Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 30
30 FIMMTÍJDAGUR 3. DEáÉMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 i> v M Viðgerðir_____________________ Bílaviðgerðir og stillingar. Bjóðum vandaða vinnu á vægu verði. Túrbó sf., Ármúla 36, sími 84363. Þjónusta í alfaraleið. Leðurviðgerðir. Geri við og breyti leð- urfatnaði. Uppl. í síma 18542. Tryggvagötu 10, opið frá kl. 10-12 og 13-18. M Bílaþjónusta Bílaviðgerðir - ryöbætingar. Tökum að okkur almennar bílaviðgerðir og ryð- bætingar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 e, Kópavogi, sími 72060. Bilaviðgerðir. Þarftu að láta tékka á bílnum? Hafðu þá samband við okkur, tr sérhæfðir í Skodaviðgerðum. Bíltékk, Hafnarfirði, sími 651824. Bilanes bifreiðaverkstæði, Bygggörð- um 8, Seltjarnamesi, s. 611190. Allmennar viðgerðir, mótorstillingar, ljósastillingar og réttingar. Bílbón, Borgartúni. Þvottur - bónun - djúphreinsun. Bílbón, Borgartúni 25, sími 24065. ■ Vörubílar Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552. 40 feta aftanívagn til sölu, yfirbyggður t og einangraður fyrir 40 stiga frost, á góðum dekkjum og vel útlítandi. Uppl. í síma 656370 eftir kl. 18. Kranabill. Volvo N 72Ó, 6 hjóla, í mjög góðu lagi, með palli, sturtu og 6 tonna Hiab 1165, með spili. Uppl. í síma 96- 41914. ■ Viimuvélar Deutz dísilvélar. Varahlutir í Deutz og fleiri dísilvélar á hagstæðu verði, stuttur afgreiðslutími. Varahlutir í Caterpillar, Komatsu, Case, JCB og fleiri vinnuvélar. Sími 641045. Véla- kaup hf., Kársnesbraut 100, Kóp. ■ SendibOar Daihatsu Van 1000 '86 4x4, með mæli og talstöð, til sölu, bein sala eða skipti á ódýrari fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 79553. Sendiferðabíll. Til sölu Mitsubishi L- 300 ’84, upphækkaður toppur, 2,3 lítra dísil, 5 gíra, vökvastýri, ný dekk, 2 hliðarhurðir, í góðu lagi. S. 686251. M. Benz 307 D '84 og Toyota Hiace dísil ’84, til sölu, einnig M. Benz 230 E fólksbíll '83. Uppl. í síma 46519. ■ Bflaleiga BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, VW Golf, Chevrolet Monza, Lgda Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei- ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305. Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda 323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa, sendibíla, Minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með bamastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- im hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. Bónus. Japanskir bílar, ’80-’87, frá kr. 790 á dag og 7,90 km + sölusk. Bíla- leigan Bónus, gegnt Umferðarmið- stöðinni, sími 19800. Bílvogur hf., bílaleiga, Auðbrekku 17, Kóp. Leigjum nýjar árg. af Fiat Uno og Lada bifreiðum. S. 641180, 611181 og 75384, ath. vetrartilboð okkar. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda, VW Transporter, 9 manna, og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. Afsláttur í desember. Allir bílar ’87. EG-bílaleigan, Borgartúni 25, sími 24065. ■ Bflar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ATH. Munið að skila inn .SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits. Það kemur í veg fyrir óþarfa misskilning og aukaútgjöld. Kísiliðjan hf. óskar eftir að kaupa ný- legan Toyota pickup, staðgr. Uppl. gefur Ólafur Sverrisson, vs. 96-44190 og hs. 96-44124. Óska eftir lítið eknum bíl, t.d. Saab 99 eða japönskum, gegn 220 þús. kr. stað- greiðslu. Uþpl. í síma 666736 á kvöld- in. Óska eftir ódýrum bíl fyrir ca 20-30.000 