Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1988. BÍLA-HAPPADRÆTTI HANDKNATTLEIKSSAMBANDS ÍSLANDS 11. apríl 1988 var dregið um 15 bíla í bílahapp- drætti Handknattleikssambands íslands. 5 Suzuki Fox komu upp á eftirtalin númer: 2991 52685 63800 65085 79452 10 Suzuki Swift komu upp á eftirtalin númer: 4675 27447 40123 49548 62822 12537 34293 46191 60013 69269 Handknattleikssamband íslands þakkar stuðning þinn og minnir á að 9. maí nk. verður dregið um 35 bíla. Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti í tölvunarfræði við stærðfræðiskor ' Háskóla íslands er laust til umsóknar. Prófessornum er einkum ætlað að starfa að fræðilegum þáttum tölv- unarfræði, t.d. algoriþmafræði, forritunarmálum, gagnasafnsfræði, hugbúnaðarfræði eða kerfisforritun. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og náms- feril og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík,_fyrir 1. júní 1988. Menntamálaráðuneytið, 7. apríl 1988 VÉLSTJÓRAR - VÉLSTJÓRAR RAFVEITA SIGLUFJARÐAR: 1) Vélstjóra vantar að Skeiðsfossvirkjun í 18 mánuði frá 1. maí nk. 2) Vélstjóra vantar að Skeiðsfossvirkjun til afleys- inga í sumarleyfi vélstjóra í 3 mánuði frá 1. júní nk. HITAVEITA SIGLUFJARÐAR 3) Starf aðstoðarmanns verkstjóra Hitaveitu Siglu- fjarðar er laust til umsóknar, æskileg menntun vélstjóra eða hliðstæð verkkunnátta. Starfið verður veitt frá 1. maí nk. Laun fyrir þessi störf eru greidd samkvæmt kjara- samningi SMS og bæjarstjórnar Siglufjarðar. Allar nánari upplýsingar gefur Sverrir Sveinsson veitustjóri, símar 96-71700 og 96-71414. Utlönd Kappræður í New York Ólafmr Amarson, DV, New Yorlc Forsetaframbjóöendur demókrata héldu í gær tvo kappræðufundi í New York. Sá fyrri var haldinn í Madison Square Garden í gærmorgun og fjaU- aði að miklu leyti um utanríkismál. Hingað til hefur lítið verið fjaUaö um utanríkismál í þessari kosningabar- áttu nema hvað menn hafa reynt að skýra afstöðu sína gagnvart ísrael og Palestínuaröbum. Fátt nýtt kom fram í gær og beindist umræðan eins og hingað til mikið tU að ísrael. Það er ef til viU ekki að undra ef litið er tíl þess að um fjórðungur kjósenda í New York eru gyðingar og afstaða þeirra til frambjóðenda veltur ávaUt mikið á því hver afstaða frambjóð- enda er tU ísraels og ástandsins í Miðausturlöndum.' í gærkvöldi var síðan kappræðu- fundur á vegum kvennasamtaka í New York. Eins og vera ber fjallaði sá fundur að miklu leyti um mál sem kennd hafa verið við konur og jafn- rétti. Á þeim vígstöðvum var ekki minna í húfi fyrir frambjóðenduma því konur eru meirihluti kjósenda í New York-ríki eins og reyndar í öll- um öðrum ríkjum Bandaríkjanna. Meðal þeirra málaflokka sem þar bar á góma voru fóstureyðingar og dagvistunarmál. Eins og stjómmála- manna er venjan reyndu frambjóð- endurnir að mestu leyti að koma sér hjá því að taka afgerandi afstöðu gagnvart fóstureyðingum en töluöu þeim mun meira um dagvistunar- mál. Jesse Jackson lét meðal annars þau orð falla, viö mikinn fögnuð áheyrenda, að besta leiðin til að kom- ast hjá því að hafa áhyggjur af fangelsismálum í framtíðinni væri að huga að dagvistunar- og mennta- málum nú. Samkvæmt skoðanakönnunum er þaö Michael Dukakis sem hefur gott forskot á keppinauta sína í New York og virðist mikið þurfa að koma til svo að hann tapi í forkosningunum hér í næstu viku. Albert Gore, Jesse Jackson og Michael Dukakis, frambjóðendur demókrata til forsetakosninganna I Bandaríkjunum I haust, héldu I gær kappræðufundl I New York. Simamynd Reuter Brúin að hiynja Ólafur Amarson, DV, New York; Yfirvöld í New York-borg létu í gær loka Williamsborgarbrúnni, sem er milli Manhattan og Brooklyn, fyrir allri umferð. Er þetta í fyrsta skipti sem brú í New York-borg er lokað fyrir umferö. Bniin, sem er 85 ára gömul, er orð- in mjög illa farin, burðarbitar gegnryðgaðir og mannvirkiö að falli, komið. Til aö byija með verður brúnni lok- að í þrjár vikur á meöan rannsakað verður hvort hægt er að lagfæra hana. Sé það hægt er talið að það muni kosta gífurlegt fé og taka lang- an tíma. Sumir sérfræðingar telja reyndar að vonlaust sé að bjarga brúnni og að réttara sé að hefjast nú þegar handa við að byggja nýja. Sá galli er hins vegar á gjöf Njarðar að bygging nýrrar brúar myndi taka nokkur ár. Þetta ástand er sérlega bagalegt fyrir um það bil tvö hundruð þúsund manns sem fara um brúna daglega. Þetta er að mestum hluta fólk sem býr í Brooklyn og á Long Island en starfar á Manhattan. Nú verður þetta fólk að fmna sér aðrar leiðir tíl að komast í og úr vinnu. Um er að ræða tvær aðrar brýr og tvenn göng. Sá hængur er hins vegar á að umferð- arálag á brúm og göngum í borginni var gífurlegt fyrir og því fyrirsjáan- legt öngþveiti er Williamsborgar- brúnni hefur verið lokað. Þaö eru flestir sammála um að þessi staða sé tímabær áminning til yfirstjómar gatnamála í borginni um að ekki sé vænlegt að trassa viðhald á samgöngumannvirkjum en vega- mannvirki í New York þykja með þeim allélegustu í Bandaríkjunum. Ástæða þess er að mestum hluta sparsemi. Byltingarorðrómurinn ágengur Orðrómurinn um að stjórnarand- stæðingar í her Filippseyja hyggi nú á byltingaraðgerðir gegn ríkisstjórn Corazon Aquino forseta gerist nú æ ágengari. Her landsins hefur verið settur í viðbragðsstööu og fjölmenn- ar sveitir hafa verið gerðar tilbúnar til fyrirvaralausra átaka. Æðstí herforingi Filippseyja, Ren- ato de Villa, sagði í morgun að hann og menn hans gætu mætt hvaða ógn- un stjórnarandstæðinga sem væri, en bað hermenn að vera vel á verði á morgun þegar Aquino fer í fyrstu opinbem heimsókn síria til annarra landa. De Villa sagöi að orðrómur af þessu tagi væri alvanalegur en hins vegar væri ástæða til að vera við öllu búinn vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem ríkja. Talið er að byltingarleiðtoginn Gregorio Honasan, sem nýlega slapp úr haldi stjómvalda, hyggi hugsan- lega á aðgerðir. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindurh tíma: Álfaland 7, 2. hæð 0201, þingl. eig. Sólveig Þ. Hervarsdóttir, fóstud. 15. apríl ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Baldur Guðlaugsson hrl., Gjald- heimtan í Reykjavík og Ari ísberg hdl. Ásgarður 20, hluti, þingl. eig. Aðal- braut hf., föstud. 15. aprfl ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Flúðasel 89, rishæð, þingl. eig. Karl Magnús Gunnarsson, föstud. 15. aprfl ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Sigurður G. Guðjónsson hdl. og Veð- deild Landsbanka íslands. Framnesvegur 34, risíbúð, þingl. eig. Jakobína M. Grétarsdóttir, föstud. 15. aprfl ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Klemens Eggertsson hdl. Granaskjól 78, þingl. eig. Ásta Jó- hannesdóttir, föstud. 15. apríl ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Búnað- arbanki íslands, Veðdeild Lands- banka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Grensásvegur 8, hl., þingl. eig. G. Ól- afsson hf., föstud. 