Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1987, Síða 40
R E TT A S KOTI
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu
þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt-
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir
besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón-
ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstfórn - Auglýsingar - Askrift - Dreifing: Sími 27022
MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987.
Ólafsvík:
Skuldimar
106þúsund
á hvem
íbúa
Fyrstu níu mánuði þessa árs versn-
aði skuldastaða bæjarsjóðs Ólafsvík-
ur um 37-milljónir króna. í árslok
1986 skuldaði bæjarsjóður 90 millj-
ónir króna. í lok september voru
skuldirnar orðnar 127 milljónir
króna. Nú eru tæpar 20 milljónir í
vanskilum. í íjárhagsáætlun fyrir
yfirstandandi ár voru heildartekjur
bæjarfélagsins áætlaðar um 70 millj-
< j^ónir króna.
127 milljónir króna eru um 70% af
öllum eignum bæjarfélagsins. Þá eru
gatnakerfi og fleiri óseljanlegar eign-
ir teknar með. Ef óseljanlegar eignir
eru teknar frá munu skuldir bæjarfé-
lagsins vera meiri en seljanlegar
eignir þess.
Ólafsvíkingar héldu í sumar upp á.
300 ára afmæli verslunar á staönum.
Viö hátíðarhöldin var hvergi til spar-
að. Félagsheimili, sem verið hafði í
mörg ár í byggingu, var gert nothæft
^og til þess voru mikil lán tekin.
Sveinn Þór Elínbergsson, forseti
bæjarstjórnar, segir að keyptir hafi
verið dýrir peningar til þessara
framkvæmda. Kristján Pálsson bæj-
arstjóri segir að þetta hafi fóik viljað.
Skuldir bæjarsjóðs jafngilda því að
hver íbúi Ólafsvíkur skuldi um 106
þúsund krónur. Hver fjögurra
manna fjölskylda skuidar því um 425
þúsund krónur. í þessum tölum eru
ekki teknar með miklar sjálfskuldar-
ábyrgðir sem bæjarfélagið ber vegna
togarans Má SH.
Sveinn Þór og Kristján voru sam-
mála um að staða bæjarsjóðs leyfði
ekki neinar stórframkvæmdir á
næstu tveimur til þremur árum. Þeg-
, -^or hefur verið ákveöið að fresta
framkvæmdum við fyrirhugaða
byggingu íþróttahúss. Sveinn Þór
Elínbergsson sagði að á næstu árum
yrði höfnin að hafa forgang.
-sme
irii^r
gerðir
#1 sendibíla
25050
SETlDIBiUlSTÖÐin
LOKI
Kratarnir hafa sýnilega
náð kvótataki
á Framsókn!
Póker kratanna gekk upp:
Andstöðu Fram-
sóknar við frum*
varp Jóhönnu lokið
- verður afgreitt úr félagsmálanefnd í dag eða á morgun
Alþýöuflokkurinn virðist hafa málinu er hann að misnota aðstöðu sagði að auðvitað væri andstaöa
gefið eftir í andstöðu sinni við sína. Hann getur ekki gert það til Framsóknarflokksins við hús-
kvótafrumvarpiö. { gær stóð það lengdar, hann getur bara þvælst næðisfrumvarp Jóhönnu Sigurð-
eitt eftir af kröfum þingflokksins fyrir eins og hann er búinn aö gera ardóttur úr sögunni, til þess heföi
að skipuð verði nefnd sem endur- í þessu máli. Aö öðru leyti er ekki andstaöan við kvótafrumvarpið
skoði kvótafrumvarpið meðan lög andstaöa við að afgreiða frum- verið sett á svið og dæmiö hefði
um fiskveiðistefnu gflda annað- varpið frá nefndinni. Alexander gengið upp.
hvort næstu 2 eöa 4 árin. Fullyrt lofaði mér því.í gær að húsnæöis- Eins og skýrt var frá í DV á laug-
er að samkomulag hafi náðst milli frumvarpiö yrði afgreitt frá félags- ardaginn' og haft efdr háttsettum
Framsóknarflokks og Alþýöu- málanefnd í dag eða á morgun,“ Alþýöuflokksmanni var upphlaup
flokks um að flokkamir láti af sagöi Eiöur Guðnason,formaöur þingflokks Alþýðuflokksins gegn
andstöðu við kvóta- og húsnæöis- þingflokks Alþýöuflokksins, i sam- kvótafrumvarpinu mótleikur við
fmmvörpin. tali við DV í morgun. Hann fullyrti andstööu framsóknarmanna gegn
„Alexander Stefánsson hefur þó að ekkert samband væri á milli húsnæöisfrumvarpi Jóhönnu Sig-
staðið gegn þvi alltof lengi aö hús- andstöðu krata við kvótafmm- urðardóttur. Þetta viröist nú hafa
næðisfrumvarpiö væri afgreitt úr varpið og húsnæöisfrumvarpsins. komið á daginn.
