Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1987, Síða 31
MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987.
31
Sandkom
Bókatíðindi
Nú fer að líða að jólum og
þá fara bækumar aö flæða
yfir markaðinn eins og und-
anfarin ár. Þó svo bókáútgef-
endur hafi reynt að dreifa
útgáfu sinni meira yfir árið
en veriö hefur bresiur alltaf
á bókaflóð í nóvember og des-
ember. Bókin hefur haldið
velli sem jólagjöf og að sjálf-
sögðu stíla útgefendur inn á
það.
Fimmtugasta bókin í ritröö Halldórs
Laxness er væntanleg hjá bókaút-
gáfunni Vöku-Helgafelli í næstu viku.
Þar verður birt dagbók sem skáldiö
héit í Clervaux-klaustrinu fyrir 65
árum.
Bókaauglýsingar hafa ver-
ið yfirgnæfandi í blöðum og
í sjónvarpi í desember og hef-
ur stór hluti kostnaðar við
margar bækur farið í auglýs-
ingakostnaðinn. Bækur, sem
gengið hafa illa, hafa jafnvel
ekki selst fyrir auglýsinga-
kostnaði. Nú hafa bókaútgef-
endur tekið sig saman og látið
gera glæsilegt rit sem nefnist
Bókatíðindi. Tímarit þetta
verður prentað í stærra upp-
lagi en önnur tímarit sem
komið hafa út á íslenska
markaönum eða í hundrað
þúsund eintökuum. Tímarit-
inu verður dreift inn á öll
heimili á landinu og auk þess
í allar bókaverslanir. í blað-
inu verður greint frá nýút-
komnum bókum og verður
það prentað á vandaðan
pappír og allt {Mt. Með tíma-
ritinu er ætlunin að draga úr
almennum auglýsingakostn-
aði sem hleypt hefur verði
bóka upp á síðustu árum.
Ætlunin er þ ví að Bókatíö-
indi dragi úr auglýsingaher-
ferðum forlaganna í
sjónvarpi, blöðum og útvarpi
og að væntanlegir bókakaup-
endur geti ákveðið bókakaup
sín heima í stofu í ró og næði.
Klausturlíf
Og talandi um j ólabækur.
Nýjar bækur eftír Halldór
Laxness vekja aMtaf athygM.
Fyrir þessi jól er væntanleg
bók frá klausturárum HaUd-
órs Laxness en í gær voru
einmitt liðin 65 ár frá því
nóbelsskáldiö gekk inn um
dyr klaustursins St. Maurice
de Clervaux. Bókin er byggð
á dagbókum sem skáldið hélt
á þessum árum. Efni dag-
bókanna hefur aldrei birst
áður og voru þær löngu
gleymdar bæði höfundi og
öðrum þegar þær fundust
fyrir skemmstu. Verið er að
leggja síðustu hönd á bókina
þessa dagana. Nóbelsskáldiö
hefur nýlokið við að skrifa
síðustu síðumar sem fylgja
dagbókinni en HaUdór Lax-
ness hefur ritað skýringar
með dagbókarfærslunum.
Gert er ráð fyrir að bókin
komi út í næstu viku og verð-
ur hún því með seinni skip-
unum á jólabókamarkaðnum
en sennilega með þeim sem
vekja mesta athygli.
Jólin koma
Nýtt tímarit er komið á
markaöinn. Blaðið nefnist
VIÐ KARLMENN og bendir
nafnið tíl þess að það eigi að
fylla það tómarúm sem verið
hefur í útgáfustarfsemi karl-
rembusvína hér á landi um
árabU. Við snöggan yfirlestur
eins góðvina Sandkornsins,
sem tUheyrir þeim flokki
karlmanna sem nefnast karl-
rembur, sagðist hann undr-
ast það mjög að fyrir utan
auglýsingamyndir væri bara
ein mynd af konu í blaðinu
en það væri af henni Victoriu
sem sögð er vera í jólaskapi.
Að öðru leyti prýddi blaðið
myndir af stj ómmálamönn-
um og Jóni PáM. Þá væri
ágætis grein um snyrtivörur
fyrir karlmenn en karlremb-
an, vinur vor, sagði að karlar
af sínu sauðahúsi væru ekki
mikið fyrir að sminka sig.
