Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 40
40
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987.
Tippað á tólf
Saumakonumar
iðnar í Danmörku
I Danmörku eru þau úrslit sem telj-
ast mjög óvænt kölluð saumakonu-
úrslit því einhvern tíma í fyrndinni
vann saumakona mestallan vinning-
inn á einn getraunaseðil. Danir nota
sömu leiki og getraunir á íslandi
þanrng að úrslitin eru jafnóvænt þar.
Fyrir tíu dögum, þegar Arsenal tap-
aði á heimavelli fyrir Southampton,
fundust ekki nema fimm raðir með
alla þrettán leikina rétta. Þar af voru
tvær raðanna fimm vikna seðlar.
Alls fundust 23% vinninga meðal
fimm vikna seölanna, sem er geysi-
lega hátt hlutfall þar. Fyrir þrettán
rétta voru greiddar 586.507 danskar
krónur sem gerir 3.372.415 íslenskar
krónur. Ekki fundust nema 186 raðir
með tólf réttar lausnir og fær hver
röð 90.654 íslenskar krónur. 2743 rað-
ir fundust með 11 réttar lausnir og
fær hver röð 6146 krónur. 25.291 rað-
ir fundust með tíu réttum lausnum
og fær hver röð 960 krónur. Heildar-
vinningsupphæð var 13.033.494
danskar krónur eða 74.942.284 ís-
lenskar krónur. Þess skal getið að
tekinn er 15% skattur af öllum upp-
hæðum sem eru hærri en 200
danskar krónur.
^TffPÁS
ATOLF
Umsjón: Eiríkur Jónsson
Getraunaspá
fjölmiðlanna
LEIKVIKA NR.: 15
Arsenal Sheff Wed 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Charlton .Everton 2 2 2 2 2 2 2 2 2
Derby .Watford 1 X 1 1 1 1 1 X 1
Luton .Norwich 1 1 1 1 1 1 1 X 1
Oxford .Newcastle 1 1 2 2 X 1 1 1 X
Portsmouth .Coventry 1 1 X X X 1 1 2 X
QPR .Manch Útd 2 2 1 2 1 X 1 1 2
West Ham Southampton 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Wimbledon Nott Forest X 2 2 2 X 2 1 2 2
Ipswich Bradford 1 1 1 1 2 1 1 X X
Leeds Birmingham 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Leicester Middlesbro X 1 1 X X 2 2 1 1
Hve margir réttir eftir 14 leikvikur: 83 75 67 71 76 78 71 79 72
Enska 1. deildin
L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S
16 7 1 0 23 -2 Liverpool 5 3 0 16 -6 40
17 6 0 2 18 -5 Arsenal 5 2 2 12 -8 35
17 5 3 0 12 -4 QPR 4 2 3 10-12 32
15 4 2 1 15 -4 Nott Forest 5 1 2 16 -10 30
17 6 2 1 17-5 Everton 2 3 3 8 -7 29
16 4 4 0 13 -7 Manch Utd 2 4 2 13-11 26
17 6 2 0 16 -8 Chelsea 2 0 7 10-19 26
17 3 4 1 13 -8 Wimbledon 3 2 4 11 -13 24
17 3 2 3 11 -10 Southampton 3 3 3 13 -14 23
16 3 2 3 7-5 Derby 3 3 2 8 -10 23
18 5 1 3 13-10 Tottenham 1 3 5 4-11 22
17 5 1 2 16-11 Oxford 1 3 5 4-14 22
16 4 3 2 14 -7 Luton 2 0 5 8 -12 21
17 2 4 3 9-11 West Ham 2 3 3 9-11 19
17 2 3 4 10-17 Coventry 3 1 4 9-10 19
16 2 2 4 7-11 Newcastle 2 4 2 11 -14 18
17 3 1 5 11 -15 Sheff Wed 2 2 4 7-15 18
17 3 3 3 11 -12 Portsmouth 1 2 5 4 -21 17
17 3 2 3 7-8 Watford 1 2 6 4-14 16
18 2 2 5 10-14 Norwich 1 1 7 2-12 12
17 2 2 5 8-13 Charlton 0 2 6 8-17 10
Enska 2. deildin
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR
L U J T Mörk U J T Mörk S
21 8 2 1 21 -6 Middlesbro 5 2 3 12 -8 43
21 8 1 2 24 -11 Bradford 5 3 2 11 -10 43
21 2 5 3 11 -11 Aston Villa 8 2 1 20 -8 37
21 7 4 0 17 -8 Hull 3 3 4 12 -12 37
20 8 1 1 25-9 Crystal Pal 3 2 5 17 -19 36
21 9 1 0 19 -4 Ipswir.h 1 5 5 8 -13 36
20 7 1 1 22-9 Millwall 4 2 5 10 -16 36
20 6 2 2 31 -11 Manch City 3 4 3 14 -16 33
21 5 5 1 13-11 Birmingham 4 1 5 11 -17 33
20 5 3 2 13 -8 Blackburn 3 4 3 12-13 31
21 6 1 3 22 -14 Barnsley 2 4 5 7 -13 29
19 5 3 2 20 -10 Swindon 3 1 5 15-19 28
21 6 2 2 14-10 Leeds 0 6 5 9 -20 26
21 5 3 2 13 -7 Stoke 2 2 7 6-19 26
21 4 3 3 22 -15 Plymouth 2 3 6 10-21 24
20 5 2 4 17-10 Leicester 1 2 6 12-18 22
21 5 3 3 19-11 WBA 1 1 8 8 -23 22
21 4 3 4 15-14 Sheffield Utd 2 1 7 8-19 22
20 3 3 4 16-14 Bournemouth 2 2 6 10 -20 20
19 3 3 4 10-12 Oldham 1 1 7 4-16 16
21 2 3 5 10-13 Shrewsbury 1 4 6 6-18 16
20 2 4 4 9-13 Huddersfield 1 2 7 13-32 15
19 2 2 5 10-12 Reading 1 3 fi 8 -22 14
L—
Öll liðin á Wembley í apríl
Engir leikir verða í Englandi laug-
ardaginn 16. apríl næstkomandi.
