Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.1988, Page 31
FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1988.
31
■ Hreingemingar
Hreingerningar á íbúðum og stofnun-
um, teppahreinsun og gluggahreins-
un, gerum hagstæð tilboð í tómar
íbúðir. Sími 611955. Valdimar.
Hreingerningar. Tökum að okkur allar
hreingemingar, teppahreinsun og
bónun. GV hreingerningar. Símar
687087 og 687913.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingerningar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Sími 19017. ■
■ Fraxntalsaðstoð
27 ára reynsla. Aðstoðum einstaklinga
og atvinnurekendur við gerð skatt-
framtals og ársuppgjörs. Bókhalds-
þjónusta og ráðgjöf á staðnum.
Gunnar Þórir og Ásmundur Karlsson,
Skólavörðustíg 28, sími 22920.
Framföl - bókhald. Önnumst framtöl
einstaklinga, bókhald og skattskil fyr-
irtækja og einstaklinga í atvinnu-
rekstri. Tölvuvinnsla. Stemma hf.,
Halldór Magnússon, Hamraborg 1,
Kópavogi, sími 43644.
Tökum að okkur framföl fyrir einstakl-
inga og fyrirtæki. Félagar í Félagi
farstöðvaeigenda fá 25% afslátt. Fast-
eigna- og fyrirtækjasalan, Tryggva-
götu 4, sími 11740, hs.-92-14530. Jón
Olafur Þórðarson endurskoðandi.
Bókhald, skattframtöl, uppgjör & ráð-
gjöf. Fagvinna. Betri þjónusta allt
árið. Hagbót sf. (Sig. S. Wiium), símar
S87088 og 77166.
Tveir viðskipfafræðingar veita skatta-
framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og
smærri fyrirtæki. Uppl. veittar í sím-
um 44069 og 54877.
■ Bókhald
Bókhaldsþjónusta. Tölvukeyrt bók-
hald, framtöl og ráðgjöf. Fagleg
vinnubrögð. Gott verð. Bókhaldsstof-
an Fell hf., sími 667406.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag islands auglýsir:
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla.
Jónas Traustason, s. 84686,
MMC Tredia 4wd.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Sunny coupé ’88.
Valur Haraldsson, s. 28852,
Fiat Regata ’86. kl.20-21.
Grímur Bjarndal, s. 79024,
BMW 518 Special ’88.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924
Lancer GLX ’88, 17384.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s.76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að
aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig.
Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end-
urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði.
Dyrasímaþjónusta. Geymið auglýs-
inguna. H.B. Ólason, sími 24376 og
hs. 18667, 35939.
Vantar þig að láta setja upp eða gera
við loftnetið hjá þér? Láta setja saman
tölvuskott eða aðra lágstraumskapla?
Rafeindaþjónusta V.M., sími 31666 frá
kl. 8-22 alla daga.
Pípulagnir, viðgerðir, breytingar, ný-
lagnir, löggildir pípulagningameistar-
ar. Uppl. í síma 641366 og 11335,
Dúka- og flísalagning. Lausir tímar í
dúka- og flísalagningu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-7139. ______________________
Flísalagnir og steypusögun. Sögum fyr-
ir dyrum, gluggum, stigaopum og
lögnum, bæði í vegg og gólf. Uppl. í
síma 78599._________________________
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum í nýsmíði og breytingum,
úti sem inni, getum byrjað fljótlega.
Uppl. í síma 672797 e.kl. 18.
Tökum að okur múrbrot, einangrun,
niðurrif, hreinsun o.fl. Erum vanir.
Gerum tilboð ef óskað er. Nánari uppl.
í síma 667496. Geymið auglýsinguna.
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
3 samhentir smiðir geta bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 42579 eftir
kl. 19. Siggi.
Málari getur bætt við sig verkefnurh.
Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma
45380 eftir kl. 18.
■ Garöyrkja
Athugið! Trjáklippingar. Trjáklipping-
ar, húsdýraáþurður og almenn
umhirða. Hjörtur Hauksson skrúð-
garðyrkjumeistari, símar 621404 og
12203.
Tökum að okkur klippingar á trjám og
runnum. Garðás hf., sími 12003.
■ Húsaviðgerðir
Brún byggingarfélag. Getum bætt við
ok.kur verkefnum, nýbyggingar og
viðgerðir. Uppl. í síma 72273 og 985-
25973.
■ Verslun
Otto Versand pöntunarlistinn er kom-
inn. Aldrei meira úrval, á 1068 bls.
Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og
Helgalandi 3, símar 666375 og 33249.
Verslunin Fell, box'4333, 124 Rvík.
■ Til sölu
Húseign i Hveragerði,
til sölu, 2 hæðir og 100 m2 kjallari, á
neðri hæð er atvinnuhúsnæði og 7
herbergja íbúð á efri hæð, ca 200 m2,
einnig 2 Benzar, rútubílar, 26 manna
og 42 manna. Nánari uppl. í síma 99-
4448.
Furuhúsgögn Braga Eggertssonar,
Smiðshöfða 13, auglýsa. Ný gerð af
stækkanlegum hvítum barnarúmum
ásamt hvítri hillusamstæðu nýkomin,
einnig úr furu, barnarúmin vinsælu,
stök skrifborð, stólar og borð. Sýning
um helgina. Sími 685180.
