Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Qupperneq 6
6
MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1988.
Sandkom
FjöráLoftleiðum!
Námakeið
leggjastmisvel
ímenn.Sum-
umfinnstþau
hundleiðinleg
þótt staðreynd-
insésúað
mörghvereru
námskeiðin
bæöi frseðandi og nytsamleg taki
menn þau al varlega og beiti sór af
alúð. Eitt námskeið er nú í gangi á
Hótel Loftleiöum sem engum ætti aö
leiöast ef trúa má kynningu á nám-
skeiðinu í D V sem birst hefur reglu-
lega af og til. Námskeiðiö nefnist
„Láfsöndun/listinaðelska!" Sænsk
kona, Lena Kristina Tuulse, stendur
fyrir námskeiðinu og þyki einhverj -
um nafii námskeiðsins lofa góðu þá
á það eftir að batna við lestur tilkynn-
ingarinnar. Þar stendur sem sé: „Þá
verður einnig íarið yfir undirstöðuat-
riði i listínni að elska með öfiugum
samskiptaæfmgum!"
læss má geta að námskeiðið verður
haldið um helgar að Hótel Loftleiðura
og geta menn enn skráð sig ef ekki
er þegar fúllbókað hjá Lenu.
Rýmisins vegna
þarf að smækka
myndir!
Helgarpóst-
urinn birti
athyglisverða
greínísíðasta
tölublaðium
mannvirki í
geimnum.
Þetta er hin
læsilegasta
grein og ekkert út á hana að setja.
Myndatextí með greininni vekur þó
athygli. Myndin er teikning af geim-
ferj u sem er að koma inn til lendingar
á væntanlega geimstöð sem Geim-
visindastofnun Bandaríkjanna,
NASA, hyggst hefja smiði á í náinni
framtíð. lætta er þriggja dálka mynd
og lýkur myndatextanum með þess-
um athyghsverðu orðum: „Stærðin
er að sjálfsögðu margfóld miðað við
það sem hér sýnist!"
Sandkom veröur að viðurkenna að
í dálkinum hefur til þessa gengið illa
aö birta myndir, þó ekki séu nema
mannamyndir, í fullri líkamsstærð,
og það án þess að minnst sé sérstak-
lega á það að fólkið sé í rauninni
stærra en það sýnist á myndinni. Það
er því sennilega vissara að taka það
fram að geimferjan á myndinni, sem
fyigir þessu korni, er i rauninni
stærri en hér sýnist!
Áróðursdeildin
Góðvinur
Sandkoms,
semkannvcl
aðmetakinda-
kjöt.enda
góðuroggegn
framsóknar-
maður, benti
umdaginná
kindakjötsauglýsingar sem hafa
tröllriðið ljósvakafjölmiðlunum
lengi. Þær enda allar á „Markaös-
neftid!" Þessi undirskrift þykir
honum dragaþó nokkuð úr trúverð-
ugleikaauglýsinganna. Þættí
mönnum til dæmis trúverðugt ef
stj ómmálamenn auglýstu á þessa
Ieiö:.„Sjálfstæðisflokkurinn erbest-
ur! Aróðursdeild Sjálfstæðisflokks-
ins!“ Eða: „Tannlæknar em góöir,
ódýrir og meiða engan. Tannlækna-
félagið!“ Dæmi nú hver fyrir sig.
Von heimsins
síðasta tölublaði birtíst vísa eftir
hann sem heitir Von heimsins. Við
tökum okkur bessaleyfi og birtum
hanahér:
Um það skal ég yrkja brag,
efégbaranenni,
erþeirkippaöll’ílag,
Ai'afat ogDenni.
Bæta heiminn furðufijótt,
svofriðarallirnjótL
Báðirgetaþettaþótt
Þorsteinnséámóti.
Umsjón: Axei Ammendrup
Fréttir
Verðlag á veitinga- og danshúsum:
Kvöldskemnvtun a
15 þúsund krónur
Það er dýrt að skemmta sér á
íslandi. Fyrir hjón getur þríréttuö
máltíð á veitingastað, dansleikur
og tilheyrandi kostað um 15 þúsund
krónur. Það er um þriðjungur af
mánaðarlaunum þess sem nýtur
skattleysis.
