69 til sölu,
þarfnast smálagfæringar, greiðist með
stóru Endurohjóli eða peningum, verð
40-50.000. Uppl. í síma 99-5637 e.kl.
16 virka daga. Teddi.
GMC Rally Wagon 74 með framdrifi
og dísilvél til sölu, bíll í þokkalegu
ástandi, þarfnast sprautunar, einnig
Chevrolet Malibu ’78, 6 cyl., sjálfsk.,
m/vökvastýri, góður bíll. Sími 99-6504.
Isuzu Trooper. Til sölu Isuzu Trooper,
bensín, ’83, silfurlitur, ekinn 78.000
km, sumar- og vetrardekk, útvarp,
segulband, gott útlit. Uppl. í síma 95-
1739 e.kl. 17.
Toyota - Datsun. Til sölu Toyota Car-
ina ’81, 4 dyra, 5 gíra, brún, topp-
ástand, verð 215 þús. Datsun 160 J
’79, 4 dyra, ekinn 100 þús., gott útlit
og ástand, verð 110 þús. Sími 45806.
Mazda 929 station 76 til sölu, nýskoð-
aður, í toppstandi, lítur mjög vel út,
útvarp, segulband, góður stað-
greiðsluafsl. Uppl. í síma 77936.
70.000 kr. afsláttur. Volvo 244 GL ’79,
silfurgrár, vökvastýri, jítvarp, segul-
band, aðeins 170.000 staðgreitt. Uppl.
í síma 73536.
Atlas snjódekk, 2 stk., 14", á Chev-
rolet felgum, til sölu og Sear snjódekk,
2 stk., 14", 9" breið, einnig á Chev-
rolet felgum. Uppl. í síma 38729.
VW Golf GTI ’80 til sölu, álfelgur, verð-
hugmynd ca 270 þús. Uppl. í síma
99-6088 og um helgar 93-12081.
Daihatsu Charade 79 XTE til sölu, ek-
inn aðeins 65.000 km, ryðvarinn og
yfirfarinn reglulega, toppbíll. Uppl. í
síma 42623.
Ford Taunus 1600 GL ’82, skoð. ’87,
ekinn 86 þús. km, útvarp + segul-
band, ný snjódekk, verð 280 þús., 240
þús. staðgr., tek ódýrari uppí. S. 45196.
Góð kjör. Dodge Omni ’79, 4 cyl., sjálf-
skiptur, með vökvastýri, vetrardekk.
Verð 150 þús., fæst með 10 þús. út og
10 þús. á mán. Uppl. í síma 673503.
Gott verð. M. Benz ’82 station, fall-
egur, góður bíll, verð aðeins 590 þús.,
ath. skuldabréf (ath. 500 þús. stað-
greitt). Uppl. í síma 99-5881 og 99-5937.
Lada station 1987 (eins árs) til sölu,
ekinn 22.000 km, vetrar- og sumar-
dekk, mjög vel með farinn bíll. Uppl.
í síma 92-13811 og eftir kl. 19 42217.
Lítið út og litið á mánuði. Galant '80 á
100 þús. og Ford LTD ’78 á 150 þús,
báðir nýskoðaðir og í góðu lagi. Uppl.
í síma 20658 eftir kl. 18.
Mjög vel með farin Mazda 626, vél
2000 '82, beislituð, með sjálfskiptingu,
vökvastýri og rafínagni í öllu, fæst á
góðu verði. Símar 79105 og 689234.
Opel Commandor 70 til sölu, óryðgað-
ur, góð vél. Einnig til sölu 12 gíra
reiðhjól og fjarstýrt plastmódel (bát-
ur). Uppl. í síma 16489 e.kl. 19.
Skódi 120 L ’83 til sölu, ekinn 40 þús.,
lítur mjög vel út, 4 sumardekk á felg-
um fylgja. Mjög góður staðgreiðslu-
afsl. Uppl. í s. 24550 milli kl. 19 og 21.
Subaru 1800 station ’87 til sölu, raf-
magn í rúðum og læsingum, grjót-
grind, dráttarkúla, lítið ekinn. Uppl.