Radarvarar sem borga sig fljótt!
Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu og
fáðu senda bæklinga, sendum í póst-
kröfu. Uppl. í síma 656298 eftir hádegi,
símsvari e.kl. 19. Hitt hf.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Barnavagnar, rúm, baðborð, kerrur,
leikgrindur, stólar, göngugrindur,
burðarrúm, bílstólar, hlið fyrir stigaop
o.fl. Gott verð. Pantanir óskast sóttar.
Heildsala, smásala. Dvergasteinn,
Skipholti 9, II. hæð, sími 22420.
■ BOar til sölu
Til sölu tveggja dyra Mercedes Benz
280 CE ’79, litað gler og topplúga,
rafmagn í öllu, centrallæsingar í öllu,
svört leðurklæðning + viðarklæðn-
ing, SVi" álfelgur + low profile dekk,
vökvastýri, aflbremsur, sjálfskipting,
rafmagnsloftnet, útvarps- og kassettu-
tæki, krómbogar, litur mjallahvítur.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast
hringi í síma 53351 eða 652073.
Peugeot 205 XR árg. ’88 til sölu, litur
svartur, ekinn 12.000 km, útvarp og
segulband, glæsilegur bíll, í topp-
standi. Verð 430.000, möguleiki að
taka bíl á verðinu 100-150 þús. upp í,
milligjöf samkomulag. Uppl. í síma
73129, 27022 (Kristján Ari) og 985-
25989.
Chev. Blazer ’84 til sölu, ek. 30 þus.
km, 6 cyl., 2,81, beinsk., vökvast., upp-
hækkaður, litað gler, 2 dekkjagangar,
ath. skipti/skuldabréf. Uppl. á bílasöl-
unni Braut, sími 681510, 681502 og á
kvöldin í síma 44604 og 10631.
M. Benz 309 78 til sölu, 6 cyl., 21 sæti,
loftbremsur, lofthurð, nýjar hliðar,
nýtt gólf, nýupptekin vél. Uppl. í síma
97-88976 og 985-23128.
Peugeot 505 GR station ’83, ekinn 50
þús., 7 manna, sjálfskiptur, vökva-
stýri, vetrar/sumardekk. Verð 490
þús., fæst að bluta eða allur á skulda-
bréfi. Uppl. í síma 92-12266.
Ford Mustang ’80, glæsilegt eintak,
ryðlaus með öllu, ekinn 117.000 km,
verð 240 þús., 200 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 651228 eða 651153.
Til sölu þessi glæsilegi Cadillac Eldo-
rado 1984 dísil. Er hvítur með rauðum
hálf-víniltoppi. Ótal aukahlutir. Uppl.
í síma 46599 og 29904.
Monte Carlo 79, til sölu, toppeintak,
hvítur með vínrauðum vinyltopp, ný-
uppt. vél, skipting. Uppl. í vs. 92-11937,
rhs. 92-12071 og 92-13537.
M.B. 200 dísil ’85 til sölu, ekinn 77
þús. km. Uppl. í síma 79506.
■ Þjónusta
„Topp“-bilaþjónustan. Skemmuvegi
M-44, s. 71970. Aðstaða til að þvo og
bóna. Verkfæri, ryksuga, logsuðutæki
og lyfta á staðnum. Ymsir hlutir til
smáviðgerða. Þvoum og bónum bílinn.
„Topp“-þjónusta. Opið virka daga kl.
9-22 og helgar 9-18.
■ Ýmislegt
Það eru kynþokkafullir leyndardómar á
bakvið fatnaðinn frá okkur. Frábært
úrval, frábært verð, fyrir dömur og
herra, sjón er sögu ríkari. Sendum í
ómerktum póstkr. Rómeo og Júlía.
Vörurnar frá okkur eru lausn á t.d.
spennu, deyfð, tilbreytingarleysi,
einmanaleika, framhjáhaldi, hættu-
legum sjúkdómum o.m.fl. Leitaðu
uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud.,
10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3
v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448.
Erekki
gagnkvæm tillitssemi
í umferðinni allra ósk?
AKUREYRI
Blaðbera vantar á ytri brekkuna.
Upplýsingar í síma 25013 frá kl. 13-19.
TIL LEIGU!
Verslunarhúsnæði, jarðhæð á Rauðarárstíg,
580 m2. Glæsilegt og nýtt húsnæði.
Laust strax.
i
Tilboð sendist auglýsingaþjónustu DV merkt
„Rauðarárstígur 116".
Hárgreiðslustofan Klapparstíg
. . Pantanasími 13010 k ^
Litakynning.
^ Permanettkynning.
Strípukynning.
Rakarastofan Klapparstíg
Pantanasími 12725
Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð
við kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyr-
ir næsta kjörtímabil.
Tillögur skulu vera samkvæmt B-lið 19. greinar í
lögum félagsins. Tillögum, ásamt meðmælum hundr-
að fullgildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu
félagsins, Skólavörðustíg 16, eigi síðar en kl. 11.
fyrir hádegi föstudaginn 5. febrúar 1988.
Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks.