Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Qupperneq 22
22 FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1988. Tippað á tólf Kerry Dixon og félagar hans i Chelsea hafa ekki unnið i siðustu tólf viður- eignum sínum og lentu á móti Manchester United á Old Trafford í 4. umferð bikarkeppninnar. Umsjón: Eiríkur Getraunaspá fjölmiðlanna -O 5 — C '5 5 ‘3 E S oi ~ £ .2, (0 >» áí h- n Q m DC c g 04 I I </> co LEIKVIKA NR.: 22 Aston Villa Liverpool X X 2 2 2 2 X 2 2 Barnsley Birmingham 1 1 1 X 1 1 X X 1 Bradford Oxford X 1 2 2 X 1 X 2 1 Brighton Arsenal 2 2 X 2 2 2 2 2 X Leyton Orient.. Nott. Forest 2 2 2 2 2 2 2 2 2 Luton Southampton 1 1 1 1 1 1 X 1 1 Manch Utd Chelsea 1 1 X 1 1 1 1 1 1 Mansfield Wimbledon 2 X 1 2 2 2 2 2 1 Newcastle Swindon 1 1 1 1 1 1 1 X 1 Portsmouth Sheff.Utd 1 1 1 X 1 1 1 X 1 Port Vale Tottenham 2 2 2 2 2 2 2 2 2 QPR West Ham 1 1 1 1 X 1 1 1 1 Hve margir réttir eftir 21 leikvikur: 127 111 106 107 109 114 107 110 10E Enska 1. deildin \ HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 24 12 1 0 36 -3 Liverpool 7 4 0 23 -8 62 24 6 3 2 25 -9 Nott Forest 7 3 3 21 -12 45 25 6 5 1 18-11 Manch Utd 6 4 3 20 -14 45 25 9 2 1 23 -5 Everton 3 5 5 13-11 43 . 26 7 2 4 23 -11 Arsenal 5 4 4 14-14 42 . 25 6 5 2 21 -13 Wimbledon 5 2 5 18-17 40 25 7 3 3 19-11 QPR 4 4 4 11 -17 40 24 7 4 3 22 -11 Luton 3 1 6 1.0-15 35 25 7 1 5 18-16 Sheff Wed 3 3 6 13-22 34 26 7 2 4 19-15 Tottenham 2 4 7 7-16 33 25 4 4 4 15-15 Southampton 4 4 5 18-21 32 24 4 4 4 13-14 4 4 4 17 -21 32 26 6 6 0 18-10 Chelsea 2 1 11 13 -32- 31 25 4 5 4 15-16 West Ham 3 4 5 13 -18 30 26 3 7 4 16-18 Portsmouth 2 4 6 8-24 26 25 4 2 6 17-18 Norwich 3 2 8 6 -15 25 23 2 4 4 10-17 Coventry 4 3 6 14 -21 25 23 3 3 5 10-10 Derby 3 3 6 10-18 24 24 5 1 6 19-24 Oxford 1 4 7 9 -22 23 25 3 3 6 8-13 Watford 2 4 7 9-19 22 25 3 4 6 12-18 Charlton 1 4 7 11 -20 20 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 30 5 7 3 20-13 Aston Villa 11 3 1 28 -11 58 29 11 1 2 34 -16 Crystal Pal 5 3 7 29 -30 52 29 ‘0 3 1 26 -8 Middlesbro 5 4 6 14 -15 52 29 1 2 31 -12 Millwall 5 3 7 17 -24 52 28 9 4 2 24 -12 Blackburn 5 5 3 16 -15 51 28 9 5 0 24 -12 Hull 4 4 6 17 -22 48 28 9 2 3 28 -16 Bradford 5 4 5 13-19 48 28 11 2 1 28-8 Ipswich 2 5 7 12-19 46 ’ 29 10 2 3 25 -13 Leeds 2 6 6 13 -24 44 29 6 2 7 35 -23 Manch City 6 4 4 22 -20 42 26 8 3 2 30 -13 Swindon 4 2 7 18-23 41 27 8 2 4 31 -20 Barnsley 3 4 6 11 -16 39 28 7 3 4 22 -15 Stoke 4 2 8 13-22 38 28 7 3 4 30 - 21 Plymouth 3 3 8 12-24 36 29 5 6 3 15-15 Birmingham 4 2 9 15 -30 35 27 6 3 5 18-16 Oldham 3 3 7 14 -20 33 28 5 5 6 26 -24 Bournemouth 3 2 7 11 -22 31 29 5 5 5 19 -22 Sheffield Utd 3 1 10 13 -29 30 29 6 3 5 21 -16 WBA 1 2 12 12-33 26 30 3 6 5 15-16 Shrewsbury 2 5 9 10 -25 26 26 5 4 5 21 -15 Leicester 1 3 8 12 -21 25 27 J 2 7 11 -14 Reading 3 4 8 18 -34 24 