Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Page 28
28 MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverhotli 11 DV Tilsölu 0 • Loftpressur með sprautukönnu, loft- byssu, bílventli o.fl., kr. 13.361, sendum í póstkröfu. Tækjabúðin, Smiðjuvegi 28, sími 75015. Glæsilegir, rúmgóðir barnavagnar á mjög góðu verði. Kerrur, stólar, göngugrindur, leikgrindur, rimlarúm, baðborð o.fl. Allir velkomnir. Dverga- steinn, heildverslun, Skipholti 9, 2. hæð, sími 22420. Áttu: vasadiskó, feróakassettutæki, fjarstýrðan bíl eða annað tæki fyrir rafhlöður sem þú notar mikið? Ef svo er þá eru Sanyo-cadnica rafhlöðurnar og hleðslutækið fyrir þig. • Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlands- braut 16, sími 691600. Vorvörur. Traktorar m/kerru, gröfur, stórir vörubílar, hjólbörur, boltar, sandkassar, þríhjól, tvíhjól m. hjálp- arhjólum + körfu, sprengiverð frá kr. 2.998, hjólaskautar, stór hjólabretti, allt að 50% lækkun, afsl. f. bamah. og dagm. Póstsendum. Leikfangahús- ið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. Þeir borga sig, radarvararnir frá Leys- er. Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu og fáðu senda bæklinga, sendum í póstkröfu. Leyserhf., Nóatúni 21, sími 623890. Útlhuröir i miklu úrvali. Sýningahurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909. Þaö er ekkert stórmál þó bíllinn verði rafmagnslaus ef D-Booster neyðar- hleðslutækið er með í bílnum. Þetta handhæga tæki hleður rafgeyminn gegnum sígarettukveikjarann á 10-12 mínútum og bíllinn fer í gang. Verð kr. 2-800. Eldfrost hf., Hafnarstræti 16, sími 621980. | BOÐIM Bómullarbolir, margar gerðir, verð frá kr. 1.595. Bómullarfóðraðir íþrótta- gallar með rennilás, verð frá kr. 4.480. Italskar ullarpeysur með pólókraga, verð kr. 1895. H-Búðin, sími 656550, Miðbæ Garðabæjar. SKÍRISSKÓGUR Grundarstíg 2, sími 623004 Artec KC-900 mónóferöatæki með kass- ettu á ótrúlega góðu verði. Frábær fermingargjöf, verð aðeins kr. 2.790. Póstsendingar samdægurs. Skíris- skógur, Grundarstíg 2, sími 623004. Söluvagnlnn Trölll. Söluvagninn er staðsettur í Borgamesi og er til sölu, ásamt öllum búnaði, leyfi er til áfram- haldandi reksturs á núverandi stað. Nánari uppl. gefúr Lilja Guðmundsd. í síma 93-71399 e.kl. 18. 12 feta Cavalier hjólhýsi og sólstofa við, ásamt undirstöðum og palli til sölu. Uppl. í síma 92-12139. Verslun NEWNATURALC010UR ■ TOOTHMAXEUP Pearlie tannfarölnn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega og hvíta áferð. Notað af sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST- ÍN - innflutningsverslun, póstkröfu- sími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 127, 172 Seltjamames. Verð kr. 490. Simaskráin geymir allar nauðsynlegar uppl., svo sem nöfn, símanúmer, heim- ilisföng, tollnúmer, nafnnr., kennitöl- ur, númer bankareikninga, skilaboð, eins löng og minnið leyfir, o.m.fl. Ótrúlega fjölhæf. íslenskur leiðarvís- ir. ÚTSÖLUSTAÐIR: Radiobúðin, Skipholti, Penninn, allar verslanir, Leikfangahúsið, Skólavörðustíg, Bókabúð Braga, Laugavegi, Tónborg, Hamraborg 7, Kópv., Bókabúð