Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1988. 13 Menning I hoglegri skoðunarferð Um árabil var Jens Kristleifs- son rammur svartlistarmaöur; skar þá kröftugri verk í dúk en nokkur annar Islendingur. Þessi verk íjölluðu um veröld þar sem allt virtist úr skoröum og hver höndin var uppi á móti annarri. MyncUist Aðalsteinn Ingólfsson Þaö var eins og Svend Wiig- Hansen hefði komist inn í myndheim Palles Nielsen, og umtumaö honum. Fyrir áratug eða svo hætti Jens að gera svona myndir, sneri sér þá að kennslu og annarri sýslan. Ég skal játa að ég hef saknað grafíkmynda har.s allar götur síð- an, ekki síst upp á síðkastið, þegar íslensk grafík er að verða svo fáguð að hún er hætt aö hreyfa við manni. Nú er Jens allt í einu búinn að sefja upp sýningu á málverkum á vesturgangi Kjarvalsstaöa. Mikið skelfing væri gaman að geta sagt að þetta væri glæsilegt „come-back“ hjá Jens, biðarinnar virði og allt það. En það verður að segja hveija Fréttir Fjártiagsáætlun Dalvíkurbæjar Geii Guðsteinason, DV, DaMk; Miðvikudaginn 30. mars sl. gekk bæjarstjórn Dalvíkur frá fjárhagsáætlun fyrir bæjarsjóð og stofnanir á vegum bæjarfé- lagsins fyrir árið 1988. Tekjur eru áætlaðar kr. 85.825.500, en stærstu teKjuliðir eru útsvar kr. 50.400.000, aðstöðugjöld kr. 15. 140.000, fasteignagjöld kr. 11.547. 000 og framlag úr Jöfnunarsjóði kr. 4.680.000 þrátt fyrir að þar hafí verulega verið skorið á fram- lög. Rekstrargjöld eru áætluð kr. 76.927.659 og vega þar þyngst sijómun bæjarins kr. 11.275.000, aímannatryggingar og félags- hjálp kr. 13.338.000, heilbrigðis- mál kr. 3.789.000, fræðslumál kr. 9.936.000, félags- og menningar- raál kr. 2.951.000, æskulýðs- og íþróttamál kr. 5.450.000 og hrein- lætismál kr. 6.310.000. Árið 1988 verður þyngra í skauti en undanfarið ár en ætla má að útsvarstekjur bæjarins veröi um 5 milijónum króna lægri nú en ef eldra skattkerfi hefði verið notaö áfram, og fram- lag úr Jöfnunarsjóði sveitarfé- laga lækkaöi um 1,4 milljónir og munar um minna í ekki stærra sveitarfélagi. Helstu framkvæmdir í sumar verða á vegum vatns- og hita- veitu, en lagfærðar verða holur sem boraðar vom á Uðnu sumri og dreifikerfí veitanna verður að einhveiju leyti endurnýjað ef lán fást tíl þeirra framkvæmda. Fyr- irhugaö er átak í malbikun og jarðvegsskiptum sem eðUlega helst í hendur við endumýjun dreifikerfisins, og á þessu ári verður flutt í nýtt áhaldahús bæj- arins og slökkvistöð. Þrátt fyrir knýjandi þörf verða engar framkvæmdir við höfnina á þessu ári, utan malbikunar á vegi miUi „kantá', þar sem nán- ast ekkert framlag kemur úr rikissjóði til hafnarframkvæmda. Sýning Jens Kristleifssonar að Kjarvalsstöðum sögu eins og hún er: Jens er hér ansi langt frá því besta sem hann hefur gert í grafíkinni. Langflestar myndir hans eru fremur dauflegar hugleiðingar um landslag og landkosti, og er þá eins og listamaðurinn sé í hóglegri skoðunarferð, ekki í afdráttar-' lausri leit að skýringum. Mest fær áhorfandinn út úr þeim landslagsmyndum hans þar sem minnst gerist: dökkgrátt fjaU nem- ur við stálgráan himinn. Rétt eins og þegar tvö dökk form mættust í grafík hans forðum daga. Á sýningu Jens eru tvær teikn- ingar með fígúratífu sniði, sem glöddu undirritaðan ósfjórnlega. í þeim er tekin áhætta, ákveðið mannlegt/myndrænt mótíf er fest á blað og krufið til mergjar af innsæi og leikni. Sýningu Jens lýkur þann 17. apríl næstkomandi. -ai Jens Kristleifsson - Vor fyrir vestan, málverk, 1986. ARNARFLUG ÞORSslCAFE > Júlíus Og Edda Björgvins hregda á leik og skella sér e.t.v. til Hamborgar. m Þríréttuð glæsimáltíð á þýska vísu framreidd af kokkum Crest hötelsins í Hamhorg Verð aðeins kr. 2.800 Mida- og borda- pantanir í símum 23333 og 23335 •etsum, ásamt Tommy Hunt,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.