29 3 4 6 12-19 Huddersfield 1 4 11 19 -47 20 Framavar unnu aftur Fimm leikjum, sem voru á get- raunaseðlinum á laugardaginn, var frestað og var teningi kastað til að fá úrslit í leikjunum. Teningurinn kom með merki sem voru í líkingu við það sem flestir spáðu en þó þann- ig að einungis ein röð kom fram með 12 réttar lausnir. Það voru fjórir Framarar sem tippa saman sem voru með tólfuna og einnig voru þeir með ellefu rétta á 4 röðum. Framararnir eru: Ásgeir Elíasson, Eyjólfur Berg- þórsson, Ágúst Guðmundsson og Eggert Steingrímsson. Þeir kalla hóp sinn Devon og hefur gengið ágætlegá að safna saman stigum í keppninni um tippmeistara ársins. Þeir félag- arnir tippuðu á 27 gula seðla (16 raða seðla) og uppskáru ríkulega. Alls var potturinn 1.011.273 krónur. í fyrsta vinning komu 707.891 krónur sem fóru allar í tólfuna en 303.382 krónur voru í 2. vinning og skiptust milli 17 raða sem voru með ellefu rétta. Hver röð fékk því 17.846 krónur. • Einungis tólf leikir voru leiknir í ensku atvinnumannadeildunum á laugardaginn. Á hverjum fóstudegi frá því í nóvember til apríl á hverju ári koma saman tjórir fyrrverandi knattspyrnukappar, fyrrverandi dómari og greifi, og mynda hóp sem kallaður er Pools panel. Ef 10 leikjum eða meir er frestað ákveða þeir: Tony Green (Blackpool og Newcastle), Ronnie Simpson (Celtic og Newc- astle), Stan Mortensen (Blackpool), Roger Hunt (Liverpool) og dómarinn Arthur Ellis, hvernig úrslit leikjanna hefðu orðið ef leiknir hefðu verið. Greifinn Lord Bath tekur ekki þátt í umræðunum, en fylgist með að fram- kvæmdin fari löglega fram. Þessir menn eru á vegum getraunafyrir- tækjanna í Bretlandi en þau stærstu eru Littlewoods Pools, Zetters Pools og Vernons Pools. Þessir kappar þurftu því að ákveða úrslit á 46 leiki af 58 sem eru á ensku getraunaseðl- unum á laugardaginn var. Marka- jafnteflin voru alls tíu og hefur einhver orðið ríkur því jafnteflin voru mörg óvænt. Númerin eru: 7- 10-27-28-34-35-36-42-45 og 58. Marka- lausu jafnteflin eru númer: 2-4-8-9- 21-31 og 32. Yfirleitt er verk þeirra félaga auðveldara, því það er frekar sjaldgjæft að mörgum leikjum sé frestað. Baráttan eykst í hópleiknum Nú verða nýir hópar gjaldgengir í hópleiknum í hverri viku og keppnin harðnar. í síðustu viku fóru fyrstu hóparnir að hala inn aukastig og slæmu vikurnar duttu út. Eftirtaldir hópar fengu eftirfarandi hópar vinn- ing: Devon fékk tólf rétta, en ellefu rétta: BIS, Kiddi Bj, Sörli, Rökvís, ABBA og 4002. BIS er enn efstur meö 154 stig, Kiddi Bj, Sörli og SÆ-2 með 151 og Ricki 2001 með 150. • Einn leikur á getraunaseðlinum verður leikinn á sunnudeginum og er það viðureign Aston Villa og Li- verpool og verðu'r sá leikur sýndur í beint í sjónvarpi á Englandi. John Aldridge framherji hjá Liverpo- ol er markahæstur í ensku knatt- spyrnunni, en lendir á eftir að lenda i kröppum dansi gegn Aston Villa á sunnudaginn. Hverjir falla í bikarkeppninni? 