Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Side 19
MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1988.
19
Skotglaðir unglingar
Sviðsljós
Ólyginn
sagði...
Hinn frægi djassgítarleikari
Larry Carlton varð fyrir skotárás
tveggja unglinga fyrir utan heimili
sitt fyrir skönunu og liggur talsvert
slasaður á spítala. Hann var að
koma að heimili sínu í Hollywood
þegar tveir ungir menn hófu skot-
hríð að honum, að því er virðist
gersamlega að ástæðulausu. Þegar
síöast fréttist höfðu þeir ekki náðst
og ekkert er vitað um ástæðu
verknaðarins.
Larry Carlton, sem er fertugur
að aldri, fékk nú nýlega grammy-
verðlaun fyrir útsetningu sína á
lagi Doobie Brothers, „Minute By
Minute“. Hann hafði áður hlotiö
grammy-verðlaun fyrir aðra út-
setningu sína. Carlton hefur starf-
að með mörgum frægum lista-
mönnum eins og Barbru Streisand
og Joni Mitchell.
Djassgitarlelkarinn Larry Carlton liggur þungt haldinn á spítala eftir tilefnislausa skotárás tveggja unglinga í
Los Angeles fyrir skömmu.
Michael
Jackson
og Jackie Onassis hafa lengi verið
góðir kunningjar en þó aldrei
meira en það. Michael hefur und-
anfarið verið önnum kafinn við
aö skrifa endurminningar sínar
og minnist þar heilmikið á sam-
band sitt við Jackie. Þar gefur
hann sterklega í skyn að sam-
band þeirra hafi verið mjög náið,
en það líkar Jackie Onassis ekki
alls kostar vel og yrðir ekki á
þennan fyrrum vin sinn þessá
dagana.
Aldraðir föndra á Djúpavogi
Elisabeth
Manley
Siguröur Ægissan, DV, Djúpavogi
Á Djúpavogi vantar tilfmnanlega
dvalarheimih fyrir aldraða. Er nú
mikill hugur í fólki að reyna að bæta
úr þessu og er í gangi undirskrifta-
Usti sem stuðningsmenn dvalar-
heimihs á staðnum eru beðnir að rita
nöfn sín á. Er sagt aö allir íbúar
Beruneshrepps hafi skrifað sig á Ust-
ann en það segir betur en mörg orð
hver áhugi fyrir þessu er. Þá hefur
mikhl fjöldi Djúpavogsbúa ritað nöfn
sín þar á.
Einn kennara grunnskólans hér á
Djúpavogi, Erla Ingimundardóttir,
hefur verið með kvöld fyrir aldraða
hálfsmánaðarlega í vetur og þar hef-
ur ýmislegt verið gert til skemmtun-
ar, föndrað ýmislegt og lesið. Sama
mun hafa verið uppi á teningnum í
fyrravetur. Er látið vel af þessu fram-
taki.
Unnið við keramik.
DV-myndir Sigurður Ægisson. Fyrrverandi hreppstjóri, Elis Þórarinsson, er einn af þeim
sem mætt hafa á þessi kvöld fyrir aldraða hjá Erlu Ingi-
mundardóttur.
Flaug
yfir
þver
Banda-
ríkin
Þeir gerast sífeht yngri flugmennirnir í heimin-
um, en hætt er við að flugmaöurinn, sem hér
sést á myndinni, fái ekki að fljúga farþegaflugvél
fyrr en eftir nokkur ár. HæfUeikana vantar þó
ekki heldur frekar nokkur ár því hann er einung-
is níu ára gamah. Hann vann þó það afrek fyrir
skömmu að fljúga þvert yfir Bandaríkin og er
þar með yngsti flugmaðurinn sem það hefur gert.
Hann heitir Tony Ahengena og er þarna staddur
á Santa Ana flugvellinum í Kalifomíu að lokinni
vel heppnaðri flugferö.
- kanadíska stúlkan sem fékk
silfurverðlaun á vetrarólympíu-
leikunum í hstdansi á skautum -
hefur lengi ahö með sér draum.
Hann er sá að leika mestu skauta-
drottningu allra tíma, Sonju
Henie hina norsku, í kvikmynd
um ævi hennar. Eftir frammi-
stöðu sína á ólympíuleikunum
hafa möguleikar hennar aukist
talsvert og eru nú viðræður í
gangi um hvort það sé mögulegt.
Katarina Witt
- sem fékk gulhð í hstdansi á
skautum í Calgary - á sér aödá-
anda. Það er söngvarinn Michael
Jackson sem er svo hrifinn af
henni að hann vih semja lag fyrir
hana og gera myndband með
henni þar sem hún sýnir kúnstir
á skautum. Þjálfarar hinnar aust-
ur-þýsku Katarinu; sem annars
eru rpjög strangir, eru að velta
þessu tilboði alvarlega fyrir sér
þar sem mikhr peningar eru í
boði.