félagsmálaefnd. Þegar formaður Annar þingmaður Alþýðuflokks- -S.dór
nefndar stendur svona einn gegn ins, sem DV ræddi við í morgun,
Sáttir að kalla og snúa bökum saman i baráttunni fyrir þvi að kvótafrumvarpiö og húsnæðisfrumvarpið verði
afgreidd á Aiþingi án veigamikilfa breytinga. DV-mynd KAE
Veðríð á morgun:
Suðvest-
læg átt
ríkjandi
Á morgun verður suðvestlæg átt
víðást hvar á landinu. Dálítil rign-
ing verður á víö og dreif vestan-
lands og á Suðurlandi en bjart
veður að mestu austanlands. Hiti
verður á bilinu 6 til 10 stig.
Ragnarsbakarí:
Fjörtíu manns
sagt upp
Öllu starfsfólki Ragnarsbakarís í
Keflavík, um 40 manns, var sagt upp
störfum í gærkvöldi og hefur fyrir-
tækið hætt rekstri, samkvæmt
upplýsingum sem DV fékk hjá Árna
Ragnari Ámasyni, einum yfirmanna
fyrirtækisins, í morgun.
„Það er engin starfsemi í gangi, það
var hætt í gær,“ sagði Árni Ragnar
og sagöi hann rekstrarerfiðleika
ástæðuna fyrir lokun fyrirtækisins.
Kvað hann rekstrarerfiðleikana hafa
staðið lengi en ekki sagðist hann geta
upplýst um skuldastöðuna en skuldir
Ragnarsbakarís eru taldar verulegar.
Ragnarsbakarí hefur undanfarin ár
verið með umsvifameiri bakaríum og
selt vörur sínar víða utan Keflavíkur.
Um það hvort fyrirtækið hefði verið
tekið til gjaldþrotaskipta sagði Ámi
Ragnar aö verið væri að vinna í því
máli og að líkindum beðið um gjáld-
þrotaskipti fyrirtækisins í dag. -ój
Páll Pétursson
og Jón Helgason
í hár saman
„Þingflokkur Framsóknarflokks-
ins samþykkti þessar tillögur strax
og ég kynnti þær. Landbúnaðarráð-
herra var þar viðstaddur og greiddi
ekki atkvæði gegn þeim. Síðan finn-
ur landbúnaðarráðherra fleiri atriði
sem hann telur að þurfi að hækka
framlög til.“
Þetta em orð Páls Péturssonar,
formanns þingflokks Framsóknar-
flokksins.
Jón Helgason landbúnaðarráð-
herra sættir sig ekki við samning
sem Páll og Eiður Guönason, fulltrúi
Alþýðuflokks, náöu í sérstakri land-
búnaðarfjárveitinganefnd um 300
milljóna króna hækkun. Segir Páll
að ráðherrann sé hugsanlega að
stofna samkomulaginu í hættu.
Fulltrúi Sjálfstæðisflokks, Egill
Jónsson, stóð ekki að samkomulag-
inu. „Egill kaus að yfirbjóða okkur,“
sagði Páll.
„Ég tel mig þurfa að ræða við íjár-
málaráðherra um útfærslu og að staðið
verði við samninga sem gerðir vom
viö bændur," sagði Jón Helgason í
morgun. Hann hittir í dag forsætisráð-
herra og fjármálaráðherra.
Um orð Páls Péturssonar að menn
vilji hleypa samkomulaginu upp með
ábyrgðarleysi og tuði sagði land-
búnaðarráðherra:
„Ég hef enga túlkun á hans orðum.
Ég dæmi þau ekki. Við sjáum hvað
kemur út úr þessu.“
Samkvæmt heimildum DV vill Jón
Helgason að 100 milljónir króna til
riðuveikiniðurskurðar verði greidd-
ar bændum með aukafjárveitingu
strax en ekki á fjárlögum næsta árs.
Þá er hann ósáttur við að niður-
greiðsla á áburðarverði, sem er 120
milljónir króna á þessu ári, skuli
ekki halda áfram. -KMU
EskHjórður:
Fréttarítari DV
kærir árás
Fréttaritari DV á Eskifirði hefur
kært útgerðarmann Vattar SU fyrir
að hafa ráðist að sér og skemmt fyrir
sér myndavél.
Á mánudagskvöld, er Vöttur kom úr
siglingu frá Hull, fundust fíkniefni um
borð í bátnum. Er fréttaritari DV hugð-
ist taka mynd af bátnum, réðst útgerð-
armaðurinn að honum. Hafði hann í
hótunum og tók myndavél fréttaritar-
ansogstórskemmdihana. -sme
- sjá mynd af bátnum bls. 2