í síma 83538.
Til sölu glæsilegur Buick Skylark lim-
ited ’80, 6 cyl., beinskiptur, litur
silfurgrár, verð 290.000. Uppl. í síma
689933 á daginn.
Volvo 244 GL '82 til sölu, sjálfsk..
vökvastýri, aukadekk á felgum, grjót-
grind, kúla, sílsalistar, útvarp/kass-
etta, bíll í sérflokki. Sími 92-12836.
Willys Renegade 75 til sölu, 8 cyl.,
upphækkaður, á 38,5 Monster Mudder
dekkjum, ath. skipti á vélsleða. Uppl.
í síma 53607.
Audi 100 5E 77 til sölu, 5 cyl. með
beini innspýtingu, verð 50 þús. Uppl.
í síma 92-27343.
Bifreiðin R-94 er til sölu, Renault 5
Super GTS árg. 1986, ekinn 18.000 km.
Uppl. í síma 15627.
Citroen GSA Pallas ’81 til sölu, góð
kjör, skipti á ódýrari möguleg. Uppl.
í síma 78184.
Datsun Charmant 79 til sölu, skoðaður
87, í góðu standi, einnig vélsleða-
kerra. Uppl. í síma 32103.
Lada Lux Canada ’85 til sölu, ekinn
37 þús., vetrardekk, 5 gíra kassi. Uppl.
í síma 73878 eftir kl. 19.
MMC Lancer ’81 til sölu, lítur vel út,
fæst á góðu staðgreiðsluverði. Uppl. í
síma 54648.
Mazda 323 '81 til sölu, góður bíll á
góðu staðgreiðsluverði. Uppl. í síma
33973 og 76814.
Opel Rekord 77 til sölu, verð kr. 70
þús., góð kjör. Uppl. í síma 51620 á
daginn og 53893 e.kl. 18.
Seat Ibiza GL ’86 til sölu, litur hvítur,
ekinn 34 þús. km. Uppl. í síma 621741
e.kl. 18.
Subaru station turbo '86 til sölu, sjálf-
skiptur, ekinn 25 þús., verð 800 þús.
Uppl. í síma 35968 og 77877 á kvöldin.
Toyota Corolla ’82 til sölu, ekin 66
þús. km, blásanseruð. Uppl. f síma
687349 e.kl. 18.
Toyota Cressida árgerð 1978, 4ra dyra,
5 gíra, vetrar- og sumardekk. Uppl. í
síma 19184.
Toyota Hiace 79 til sölu, fæst fyrir lít-
ið ef samið er strax. Uppl. í síma 76365
e. kl. 19.
Austin mini ’77 til sölu, góður bíll, lítið
ekinn. Uppl. í síma 78835.
BMW 316 79 til sölu, bíll í góðu standi,
góð kjör. Uppl. í síma 673674 e. kl. 17.
BMW 316 til sölu, 4ra dyra. Uppl. í
síma 71496 eftir kl. 18.
Oldsmobile Cutlass ’77 til sölu. Nánari
uppl. í síma 621572.
Saab 99 ’82 til sölu. Uppl. í síma 28983
á kvöldin.
Subaru '80 til sölu, einnig Lada station
’81. Uppl. í síma 78425 e.kl. 19.
Suzuki bitabox ’83 til sölu, ekinn 50.000
km. Uppl. í síma 10067 e.kl. 19.
■ Húsnæði í boði
3 herb. íbúð með sameiginlegu eldhúsi
og baði til leigu. Leigist saman eða
sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 45360
eftir kl. 18.
Góð 2ja herb. íbúð í Hamraborg í
Kópavogi til leigu, fyrirframgreiðsla,
aðeins reglufólk kemur til greina.
Uppl. í síma 92-46558 e.kl. 17.
Góð 4ra herb. íbúð til leigu á Seltjarn-
arn. Er laus um miðjan des. og leigist
í minnst 8 mán., fyrirframgr. Tilboð
sendist DV, merkt „T-6381“.