Þeirsemvonuðusteftírað •
eignast með blaðinu VID
KARLMENN íslenská útgáfu
af Playboy eða Penthouse
verða því sennilega fyrir von-
brigöum þegar þeir fletta
blaðinu laumulega í karla-
deUdinni í bókabúðum fyrir
jóMn.
„Victoria, hún er svo sannarlega
komin í jólaskap." Þetta er textinn
sem fylgir þessari ágætu mynd í
karlmannablaöinu „Viö karimenn“
sem er nýkomið út. Þaö er undirrit-
uöum hulin ráögáta hvernig ráöa
má af myndinni að Victoria sé kom-
in í jólaskap en hitt er víst aö hún á
eftir aö klæöa sig i jólafötin.
____________DV
Múlinn hefur
aðdráttarafl
Síðumúlinn og Ármúlinn
voru hálfgerðir hallærisstað-
ir fyrir nokkrum árum. Þar
var Síðumúlafangelsiö helsta
menningarsetrið lengst af og
þegar menn sögðust hafa far-
ið í Síðumúlann merkti það
að viðkomandi hefði lent á
slæmu fylliríi og þurft að sofa
úr sér verstu vímuna með
aðstoð lögreglunnar. Svo fóru
braggarnir í Múlanum aö
hverfa og einstaka fyrirtæki
holaöi sér þar niður. Vegur
h verfisins óx þegar öll dag-
blöð landsins fyrir utan
Morgunblaðiö tóku sér ból-
festu í Síðumúlanum þannig
að þetta Fleet Street Reykja-
víkur gekk gjarnan undir
nafninu Blaö-Síðumúli. Nú er
svo komið að þetta er með
finni götum borgarinnar og í
Síðu- og Ármúla eru mörg
rótgróin og traust fyrirtæki
þó svo blööum hafi fækkað
þar. Þetta hefur gengið svo
langt að ef fyrirtæki þurfa að
stækka viö sig eða færa sig
um set fara þau helst ekki út
fyrirMúlahverfið. Síðasta
dæmiö um þetta er að heMd-
verslun Magnúsar Kjaran,
sem var staðsett í Ármúlan-
um, keyptí gamla Blaðprents-
húsið í Síöumúla 14.
Prentjmiðjan Korpus, sem
var í Armúlanum við hliðina
á Magnúsi Kjaran, hefur fest
kaup á húsnæði heildversl-
unarinnar. Nú er bara
spurningin hvaða fyrirtæki í
Múlanum.kaupir gamla hús-
næðið sem Korpus var í.
Umsjón:
Axel Ammendrup
Málmiðnaður í Fjölbraut í Breiðholti:
Enginn fallið á sveinspröfi
Vegna fréttar í DV miðvikudaginn
25. nóvember síðastliðinn hafði Þor-
steinn Guðlaugsson, deildarstjóri á
málmiðnaðarbraut Pjölbrautaskól-
ans í Breiðholti samband við blaðið
og vildi koma eftirfarandi athuga-
semd á framfæri:
í viðtali viö blaðamann DV 25. nóv-
ember gagnrýnir Pétur Halldórsson,
framkvæmdastjóri Iðnnemasam-
bands íslands, að iðnnemar í vél-
virkjun hafi ekki fengið nægjanlega
kennslu í greininni til að öruggt sé
að þeir standist sveinspróf. Rétt er
að fram komi að frá því að málm-
iðnaöarbraut Fjölbrautaskólans í
Breiðholti byrjaði aö útskrifa sveina
í vélvirkjun, hefur enginn nemandi
af brautinni fallið á sveinsprófi.
-ój
LITLA
GLASGOW
GA-GA
GÓRILLAN!
Diskódans-
apinn
smo&éE
Mjúk dúkka
50 cm, aðeins
kr. 890,-
Skríður, dettur, grætur.
Verð kr. 3.890,- með rafhlöðum.
LASER-
BYSSUR
Verð 2.600,-
með rafhlöðum.
Takmarkaðar birgðir.
VtSA
FÖT, SKARTGRIPIR, SMÁGJAFAVARA
Qy’
Laugavegi 91 City91
HIN SÍVINSÆLA OG MYNDARLEGA
JÓLAGJAFAHANDBÓK
MEÐ 1000 GÓÐUM HUGMYNDUM UM
JÓLAGJÖFINA í ÁR
FYLGIR BLAÐINU
ÁMORGUN.