Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1988, Page 40
62*25
R E T T A S I
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón-
þá I síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Augfýsingar - Áskrift - Oreifing: Sími 27022
MIÐVIKUDAGUR 13. APRIL 1988.
Albert Guðmundsson:
„Notaðir
sem grýla“
^ - á Alþýðuflokkinn
„Þaö getur verið að sjálfstæðis- og
framsóknarmenn noti Borgaraflokk-
inn bara til að hræða kratana, við
séum notaðir sem grýla,“ sagði Al-
bert Guðmundsson þegar hann var
spurður um hugsanlegar þreifingar
bak við tjöldin milli stjórnarflokka
og Borgaraflokksins. Albert sagðist
geta staðfest að einhverjar viðræður
heíðu átt sér stað þó það hefði ekki
komið inn á hans borð. Enn hefði
aðeins verið rætt við aðra þingmenn
Borgaraflokksins, s.s. Inga Bjöm,
son hans.
„Þessi ríkisstjórn, sem nú starfar,
hefur í raun afdrei veriö til. Hvert
—einasta stjórnarfrumvarp, sem kem-
ur inn á þing, verður að ágreinings-
máli milli ráðherra og stjómarþing-
manna." Albert sagði að ef sú staða
kæmi upp að Borgaraflokkurinn færi
í stjórn þá myndi hann ekki skorast
undan fjármálaráðherraembættinu.
-SMJ
Forstjóri Flugleiða:
Engin
ákvörðun
liggur fyrir
Sigurður Helgason, forstjóri Flug-
leiða, verður í dag á fundum með
starfsfólki félagsins þar sem hann
kynnir niöurstöður Bolton Consult-
ing Group varðandi Norður-Atlants-
hafsflugið. í samtah við DV sagði
Sigurður að ekkert hefði enn verið
ákveðið um til hvaða aðgerða fyrir-
tækið myndi grípa tfl að rétta við
mikinn taprekstur á þessum leiöum.
Hann sagði alls ekki víst að grípa
^iyrfti til uppsagna starfsfólks. Það
væri heldur ekki víst að ferðum á
Norður-Atlandshafsleiðinni yrði
fækkað þó það kæmi einnig til
greina. Útkoma næsta sumars réði
miklu um til hvaða ráðstafana yrði
gripið.
Samkvæmt þessu geta nokkrir
mánuðir liðið áöur en gripið verður
til þess að láta fólk fara frá fyrirtæk-
inu, ef af því verður. -gse
Bílstjórarnir
aðstoða
mS£JlDIBíLHSTÖÐin
LOKI
Er Þorsteinn þá
Leppalúði?
Á annað hundrað björgunarsvertamianna levtuðu flugvélar í alla nétt:
Flugmaðurinn fannst
í vélinni á hafsbotni
- sökum veðurs komst þyrlan ekki til leitar fyrr en í morgun
Seltjarharnes
Alftanes
r
Flugvélin, sem leitað var aö í alla
nótt fannst snemma í morgun. Vél-
in fannst í sjónum um eina sjómflu
frá brautarenda á Reykjavíkur-
flugvelli og um 700 metra suður af
Lambastöðum á Seltjamamesi.
Flugmaðurinn, sem er frá Flórída
í Bandaríkjunum, var í vélinni og
var hann látinn. Flugvélin fannst á
mjög htlu dýpi, eða fjórum tfl sex
metmm. Kafarar hafa náö að losa
hkið úr vélinni og hefur því verið
komið í land. Brak flugvélarinnar
náðist úr sjónum í morgun og var
komið með brakið í Kópavogshöfn
skömmu síðar.
Það var klukkan rúmlega tíu í
gærkvöld sem véhn hvarf af ratsjá
flugstjómar. Hún átti þá aðeins eft-
ir að fljúga um eina sjómflu aö
brautarenda á vestur-austur braut-
inni á Reykjavíkurfugvelh. Andar-
taki áöur en véhn hvarf af ratsj ánni
hafði flugmaðurinn samband við
flugstjóm og virtist ekkert há hon-
um eða véhnni. Búið var að gefa
honum heimfld til lendingar. Veð-
ur var orðið slæmt á þessum tíma
og einhver ísing mun hafa verið
byijuð að myndast.
Þegar vél hvarf af ratsjánni hófst
þegar víðtæk leit björgunarsveita
og lögreglu. Björgunarbátar leit-
uðu á sjó og fjörur voru gengnar,
allt frá Álftanesi og út Seltjamar-
nes. Veður var afar slæmt, bhnd-
bylur var með norðaustan
hvössum vindi. Þyrla Landhelgis-
Slysstaðurinív'f
Skerjafjörður
Flugvöllur
Veður til leitar var afarslæmt fram eftir nóttu. Hvass vindur og gekk á meö blindbyljum. Fjöldi björgunar-
báta leitaði í alla nótt á Skerjafirði og fjörur voru gengnar. Þyrlan komst ekki til leitar fyrr en i morgun.
DV-mynd KAE
A kortinu sést slysstaðurinn. Eins
og sjá má átti flugvélin skamma
leið ófarna að flugvellinum. Flug-
vélin fannst á aðeins fjögurra til
sex metra dýpi. DV-kort JR
gæslunnar komst ekki tfl leitarinn-
ar fyrr en í morgun sökum
veðursins.
Skömmu eför að þyrlan var kom-
in á loft fannst vélin. Menn á litlum
björgunarbáti höfðu séð olíubrák á
sjónum og þegar þyrlan flaug yfir
sá áhöfn hennar vélina þar sem
hún lá á botninum. Annar vængur
vélarinnar er brotin af henni.
Flugvélin er af gerðinni PA-44
Seminole, tveggja hreyfla. Véhn
var á leið frá Bandaríkjunum til
Evrópu. Síðasti viðkomustaöur var
á Narssarssuaq á Grænlandi. Það-
an fór vélin klukkan 16.53 í gær.
Flugmaðurinn var frá Flórída í
Bandaríkjunum.
AUs tóku á annað hundrað
manns þátt í leitinni sem var erfið
sökum óveðursins.
Veðrið á morgun:
Breytileg
áttog
hlýnandi
Á morgun verður norðan- eða
norðaustanátt vestan til á landinu
en suöaustlæg eða breytfleg átt
austanlands. A Suður- og Austurl-
andi verða skúrir eða slydduél og
snjóél á Vestfjörðum og á annesjum
norðanlands. Hiti verður nálægt
frostmarki um norðvestanvert
landið en 2ja til 4ra stiga hiti suð-
austanlands.
Margrét Jónsdóttir
„Sá Ijós og hétt
það vera eldingu"
„Ég sá nokkuð bjart ljós í loftinu.
Ég hélt það vera eldingu og sagöi
gestrnn mínum frá þessu. Við áttum
von á að heyra þrumu í kjölfarið en
heyrðum ekkert.
Þetta var eins og örsnöggur glampi.
Það sást ekki vel sökum veðursins.
Þegar ég heyrði síöar að flugvélar
væri saknað lét ég björgunarsveitar-
menn vita af því sem ég hafði séð.
Ég sá Ijósið klukkan rúmlega tíu og
þaö virðist hafa verið á þeim tíma
sem vélin var í aðfluginu,“ sagði
Margrét Jónsdóttir sem býr vestar-
lega á Seltjamarnesi.
■sme