Til þess að gefa þeim lesendum
sem ekki stunda dýrar skemmtanir
hugmynd um hvað slíkt kostar
skulum við taka ímyndað dæmi.
Hjón, sem búa í Fossvogi, fara í
Grillið á Hótel Sögu að borða. Til
þess að komast þangað taka þau
leigubíl. Þau fá sér Dry Martini á
meðan þau velja af matseðlinum. í
forrétt fá þau sér snigla og drekka
með hálfílösku af Riesling Hugel.
Aðalrétturinn er turnbauti og með
honum renna þau niöur einni
flösku af Moulin-a-vent. Á eftir fá
þau sér ávaxtasalat og þar á eftir
kaffi og sitt koníaksglasið hvort.
Eftir máltíðina fara þau með leigu-
bíl upp á Hótel ísland að dansa. Þar
borga þau sig inn og hvort hjón-
anna drekkur fjóra drykki; annað
einfaldan gin í tónik, en hitt tvö-
falda. Að ballinu loknu fara þau
síðan heim í leigubíl.
Þessi kvöldstund kostar hjónin
14.573 krónur. Reikningurinn í
Grillinu hljóðar upp á 9.737 krón-
ur. Innlitið á Hótel ísland kostar
3.836 krónur. Þrjár ferðir í leigubíl
kosta um 1.000 krónur. Það skal
tekið fram aðþótt Grillið sé í flokki
dýrari veitingastaða munar alls
ekki svo miklu á verði matarins
þar og á stöðum sem almennt eru
taldir ódýrir eða miðlungsdýrir.
„Þegar verðlag á veitinga- og
danshúsum er orðið sambærilegt
og verð á utanlandsferðum er
kannski ekki nema von að skórinn
kreppi aö einhverjum af hinum
fjölmörgu skemmtistöðum," sagði
einn veitingamannanna í Reykja-
vík í samtali við DV.
Ef sömu hjón og greint var frá
hér að ofan ætluðu sér að eyða
einni helgi í London myndi flugfar-
ið, flugvallaskattur, gisting og
morgunmatur í þrjá daga kosta
43.500, eða tæplega þrisvar sinnum
meira en kvöldið í Reykjavík. Þá
ættu hjónin að sjálfsögðu eftir að
borga aðrar máltíðir og skemmtan-
ir. Það er hins vegar tiltölulega
flókið mál að eyða jafnháum fjár-
hæöum á einu kvöldi í London eins
og leikur einn er að gera í Reykja-
vík.
-gse
Loðnubræðslan á Eskifirði bræddi meiri loðnu en nokkur önnur verksmiðja á landinu á vertíðinni.
DV-mynd Emil Thorarensen
Loðnubræðslan á Eski-
firði sló öllum við
- hefur brætt yfir 100 þúsund tonn á verhðinni
Emil Thorarensen, DV, Eskifirði:
„Vinnslan hefur gengið vel og
heita má að stanslaus bræðsla hafi
verið síðan í september en vinnsl-
unni er nú að ljúka. Loðnubræðslan
hefur tekið á móti rúmlega 100 þús-
und tonnum frá því í haust. Mest
munar um loðnuna en innifalið í
þessu magni eru um sjö þúsund tonn
af síld og síldarúrgangi," sagði Björn
Kristinsson, verksmiðjustjóri loönu-
bræðslunnar á Eskifiröi.
Loðnuvertíðinni er nýlokið og
Björn gat þess að af 22 loðnubræðsl-
um í landinu hefði engin ein bræðsla
tekið á móti eins miklu magni á ver-
tíðinni og verksmiðjan hér á Eski-
firði. Vinnslu verður lokið nú í
vikulokin og reiknaði Björn með að
starfsfólk yrði fegið þegar vöktum
yrði hætt. Unnið hefur verið á þrí-
skiptum vöktum, það er átta tíma í
senn.
Greinilegt er því að hér hefur átt
sér stað mikil gjaldeyrisöflun fyrir
þjóðina. „Útílutningstekjur af þeim
afurðum, sem hér hafa verið fram-
leiddar, þaö er lýsi og mjöl, munu
vera um 460 milljónir króna,“ sagði
Björn.