1 Aston Villa - Liverpool X Geysilegur áhugi er fyrir þessum leik efatu liðarma í 1. og 2. deild og er löngu uppselt á völlinn Villa Park, þó svo að leiknum verði sjón- varpað beint í Englandi. Árangur Liverpool hefur verið stórgóður og hefur liðið ekki enn tapað leik í deildarkeppnirmi en hefur átt erfitt uppdráttar í bikarkeppninni. 1 3. umferð náði liðið einungis að skora eitt mark í tveimur leikjum gegn Stoke sem er neðarlega í 2. deild. Spáin er að Liverpool hangi á jafnteflinu. 2 Bamsley - Birmingham 1 Heimavallarárangur Bamsley hefur verið mjög góður undanfarið og hefur liðið einungis tapað einum af siðustu sjö leikjum þar og það gegn Aston Villa. Birmingham hefur ekki náð að sýna sínar bestu hliðar i vetur og er liðið fyrir neðan miðju í 2. deildinni. Ólfldegt ér ' aó Birmingham nái að sigra og spáin er heimasigur. 3 Bradford - Oxford X Lið, sem er ofarlega i 2. defld, mætir liði sem er neðarlega í 1. defld. Þetta veröur harður leikur og mikil hlaup. Oxford hefur einungis unnið einn leik á útivefli í vetur og þrátt fyrir að vera komið í fjög- urra liða úrslit í deildarbikarkeppninni er Oxford að berjast fyrir tilveru sinni í 1. deild á öðrum vigstöðvum. Bradford hefur verið að dala eför að hafa leitt 2. defldina fyrr í vetur. En nú nær liðið jafiuefli. 4 Bxfghton - Arsenal 2 Arsenal hefur ekki unnið leik í deildinni siðan 5. desember árið 1987 og reyndar einungis unnið einn leik af síóustu ellefu og skorað sjö mörk á því tímabfli. Brighton er í sjöunda sæti 3. defidar og hefur ekki tapað nema einum leik á heimavelli í vetur. Liðið á því eftir að gera Arsenal ýmsar skráveifur í þessum leik sem gæti dottið niður í jafntefli. En Arsenal er spáð sigri. 5 Leyton Orient - Nottíngham Forest 2 Leyton Örient var í 1. defld knattspymunnar fyrir löngu siðan og gerði það gott En nú er liðið í næstefsta sæti 4. deildar á meðan Nottingham Forest er næstefet í 1. defldinni. Forestliðið hefur náð mjög góðum árangri í vetur, miklu betri en búist var við. Nottingham Forest hefur ekki tapað nema þremur útfleflg'um í vetur og þar sem bflið mflli 1. og 4. defldar er ginnungagap þá er spáin útisigur. 6 Luton - Southampton 1 Lítið bil er milli þessara 1. defldar liða. Luton er í 8. sæti en Southamp- ton er í 11. sæti. Árangur Southampton hefur verið mjög viðunandi í vetur því mannskapurinn er ekki til að hrópa húrra fyrir. Luton hefur ávallt gengið vel á gervigrasinu á Kenilworth Road, hefur skor- að 22 mörk gegn 11 þar í vetur, en hefur tapað þremur leikjum. Ekki framúrskarandi árangur, en hðið er betra en staðan segir um og því er spáin heimasigur. 