Til leigu 40 fm íbúð í miðbænum. Uppl.
um nafn, síma, fjölskyldustærð og
gréiðslugetu sendist DV, merkt „Mið-
bær 469“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
2 herbergja íbúð til leigu nú þegar.
Eitt ár fyrirfram, 25 þús. á mánuði.
Uppl. í síma 19096 eftir kl. 17.
Herbergi til leigu fyrir fullorðna mann-
eskju. Uppl. í síma 45864 eftir kl. 16.
■ Húsnæði óskast
Hjón með tvær dætur, sem eru að flytja
heim frá Sviþjóð, óska eftir 4ra herb.
íbúð frá áramótum eða fyrr, góðri
umgengni og reglusemi heitið. Fyrir-
framgreiðsla eftir frekara samkomu-
lagi. Uppl. í síma 95-4680, vinna, eða
heima 95-4624. Steindór.
Plastprent hf. óskar eftir litilli íbúð strax,
um er að ræða íbúð fyrir starfsmann
í hönnunardeild fyrirtækisins og
maka hans. Reglusemi og skilvísi heit-
ið. Uppl. í síma 685600, á vinnutíma,
eða 15281, eftir vinnutíma.
3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu,
reglusemi og góðri umgengni heitið,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl.
gefa Kristján Kristjánsson, sími 32642,
og Pétur W. Kristjánsson, sími 17795.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta
HÍ, sími 29619.
Ungt, reglusamt par, með eitt barn,
óskar eftir íbúð til leigu frá 1. jan.
Eru utan af landi. Vinsamlegast
hringið í síma 93-11989 eftir kl. 19.
Anna og Teitur.
2-3 herb. íbúð óskast til leigu fyrir
rólega og reglusama litla fjölskyldu,
skilvísum gr. heitið, fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 43191.
2-3 herb. íbúð óskast til leigu sem
fyrst. Reglusemi og skilvísum gr. heit-
ið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl.
í síma 29368 í kvöld og næstu kvöld.
Stúlka óskar eftir vel launaðri dag-
vinnu, margt kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-6443.
Einhleyp eldri kona óskar eftir lítili
íbúð til leigu sem fyrst, algjörri reglu-
semi og skilvísi heitið. Uppl. í síma
32803.
Par með 3ja ára barn óskar eftir 2ja
herb. íbúð frá 1. jan. Góðri umgengni
og reglusemi heitið. Vinsamlega
hringið í síma 37489 e.kl. 19.
Óska eftir að taka á leigu 1-2 herb.
íbúð strax í 6-12 mánuði. Góð um-
gengni. 2-3 mán. fyrirfram ef óskað
er. Sími 24398.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Par utan af landi vantar 2ja-3ja herb.
íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Uppl.
í síma 94-4742.
2ja-3ja herb. íbúð óskast sem fyrst.
Uppl. í síma 76072 í dag og næstu daga.
■ Atvinnuhúsnæói
Ibúðarhúsnæði. Bókaforlag vantar
íbúðarhúsnæði fyrir tvo starfsmenn
sína frá áramótum. Annaðhvort getur
verið um að ræða tvær minni íbúðir
eða eina stóra. Æskilegt er að íbúðirn-
ar séu nærri miðbænum en nauðsyn-
legt er að þær séu á rólegum stað.
Uppl. í síma 623054 á skrifstofu-
tíma eða í síma 35584 á kvöldin.
58 ferm verslunar- eða þjónustuhús-
næði við Eiðistorg er til leigu strax.
Uppl. veittar í símum 83311 á vinnu-
tíma og 35720 á kvöldin og um helgar.
Listmálari óskar eftir 30-100 fm hús-
næði sem næst miðbæ Rvíkur. Gunnar
sími 621711.
Til leigu ca 40-50 fm skrifstofuhús-
næði. Uppl. í síma 18955 og 35968 á
kvöldin.
■ Atvinna í boði
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Fyrirtæki staðsett neðarlega við
Laugaveg óskar að komast í samband
við eldri mann sem gæti tekið að sér
lítils háttar viðhald og lagfæringar á
húsnæði af og til. Uppl. í síma 28552
milli kl. 16 og 18 á daginn.