Hitt er svo annað mál að þrátt fyr-
ir mikla gjaldeyrisöflun fiskvinnslu-
fyrirtækjanna á staðnum er
uppbyggingin ekki að sama skapi.
Hér hefur lítið sem ekkert verið
byggt af íbúðum síðustu árin og þær
örfáu, sem byrjað hefur verið á, eru
mörg ár í smíðum. Uppbyggingin á
sér öfl stað á höfuöborgarsvæðinu.
Þangað virðist fjármagniö fara þó
svo þess sé aflað víðs vegar um
landið.
Björn Kristinsson verksmiöjustjóri.
DV-mynd Emil
Hitaveitan og kuldinn:
Veðurbreytingar valda truflunum
Nokkuð hefur borið á stíflum í
hitaveitukerfinu í Reykjavík og ná-
grenni síðustu daga. Sflkt hentir oft
þegar kólnar verulega eftir að hiti
hefur verið. Þegar þannig veðurfar
er, vill sandur og fleira óheppilegt
fara í lögnina og veldur það stíflun-
um.
Nýrri hverfi eru viðkvæmari fyrir
stíflum en þau eldri. Það getur tekiö
nokkur ár frá því að gengið er frá
lögnum þar til kerfið gengur áfalla-
laust. Þegar kólnar, eins og nú hefur
gerst, þá eykst heitavatnsnotkunin
til muna og við það skapast hætta á
að sandur og fleira komist í kerflö.
Fólki er bent á að láta Hitaveituna
vita ef vatnsmagn virðist takmarkaö.
Síðustu daga hefur verið mikið um
kvartanir vegna þessa. Nægur forði
af heitu vatni er til. -sme
FjarvarmaveHur:
Munti
líka
lækka
Iðnaðarráðuneytið stendur
nú í viðræðum við Rafinagns-
veiturnar og Orkubú Vestfjarða
um samskonar lækkun á verði
frá íjarvarmaveitum og Lands-
virkjun ákvað varðandi raf-
magn til húshitunar. Eins og
fram kom í DV í gær er ekki
síður dýrt að hita upp hús meö
orku frá fjarvarmaveitu en meö
rafmagni. Þeir sem notaö hafa
fjarvarmann hafa tóns vegar
ekki fengiö neina lækkun - enn
sem komið er. Gert er ráð fyrir
að úr viðræðum ráðuneytisins
við rafmagnsveitumar komi aö
hitunarkostnaöur frá fjar-
varmaveitunum verði svipaöur
á effir og nú kostar að tóta upp
hús með rafmagni. Kostnaöur-
inn við þessa gjaldskrárlækkun
mun aö líkindum lenda á end-
anum á ríkissjóði þar sem
viðræður standa nú yfir um að
ríkiö taki yfir mikinn hluta af
skuldum rafmagnsveitnanna
og Orkubúsins. Þessi lækkun -
mun bæta við þessar skuldir.
í DV í gær komust inn viflur
í útreikning á mismun tótunar-
kostnaðar með olíu annars
vegar og fiarvarmaveitunni á
Höfn hins vegar. Rétt er að sam-
kvæmt því dæmi sem tekið var
þarf notandi fjarvarmans að
greiöa 80 prósent meira en ef
hann notaði olíu. Ef niöur-
greiðslur eru reiknaðar með er
138 prósent dýrara aö nota fjar-
varmann en olíu.
Þá er einungis miöað við verð
á þessum orkugjöfum. Guðrún
Zoega, aðstoðarmaður iðnaðar-
ráðherra, sagöi að ráöuneytið
reiknaöi með að kostnaöur
vegna viðhalds á oliukatli og
rafinagnsnotkun á dælu tengdri
honum væri um 6.000 á ári. Sé
tekiö tillit tii þess verður olían
litið eitt óhagkvæmari. Munur-
inn í ofangreindu dæmi verður
61-112 prósent eftir því hvort
tekið er tíflit til niðurgreiðslna
eða ekki. -gse