staðgreitt. Uppl. í síma 44940. Óska eftir góðum bíl með 100 kr. út. Uppl. í síma 72407 e.kl. 17. ■ Bflar til sölu Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits, það sparar óþarfa misskilning og aukaútgjöld. Til sölu Buick Skyhawk ’79, 2 dyra, V6 3,8 lítra vél, 4ra gíra, beinskiptur, toppbíll á góðum kjörum, verð 250- 270.000, ath. skipti, einnig Subaru ’77, 4x4, nýtt lakk, ný vetrardekk, í góðu Iagi, verð 65.000, 45.000 staðgreitt. Uppl. í síma 99-3888 e. kl. 19. Willys Cherokee Chief ’85, hvítur, með toppgrind og topplúgu, 4ra strokka, með afl- og veltistýri, 5 gíra, tausæti. Fallegur ferðahjll. Getum selt hann fyrir skuldabréf. Aðal-Bílasalan, Miklatorgi, s. 15014 og 17171. Cortina 2000, sjálfsk., ’79, skoð. ’87, útv. + segulband, snjódekk, ekinn 55 þús. km á vél og skiptingu, verð 140 þús., skipti á ódýrari. Góð kjör. S. 45196. Chevrolet Nova 77 til sölu, ekinn 150.000 km, mikið yfirfarinn, rafmagn í rúðum, sjálfsk., 8 cyl., 350 cc, þarfn- ast smálagfæringar. Tilboð óskast. Uppl. í' síma 97-31512. Ford Taunus 1600 GL ’82, skoð. ’87, ekinn 68 þús. km, útvarp + segul- band, ný snjódekk, verð 280 þús., 240 þús. staðgr., tek ódýrari upp í. S. 45196. GMC Rally Wagon 74 með framdrifi og dísilvél til sölu, bíll í þokkalegu ástandi, þarfnast sprautunar, einnig Chevrolet Malibu ’78, 6 cyl., sjálfsk., m/vökvastýri, góður bíll. Sími 99-6504. Greiðabíll. Til sölu Suzuki ST 90 ’84, háþekja með gluggum og sætum, tal- stöð, gjaldmælir og leyfi. Góður bíll, má greiðast með skuldabréfi. Uppl. í síma 74905 eftir kl. 20. Hvítur Subaru station ’87 4x4, ekinn 14.000 km, vökva- og veltistýri, centr- allæsingar, dráttarkúla, sílsalistar og grjötgrind, verð 700.000. Uppl, í síma 42321 og vs. 82911. Indriði. Saab 900 GL ’80 til sölu, mjög góður bíll, nýsprautaður, ný vetrar- og sum- ardekk fylgja, segulband og útvarp, verðhugmynd 220-240 þús. Uppl. í síma 93-61541 e.kl. 19. Toyota - Datsun. Til sölu Toyota Car- ina ’81, 4 dyra, 5 gíra, brún, topp- ástand, verð 215 þús. Datsun 160 J ’79, 4 dyra, ekinn 100 þús., gott útlit og ástand, verð 110 þús. Sími 45806. 2 bílar, skemmdir eftir árekstur, til sölu, Toyota Celica 2000 ’82 og Mazda 929 ’83, 2ja dyra. Uppl. í síma 641118 milli kl. 17 og 19. Atlas snjódekk, 2 stk., 14", á Chev- rolet felgum, til sölu og Sear snjódekk, 2 stk., 14", 9" breið, einnig á Chev- rolet felgum. Uppl. í síma 38729. Audi 100 77 til sölu, skoðaður ’87, út- varp, segulband, mjög fallegur og góður bíll, óryðgaður, gott verð. Uppl. í síma 40426 e.kl. 20. BMW 318 I '81 til sölu, ekinn 105 þús., mjög góður bíll, litur hvítur, leður- klæddur að innan, tilboð óskast. Uppl. í síma 78693 á kvöldin. BMW 320i ’83 til sölu, tflnrauður, sport- felgur, leðursæti, splittað drif, raf- magn, toppbíll. Uppl. í síma 29169 e.kl. 18. Chevrolet Malibu Classic '80, ekinn 65 þús., bíltölva fylgir, verð 330 þús. Uppl. í síma 93-61291 á daginn og 93- 61311 eftir kl. 19. Chevrolet Scotstile pickup 4x4 ’82, lengri gerð, 6.2 lítra dísil, ný dekk, felgur, fjaðrir, demparar og plasthús, fallegur bíll. Sími 99-5838 og 5238. Citroen „Charleston" braggi til sölu, rauður og svartur, árg. ’84, mjög gott eintak, gott verð. Uppl. í síma 23393 e.kl. 17. Honda Accord ’81, fallegur bíll, litur blámetallic, gott lakk, ekinn 80.000 km, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 72433. Lada station 1987 (eins árs) til sölu, ekinn 22.000 km, vetrar- og sumar- dekk, mjög vel með farinn bíll. Uppl. í síma 92-13811 og eftir kl. 