Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Page 38
38
MIÐVIKUDAGUR 13. APRÍL 1988.
Miðvikudagur 13. apríl
SJÓNVARPIÐ
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Töfraglugginn. Guðrún Marinós-
dóttir og Hernnann Páli Jónsson kynna
myndasögur fyrir börn. Umsjón Arný
Jóhannsdóttir.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Umsjón Jón Ólafsson.
Samsetning: Jón Egiil Bergþórsson.
19.30 Hundurinn Benji. Bandarískur
myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna.
Þýðandi Ragnar Ólafsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein út-
sending úr sjónvarpssal. Umsjón:
Hermann Gunnarsson. Stjórn upp-
töku: Björn Emilsson.
21.45 íþróttir.
22.20 Skin og skúrir (What If It’s Rain-
ing?) - fyrsti þáttur. Breskur mynda-
flokkur i þremur þáttum. Leikstjóri
Stephen Whittaker. Aðalhlutverk Mic-
hael Maloney og Deborah Findley.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
23.10 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.30 Maðurinn sem ekki var til staðar.
The Man who Wasn't there. Aðal-
hlutverk: Steve Guttenberg, Jeffrey
Tambor og Lisa Langlois. Leikstjóri:
Bruce Malmuth. Þýðandi: Björn Bald-
ursson. United International Pictures
1983. Sýningartími 111 mín.
18.20 Feldur. Teiknimynd með islensku
tali. Þýðandi: Ástráður Haraldsson.
Leikraddir: Arnar Jónsson, Guðmund-
ur Ólafsson, Saga Jónsdóttir og
-Sólveig Pálsdóttir.
18.45 Af bæ í borg. Perfect Strangers.
Framtíðin blasir við frændunum Larry
og Balki. Þýðandi: Tryggvi Þórhalls-
son. Lorimar.
19.19 19.19.
20.30 Valur - UBK. Bein útsending frá
úrslitaleik í bikarkeppni HSl. Leikurinn
hefst kl. 20.45. Umsjón: Heimir Karls-
son. Þýðandi: Björn Baldursson.
21.55 Skák. TWI 1988.
22.45 Hótel Höll. Palace of Dreams. Þýð-
andi: Guðmundur Þorsteinsson. ABC
Australia.
23.35 Lögregluþjónar númer 373. Badge
373. Aðalhlutverk: Robert Duvall,
Verna Bloom og Eddie Egan. Leik-
stjóri: Howard W. Koch. Framleiðandi:
Howard W. Koch. Þýðandi: Ragnar
Hólm Ragnarsson. Paramount 1973.
Sýningartími 115 mín. Ekki við hæfi
barna.
01.30 Dagskrárlok.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála-
deildar og hlustendaþjónusta kynnt.
Simi hlustendaþjónustunnar er
693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin. Skiðamót Islands og
úrslit bikarkeppninnar í handknáttleik.
Jón Óskar Sólnes fylgist með skíða-
landsmótinu í Hlíðarfjalli. Samúel Örn
Erlingsson lýsir siðustu mínútum úr-
slitaleiks kvenna í bikarkeppninni og
Arnar Björnsson lýsir úrslitaleik karla.
22.07 Af fingrum fram. Skúli Helgaspn.
23.00 Staldrað við. Að þessu sinni vérður
staldrað við í Mosfellsbæ, rakin saga
staðarins og leikin óskalög bæjarbúa.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00. 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00. 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvarp
Rás n
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.,
13.05 i dagsins önn - Fangar. Umsjón:
Sverrir Guðjónsson.
13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlif",
úr ævisögu Árna prófasts Þórarins-
sonar. Þórbergur Þórðarson skráði.
Pétur Pétursson les (13).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05Harmónikuþáttur. Umsjón: Sigurður
Alfonsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Saint-Saens og
Bach.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið. Neytendamál. Umsjón
Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn - Menning i útiöndum.
Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir.
20.00 Philip Glass og tónlist hans. Þáttur
í umsjá Snorra Sigfúsar Birgissonar.
20.40 islenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall-
grimur Helgason flytur 31. erindi sitt:
Friðrik Bjarnason, annar hluti.
21.30 „Sorgin gleymir engum" Umsjón:
Bernharður Guðmundsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu
hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni
Sigtryggsson.
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J.
Frederiksen.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2 kl. 19.30:
Skíðalands-
mótíð í
Hlíóarfjalli
íþróttaraenn Ríkisútvarpsins
hafa í mörgu að snúast í dag. Jón
Óskar Sólnes er staddur á Akur-
eyri, nánar tiltekið í skíðalandi
Akureyringa i Hlíöartjalli. Þaöan
ætlar hann að segja okkur fréttir
af skiðalandsmótinu.
Sunnan heiða eru þeir Samúel
Örn Erlingsson og Arnar Bjöms-
son að fylgjast með úrslitum í
bikarkeppni Handknattleikssam-
bands íslands. Samúel Öra lýsir
síðustu mínútum í úrslitaleik
kvenna en Araar lýsir öllum úr-
slitaleiknum í karlaflokki mhli
Breiðabliks og Vals sem háður
er í Laugardalshöll.
íþróttarásin stendur í tvo og
hálfan tíma, frá 19.30 til 22.
-JJ
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. Létt
tónlist, gömlu lögin og vinsældalista-
popp í réttum hlutföllum. Saga dagsins
rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00
og 15.00.
16.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja-
vík síðdegis. Hallgrímur lítur á fréttir
dagsins með fólkinu- sem kemur við
sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatiml Bylgjunnar.
18.10 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón-
list. Fréttir kl. 19.
21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist
og spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson.