Starfskraftur óskast til almennra af-
greiðslustarfa í matvöruverslun,
einnig vantar vanan starfskraft við
kjötafgr. og starfsmann til útkeyrslu-
starfa. Kjöthöllin, Skipholti 70, sími
31270
Veitingastaður óskar eftir smurbrauðs-
dömu og starfskrafti í sal. Tilvalið
fyrir húsmæður sem vilja komast út á
vinnumarkaðinn, vaktavinna, frítt
fæði. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-6423.
Au-pair óskast til Gautarborgar, helst
í byrjun janúar. Hringið eða skrifið
til Inger Bergström, Vasagatan 36,411
24 Gautaborg, Svíþjóð, sími 9046-311-
30142.
Dagheimilið Austurborg vantar tilfinn-
anlega starfsmann á deild í fullt starf
og einnig í fullt afleysingastarf. Hafið
samband í síma 38545 eða komið á
Háaleitisbraut 70.
Húsgagnasmíði. Axis hf. óskar eftir að
ráða stniði og annað handlagið fólk
til húsgagna- og innréttingasmíði.
Góð laun í boði. Nánari uppl. gefur
framleiðslustjóri í síma 43500.
Meirapróf + vinnuvélapróf. Óska eftir
röskum og ábyrgum starfsmanni, þarf
að hafa meirapróf og vinnuvélarétt-
indi. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-2266.
Starfskraftur óskast. Starfsfólk óskast
á myndbandaleigu, heilsdagsstarf og
kvöld- og helgarvinna koma til greina,
reglusemi og stundvísi æskileg. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-6428.
Breióholt I, Bakkaborg. Fóstrur og
aðstoðarfólk óskast til starfa sem fyrst
Uppl. gefur forstöðumaður í síma
71240.
Flutningar. Óskum að ráða tvo röska
menn í flutninga og samsetningar á
húsgögnum nú þegar. Uppl. í síma
686911.
Glugga- og búðaskreytingar. Vantar
góðan starfskraft í glugga- og búða-
skreytingar strax, hálfan eða allan
daginn. Uppl. í síma 16126.
Járniðnaðarmenn, verkamenn eða
menn vanir járniðnaði óskast. Uppl.
í síma 671195 á kvöldin og 651698 á
daginn.
Kona með barn eða börn, sem vantar
framtíðarheimili, óskast á heimili í
sveit á Suðvesturlandi. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-6452.
Mótarif. Vanir menn óskast strax í rif
og hreinsun steypumóta, byggingar-
staður við Kringlumýrarbraut. Hafið
samband i síma 24111 eða 620416.
Nýja blikksmiðjan hf., Ármúla 30.
Óskum eftir að ráða blikksmiði eða
vana menn í faginu. Uppl. hjá verk-
stjóra í síma 681104.
Smurbrauö. Viljum ráða vana smur-
brauðskonu og aðstoðarstúlku í
smurbrauðsdeild okkar. Nýja köku-
húsið. Uppl. í síma 77060.
Snyrtifræðingur. Fótaaðgerða- og
snyrtifræðing vantar á snyrtistofu
strax, sveigjanlegur vinnutími. Uppl.
í síma 76835 á kvöldin.
Óskum eftir að ráða starfsfólk til af-
greiðslustarfa í matvöruverslun í
Árbæjarhverfi, fyrir og eftir hádegi.
Uppl. í síma 671200.
Ráðskona óskast í sveit, má hafa með
sér barn. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6445.
Aðstoðarfólk vantar um helgar. Uppl.
á skrifstofu í dag kl. 17-18. Leik-
húskjallarinn.
Bensínafgreiðslumann vantar að Nesti,
Bíldshöfða 2. Uppl. á staðnum. Nesti
hf.
Matvöruverslun. Traustan starfskraft
vantar strax, framtíðarvinna. Uppl. í
síma 44140. Ágúst.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa,
heilsdagsvinna. Uppl. í síma 71667.
Sveinn bakari.
Starfsfólk óskast til fisvinnslustarfa í
Hafnarfirði, þarf að geta byrjað strax.
Uppl. í síma 40454 eða 652360.