19 42217. Mazda 626 2000 79 til sölu, sjálfskipt- ur, í góðu standi, mikill staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. gefur Svenni í síma 14773. Mazda 626 1600 árg. 79 til sölu, 4ra dyra, skoðaður ’87 í góðu standi og lítur vel út, verð 140 þús., góður stað- greiðsluafsláttur. Sími 14963 e.kl. 16. Mazda 929 '77 til sölu, upptekin vél, nýtt pústkerfi og ný nagladekk. Verð kr. 80 þús., staðgreitt 60 þús. Uppl. í síma 72725 e.kl. 19. Peugeot 305 GLS ’82, nýlega upptekin vél, verð 190.000, 100.000 út, afgangur skuldabréf. Uppl. í síma 99-8141 e. kl. 19 Saab 900 GLE ’81, sjálfskiptur, með vökvastýri, bein innspýting, ekinn 43 þús. km, mjög vel með farinn, einn eigandi. Uppl. í síma 33711 e.kl. 18. Saab 900 GL ’82 til sölu, ekinn 107 þús. km, 5 dyra, blásanseraður, gott lakk. Til sýnis á Bílasölunni Blik. Uppl. í síma 641551. Skódi 120 L ’83 til sölu, ekinn 40 þús., lítur mjög vel út, 4 sumardekk á felg- um fylgja. Mjög góður staðgreiðslu- afsl. Uppl. í s. 24550 milli kl. 19 og 21, Til sölu Peugeot 505 ’82, dísil, með mæli, skipti á ódýrari, má vera tjón- bíll, einnig til sölu Toyota Mark 2 ’77, mjög fallegur. Sími 20585 og 18085. Toyota Celica '82 til sölu, má greiða með allt að 2 ára skuldabréfi, skipti möguleg. Uppl. í síma 623760 eða 687946. Toyota Tercel 4x4 '88. Af sérstökum ástæðum er til sölu Toyota Tercel 4x4 ’88 RV special. PS bílasalan, sími 687120 til kl. 19 og 71144 e.kl. 19. Aron jeppi 79 til sölu, ekinn 56 þús., góður bíll, fæst fyrir lítið ef samið er strax. Uppl. í síma 685315 eftir kl. 15. Cherokee Laredo ’86, koksgrár að lit, einn með öllu, gullfallegur bíll. Uppl. í síma 99-5838 og 5238. Ford Bronco 70, hálfuppgerður, selst í heilu lagi eða til niðurrifs. Uppl. í síma 37245. Galant ’86 til sölu. Mjög vel með farinn. Galant dísil turbo til sölu. Uppl. í síma 92-14744 e.kl. 17. Land-Rover 76 dísil til sölu, með mæli, góð dekk og góð grind. Uppl. í síma 38963 (heima) og 687033 (vinna).. Mazda 929 76, 2 dyra, skoðaður ’87, góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 687995. Saab 99 75 til sölu, þarfnast smávið- gerðar og selst ódýrt. Uppl. í síma 73566 eftir kl. 18. Subaru station turbo '86 til sölu, sjálf- skiptur, ekinn 25 þús., verð 800 þús. Uppl. í síma 35968 og 77877 á kvöldin. Subaru station 4x4 ’85 til sölu, ekinn 45 þús., góður bíll. Uppl. í síma 74118 eftir kl. 18. Subaru station 1800 4x4 ’86 til sölu, ekinn 35 þús. km. Uppl. í síma 41372 e.kl. 19. Til sölu á 8 mánaða skuldabréfi Honda Accord ’80, mjög vel með farinn. Góð- ur bíll. Uppl. í síma 651584 eftir kl. 19. Toyota Celica 1600 st. 75 til sölu, tveggja blöndunga vél, 5 gíra kassi. Uppl. í síma 31472 eftir kl, 19. Citroen CX 2400 78 til sölu. Uppl. í síma 34742 e.kl. 19. Citroen GS Pallas 79 til sölu. Uppl. í síma 23052 milli kl. 17 og 20. Galant 79 til sölu, selst ódýrt, góð kjör. Uppl. í síma 622264 eftir kl. 18. Lada 1600 ’79, skoðuð ’87, verð 25 -27 þús. Uppl. í síma 675333 e.kl. 18. MMC Starion turbo til sölu, skipti á jeppa með milligjöf. Uppl. í síma 17161. Mazda 626 '82 2000 til sölu, ekinn 61 þús. km. Uppl. í síma 52714 eftir kl. 20. Mazda 929 ’80 og Lada ’84 til sölu, góð kjör. Uppl. í síma 671819 e.kl. 18. Suzuki bitabox ’83 til sölu, ekinn 50.000 km. Uppl. í síma 10067 e.kl. 19. Volvo 73 til sölu, mjög góður bíll, á kr. 55 þús. Uppl. í síma 43470. ■ Húsnæði í boði Herbergi til leigu í Hlíðunum með að- gangi að eldhúsi, stofu, snyrtingu og þvottahúsi. Ég bý ein og óska eftir hressri sambýlismanneskju. Legg mikið upp úr góðri umgengni. Tilboð sendist DV, merkt „Góð aðstaða". 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Furu- grund til leigu, leigutími 10-12 mán., fyrirframgreiðsla 2-3 mán., laus 20. des. Tilboð sendist DV fyrir 8. des., merkt „íbúð 77“. Meðleigjandi. Tækniskólanemi óskar eftir meðleigjanda (nema) í 3 herb. íbúð í Teigahverfi frá áramótum. Til- boð sendist DV, merkt „T 10“. Hraunbær. Herbergi með aðgangi að snyrtingu til leigu. Á sama stað tölva með skjá og 20 leikjum til sölu á 10-12 þús. Uppl. í síma 688467. Til leigu gott 10 Im geymsluhúsnæði við Laugáveg, sérinngangur, gæti hentað sem lagerhúsnæði. Uppl. í síma 13753. Löggiltir húsaleigusamningar ■ fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Vantar meðleigjanda að íbúð, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Með- leigjandi 6474“. 2 herbergja íbúð til leigu nú þegar. Eitt ár fyrirfram, 25 þús. á mánuði. Uppl- í síma 19096 eftir kl. 17. ■ Húsnæði óskast Hjón með tvær dætur, sem eru að flytja heim frá Svíþjóð, óska eftir 4ra herb. íbúð frá áramótum eða fyrr, góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla eftir frekara samkomu- lagi. Uppl. í síma 95-4680, vinna, eða heima 95-4624. Steindór. Hjúkrunarfræðingur með 2 börn óskar eftir 3ja herb. íbúð sem næst Landspít- alanum, engin fyrirframgreiðsla en skilvísum mánaðargreiðslum heitið, leigutími a.m.k. 6-8 mán. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-6463. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu, reglusemi og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. gefa Kristján Kristjánsson, sími 32642, og Pétur W. Kristjánsson, sími 17795. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta HÍ, sími 29619. Traustur maður óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Tilboð sendist DV, merkt „S.O.S.“, fyrir 10.12. ’87. Óperusöngkonu, sem er búsett erlend- is, vantar litla íbúð frá 1.1.’88—31.5.’88, algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið, skilvísar greiðslur. Vinsamleg- ast hringið í síma 32762 e.kl. 16. Námsmaður óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu frá og með 15. jan. Reglusamur. Fyrirframgr. 100 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6464. 2-3 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvísum gr. heit- ið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 29368 í kvöld og næstu kvöld. 30 ára maður óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma v. 12104 og h. 10747. Einhleyp eldri kona óskar eftir lítili íbúð til leigu sem fyrst, algjörri reglu- semi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 32803. Par óskar eftir íbúð, er rólegt og reglu- samt, fyrirframgreiðsla ekki fyrir- staða, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í símum 689964 og 656255. Anna. Reglusamur laganemi óskar eftir 2ja herb. íbúð sem allra fyrst, helst á ró- legum stað. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 75898 e.kl. 19. Ungt, reglusamt par vantar litla íbúð í Rvík strax, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 688898, Ágústa, eftir kl. 15.30 á daginn. Ungur maður, nýkominn úr námi er- lendis, óskar eftir herbergi eða íbúð á leigu. Uppl. í síma 37698. Óska eftir húsnæði í ódýrari kantinum. Reglulegar greiðslur. Uppl. í síma 78376 eftir kl. 18. Óska eftir íbúð, helst í miðbæ, 3 í heimili. Uppl. í síma 22207. Óska eftir að taka á leigu 1-2 herb. íbúð strax í 6-12 mánuði. Góð um- gengni. 