12.00 Hádeglsútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni,
innlendu jafnt sem erlendu, í takt við
gæðatónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
af fingrum fram með hæfilegri blöndu
af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endur-
flutt.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Arni Magnús-
son með blöndu af tónlist, spjalli,
fréttum og mannlegum þáttum til-
verunnar.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
Öll uppáhaldslögin leikin I eina klukku--
stund.
20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist
leikin fram eftir kvöldi.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
8.00 paldur Már Arngrímsson leikur Ijúfa
tónlist og flytur fréttir á heila tímanum.
16.00 Síðdegistónllst á Ljósvakanum.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Okynnt
tónlistardagskrá.
ALFð
FM-1Q2.9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
20.001 miðri viku. Umsjón: Alfons Hannes-
son.
22.00 í fyrirrúmi. Blönduð dagskrá. Umsjón
Ásgeir Ágústsson og Jón Trausti
Snorrason.
01.00 Dagskrárlok.
12.00 Rauðhetta. E.
13.00 Eirikssaga rauða. 2. E.
13.30 Mergur málsins.E.
15.00 Námsmannaútvarp. E.
16.00 Opið. Þáttur sem er opinn til um-
sóknar.
16.30 Bókmenntir og listir. E.
17.30 Umrót.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósíal-
istar. Um allt milli himins og jarðar og
það sem efst er á baugi.
19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist í umsjón
tónlistarhóps.
19.30 Barnatimi. Umsjón: dagskrárhópur
um barnaefni.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta.
21.00 Borgaraflokkurinn.
22.00 Eirikssaga rauða. 3. lestur.
22.30 Mormónar.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
16.00 Gulag. FB.
18.00 Dúndur. Sverrir Tryggvason. IR.
20.00Amerískt junk foot. Grímur og Kalli.
MH.
22.00 Hafþór svæfir hlustendur. MS.
01.00 Dagskrárlok.
16.00 Vinnustaðaheimsókn.
16.30 Hafnfiskur tónlistarþáttur.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarfréttir.
18.00 Fréttir.
18.10 Útvarpsklúbbur Nemendafélags
Flensborgarskóla.
Hljóðbylgjan
Ákuzeyn
FM lOlfi
12.00 Ókynnt tónlist. Fréttir kl. 12.00.
13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist og
óskalög. Fréttir kl. 15.00.
17.00 íslensk tónlist. Stjórnandi: Ómar
Pétursson. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Tónlist.
20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Mar-
inósson með tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
Stöð 2 kl. 21.55:
Af skákmótinu
í St. John
íslendingar minnast án efa skákmótsins í St. John í Kanada þar sem
Jóhann Hjartarson vanneftirminnilegan sigur á andstæðingi sínum, Vict-
or Kortsnoj.
í kvöld sýnir Stöð 2 fyrsta þáttinn af þremur sem fjalla um skákein-
vígið frá mörgum hliðum.
Fyrsti þátturinn er um framvindu einvígisins í héild og er meðal ann-
ars komið inn á skák Jóhanns og Kortsnojs ásamt öörum skákum.
Annar þátturinn fjallar um hraðskákmótið sem haldið var á eftir ein-
víginu en þar var Helgi Ólafsson meðal þátttakenda.
Þriðji og síðasti þátturinn segir svo frá undirbúningnum fyrir einvígið,
fjáröflun, sérþörfum og deilum einstakra skákmanna.
Án efa verður þetta góð viðbót við fyrri umfjöllun um þetta einvígi sem
nánast öll þjóðin tók þátt í.
-JJ
Sjónvarp kl. 22.20:
Vandi „helgarpabba"
Mynd þessi er í þremur hlutum og fjallar um skilnað hióna og þá erflö-
leika sem oft fylgja í kiölfariö.
Myndin segir sögu feðganna Dominics og Jacks. Eftir skilnað hjónanna
hittir Dominic son sinn aöeins um helgar eins og svo margir aðrir sem
ekki hafa forræði barnanna. Þetta eru feöurnir sem eyða laugardögum
og sunnudögum í alraenningsgörðum og kvikmyndahúsum og eru auð-
þekktir.
Myndin þykir túlka erfiðleika fjölskyldunnar heiöarlega og hávaöa-
laust og lýsir þeim sársauka og sjálfsásökunum sem oft fylgja skilnaði
þegar börn eru annars vegar.
-JJ
Jón Múli með bókina sína Djass.
Rás 1 kl. 23.10:
Arfur Lester Young
Djassþáttur Jóns Múla hefur legið niðri um skeið eða frá því í byrjun
janúar þegar Jón lagðist „banaleguna“ að eigin sögn. Jón hefur ákveðið
að hætta viö „banaleguna" og reyna að taka þráöinn upp að nýju.
Að sögn Jóns ætlar hann í þessum þætti aö spila plötur með Lester
Young sem nýlega voru gefnar út á geisladiskum. Aö Lester látnum hélt
lærisveinn hans og dyggur aðdáandi, A1 Cohn, uppi sveiflu Lester-skól-
ans og verða leikin nokkur lög með honum en A1 lést í febrúar síðastliðn-
um.
Margir héldu að þar með væri Lester-sveiflan útdauð en oft kemur
maður í manns stað. Einn ungur maðúr er tekinn við en hann heitir
Scott Hamilton. í þættinum spilar Scott einn dúett með Cohn og síðan solo.
„Allt almennilegt fólk getur því andað léttar því það er líf í Lester-
glæðunum ennþá,“ sagði Jón og bætti við „og svo mun veröa enn um
sinn.“
-JJ
Stórmeistararnir Jóhann Hjartarson og Helgi Olafsson, ásamt Páli Magn-
ússyni frá Stöð 2, í beinni útsendingu frá St. John.