7 Manchester United - Chelsea 1 Eina tækifseri þessara liða er að gera góða hluti í bikarkeppninni því bæði liðin eru úr leik í defldarbikarkeppninni, svo og keppninni um EnglandsmeistaratitUinn. Manchester United hefur unnið góða sigra í vetur en dettur niður á mifli og tapar fyrir smáliðum. Chelsea hefur ekki unnið i síðustu tólf viðureignum sinum í deildarkeppninni, en vann Derby á útivelli í 3. umferð. Leikmenn Chelsea hafa ekki skorað mark í síðustu fimm defldarleikjum sínum og það væri skritið ef þeir feeru að taka upp á þvi í þessum leik. Spáin er heimasigur. 8 Mansfield - Wimbledon 2 Mansfield er neðarlega i 3. deild en Wimbledon ofarlega i 1. defld- inni. Wimbledon ætti að vera dæmigert bikarlið því leikmennimir spila árangursríka knattspymu öðru hveiju en svo fellur stemningin niður og liðið tapar. John Fashanu, miðherji Wimbledon, hefur skorað 16 mörk í vetur, er stór, sterkur og ósvífinn í aðgerðum sínum. Leik- menn Mansfield mega þakka fyrir að sleppa óslasaðir úr þessum leik en spáin er útisigur. 9 Newcastle - Swindon 1 Newcastle er eitt frægasta bikarlið Englands, hefur spilað 11 úrslita- lefld í bikarkeppninni og unnið sex þeirra. Swindon er í 2. defld, er sókndjarft lið undir stjóm Lou Macari, fyrrum leflgnanns Manchester United, Celtic og skoska landsliðsins. Þetta verður spennandi og fjör- ugur leikur en Newcastle er einfaldlega of sterkt og vinnur. 10 Portsmouth - Sheffield United 1 Mikil seigla er í leikmönnum Portsmouth. Liðið er með 26 stig eftir 26 leiki og er neðarlega í 1. deild. Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Sheffield United undanfamar vikur og er liðið í fimmta neðsta sæti 2. defldar. Dave Bassett, sem var fyrir hálfum mánuði framkvæmda- stjóri Watford, stjómar nú Sheffield United, en hvort það hefur áhrift á getu leikmannanna skal ósagt látiö. Portsmouth gengur oft vel á heimaveDi þó svo að árangur liðsins í vetur hafi ekki verið framúrskar- andi. Sheffield hefur tapað tiu leikjum af 14 á útivelli í vetur og tapar nú. 11 Port Vale - Tottenham 2 Port Vale hefur ávallt verið í neðri defldunum og er hú neðarlega í 3. deild. Það er því næsta vist að völlurinn verður troðfullur af áhorf- endum þegar stórliðið Tottenham kemur í heimsókn í 4. umferð bikarkeppninnar. Tottenham hefur náð ágætis árangri í bikarkeppn- inni og er FA- bikarinn það eina sem liðiö getur unnið í vetur, Mfldl áhersla verður því lögð á að vinna þennan leik og spáin er útisigur. 12 QPR - West Ham 1 Stutt er síðan West Ham sótti QPRheim og vann, 0-1. Nú er það ann- ar leikur og önnur keppni. QPR spilar netta knattspymu, svipað og West Ham, þannig að leikurinn ætti að geta orðið skemmtilegur að horia á. QPR tapar fáum leikjum á heimavelli, hefur tapað þremur i vetur af þrettán. West Ham hefur einungis unnið þrjá lefld á útivelli og þó svo að liðið hafi unnið QPR síöast þá býst ég við að úrslitin snúist við og QPR vinni að þessu sinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.