Ástæðan er 100 ára afmæli Football
League, það er að segja ensku deild-
arinnar. Þá helgi mun fara fram
útsláttarkeppni allra liðanna 96 á
Wembley. Mörkin verða minni en
venjulega og færri leikmenn á vellin-
um. Af þessum sökum verða engir
enskir leikir á getraunaseðlum á
Norðurlöndum. Búist er við að gripið
verði til þess ráðs að nota þýska leiki
og ítalska. En ég sting upp á því að
safnað verði saman á þennan eina
getraunaseðil leikjum allra liða sem
innihalda íslenskan leikmann. Þá
væru það leikir Stuttgart, Kaisers-
lautern, Bayer Uerdingen í Þýska-
landi, Brann og Moss í Noregi, ef
keppnistímabilið er byrjaö, Luzern
og Olten í Swiss og Winterslag og
Anterlecht í Belgiu. íslendingar hafa
fylgst það vel með þessum knatt-
spyrnuhetjum okkar að slíkur seðill
myndi vafalaust vekja mikla athygli.
Vinningar í getraununum á Bret-
landi voru frekar lágir um síðustu
helgi því alls komu fram ellefu
markajafntefli. Markajafnteflin eru
númer: 1-21-23-25-28-31-33-34-35-39 og
51 og markalaus jafntefli númer:
2-3-18-57 og 58.
Brian Robson er einn traustasti mið-
vallarleikmaður á Bretlandseyjum.
Hann skorar einnig mikilvæg mörk
fyrir Manchester United og England.
Þrefaldur
pottur bíður
þín, tippari
góður
Þar sem úrslit voru mjög óvænt
um síðustu helgi var enginn tipp-
ari þaö naskur að giska rétt á öll
úrslitin. Eitt fárra merkja, sem
var samkvæmt bókinni, var 1 á
leik Nottingham Forest og Luton.
Reyndar var sá leikur ekki leik-
inn því honum var frestað en er
teningi Getrauna var kastað kom
upp merkiö heimasigur. 1. vinn-
ingur geymist því enn og er
orðinn mjög bólginn. Búast má
við því að tipparar taki alvarlega
að tippa um næstu helgi og er lík-
legt að 1. vinningur verði þá
rúmlega tvær miljónir. Einungis
tvær raðir fundust með ellefu
réttar lausnir og fær hvor röð
151.652 krónur. Hvorug raðanna
var með í hópleiknum. Þeir sem
stóðu sig best í hópleiknum náðu
10 réttum og voru þar aö verki
sjö hópar. Nú er efstu hópur
Kidda Bj. með 10.11 að meðaltali
ásamt BIS hópnum og GRM
hópnum. Aðrir hafa minna.
ErArsenalsprungið?
1 Arsenal - Sheffield Wednesday 1
Arsenal hefur xtú tapað tveimur síðustu leikjum sínum eft-
ir að hafa unnið fjórtán leiki þar á undan í röð. Liðið er
þó enn í 2. sæti deildarinnar með 35 stig á efdr Liverpool
sem er með 40 stig. ShefSeld Wednesday hefur unnið Qóra
leiki af síðustu fimm. Nú sigrar Arsenal á ný.
2 Charlton - Everton 2
Þrátt fyrir mikla skothríð á mark Oxford um síðustu helgi
tókst Everton ekki að skora mark. Charlton tapaði fyrir
Newcastle á sama tíma, 2-1. Liðið hefur skorað að minnsta
kosti eitt mark í síðustu sex leikjum en hefur ekki unnið
nema tvo leiki í allan vetur. Everton er í fimmta sætí deild-
arinnar og er því sigurstranglegra. Það er þvi ekki hægt
annað en að spá hðinu sigxi.