2-3 mán. fyrirfram ef óskað er. Sími 24398. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Okkur bráðvantar íbúð á leigu. Erum 3 í heimili. Allar stærðir koma til greina. Uppl. í síma 35080 eftir kl. 18. Ungt par óskar eftir íbúð til leigu í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 71026 í kvöld og næstu kvöld. ■ Atvinnuhúsnæði íbúðarhúsnæði. Bókaforlag vantar íbúðarhúsnæði fyrir tvo starfsmenn sína frá áramótum. Annaðhvort getur verið um að ræða tvær minni íbúðir eða eina stóra. Æskilegt er að íbúðim- ar séu nærri miðbænum en nauðsyn- legt er að þær séu á rólegum stað. Uppl. í síma 623054 á skrifstofu- tíma eða í síma 35584 á kvöldin. 58 ferm verslunar- eða þjónustuhús- næði við Eiðistorg er til leigu strax. Uppl. veittar í símum 83311 á vinnu- tíma og 35720 á kvöldin og um helgar. Fyrirtæki í rafiðnaði óskar eftir jarð- hæð, 80-140 fm, helst með innkeyrslu- dyrum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6476. Verslunarhúsnæði á góðum stað í mið- borginni til leigu, um 25 ferm. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6473. Atvinnuhúsnæði frá 60-140 mJ á góðum stað í bænum, fjögurra metra lofthæð. Uppl. í síma 15888 á daginn. Til leigu ca 40-50 fm skrifstofuhús- næði. Uppl. í síma 18955 og 35968 á kvöldin. ■ Atvinna í bodi Dagheimilið Foldaborg. Okkur vantar 2 fóstrur eða þroskaþjálfa í 50% stuðningsstöður eftir hádegi frá og með 1. jan. 1988, einnig vantar okkur fóstru í 100% starf frá og með 1. jan. Við á Foldaborg getupi státað af góðu uppeldisstarfi og góðum starfsanda. Lysthafendur vinsamlega hafi sam- band við forstöðumann í síma 673138. Sendill. Fyrirtæki í gamla miðbænum óskar eftir starfskrafti með bílpróf til sendilstarfa. Starfið felst í ferðum í barika, póst, innheimtu , innkaupum hvers kyns tilfallandi sendiferðum ásamt kaffilögun og frágangi á kaffi- stofu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6459. Viltu vinna hálfan daginn? Við þurfum að ráða tvo starfsmenn til að sinna afgreiðslu- og skiptiborði okkar. Vinnutími er annars vegar frá kl. 8- 12.30 og hins vegar frá kl. 12—16. Frekari uppl. veita Stefán í síma 695151 og Grétar í síma 695150. ’Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Bókhald. Bókháldsstofu vantar starfs- kraft í ca 60% starf, kunnátta í tölvufærðu bókhaldi nauðsynleg. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6475. Skátar, íþóttafélög og útskriftaraðall um land allt. Erum með mjög seljan- legá vöru sem seld er í hús á kvöldin, góð sölulaun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6467. Dagheimilið Austurborg vantar tilfinn- .anlega starfsmann á deild í fullt starf og einnig í fullt afleysingastarf. Hafið samband í síma 38545 eða komið á Háaleitisbraut 70. Kaupstaður í Mjódd. Vegna aukinna umsvifa viljum við ráða gott fólk til afgreiðslu á búðarkassa, hér er um framtíðarstörf að ræða. Uppl. gefur starfsmannastjóri í s. 22110. Maður óskast strax til útkeyrslu á matvöru við heildverslun, aðeins ábyggilegur og reglusamur maður kemur til greina. Uppl. í síma 611590 og hs. 616290 til kl. 20. Meirapróf + vinnuvélapróf. Óska eftir röskum og ábyrgum starfsmanni, þarf að hafa meirapróf og vinnuvélarétt- indi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2266. Óskum að ráða starfsfólk til pökkun- arstarfa í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón, Skúlagötu 28. Óskum eftir starfsfólki í eldhússtörf, góð laun í boði. Bleiki pardusinn, sími 19280.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.