15. apríl ’88 kl. 13.30. Uppboðsþeiðendur em Verslunar- banki íslands hf., Iðnþróunarsjóður Gjaldheimtan í Reykjavflc, Lög- mannsstofa Lágmúla 7 og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Háteigsvegur 11, 1. hæð í austur, þingl. eig. Ingólfúr Ó. Waage, föstud. 15. apríl ’88 kl. 10.45._Uppboðsbeiðend- ur em Landsbanki íslands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Hraunbsér 36, 3. hæð t.v., þingl. eig. Sæunn Óladóttir, föstud. 15. aprfl ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hringbraut 47, 3. hæð t.h., þingl. eig. Magnús Ámason, fóstud. 15. apríl ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Keilufell 45, þingl. eig. Jón Þór Ólafe- son, föstud. 15. aprfl ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kelduland 17, 3.t.h., þingl. eig. Hrönn Sveinsdóttir, föstud. 15. apríl ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ólafsson hdl., Veðdeild Lands- banka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavflc og Helgi V. Jónsson hrl. Kleppsvegur 138, hl., þingl. eig. Guð- jón Smári Valgeirsson, föstud. 15. apríl ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavflc, Guðjón Ármann Jónsson hdL, Landsbanki ís- lands og Útvegsbanki íslands hf. Langagerði 52, þingl. eig. Guðrún Bjömsdóttir, föstud. 15. aprfl ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavflc, Veðdeild Landsbanka íslands og Kópavogs- kaupstaður Laugarásvegur 19, þingl. eig. María Friðsteinsdóttir, föstud. 15. aprfl ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavflc. Laugavegur 22, talinn eig. Guðmund- ur Franklín Jónsson, föstud. 15. apríl ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Útvegsbanki íslands hf. og Valgeir Kristinsson hrlv Laugavegur 28 B, talinn eig. Kín- verska veitingahúsið, föstud. 15. apríl ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavflc. Maríubakki 28, kjallari suð-vestur, þingl. eig. Öm Haukssori, föstud. 15. apríl ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavflc. Næfurás 10, íb. 0101, tal. eig. Ottó Eggertsson og Rut Guðmundsdóttir, fóstud. 15. aprfl ’88 kl. 15.00. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vflc, Ólafur Gústafeson hrl., Hróbjart- ur Jónatansson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Lögmenn Hamraborg 12 Orrahólar 7,3. hæð A, þingl. eig. Erl- ing Erlingsson og Asdís Bjamadóttir, föstud. 15. aprfl ’88 kl. 13.45. Uppboðs- beiðandi er Ólafur Axelsson hrl. Rauðagerði 62, þingl. eig. Úlfar Ey- steinsson, föstud. 15. aprfl ’88 kl. 11.15 Rauðagerði 62, talinn eig. Friðbert Pálsson, Rauðagerði 62, föstud. 15. aprfl ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Ásgeir Thoroddsen hdl. Seilugrandi 4, íbúð 01-04, þingl. eig. Eyvindur Ólafeson og Bjamdfe Bjamad., föstud. 15. aprfl ’88 kí. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Guðmundur Ágústsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Sólvallagata 27, 2.t.h., þingl. eig. Svava Frederiksen, föstud. 15. apríl ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Suðurlandsbraut 6, hluti, þingl. eig. Ólafur Kr. Sigurðsson hf., föstud. 15. aprfl ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavflc. Vesturberg 67, þingl. eig. Ástvaldur Kristmundsson, föstud. 15. apríl ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Stíflusel 6,3. hæð nr. 034)2, þingL eig. Guðríður Jónsdóttir, fer fram á eign- inni sjálfri föstud. 15. aprfl ’88 kl. 16.00. Uppþoðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka Lslands og Ásgeir Thoroddsen hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.