3 Derby - Watford 1
Derby hefúr gengið mjög vel undanfarið og hefur liðið
ekki tapað nema einum leik af síðustu sex í deildarkeppn-
inni. Watford, sem var komið í næstneðsta sæti, hefur
verið að hala inn stig og er nú í þriðja neðsta sæti. Á
meðan Derbyliðið er á sigurbraut er því spáð sigri.
4 Luton - Norwich 1
Luton hefur unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum,
Norwich hefur einungis unnið þrjá leiká í haust en hefur
leikið 18 leiki. Liðið hefur aðeins skorað tvö mörk á úti-
velli en fengið á sig tólf. Luton er því spáð sigri í þessum
leik.
5 Oxford - Newcastle 1
Oxford hefur átt í fallbaráttu undanfarin ár en nú er liðið
í öruggu sæti um stund með 22 stig eftir 17 leiki. Liðið
hefur spjarað sig ágætlega það sem af er vetri og hefur
glaðbeitt barátta fært liðinu óvænt stig. Newcastle hefur
ekki náð staðfestu í leik sínum og hefur einungis unnið
fjóra leiki af sextán leiknum, eða 25%. Slikt nægir ekki
nú og því er spáin heimasigur.
6 Portsmouth - Coventry 1
Portsmouth vann sigur á Norwich um síðustu helgi eftir
fimm leiki án sigurs. Reyndar fékk liðið einungis eitt stig
í þessum fimm leikjum. Coventry hefur gengið enn verr
því hðið hefur einungis gert þrjú jafntefli undanfarið í síð-
ustu átta leikjum sínum en tapað fimm. Portsmouth er því
líklegra til afreka í þessum leik, á heimavelh er hðið hættu-
legt hvaða hði sem er og því er spáin heimasigur.
7 Q.P.R. - Manchester United 2
O.P.R. er í þriðja sæti deildarinnar en hefur verið að dala.
Liðið hefur unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum en tap-
að tveimur. Manchester United hefur ekki tapað nema
einum af síðustu átta leikjum sínum og hefur reyndar ekki
tapað nema tveimur leikjum það sem af er keppnistímabil-
inu. Það er því trú mín að Q-P-R- verði að lúta í lægra
haldi fyrir Rauðu djöflunum í beinni útsendingu til Norður-
landanna.
8 West Ham - Southampton 1
West Ham lagði spútnikhðið Nottingham Forest á heima-
velh fyrir tíu dögum og tekur á móti Southampton nú.
Hamranir spila netta knattspymu og berjast vel. Liðið
hefur unnið Qóra leiki í vetur og tapað sex, en enginn
leikjanna hefur tapast illa. Liðið er þvi frekar stöðugt í
. leik sínum. Southampton hefur átt góða sprettí undanfarið
eftir mjög slæman kafla í upphafi keppnistímabilsins þar
sem einungis einn leikur vannst af fyrstu níu.
9 Wimbledon - Nottingham Forest X
Þama mætast hð með mjög ólíkar leikaðferðir. Leikmenn
Wimbledon sparka knettinum hátt til sólar en leikmenn
Nottingham Forest beita nettu þríhymingaspih og gegn-
umbrotum. Leikmenn Wimbledon leggja áherslu á að
sparka bæði í knöttinn og manninn sem er með hann og
er þeim gjaman vísað af leikvelh fyrir þær dáðir sínar.
Nottingham Forest hefur gengið mjög vel í síðustu leikjum
sínum, hefur ekki tapað nema einum af síðustu átta og
þremur alls. Nú verður jafntefli.
10 Ipswich - Bradford 1
Bradford hefur komið á óvart í vetur og deilir efsta sætinu
með Middlesbro. Bæði hð em með 43 stig en Middlesbro
betra markahlutfall. Ipswich lúrir neðar með 36 stig. Liðið
er svo til ósigrandi á heimavelli, þar sem níu leikir hafa
unnist af tíu en einn endaði sem jafntefh. Bradford hefur
bmgðist í úrshtaleikjum í vetur og tapaði á heimavelh um
síðustu helgi fyrir Aston Villa. Liðið er ekki líklegt til af-
reka í þessum leik og tapar.
11 Leeds - Birmmgham 1
Leeds hefur ekki náð þeim þeim árangri sem við var búist
í sumar og er um miðja deild. Birmingham er htlu ofar.
Þessi lið eru það jöfn að sennilega mun heimavöhurinn
gera gæfumuninn fyrir Leeds sem sigrar. Birmingham
hefur tapað fimm leikjum á útivelh og bætir þeim sjötta
við nú.
12 Leicester - Middlesbro X
Middlesbro er á mikilli siglingu og hefur unnið fjóra síð-
ustu leiki sína og er án taps í síðustu tíu leikjum sínum.
Leicester hefur verið að mjatla inn stig á sama tíma án
þess að vera sannfærandi í leik sínum. Þó er alltaf tæki-
færi á að ná stigi á heimavehi og það er einmitt það sem
liðið gerir nú.