Böð- vars, Hafharfirði, Póllinn, ísafirði, Versl. Einars Guðfinnssonar, Bolung- arvík, Bókabúð Jónasar, Ákureyri, Radóver, Húsavík, K/F Héraðbúa, Egilsstöðum, Rafvirkinn, Eskifirði, Hjá Óla, Keflavík. Heildverslunin Yrkir, sími 621951 og 10643. Teikna myndir í lit eftir ljósmyndum, innrömmun, handunnar gjafavörur, ýmis heilræði brennd á leður, skraut- rita á kort og bækur. Þóra (vinnu- stofa), Laugavegi 91,2. h. City 91, sími 21955. Bátar Bflar til sölu Blazer S-10 ’83. Til sölu glæsilegasti Blazer landsins, allur modelsmíðaður, skipti á ódýrari pickup eða sendibíl. Uppl. í síma 667363. Toyota LandCruiser árg. '88 til sölu, hár og reffilegur með öllu. Uppl. í síma 92-12307 til kl. 18 og 92-13867 e.kl. 18. M. Benz 190 ’85 til sölu, ekinn aðeins 19 þús. km, hvítur, beinskiptur, sport- felgur, sóllúga, litað gler, vökvastýri. Góðir greiðsluskilmálar eða staðgr,- afsláttur. Uppl. í síma 41293. GMC Ciera Grande ’77 til sölu, 4x4, upphækkaður, innréttaður, með bil- aðri vél. Tilboð óskast. Uppl. í síma 40949. Lada Samara ’87, verð 230 þús., 160 þús. staðgreitt. Úppl. í síma 656964 eftir kl. 19. Þessi bátur er til sölu, hann er árg. ’77, vél Petter 16,4 hö, Simrad mælir, tvær 24 volta Elliða færavindur, 40 rása CB stöð og útvarp. Uppl. í síma 96-61252 eftir kl. 18. Þessi bátur er til sölu, 9,5 tonn, ný- smíði, enskur, 115 ha. Ford, spildæla, altemator, grunninnréttingar, stýri, stammi o.fl. Skipasalan Bátar og bún- aður, sími 622554 og hs. 72596. 5,5 tonna bátur til sölu, smíðaður ’74, vél 73 ha GM. Mikið endurbyggður ’86, Nýupptekin vél, nýlegur litamæl- ir, sjálfstýring og afdragari. Uppl. í síma 97-71351. Lincoln Continental 74, rafmagn í rúð- um, sætum og læsingum, mikið uppgerður, nýtt vinyl á toppi, upptek- in sjálfskipting o.m.fl. Glæsilegur bíll. Uppl. í síma 39675 e.kl. 15. Atli. Toyota Hilux ’82 til sölu, hvítur, mjög fallegur, ekinn 73 þús., á nýjum breið- um dekkjum, beinskiptur, bensínvél. Uppl. í Mazda umboðinu, sími 681299. Man 8-136 ’82 til sölu, ekinn 126 þús. km. Til sýnis hjá Krafti, Vagnhöfða 3, sími 84708 á vinnutíma, 96-61444, 96-61180 og 985-27850. Ýmislegt Smókingaleiga. Höfum til leigu allar stærðir smókinga við öll tækifæri, skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efna- laugin, Nóatúni 17, sími 16199. Þjónusta NYJUNG ÍN4GIASNYRT1NGU /) j / Cmmeöc Afi Ertu með lélegar neglur? Nagarðu en langar til að safna? Eða langar þig að breyta til? Ný tegund af gervinögl- um sem gera þér kleift að safna þínum, styrking á eigin nöglum. Viðgerðir og ATH! nýtt efni sem hentar vel karl- mönnum sem vilja hætta að naga. Mikið _ úrval af naglasnyrtivörum. UPP Á TÍU FINGUR, naglasnyrti- stofa, sólbaðstofunni Nóatúni 17. Sími 21116. Vélaleiga Arnars. Tökum að okkur alla almenna jarðvinnu, gerum föst verð- tilboð, erum með vörubíl. Uppl. í síma 46419, 985-27674 og 985-27673. Hámarkshrafli er ávallt miflaflur vifl bestu aðstæflur í umferflinni. u IUMFEHQ4R PrAd oBlAÐsötUBQ^; Seljið Komið á afgreiðsluná" Þverholti 11 um hádegi virka daga. AFGREIÐSLA SÍMI27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.